FRÉTTIR

Icelandic Fisheries Exhibition - Day 1 highlights

A hugely successful seafood exhibition

2022-10-27T11:06:00+01:00

The Icelandic Fisheries Exhibition 2022 ended on the afternoon of June 10, after three successful days where many contracts were signed, corporate meetings were held and new products, technologies and service lines were launched.

Icelandic Fisheries Exhibition - Day 1 highlights

Gríðar vel heppnuð sjávarútvegssýning

2022-06-14T23:07:00+01:00

Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022 lauk síðdegis 10. júní, eftir þrjá vel heppnaða daga þar sem margir samningar voru undirritaðir, fyrirtækjastefnumót voru haldin og nýjum vörum, tækni og þjónustulínum var hleypt af stokkunum. 

Screenshot 2022-06-10 at 16.14.30

Sótthreinsað á sjálfbæran hátt

2022-06-14T11:01:00+01:00

Á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022 gefst mönnum frábær tækifæri til að heyra um nýjustu tækni í sjávarútvegi og sjá tækin í notkun. 

Guðmundur Sigthorsson CEO of ALVAR

Disinfecting sustainably at industrial speed

2022-06-10T15:21:00+01:00By Icefish Press FP

Icefish is a great opportunity to hear about the latest technology developments and see new equipment in action. ALVAR – formerly known as D-Tech ehf – has always been closely connected with Iceland and, more specifically, with the country’s fisheries and their pelagic, whitefish, seafood, and salmon factories.

Tom Day - fisheries scientist at Fishtek Marine

​Seeing the light

2022-06-10T13:03:00+01:00By Icefish Press FP

Smart fishing, using dedicated technology, is proving effective at minimising marine bycatch; supporting more sustainable fishing and helping safeguard some of the world’s critically endangered species.

thumbnail_image1

Að sjá ljósið

2022-06-10T13:00:00+01:00

Veiðar sem styðjast við snjalltækni og nýta sér sérhæfða tækni, hafa reynst árangursríkar til að lágmarka veiðar meðafla; styðja við sjálfbærari veiðar og hjálpa til við að vernda sumar tegundir í bráðri útrýmingarhættu.

Hydrotech

Exhibitor Snapshot

2022-06-10T12:43:00+01:00

It’s the last day of the Icelandic Fisheries Exhibition, Awards & Conference 2022. Exhibitors have been presenting their latest products over the past 3 days.

Hydrotech

Innlit til ánægðra sýnenda

2022-06-10T12:29:00+01:00

Í dag, föstudaginn 10. júní, er lokadagur Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2022. Sýnendur hafa sýnt gestum nýjustu vörur sínar, tækni og þjónustu undanfarna þrjá daga við góðar undirtektir.

The Minister of Fisheries and Managing Director of Foro Maritime Vasco at Icefish

Waiting for her boat to come in

2022-06-10T11:31:00+01:00By Icefish Press FP

Javier Lopez de Lacalle, Managing Director of Foro Maritimo Vasco (the Basque Association of Maritime Industries), meets Iceland’s Minister of Fisheries Svandís Svavarsdóttir at the Foro Maritimo Vasco pavilion during the Minister’s tour of Icefish.

Screenshot 2022-06-10 at 12.21.34

Beðið eftir nýju skipi

2022-06-10T11:25:00+01:00By Icefish Press FP

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hitti í gær á Sjávarútvegssýningunni 2022 Javier Lopez de Lacalle, framkvæmdastjóra Foro Maritimo Vasco, sem er Sjávarsetur Baskalands, óhagnaðardrifin samtök fyrirtækja, félaga, banka, rannsóknarmiðstöðva og háskóla. 

Svandís Svavarsdóttir

‘No time to lose’ for Iceland

2022-06-09T17:45:00+01:00By Jason Holland

Seafood innovation needs more support, says Minister of Food, Fisheries and Agriculture

Svandís Svavarsdóttir

Megum engan tíma missa

2022-06-09T17:36:00+01:00

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, segir að þótt íslenskur sjávarútvegur sé í fararbroddi á heimsvísu í nýsköpun, verði greinin og velunnarar hennar að herða róðurinn til muna til að halda áfram að blómstra. Þetta kom fram í ræðu ráðherra við afhendingu Verðlauna Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2022, en lokadagur hennar er í dag. 10. júní.

Right way round

Good fish, bad fish? Good test

2022-06-09T17:35:00+01:00By Icefish Press FP

The second day of Icefish has seen Maritech, a world leading provider of seafood software, sign a partnership agreement with Brim, Iceland’s largest seafood company.  Konrad Olavsson of Maritech and Gisli Kristjansson of Brim signed the deal.

Right way round

Góður fiskur, vondur fiskur? Góð prófun

2022-06-09T17:30:00+01:00By Icefish Press FP

Maritech, sem er leiðandi fyrirtæki á sviði hugbúnaðar fyrir sjávarútveg, og Brim, stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, undirrituðu í dag samstarfssamning. Gisli Kristjánsson, framleiðslustjóri hjá Brim, og Konráð Olavsson, sölu- og þjónustustjóri Maritech, undirrituðu samninginn á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022.

Cod

No waste in fish

2022-06-09T13:30:00+01:00By Jason Holland

Seafood economy needs to get much better at utilising and maximising the value of its raw materials, experts say

WF

Engin sóun á sjávarfangi

2022-06-09T13:25:00+01:00

Á hverju ári er talið að um 10 milljónir tonna af hráefni fari forgörðum í fiskvinnslum og fiskeldisstöðvum heimsins. Því er það mikilvægt fyrir hagkerfi alþjóðlegs sjávarútvegs að hægt sé að hámarka nýtingu sjávarafla og verðmæti þeirra afurða sem hægt er að skapa úr því sem kastað hefur verið á ...

if

Business soars at Icefish 2022!

2022-06-09T12:41:00+01:00

June 2022 Fareham UK, Kopavogur Iceland – The 2022 Icefish exhibition opened its doors yesterday, welcoming exhibitors, attendees and VIPS from around the globe.

if

Viðskiptin blómstra á Icefish 2022!

2022-06-09T12:32:00+01:00

9. júní 2022, Faraham, Bretlandi, og Kópavogur, Íslandi.

ECMA

8th Icelandic Fisheries Awards highlights success within the Commercial Fishing Industry

2022-06-09T07:36:00+01:00

9 June 2022, Kópavogur Iceland - The 8th Icelandic Fisheries Awards, hosted by the Icelandic Ministry of Industries and Innovation and the City of Kópavogur, took place last night following day one of the globally renowned Icelandic Fisheries Exhibition.

ECMA

Framúrskarandi fyrirtæki verðlaunuð

2022-06-09T06:36:00+01:00

Verðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar voru afhent við hátíðlega athöfn í gærkvöldi, en verndarar þeirrar eru sjávarútvegsráðuneytið og Kópavogsbær. Verðlaunin settu lokapunktinn á viðburðaríkan fyrsta dag Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, en hún stendur yfir dagana 8.-10. Janúar.

IMG_2329

First day of Icefish - opportunities ahead

2022-06-08T18:10:00+01:00By Icefish Press FP

The first day of the 13th edition of Icefish, the Icelandic Fisheries Exhibition, has seen many key figures of the industry get together.

IMG_2329

Fyrsti dagur Icefish tókst frábærlega – fjölmörg tækifæri framundan

2022-06-08T17:20:00+01:00By Icefish Press FP

Lykilfólk í íslenskum sjávarútvegi lét sig ekki vanta á Íslensku sjávarútvegssýninguna sem hófst í dag.

conf-FWP-9

Fish Waste for Profit starts tomorrow

2022-06-08T13:05:00+01:00

The Fish Waste for Profit Conference 2022 will be held during the 2022 Icelandic Fisheries Exhibition tomorrow in Kópavogur.

conf-FWP-9

​ Fish Waste for Profit-ráðstefnan hefst á morgun!

2022-06-08T13:00:00+01:00

The Fish Waste for Profit-ráðstefnan 2022, sem helguð er nýtingu verðmæta úr því hráefni sjávarfangs sem áður var fargað, hefst á morgun, 9. júní.

Benedikt Árnason

‘Double in a decade’

2022-06-08T12:58:00+01:00By Jason Holland

Fisheries leader tells the Icelandic Fisheries Exhibition 2022 that collaboration will bring considerable growth to the seafood sector

Benedikt Árnason

Íslenskur sjávarútvegur gæti tvöfaldast að verðmæti

2022-06-08T12:55:00+01:00

Benedikt lagði áherslu á hversu mikilvægur sjávarútegurinn er fyrir Ísland, bæði fyrir smærri samfélög og stærri og hagkerfið í heild.

277ad5f2-e9b2-49da-bfdd-9cb7f65938d4

IceFish opens its doors today

2022-06-08T09:10:00+01:00

“We are delighted to open the doors today to the 13th Icelandic Fisheries Exhibition,” said Mercator Media’s events director Marianne Rasmussen Coulling.

277ad5f2-e9b2-49da-bfdd-9cb7f65938d4

​ IceFish hófst í dag

2022-06-08T09:05:00+01:00

„Það er okkur sönn ánægja að opna dyr Íslensku sjávarútvegssýningarinnar í 13. skipti,” sagði Marianne Rasmussen Coulling, framkvæmdastjóri Icefish 2022. „Það hefur verið gríðarmikill áhugi á sýningunni og við erum klár í slaginn fyrir þá þrjá vægast sagt annasömu daga sem eru framundan.”

rannis-thumbnail

Matchmaking Event

2022-05-26T09:47:00+01:00

The Icefish 2017 matchmaking event saw a 100% increase from 2014, with double the amount of people taking part, all ready to form business partnerships and explore new markets. Over 90 participants from 24 countries were in attendance, totalling just over 100 meetings.

rannis-thumbnail

FYRIRTÆKJASTEFNUMÓT

2022-05-26T09:44:00+01:00

Styrkið tengslanet ykkar í sjávarútveginum með því að taka þátt í fyrirtækjastefnumóti sem haldið verður þann 8. & 9. júní á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Á síðustu sýningu árið 2017 var þátttaka og árangur af fyrirtækjastefnumótinu afar góð, en yfir 90 þátttakendur frá 24 löndum áttu yfir 100 viðskiptafundi.

BAADER_IOC

BAADER joins Iceland cluster

2022-05-24T08:05:00+01:00

With the aim of further strengthening zero waste commitments in the global fish processing industry, BAADER has joined the Iceland Ocean Cluster (IOC).

BAADER_IOC

BAADER í Sjávarklasann

2022-05-24T08:00:00+01:00

Baader hefur nú gengið til liðs við Íslenska sjávarklasann með það í huga að styrkja þá stefnu sem mörkuð hefur verið, að enginn úrgangur falli til við fiskvinnslu í heiminum.Robert Frocke, framkvæmdastjóri

Vonin

New generation trawl doors from Vónin

2022-05-24T07:05:00+01:00

 

Vonin

​Ný kynslóð toghlera frá Vónin

2022-05-24T07:00:00+01:00

Þegar Vónin hófst handa við hönnun á nýju Twister uppsjávartoghlerunum var byrjað út frá sama grunni og við hönnun Tornado-hleranna sem hafa náð miklum árangri. Til viðbótar komu svo lokarar sem gera það mögulegt að breyta flotkraftinum frá flæðinu á bæði neðri og efri hluta hlerans.

259189_capelin_189772

Capelin lifts Icelandic fleet’s overall catch

2022-05-24T06:05:00+01:00

A bumper capelin catch helped Iceland’s fleet to land 34% more fish in the 12 months through April 2022, with almost 1.48 million tonnes of fish and shellfish recorded in the preliminary data compiled by the country’s Directorate of Fisheries.

259189_capelin_189772

Háar aflatölur í aðdraganda Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2022

2022-05-24T06:00:00+01:00

Gestir á Íslensku sjávarútvegssýningunni í ár geta hiklaust verið bjartsýnir á styrk og seiglu greinarinnar, enda tryggði loðnuvertíðin flotanum 34% meiri afla á 12 mánaða tímabilinu þangað til í apríl 2022. All veiddust nærri 1,48 milljónir tonna af fiski og skelfiski á þessu tímabili, að því er bráðabirgðatölur frá Fiskistofu ...

Aquafacts New

Aquafacts – a one-stop-shop for biological and financial analysis

2022-05-17T08:05:00+01:00

Recently launched digital platform Aquafacts is a robust, one-stop-shop for the latest insights into fish farming activities taking place in Norway, Iceland, Scotland and the Faroe Islands.

Aquafacts New

Aquafacts – greining fjárhags og lífríkis á einum stað

2022-05-17T08:00:00+01:00

Vefurinn Aquafacts er nýfarinn í loftið, en þetta er öflug upplýsingaveita þar sem er að finna nýjustu tölur um fiskeldi í Noregi, á Íslandi, Skotlandi og Færeyjum.

logo_iskraft_2019

Smart, connected solutions for fish processing

2022-05-17T07:05:00+01:00

Recognising that like many industries which are already well into their digitalisation journey, it is smart solutions that will offer the biggest gains for the fisheries and seafood sectors moving forward, Iceland’s Ískraft will demonstrate some of the latest innovations from Rockwell Automation at this year’s show.

logo_iskraft_2019

Snjallar og tengdar lausnir fyrir fiskvinnslu

2022-05-17T07:00:00+01:00

Íslenska fyrirtækið Ískraft kynnir sumar af nýjustu nýjungunum frá Rockwell Automation á Íslensku sjávarútvegssýningunni nú í ár. Snjalllausnirnar frá þeim gagnast mest framsæknustu sjávarútvegsfyrirtækjunum, nú þegar sú grein er eins og margar aðrar komin vel á veg í stafvæðingu starfseminnar.

ALVAR

Zero bacteria with ALVAR mist

2022-05-17T06:05:00+01:00

At this year’s Icelandic Fisheries Exhibition ALVAR will be showcasing the latest version of its disinfection delivery system designed to leave processing areas bacteria-free.

ALVAR

Úðinn sem útrýmir bakteríum

2022-05-17T06:00:00+01:00

ALVAR kynnir nýjustu útgáfuna af sótthreinsibúnaði sínum á Íslensku sjávarútvegssýningunni í ár, en búnaðurinn er hannaður til þess að útrýma öllum bakteríum af vinnslusvæði.

EcoLine_ELP copy

Cortækni showcases new greener all-purpose lubricant

2022-05-04T10:05:00+01:00

Young Icelandic company Cortækni ehf will make its Icelandic Fisheries Exhibition debut this June, with a new product that it has high hopes for in the local market.

EcoLine_ELP copy

Cortækni kynnar nýja og grænni fjölnota smurolíu

2022-05-04T10:00:00+01:00

Cortækni ehf. er ungt íslenskt fyrirtæki sem tekur í fyrsta sinn þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni í júní. Fyrirtækið kynnir þar nýja vöru sem stefnt er að góðum árangri með á innanlandsmarkaði.

Icefresh Germany

New mobile maintenance app

2022-05-04T08:00:00+01:00

Reykjavik, Iceland-based MaintSoft Ltd has developed a new a new mobile-friendly app called Maintx Express, designed to work with its Maintx maintenance management software.

Icefresh Germany

Hafa þróað nýtt viðhaldsapp

2022-05-04T06:59:00+01:00

Reykvíska fyrirtækið MaintSoft Ltd hefur þróað nýtt app sem heitir Maintx Express, hannað fyrir snjallsíma og ætlað til notkunar með Maintx viðhaldsforritinu.

RG-PH

New factory vessel joins Royal Greenland fleet

2022-05-04T06:00:00+01:00

Built at the Astilleros de Murueta yard and recently delivered to Royal Greenland, the 82.3-metre Nataarnaq is already successfully fishing for shrimp in Greenland waters. The new factory trawler also has options for fishing for halibut.

RG-PH

Nýr verksmiðjutogari bætist í flota Royal Greenland

2022-05-04T05:59:00+01:00

Togarinn Nataarnaq er 82,3 metra langur, smíðaður í Astilleros de Murueta skipasmíðastöðinni og nú komin til útgerðarfélagsins Royal Greenlands og strax farinn á rækjuveiðar á grænlensku hafsvæði. Þessi nýi verksmiðjutogar er einnig útbúinn til að veiða grálúðu.

2

Official registration is now open!

2022-04-13T11:35:00+01:00

By registering in advance, visitors can beat the queues and save time! Register now and be at the front of the queue when the Icelandic Fisheries Exhibition opens from the 8-10 June.

Frost Rammi

Cool onboard solutions from Frost

2022-04-13T10:00:00+01:00

Icelandic freezing and refrigeration specialist Kælismiðjan Frost ehf. continues to see high demand for its onboard fishing vessel solutions.

Frost Rammi

Kælilausnir fyrir fiskiskip

2022-04-13T09:59:00+01:00

Mikil eftirspurn er enn eftir kælilausnum fyrir fiskiskip frá Kælismiðjunni Frost ehf., sem sérhæfir sig í frysti- og kælibúnði.

TARAJOQ_NB413_Aereas Dron-Foto_lq (5)

Greenland marine research welcomes Tarajoq

2022-04-13T09:30:00+01:00

The latest vessel to leave the yard of Spanish boatbuilder Astilloros Balenciaga is the new fully ice-strengthened fishery research vessel Tarajoq, constructed for the Greenland Institute of Natural Resources.

TARAJOQ_NB413_Aereas Dron-Foto_lq (5)

Hafrannsóknarskipinu Tarajoq fagnað á Grænlandi

2022-04-13T09:29:00+01:00

Nýjasta skipið sem spænska skipasmíðastöðin Astilleros Balenciaga afhendir er hafrannsóknaskipið Tarajoc, smíðað með ísstyrkingu fyrir Náttúruauðlindastofnun Grænlands.

GM X

Precise salmonid processing from Kroma

2022-03-28T08:00:00+01:00

Gutmaster X, Kroma A/S’s long-awaited equipment for processing farmed Atlantic salmon and trout has been launched by the Danish-headquartered company following extensive trials and will be on show at Icefish in June.

GM X

Nákvæmni í laxfiskvinnslu frá Kroma

2022-03-28T07:59:00+01:00

Gutmaster X er vinnslubúnaður fyrir Atlantshafslax og silung frá Kroma A/S. Lengi hefur verið beðið eftir þessum búnaði en fyrirtækið, sem er með höfuðstöðvar í Danmörku, er búið að setja hann á markað eftir mikið tilraunastarf og hann verður til sýnis á Íslensku sjávarútvegssýningunni í júní.

Toptuxedo trousers

TopTuxedo fits out fishermen for the most demanding conditions

2022-03-28T07:15:00+01:00

Professional clothing brand Toptuxedo, recently launched by renowned Portuguese family-owned company TopTuxedo, epitomises the firm’s passion for producing high-quality, competitively-priced technical garments that will endure the rigours of life and work at sea.

Toptuxedo trousers

TopTuxedo vinnuföt fyrir sjómenn í ólgusjó

2022-03-28T07:14:00+01:00

Portúgalska fjölskyldufyrirtækið TupToxedo kynnti nýlega vinnufatnað fyrir sjómenn undir merkinu TopTuxedo, og staðfestir þar með ástríðu sína fyrir því að framleiða hágæða vinnuföt á viðráðanlegu verði sem þola álagið í sjómennsku.

Image 2

Bringing the benefit of industrial measurements to fisheries

2022-03-28T07:00:00+01:00

Specialising in industrial measurement technologies, Oslo, Norway-headquartered MLT Maskin & Laserteknikk is looking to further extend its provision to the fisheries and aquaculture sectors.

Image 2

Kostir iðnaðarmælinga nýttir í útgerð

2022-03-28T06:59:00+01:00

MLT Maskin & Laserteknikk sérhæfa sig í iðnaðarmælingum, eru með höfuðstöðvar í Osló og stefna að því að koma lausnum sínum yfir í fiskveiði- og fiskeldisgeirana.

21465-1027

Icefish - The original Icelandic Fisheries Exhibition returns in June 2022

2022-03-01T09:55:00+00:00

The largest commercial fishing exhibition in the North since 1984, finally returns to Kópavogur, June 8-10, 2022 after a covid enforced 5 year gap.

21465-1027

Icefish - hin eina sanna Íslenska sjávarútvegssýning snýr aftur í júní 2022

2022-03-01T09:54:00+00:00

Viðamesta sýning á sviði atvinnuveiða á norðurslóðum frá árinu 1984 snýr loks aftur dagana 8.-10. júní 2022, eftir fimm ára hlé sem stafar af hömlum af völdum kóvíd-takmarkana.

fish-tech-logo_optimized-1

Exhibition to welcome bumper Danish contingent

2022-03-01T09:45:00+00:00

There will be a large number of Danish companies taking part in the Icelandic Fisheries Exhibition 2022, Danish Export-Fish Tech has confirmed.

fish-tech-logo_optimized-1

Danir verða með fjölmenna sendinefnt á sýningunni

2022-03-01T09:44:00+00:00

Allnokkur fjöldi danskra fyrirtækja munu taka þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022. Þetta hefur Danish Export – Fish Tech í Danmörku staðfest.

Navis 15m

Navis PRO replicates small fishing boat expertise in larger vessels

2022-03-01T09:15:00+00:00

Having quickly made its mark with its 8-metre 800 Fisher boats, young Lithuanian boat-building company UAB Navis PRO has won praise and orders for its larger 13-15 metre vessels, and is keen to showcase its work at the Icelandic Fisheries Exhibition in June

Navis 15m

Navis PRO nýtir sérþekkingu sína á smábátum í smíði stærri báta

2022-03-01T09:14:00+00:00

UAB Navis PRO vakti fljótt athygli með 8 metra löngu bátunum sínum af gerðinni 800 Fisher. Nú hefur þessi unga bátasmiðja í Litháen áunnið sér hrós fyrir stærri bátana sína, sem eru 13-15 metra langir. Pantanir berast inn og fyrirtækið er spent fyrir því að kynna verk sín á Íslensku sjávarútvegssýningunni í júní.

Termodizayn 1

Exhibition debutant Termodizayn opens Maldives office to support local demand

2022-02-08T10:15:00+00:00

Turkey-headquartered refrigeration specialists Termodizayn Termik Cihazlar San. ve Tic. Ltd. Şti. has established a new branch office in the Maldives under the name Termodizayn Maldives Pvt. Ltd.

Termodizayn 1

Termodizayn opnar skrifstofu á Maldíveyjum til að sinna þarlendri eftirspurn

2022-02-08T10:14:00+00:00

Tyrkneska fyrirtækið Termodizayn Termik Cihazlar San. Ve Tic. Ltd. Sti., sem sérhæfir sig í frystibúnaði, hefur sett upp nýtt útibú á Maldiveyjum undir nafninu Termodizayn Maldives Pvt. Ltd.

Nautic4

Russian, Turkish newbuilds demonstrate diversity of Nautic’s design work

2022-02-08T10:05:00+00:00

Among its many ongoing projects, the Reykjavik-headquartered naval design bureau Nautic ehf has contracts in place for the design of new fishing vessels being built in Russia and Turkey.

Nautic4

Nýsmíðar fyrir Rússa og Tyrki sýna fjölbreytnina í hönnunarstarfinu hjá Nautic

2022-02-08T10:04:00+00:00

Meðal fjölmargra þeirra verkefna sem reykvíska skipahönnunarstofan Nautic ehf. vinnur að þá eru nú í höfn samningar um hönnun nýrra fiskiskipa sem smíðuð verða í Rússlandi og Tyrklandi.

Nova

Nova Shipyard launches four fishing boats for French clients

2022-02-08T10:01:00+00:00

Tuzla, Istanbul-based based workboat builder Nova Shipyard successfully launched four new fishing vessels on 3 January 2022 in the presence of their owners, with the quartet on schedule to fulfil the contractually-planned delivery date at the end of January.

Nova

Nova skipasmíðastöðin útvegar Frökkum fjögur fiskiskip

2022-02-08T10:00:00+00:00

Skipasmíðastöðin Nova í Tuzla, Tyrklandi, sjósetti þann 3. janúar síðastliðinn þrjú fiskiskip til afhendingar kaupendum í lok mánaðarins.

Icefish 2022

ICEFISH 2022 LOOKING POSITIVE

2022-01-14T10:00:00+00:00

The 2022 Icelandic Fisheries Exhibition is looking very positive, says Mercator Media’s sales executive Diane Lillo, whose role is all about being in close touch with exhibitors at the event.

Icefish Exhibition

2022: ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN Á GÓÐRI SIGLINGU

2022-01-14T09:59:00+00:00

Allt lítur vel út með Íslensku sjávarútvegssýninguna árið 2022, segir Diane Lillo, sölustjóri Mercator Media, en hlutverk hennar er að vera í góðum tengslum við þátttakendur í sýningunni.

Icefish image

ICEFISH 2022 - MUCH MORE THAN AN EXHIBITION

2022-01-14T09:05:00+00:00

Following many months of pandemic restrictions this June’s Icefish will provide exhibitors with the long overdue facility for multiple face to face business meetings in one place. European and Global Vaccination programmes are progressing well, with planned Covid Passports relaxing travel.

Opening 2017

ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN 2022 - MIKLU MEIRA EN SÝNING

2022-01-14T09:04:00+00:00

Nú í June gefur Íslenska sjávarútvegssýningin/Icefish þátttakendum langþráð tækifæri til þess að hittast augliti til auglitis á sama stað, eftir að hafa búið við sóttvarnarhömlur í meira en heilt ár.

FWP image

TRANSFORMING THE BLUE ECONOMY TO 100% GREEN

2022-01-14T09:00:00+00:00

The Fish Waste for Profit conference has become an essential ingredient of each Icelandic Fisheries Exhibition and 2022 is no exception.

FWP image

BLÁA HAGKERFINU UMBYLT Í GRÆNT 2022

2022-01-14T08:59:00+00:00

Ráðstefnan Fish Waste for Profit er orðin ómissandi partur af Íslensku sjávarútvegssýningunni og þetta árið verður engin breyting verður þar á.

carousel2 (36)

CURIO PROCESSING SYSTEMS CHOSEN FOR NEW TRAWLER

2021-12-14T11:00:00+00:00

Icelandic processing equipment specialist Curio delivered some of its latest systems to new factory trawler Baldvin Njálsson.

carousel2 (1)

VINNSLUVÉLAR FRÁ CURIO VALDAR Í NÝJA TOGARANN

2021-12-14T10:59:00+00:00

Íslenska vinnsluvélafyrirtækið Curio framleiddi sumar af nýjustu vélunum í nýja verksmiðjutogarann, Baldvin Njálsson.

carousel2 (37)

A WEALTH OF SHIP DESIGN EXPERIENCE

2021-12-14T10:00:00+00:00

With many years of experience with new vessels and a range of modernisation and retrofit projects, design office Nelton is participating for the first time in the Icelandic Fisheries Exhibition, alongside its Icelandic partner, naval architect Navis.

carousel2 (42)

FJÖLBREYTT REYNSLA VIÐ SKIPAHÖNNUN

2021-12-14T09:59:00+00:00

Hönnunarstofan Nelton tekur nú í fyrsta sinn þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni ásamt íslenskum samstarfsaðila sínum, skipahönnunarstofunni Navis, en Nelton er með mikla reynslu af nýjum skipum.

carousel2 (38)

ARMON DELIVERS FACTORY VESSEL BALDVIN NJÁLSSON

2021-12-14T09:00:00+00:00

Designed by Skipasýn and built at the Astilleros Armon shipyard in Vigo, Icelandic company Nesfiskur’s new factory trawler Baldvin Njálsson GK-400 is big step up in capacity and technology over the older trawler it replaces.

carousel2 (41)

ARMON AFHENTI NÝJAN BALDVIN NJÁLSSON

2021-12-14T08:59:00+00:00

Nýr togari Nesfisks, Baldvin Njálsson GK-400, er teiknaður hjá Skipasýn og smíðaður í Astilleros Armon skipasmíðastöðinni í Vigo á Spáni. Hann er stórt framfaraskref í tækni og afköstum frá eldri togaranum sem hann kemur í staðinn fyrir.

carousel2 (12)

ICEFISH CONNECT - CATCH UP ON DEMAND

2021-11-23T09:00:00+00:00

Icefish Connect is still live and open for business, with a full programme including the The Blue Economy, Women in Seafood and Fish Waste for Profit.

carousel2 (16)

ICEFISH CONNECT - ENDURNÝJAÐU KYNNIN

2021-11-23T08:59:00+00:00

Icefish Connect er ennþá opið á Netinu og þar er að finna alla dagskrána, þar á meðal ráðstefnurnar Bláa hagkerfið, Konur í sjávarútvegi og Fiskúrgangur skilar hagnaði.

carousel2 (11)

ICEFISH CONNECT 2021 - DAY 3 ROUND UP

2021-11-19T09:00:00+00:00

Taking place between 16-18 November 2021, Icefish Connect welcomed back registered attendees and exhibitors for the final day of the virtual exhibition!

carousel2 (15)

ICEFISH CONNECT – SAMANTEKT Á DEGI 3

2021-11-19T08:59:00+00:00

IceFish Connect, sem stóð yfir frá 16.-18. nóvember 2021, bauð þriðja og seinasta daginn í röð velkomna skráða gesti og sýnendur á sýningu í sýndarveruleika!

carousel2 (10)

ICEFISH CONNECT 2021 - DAY 2 ROUND UP

2021-11-18T09:00:00+00:00

Taking place between 16-18 November 2021, Icefish Connect welcomed back registered attendees and exhibitors for the second day of the virtual exhibition!

carousel2 (14)

ICEFISH CONNECT 2021 – YFIRLIT YFIR DAG 2

2021-11-18T08:59:00+00:00

IceFish Connect, sem stendur yfir frá 16.-18. nóvember 202, bauð annan daginn í röð velkomna skráða gesti og sýnendu á sýningu í sýndarveruleika!

carousel2 (9)

ICEFISH CONNECT 2021 - DAY 1 ROUND UP

2021-11-17T09:00:00+00:00

Taking place between 16-18 November 2021, Icefish Connect officially opened yesterday morning and welcomed registered attendees and exhibitors, all ready to network & attend the full conference programme!

carousel2 (13)

ICEFISH CONNECT 2021 – SAMANTEKT FRÁ 1. DEGI

2021-11-17T08:59:00+00:00

IceFish Connect, sem stendur yfir frá 16.-18. nóvember 2021, opnaði sínar stafrænu sýndardyr í gærmorgun og bauð velkomna skráða gesti og sýnendur, allir klárir til að styrkja tengslanetið og njóta troðfullrar dagskrár

Design

A wealth of ship design experience

2021-11-03T10:00:00+00:00

“We provide clients with the highest standard of marine design and engineering, and the company’s portfolio includes many projects from zero-emissions passenger ferries and ro-pax, cruise vessels, container ships, offshore vessels to yachts – and in particular fishing vessels,” said Natalia Jarocka of Nelton’s sales department.

Design

Fjölbreytt reynsla við skipahönnun

2021-11-03T09:59:00+00:00

„Hjá okkur fá viðskiptavinir okkar skipahönnun og verkfræðiþjónustu í fremstu röð og meðal verkefna okkar hafa verið skip af ýmsu tagi, allt frá farþegaferjum án kolefnislosunar og ekjuferjum, skemmtiferðaskipum, gámaflutningaskipum og útsjávarskipum til skemmtisnekkja – og sérstaklega veiðiskip,“ segir Natalia Jaocka frá söludeild Neltons.

Sparrow

Sparrow breakthrough with groundfish fleet

2021-11-03T08:00:00+00:00

The Injector trawl doors manufactured by Mørenot and used around the world have been a real success with the Icelandic fleet, according to Mørenot Ísland’s sales manager Björn Jóhannsson, who has sold Injector doors to most leading fishing companies over the last few years.

Sparrow

Sparrow-hlerarnir sanna sig í botnveiðum

2021-11-03T07:59:00+00:00

Injector toghlerarnir sem Mørenot framleiðir og notaðir eru víða um heim hafa vakið mikla lukku á íslenska flotanum, að því er Björn Jóhannsson, sölustjóri Mørenot Ísland, segir. Hann hefur selt flestum helstu útgerðarfyrirtækjum Íslands slíka hlera á síðustu árum.

All the content of IceFish - presented online

2021-11-02T08:00:00+00:00

This includes a packed IceFish connect conference programme, including sessions from Fish Waste for Profit, and opportunities to set up meetings and watch demonstrations take place in real time.

ALLT ÞAÐ SEM ICEFISH HEFUR AÐ GEYMA - NÚNA Á NETINU

2021-11-02T07:59:00+00:00

Þar á meðal er ríkuleg dagskrá IceFish Connect ásamt málstofum ráðstefnu um fullvinnslu sjávarfangs, Fish Waste for Profit, auk þess sem tækifæri gefast til að efna til funda og fylgjast með kynningum í rauntíma.

Photo - Ervik Havfiske

CUSTOMISED PROPULSION TECHNOLOGY

2021-10-13T11:00:00+01:00

Brunvoll is one of the big names in propulsion technology, and the fishing and aquaculture sectors represent key areas of this Norwegian company’s activity.

Photo - Ervik Havfiske

SÉRFRAMLEIDD KNÚNINGSTÆKNI

2021-10-13T10:59:00+01:00

Brunvoll er eitt af stóru nöfnunum í knúningstækni, og hefur þetta norska fyrirtæki einbeitt sér að fiskveiði- og fiskeldisgeirunum.

carousel2

YOU’RE INVITED TO ICEFISH CONNECT

2021-10-13T10:00:00+01:00

Taking place between 16-18 November 2021, Icefish Connect is a brand new virtual commercial fishing exhibition with rich and engaging content that enables visitors and exhibitors to meet and develop business.

carousel2 (1)

ÞÉR ER BOÐIÐ Á ICEFISH CONNECT

2021-10-13T09:59:00+01:00

Icefish Connect ráðstefnan verður haldin dagana 16. til 18. nóvember 2021. Hér er á ferðinni splunkuný sjávarútvegssýning á netinu með fjölbreyttu og grípandi innihaldi sem gefur jafnt gestum sem sýnendum tækifæri til þess að hittast og móta viðskipti.

Photo - Trefjar

BUILDING FOR HOME AND EXPORT MARKETS

2021-10-13T07:00:00+01:00

GRP boatbuilder Trefjar has delivered new fishing vessels to both local and export markets this year, and is also making an appearance at the 2022 Icelandic Fisheries Exhibition.

Photo - Trefjar

BÁTASMÍÐI FYRIR HEIMA- OG ÚTFLUTNINGSMARKAÐ

2021-10-13T06:59:00+01:00

Bátasmiðjan Trefjar hefur hefur á þessu ári smíðað nýja fiskibáta fyrir bæði heimamarkað og útflutningsmarkað, og tekur einnig þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni árið 2022.

Brunvoll1.Nordic Prince.OL20029

Customised propulsion technology

2021-10-12T02:05:00+01:00

Over the last year the company has provided sophisticated systems to new fishing vessls such as pelagic trawler/purse seiner Odd Lundberg, built at Karstensen in Denmark for its Norwegian owners. Odd Lundberg was fitted with an innovative two-step reduction gear, allowing operating patterns to be optimised and resulting in significant fuel savings.

Brunvoll1.Nordic Prince.OL20029

Sérframleidd knúningstækni

2021-10-12T02:03:00+01:00

Undanfarið ár hefur fyrirtækið séð um að háþróuð kerfi í ný fiskiskip, svo sem uppsjávartogarann og nótaskipið Odd Lundberg sem var byggt fyrir Norðmenn hjá Karstensen í Danmörku. Í Odd Lundberg var settur upp tveggja þrepa niðurfærslugír, sem gerir áhöfninni mögulegt að ná sem mestu út úr starfseminni og spara eldsneyti verulega.

21465-1027 (002)

New 2022 dates for 13th Icelandic Fisheries Exhibition and Awards

2021-08-19T10:00:00+01:00

Marianne Rasmussen-Coulling, Events Director of Mercator Media Ltd, explained, “As it has become necessary for the Government to extend the COVID restrictions, we recognise this creates uncertainties and makes planning for our exhibitors and visitors extremely difficult. We would all prefer that this was not the case, and we were anticipating that the exhibition would be able to go ahead. Following consultation with our advisory board and stakeholders, we believe rescheduling to 2022 is the best decision for exhibitors, visitors, and for people’s safety in general.

21465-1027 (002)

Nýjar dagsetningar 2022 fyrir þrettándu Íslensku sjávarútvegssýninguna og Verðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar

2021-08-19T08:00:00+01:00

Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri sýningarinnar hérlendis og viðburðastjóri Mercator Media, segir: „Ljóst er orðið að íslenska ríkisstjórnin telur nauðsynlegt að framlengja núverandi samkomutakmarkanir vegna baráttunnar við Covid-19. Samfara þeirri ákvörðun skapast óvissa sem við verðum að taka tillit til, óvissa sem torveldar verulega undirbúning bæði sýnenda okkar og gesta.

MMG.IMG_0411

Folla builds on Loppa’s success

2021-08-10T10:41:00+01:00

A year of intensive development and testing has gone into preparing the prototype Folla, and this has worked so well that Havfront’s partner, Husøy company Br. Karlsen, who were instrumental in initiating the Folla’s development, has already taken it into regular use – and Havfront will be at this year’s Icelandic Fisheries Exhibition to showcase both Loppa and Folla machines.

MMG.IMG_0411

Folla byggð á árangri Loppu

2021-08-10T10:40:00+01:00

Í heilt ár hefur mikil vinna verið lögð í þróun og prófun á frumgerð nýju vélarinnar, sem heitir Folla. Þetta hefur gengið svo vel að samstarfsaðili Havfronts, fyrirtækið Br. Karlsen í Husøy, hefur þegar tekið frumgerðina í notkun. Br. Karlsen átti stærstan þátt í að koma þróunarvinnunni af stað og hefur nú tekið vélina í notkun. Havfront tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni í ár og sýnir þar báðar vélarnar, Loppu og Follu.

UltraguardA.Family 1

Staying safe with Ultraguard

2021-08-10T10:17:00+01:00

According to the company’s Gavin Fisher, Ultraguard is fast becoming the preferred choice for vessel owners who want to combat marine growth such as mussels, barnacles and weed in their sea chests, box coolers, seawater cooling systems or on their hulls.

UltraguardA.Family 1

Öryggið tryggt með Ultraguard

2021-08-10T10:17:00+01:00

Gavin Fisher hjá Ultraguard segir fyrirtækið hraðbyri stefna í að verða fyrsta val skipaeigenda sem vilja verjast óæskilegum lífverum á borð við skelfisk, hrúðurkarl og þörunga sem setjast á sjókistur, kælikassa, sjókælikerfi eða á skipsskrokkinn.

NauticA.

Distinctive design

2021-08-10T10:16:00+01:00

Nautic’s St Petersburg-based partner company Nautic Rus has already designed a series of ten 82 metre factory trawlers for Russian fishing and seafood giant Norebo, and the first of these, Kapitan Sokolov, is approaching completion at the Severnaya Shipyard.

NauticA.

Einstök hönnun

2021-08-10T10:16:00+01:00

Systurfyrirtækið Nautic Rus í Pétursborg hefur nú þegar hannað tíu 82 metra langa verksmiðjutogara fyrir rússneska útgerðarrisann Norebo. Severnaya skipasmíðastöðin er um það bil að fara að leggja lokahöndina á hið fyrsta þeirra, Kapitan Sokolov.

Image2

The President of Iceland to visit Icefish

2021-07-30T08:32:00+01:00

Taking the tour of the exhibition on the morning of Thursday 16th September, the Icelandic President will be visiting a number of stands to meet exhibitors and to view some of the latest and most innovative products on show.

Image2

Forseti Íslands heimsækir Icefish

2021-07-30T08:30:00+01:00

Forsetinn fær sérstaka leiðsögn um sýninguna að morgni fimmtudagsins 16. september og heimsækir ýmsa sýningarbása til heilsa upp á sýnendur og skoða suma af nýjustu og frumlegustu vörum sem þar eru að finna.

2014 1ab

Registration for Icefish 2021 now OPEN

2021-07-29T10:20:00+01:00

By registering in advance, visitors can beat the queues. Go to the website to register and be at the front of the queue as the Icelandic Fisheries Exhibition opens.

2014 1ab

Skráningin á Icefish 2021 nú opin

2021-07-29T10:20:00+01:00

Með því að skrá sig fyrirfram geta gestir komist fram fyrir í biðröðunum og sparað yfir 20%. Farið á vefsíðuna til að skrá ykkur og vera fremst í biðröðinni þegar Íslenska sjávarútvegssýningin opnast.

KSS2

Busy Klaksvík yard - set to get busier

2021-07-23T15:00:00+01:00

“We are looking forward to the exhibition in September and we want to show what we can do,” said KSS’s head of sales Jógvan S Jacobsen.

KSS2

Skipasmíðastöðin í Klaksvík býr sig undir meira annríki

2021-07-23T14:59:00+01:00

„Við hlökkum til sýningarinnar í september og ætlum að sýna hvað við getum gert,“ segir Jógvan S. Jacobsen, sölustjóri KSS.

Cemre.Hardhaus

Showcasing shipbuilding at IceFish

2021-07-23T08:32:00+01:00

Cemre’s track record includes a series of four innovative Skipatækni-designed trawlers that were built for Icelandic owners. Björg, Drangey, Björgúlfur and Kaldbakur were all delivered in 2017 and have fished very successfully since, confirming that the distinctive inverted bow arrangement provides a highly stable working platform.

Cemre.Hardhaus

Skipasmíði til sýnis á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2021-07-23T08:28:00+01:00

Meðal þeirra skipa sem Cemre hefur smíðað eru togararnir fjórir sem Skipatækni hannaði fyrir íslenskar útgerðir. Björg, Drangey, Björgúlfur og Kaldbakur voru öll afhent árið 2017 og hafa öll aflað sérlega vel síðan, sem staðfestir að hið óvenjulega stefni þeirra tryggir mjög stöðuga vinnuaðstöðu.

DK1.IMG_4895

Bringing Danish expertise to IceFish

2021-07-23T02:15:00+01:00

Danish Export-Fish Tech is your access point to more than 100 Danish suppliers of equipment, solutions, technology, know-how and consultancy services. Danish Export-Fish Tech is organising the Pavilion of Denmark at Icelandic Fisheries Exhibition 2021, where participating Danish companies on Pavilion of Denmark will showcase their expertise, high quality and innovative equipment, solutions and technology to the fishing, aquaculture and fish/seafood processing industry.

DK1.IMG_4895

Dönsk sérfræðikunnátta á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2021-07-23T02:00:00+01:00

Danish Export-Fish Tech er staðurinn þar sem þið fáið aðgang að meira en 100 dönskum birgjum sem útvega búnað, lausnir, tækni, kunnáttu og ráðgjöf. Danish Export-Fish Tech skipuleggur Danska sýningarskálann á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2021, þar sem dönsku þátttakendurnir sýna dæmi um sérþekkingu sína, gæði og nýsköpun í búnaði, lausnum og tækni fyrir fiskveiðar, fiskeldi og vinnslu fisks og sjávarafurða.

Morgere Staff

A year of big changes for Morgère

2021-07-07T23:00:00+01:00

This year Morgère is leaving the location at the quayside in Saint Malo that it has occupied for a almost a century, and on 1 September production starts at a new production facility a few kilometres away. The move also provides opportunities for manufacturing systems to be updated, with new CNC machinery currently being installed.

Morgere Staff

Ár mikilla breytinga hjá Morgère

2021-07-07T22:58:00+01:00

Morgère er í ár að flytja frá hafnarbakkanum í Saint Malo þar sem fyrirtækið hefur haft aðsetur í nærri heila öld. Þann 1. september hefst framleiðsla í nýrri verksmiðju í nokkurra kílómetra fjarlægð. Flutningurinn gefur einnig tækifæri til þess að uppfæra framleiðslutækin, og nú er verið að setja upp nýjar CNC vélar.

Tek.Solberg_1

The meeting point of the year

2021-07-07T19:30:00+01:00

Torfinn Torp manages the fisheries and marine refrigeration side of the company’s activities, and these encompass everything from plate and blast freezers to brine freezing systems and RSW installations for pelagic vessels.

Tek.Solberg_1

Samkomustaður ársins

2021-07-07T19:14:00+01:00

Torfinn Torp stjórnar þeim hluta starfsemi fyrirtækisins sem snýr að frystibúnaði fyrir sjávarútveg. Þetta nær yfir allt frá plötufrystum og blástursfrystum yfir í pækilfrystingu og RSW-kerfi fyrir uppsjávarskip.

Naust3.Bjarni Thor Gunnlaugsson copy

Exciting times ahead for Naust Marine

2021-07-07T03:00:00+01:00

With so many new fishing vessels under construction, Naust’s design, production and testing divisions are working flat-out for a variety of customers

Naust3.Bjarni Thor Gunnlaugsson copy

Spennandi tímar fyrir Naust Marine

2021-07-07T02:59:00+01:00

Þegar svo mörg ný fiskiskip eru í smíðum þá hafa hönnunar-, framleiðslu- og prófanadeildir Nausts haft feykinóg að gera fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina. 

FWP

Transforming the Blue Economy to 100% Green

2021-06-10T05:00:00+01:00

This year’s gathering of seafood industry expertise aims to examine how the industry is working towards full utilisation of fish by-products and taking steps forward in the use of green technology.

FWP

Bláa hagkerfinu umbylt í grænt

2021-06-10T02:04:00+01:00

Helstu sérfræðingum í framleiðslu sjávarafurða er stefnt saman og leitast við að skoða hvernig greinin vinnur að því að fullvinna hliðarafurðir í sjávarútvegi og tekur stökkin fram á við með nýtingu grænnar tækni.

Vaki1

Vaki Provides Smart Monitoring Equipment and Technology to Customers Globally

2021-06-09T07:00:00+01:00

The company delivers a range of equipment, products and technology for fish counting and size estimation from freshwater to saltwater rearing, while collecting key data and analytics for each stage of fish production. Vaki is a recent addition to the MSD Animal Health portfolio of aquaculture solutions.

Vaki1

Vaki útvegar snjallbúnað til eftirlits handa viðskiptavinum um heim allan

2021-06-09T06:59:00+01:00

Fyrirtækið útvegar ýmsan búnað, tæki og tækni fyrir fisktalningu og stærðarmat fyrir eldi jafnt í ferskvatni go sjó, ásamt því að safna lykilgögnum og gera greiningu á hverju stigi framleiðslunnar. Vaki hefur nýlega bæst í hóp þeirra fiskeldislausna sem eru á skrá hjá MSD Animal Health.

TersanNB1088-1

Tersan delivers Live Fish Carriers to Nordlaks

2021-06-09T03:00:00+01:00

The 85 metre, 19 metre breadth Bjørg Pauline and sister vessel Harald Martin, due for delivery in September, are equipped with innovative LNG hybrid propulsion systems and technologically advanced fish handling, including lice treatment systems.

TersanNB1088-1

Tersan útvegar brunnskip til Nordlaks

2021-06-09T02:58:00+01:00

Systurskipin Bjørg Pauline og Harald Martin eru 85 metra löng og 19 metra breið. Þau verða afhent í september og eru búin gasknúnum tvinnvélum af nýjustu gerð ásamt hátæknibúnaði til meðhöndlunar á fiski, þar á meðal lúsaböðunarkerfi.

2014 (2)

IceFish looking positive

2021-05-19T18:10:00+01:00

“IceFish is looking really good, even with the problems of the pandemic,” she said, commenting that with four months to go, roughly 80% of space at the exhibition is reserved or confirmed.

2014 (2)

Íslenska sjávarútvegssýningin á góðri siglingu

2021-05-19T17:10:00+01:00

„Horfur eru virkilega góðar með Íslensku sjávarútvegssýninguna, þrátt fyrir öll vandamálin í tengslum við heimsfaraldurinn,“ segir hún. Nú þegar mánuðir eru til sýningar þá hafi um 80% sýningarrýmisins verið pantað eða staðfest.

2017 opening  ceremony

Icefish 2021 - much more than an exhibition

2021-05-19T12:00:00+01:00

Held only once every three years the 13th Icefish will return, 15-17 September 2021, with 80% of the exhibition space already booked and still over four months to go.

2017 opening  ceremony

Íslenska sjávarútvegssýningin 2021 - miklu meira en sýning

2021-05-19T11:51:00+01:00

Icefish er aðeins haldin á þriggja ára fresti og snýr nú aftur í þrettánda skipti dagana 15.-17. september 2021. Þegar er búið að bóka 80% af sýningarrýminu og eru þó enn fjórir mánuðir til stefnu.

Viking165652496_1756005014573977_6221820458368817163_n

Familiar name - new designs

2021-05-19T01:11:00+01:00

However, the current Viking designs are a long way from the original boats built back in the 1980s that established a reputation for strength and reliability. Today’s inshore fishing vessels are packed with sophisticated systems and have a carrying capacity far greater than the previous generation, as boatbuilders have responded to requirements for greater comfort and safety, more speed and higher fishing capacity.

Viking165652496_1756005014573977_6221820458368817163_n

Vel þekkt nafn – ný hönnun

2021-05-19T00:01:00+01:00

Hönnun Víking-bátanna í dag er hins vegar afar frábrugðin upphaflegu bátunum sem smíðaðir voru á níunda áratug síðustu aldar og urðu þekktir fyrir að vera áreiðanlegir og sterkbyggðir.

Navis.Visir.pall-jonsson

Taking the green approach

2021-04-21T12:46:00+01:00

“We’re concentrating on green systems, and we have developed an electric fishing vessel. This is a coastal longliner. Construction hasn’t started, but the development work is compete and this is ready to go,” said Bjarni Hjartarson at Navis.

Navis.Visir.pall-jonsson

Græn nálgun hjá Navis

2021-04-21T11:46:00+01:00

„Við einbeitum okkur að grænum kerfum og höfum þróað rafknúið fiskiskip. Það er línubátur til strandveiða. Smíðin er ekki hafin, en þróunarvinnu er lokið og allt er tilbúið til að hefjast handa,” segir Bjarni Hjartarson hjá Navis.

ENTECCermaq-Forsan

Smart systems for fisheries and aquaculture

2021-04-21T08:46:00+01:00

The group’s name is drawn from Environmental Technology, and the three partner companies, Evotec AS, Brimer AS and ServiTech AS, each have skills that range across the fisheries, aquaculture maritime sectors.

ENTECCermaq-Forsan

Snjallkerfi fyrir veiðar og eldi

2021-04-21T08:16:00+01:00

Nafn hópsins er dregið af Environmental Technology, eða umhverfistækni, og aðildarfyrirtækin þrjú, Evotec AS, Brimer AS og ServiTech AS, hafa hvert um sig sérhæft sig á sviðum sem ná yfir sjávarútvegsgeirana í bæði fiskveiðum og fiskeldi.

MMG.nord_fugloy_02b-1

Shipbuilding for fishing and aquaculture

2021-04-21T01:47:00+01:00

Those within the Måløy Maritime Group (MMG), a cluster representing a variety of specialist suppliers, include ship designer Skipskompetanse, which has recently concluded contracts for new vessels to be built at Larsnes Mek Verksted, one of the busiest shipyards in the region.

MMG.nord_fugloy_02b-1

Smíða skip fyrir veiðar og eldi

2021-04-21T00:47:00+01:00

Måløy Maritime Group (MMG) er fyrirtækjaklasi með ýmsum sérhæfðum framleiðendum innanborðs, þar á meðal skipahönnunarfyrirtækinu Skipskompetanse sem nýlega lauk samningum um ný skip sem verða smíðuð hjá Larsnes Mek Verksted, einni annasömustu skipasmíðastöð á svæðinu.

Hamp1

Global reach, Icelandic roots

2021-03-24T15:28:00+00:00

The company had been a supplier to the local fishing industry for decades before seeing some serious growth as fishing gear increasingly shifted into the high-tech sector. A longstanding commitment to staying ahead by putting the effort and resources into research and development has seen Hampiðjan grow into one of the world’s largest fishing gear manufacturers with a product line that ranges from ropes and twines to complete gear ready to start fishing.

Hamp1

Íslenskar rætur, alþjóðlegt umfang

2021-03-24T15:15:00+00:00

Hampiðjan hafði framleitt vörur fyrir íslenskan sjávarútveg áratugum saman áður en fyrirtækið tók að vaxa gríðarlega með hátæknivæðingu veiðarfæranna. Fyrirtækið hefur lengi einsett sér að vera í fremstu röð og sett bæði vinnu og fjármagn í rannsóknir og þróun.

Valka-Gadus-Representatives

New product options for Belgian processor

2021-03-24T12:27:00+00:00

Gadus has a longstanding reputation for the highest quality seafood production. Always quick to adapt and determined to be a leader in its field, Gadus has responded to the demands of a changing market by embarking on a transformation process and articulating a long-term company vision.

Valka-Gadus-Representatives

Nýir vinnslumöguleikar fyrir belgískan fiskframleiðanda

2021-03-24T12:10:00+00:00

Gadus hefur lengi notið virðingar fyrir framleiðslu sjávarafurða af mestu gæðum. Fyrirtækið er ávallt fljótt að aðlagast og staðráðið í að hafa forystu á sínu sviði. Það bregst við breyttum markaðskröfum með því að gera breytingar á framleiðslunni og kynna framtíðarsýn fyrirtækisins.

Saeplast1DSC_7076-001

Closing the recycling loop

2021-03-24T00:09:00+00:00

“This was one of the great advantages of the product, along with the strength of the containers, their durability and other features,” said Arnar Snorrason, Sæplast’s director of product and market development.

Saeplast1DSC_7076-001

Endurvinnsluhringnum lokað

2021-03-24T00:01:00+00:00

„Þetta var einn af helstu kostum framleiðslunnar, ásamt því hve sterk og endingargóð kerin voru, auk annars,“ sagði Arnar Snorrason, markaðs- og þróunarstjóri Sæplasts.

Isfell3

Unique range of services

2021-02-24T20:00:00+00:00

Ísfell’s Streamline and Arctic trawl designs have long been in widespread use, and now the Arctic Force trawl has been added to the catalogue. 

Isfell3

Einstakt framboð

2021-02-24T19:58:00+00:00

Guðbjartur Þórarinsson, framkvæmdastjóri Ísfells, segir að Arctic 101 togvörpurnar hafi reynst vel í færeyska flotanum.

DOLAV1

Millions of tubs worldwide - now Icela

2021-02-24T12:00:00+00:00

Right at the end of 2020, Industrial Solutions struck an agreement with Israeli tub and pallet producer Dolav to become their representative for Iceland, Greenland and the Faroe Islands.

DOLAV1

Milljónir kara um heim allan – nú á Íslandi

2021-02-24T11:59:00+00:00

Rétt í blálokin á 2020 náði Industrial Solutions samkomulagi við ísraelska kara- og brettaframleiðandann Dolav um að verða umboðsaðili þeirra fyrir Ísland, Grænland og Færeyjar.

Nodosa0321

Nodosa delivers latest Falklands trawler

2021-02-24T00:23:00+00:00

The fleet fishing in the Falklands has been going through a process of renewal in recent years, with a number of new trawlers joining the fleet – all of which have been built by Nodosa.

Nodosa0321

Nodosa afhendir nýjasta togarann til Falklandseyja

2021-02-24T00:06:00+00:00

Fiskiskipaflotinn á Falklandseyjum hefur verið í endurnýjun á síðustu árum. Nýir togarar hafa bæst í flotann, og allir eru þeir smíðaðir hjá Nodosa.

Lavango1

Fifty-fifty, whitefish and salmon

2021-01-20T20:04:00+00:00

“We specialise in tailored systems for fish processing, supplying fishing vessels, processors and also aquaculture companies producing salmon and trout. This year we have been busy with the new whitefish production plant that Samherji opened recently in Dalvík, with conveyors and other equipment. There’s a lot of our gear in there,” said CEO Kristján Karl Aðalsteinsson.

Lavango1

Hvítfiskur og lax, jafnt af hvoru

2021-01-20T19:00:00+00:00

„Við sérhæfum okkur í sérhönnuðum búnaði fyrir fiskvinnslu, bæði fyrir skip, vinnslustöðvar og fiskeldisfyrirtæki sem ala lax og silung. Þetta árið höfum við haft nóg að gera við nýja vinnsluhúsið á Dalvík sem Samherji tók nýlega í notkun, við að setja upp færibönd og annan búnað. Það er mikið af tækjum frá okkur þar,“ segir Kristján Karl Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri.

Hedinn1553

Héðinn HPP to be IceFish star of the show

2021-01-20T12:00:00+00:00

Héðinn’s engineers have pioneered a new approach, developing the company’s Héðinn Protein Plant (HPP), combining simplified operation with some highly promising results in terms of energy efficiency, manpower needed to run the system, the physical footprint of the installation and outstanding product quality.

Hedinn1553

Próteinverksmiðja Héðins verður stjarna sýningarinnar

2021-01-20T11:56:00+00:00

Verkfræðingarnir hjá Héðni hafa verið frumkvöðlar í nýrri nálgun við þróun Próteinverksmiðju Héðins (Hedinn Protein Plant), þar sem saman fara einföld tækjastjórnun og afar lofandi niðurstaða hvað varðar orkunýtingu, mannafla sem þarf til að stýra búnaðinum,  fyrirferð búnaðarins og framúrskarandi vörugæði.

PlutoDemersal

Trawl doors from recycled plastic

2021-01-20T01:08:00+00:00

The designs are ready and the first production models of the Pluto doors – maintaining the tradition of using names from mythology – are expected to be ready soon.

PlutoDemersal

Toghlerar úr endurunnu plasti

2021-01-20T01:00:00+00:00

Hönnunin er tilbúin og brátt er von á fyrstu Plútó-hlerunum, og haldið er í þá hefð að notast við nöfn úr goðsögum.

MustadAutoline01.1131-2000px CMYK

Mustad Autoline sets up in Iceland

2020-12-15T22:00:00+00:00

Sigurður Óli Thórleifsson has been recruited from Ísfell, Mustad Autoline’s distributor in Iceland over the last five years, bringing with him extensive experience and a strong knowledge of the Mustad Autoline product range and market.

MustadAutoline01.1131-2000px CMYK

Mustad Autoline kemur sér fyrir á Íslandi

2020-12-15T20:00:00+00:00

Sigurður Óli Þorleifsson hefur verið ráðinn frá Ísfelli, fyrirtæki sem hefur undanfarinn fimm ár séð um dreifingu á vörum frá Mustad Autoline á Íslandi. Sigurður kemur með mikla reynslu og trausta þekkingu bæði á markaðnum og á vörulínunni frá Mustad Autoline.

Knuro2 Fish Counter copy

Norwegian salmon expertise at 2021 IceFish

2020-12-15T16:00:00+00:00

Although Knuro is described by its marketing manager Oddvar Raunholm as a niche supplier, it has a remarkable line-up of products, including a cleaner designed to work seamlessly with the Baader 142 gutting machine, a fish counter with a minimum 98% accuracy which tracks daily production, and a SCADA computer production management and analysis platform which goes under the name of The Boss.

Knuro2 Fish Counter copy

Norsk sérfræðiþekking í laxi tekur þátt í IceFish 2021

2020-12-15T15:59:00+00:00

Oddvar Raunholm, markaðsstjóri Knuro, segir fyrirtækið framleiða fyrir ákveðinn markaðskima en engu að síður er vörulínan frá þeim allrar athygli verð. Þar á meðal er að finna hreinsibúnað sem er hannaður til að virka fullkomlega með Baader 142 slægingarvélinni, fiskteljara sem fylgist með daglegri vinnslu af 98% nákvæmni, og SCADA tölvubúnað sem sér um framleiðslustýringu og greiningarvinnu og kallast alla jafna The Boss.

Olen1

Smart management for brine freezing and RSW

2020-12-15T01:30:00+00:00

Behind Olen is Concarneau company ISI-Fish, which has a long back ground in fishing industry technology, including supplying a range of sophisticated electronics for pelagic vessels and longliners fishing for tuna and other species.

Olen1

Snjallstýring pækilfrystingar og RSW-sjókælingar

2020-12-15T01:00:00+00:00

Að baki Olen stendur fyrirtækið ISI-Fish í Concarneau, sem á sér langa sögu í tæknibúnaði fyrir sjávarútveg, þar á meðal framleiðslu á flóknum rafeindabúnaði fyrir uppsjávarskip og línubáta sem veiða túnfisk og aðrar tegundir.

Duguva1.Gamyba 4 copy

First time at IceFish

2020-11-11T17:00:00+00:00

Duguva has a varied production range, including electric fencing for livestock and specialised surgical bands – but its main growth in recent years has been in producing ropes and twine for the fishing and aquaculture sectors.

Duguva1.Gamyba 4 copy

Í fyrsta sinn á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2020-11-11T10:03:00+00:00

Duguva er með fjölbreytt vöruúrval, þar á meðal rafgirðingar fyrir búfé og sérhæfðar slöngur fyrir skurðaðgerðir, en helsti vaxtarbroddurinn undanfarin ár hefur verið í framleiðslu á reipum og garni fyrir fiskveiðar og fiskeldi.

Wise1.johannes_helgi_gudjonsson_2_litur_wise

Wise adapts to changing business landscape

2020-11-11T03:00:00+00:00

“Many elements in our everyday lives have changed due to the global Covid-19 crisis. Our sales and marketing activities at Wise Solutions are no exception, although developments have not been in quite the direction we expected. We have rarely been so busy here in sales and marketing,” he said.

Wise1.johannes_helgi_gudjonsson_2_litur_wise

Wise aðlagar sig að breyttu viðskiptalandslagi

2020-11-11T02:59:00+00:00

„Marigr þættir í hversdagstilveru okkar hafa breyst vegna heimsfaraldurs Covid-19. Sölu- og markaðsstarf okkar hjá Wise Solutions er þar engin undantekning, enda þótt þróunin hafi ekki verið alveg í þá átt sem við áttum von á. Við höfum sjaldan haft jafn mikið að gera hér í sölu- og markaðsdeildinni,” segir hann.

Baader1.2015-05-06 15.29.34-1

Salmon looks exciting for Baader

2020-11-11T01:40:00+00:00

“We see the salmon industry in Iceland growing fast, and this is very exciting. Baader is easily the leader in salmon processing, especially in terms of gutting,” said Jón Valur Valsson.

Baader1.2015-05-06 15.29.34-1

Baader telur laxinn spennandi

2020-11-11T01:30:00+00:00

„Við sjáum að laxeldið er í hröðum vexti á Íslandi, og það er mjög spennandi. Baader er augljóslega í forystu í laxavinnslunni, sérstaklega hvað varðar slægingu,” segir Jón Valur Valsson.

Steen1

First time at IceFish

2020-10-13T10:20:00+01:00

“We can skin practically anything, and our yields are up there with the big boys,” said STEEN’s Laurenz Seesing, commenting that the company produces a comprehensive range of equipment.

Steen1

Í fyrsta sinn á IceFish

2020-10-13T10:01:00+01:00

„Við getum húðflett nánast allt, og afköstin okkar eru jafnfætis þeim stóru,” segir Laurenz Seesing hjá STEEN, þegar hann greindi frá því að fyrirtækið framleiðir yfirgripsmikið úrval af búnaði.

Vonin.Cages

Watching Iceland’s aquaculture growth

2020-10-13T04:50:00+01:00

“Iceland is important for us for fishing gear, but we see the growth of aquaculture there. This is already a market for us and we see this as a sector that’s going to continue to grow,” said Vónin’s Bogi Nón.

Vonin.Cages

Fylgst með vexti fiskeldis á Íslandi

2020-10-13T04:00:00+01:00

„Ísland er mikilvægt fyrir okkur í veiðarfærum, en við sjáum fiskeldisgeirann þar vaxa. Þetta er orðið að markaði fyrir okkur og við lítum á þetta sem geira sem á eftir að halda áfram að vaxa,” sagði Bogi Nón hjá Vónin.

Marel Salmon ShowHow 17 SM

Adapting to changing times

2020-10-12T10:00:00+01:00

One of Marel’s key ways of reaching its customers and meeting them face-to-face has been the increasingly popular ShowHows that have been held in Copenhagen, with both whitefish and salmon events held every year.

Marel Salmon ShowHow 17 SM

Aðlögun að breyttum tímum

2020-10-12T09:59:00+01:00

Marel hefur lagt mikið upp úr að ná til viðskiptavina sinna og hitta þá augliti til auglitis á ShowHow sýningunum í Kaupmannahöfn, þar sem bæði hvítfisksýningar og laxeldissýningar hafa verið haldnar árlega.

Ný viðmið sett í Dalvík

2020-09-15T09:43:26+01:00

Að baki 900 fermetra fiskvinnsluhúsi Samherja liggur fjögurra ára þróunar- og byggingarvinna. Það var Samherjatogarinn Björg EA-7 sem landaði fyrsta aflanum þar.

Dalvík factory sets new standards

2020-09-15T09:43:11+01:00

There is a four-year development and construction process behind Samherji's new 9000 square metre groundfish processing factory, and the first landing to the new plant was made by the company's trawler Björg EA-7.

Færeyskir toghlerar slá í gegn

2020-09-15T09:42:44+01:00

Trollhlerar fyrirtækisins hafa notið vaxandi vinsælda í íslenska flotanum, að því er Jans Jákup í Liðinni, framkvæmdastjóri Rock, segir. Ísland er næsti útflutningsmarkaður fyrirtækisins því allir hlerar þess eru framleiddir í verksmiðjum Rocks á Færeyjum.

Faroese trawl doors strike lucky

2020-09-15T09:42:30+01:00

The company's doors are becoming increasingly popular with the Icelandic fleet, according to Rock's managing director Hans Jákup í Liðinni, and Iceland is the company's closest export market, as all of their doors are manufactured at the Rock workshops in the Faroe Islands.

Ísland er lykilmarkaður

2020-09-15T09:42:16+01:00

„Þetta er í fimmta sinn sem við tökum þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni," segir Dmitry Federov frá FS. Hann segir að í þetta skiptið verði þau ein á ferð en á fyrri sýningum hafi þau tekið þátt í samstarfi við önnur fyrirtæki.„Við höfum ákveðið að sjá um þetta sjálf þetta árið ...

Iceland is a key market

2020-09-15T09:42:02+01:00

"This is our fifth time at IceFish," the company's Dmitry Fedorov said, adding that this time they are going it alone as on previous occasions they have been part of the exhibition with a group of partner companies.

Tengja saman skipstjóra og þjónustu

2020-07-29T08:58:43+01:00

Færeyska upplýsingaveitan FishFacts, stofnuð árið 2018, hefur vaxið hratt. Vefútgáfan tengir eigendur og skipstjóra fiskiskipa við þjónustuveitendur um heim allan.

Bringing together skippers and services

2020-07-29T08:58:27+01:00

Established in 2018, FishFacts has grown rapidly as an information provider, linking fishing vessel owners and skippers with service providers through its online platform. Set up by the father-and-son team of Óli and Hanus Samró, FishFacts is based around an extensive fishing vessel database which is constantly checked and updated, ...

Sterkari á næsta ári

2020-07-29T08:58:08+01:00

Bopp hefur langa reynslu af því að framleiða sérhæfðan vinnslubúnað á dekki fyrir túnfiskveiðar með hringnót í hitabeltissjó og einnig fyrir franska togaraútgerð. Framleiðslan hefur nú rutt sér rúms á nýjum mörkuðum með afhendingu búnaðar til sjávarútvegsfyrirtækja í Bretlandi og á Írlandi.

Stronger next year

2020-07-29T08:57:54+01:00

Bopp has a long background in producing specialist deck equipment for the tropical tuna purse seine fisheries as well as the French trawl sector, and has grown into new markets as it has expanded into supplying the UK and Irish fishing sectors.

Danir mæta sterkir til leiks

2020-07-29T08:57:37+01:00

Árið 2021 ætlar ekki að verða nein undantekning og danski básinn verður með öflugan hóp af dönskum fyrirtækjum á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Dönsku þátttakendurnir einkennast af mikilli fjölbreytni fyrirtækja sem útvega greininni tæknibúnað, lausnir og möguleika af ýmsu tagi.

Strong Danish presence

2020-07-29T08:57:23+01:00

2021 promises to be no exception and the Danish pavilion is set to bring a significant group of Danish companies to IceFish, and the Danish presence will be characterised by the wide breadth of technology, solutions and competences offered to these industries by Danish companies.

New dates confirmed for 13th edition of Icelandic Fisheries Exhibition and Awards

2020-07-01T11:02:42+01:00

Marianne Rasmussen-Coulling, Events Director of Mercator Media Ltd, explained the decision, "Given the global restrictions on travel and the effects that social distancing requirements will have on the operation of the exhibition, the team at Mercator Media has been examining alternatives and seeking the opinion of exhibitors. There is also ...

Nýjar dagsetningar fyrir þrettándu Íslensku sjávarútvegssýninguna og Íslensku sjávarútvegsverðlaunin

2020-07-01T10:54:07+01:00

Marianne Rasmussen-Coulling, viðburðastjóri Mercator Media Ltd., útskýrir forsendur þessarar ákvörðunar: „Í ljósi takmarkana á ferðalög á heimsvísu og þeirra áhrifa sem kröfur um fjarlægðartakmarkanir munu hafa á sýningarhald, hefur skipulagsteymið hjá Mercator Media að undanförnu skoðað aðra valkosti og kannað viðhorf sýnenda. Þessu til viðbótar ríkir óvissa um hvort yfirvöld ...

Síldarvinnslan fjárfestir í vigtunarbúnaði

2020-06-15T09:49:27+01:00

Búnaðurinn er framleiddur af Marel og danska fyrirtækinu Hillerslev, en hann viktar aflann um leið og hann kemur í land og er sambærilegur búnaði sem notaður er í Noregi, Danmörku og á Færeyjum.

Síldarvinnslan invests in weighing technology

2020-06-15T09:48:46+01:00

The system, delivered by Marel with Danish company Hillerslev, weighs fish as it comes ashore and the methodology is similar to systems already in use in Norway, Denmark and the Faroe Islands.

Icefish: Innan fjölskyldunnar

2020-06-15T09:48:33+01:00

Þótt Polar sé með úrval af hefðbundnum toghlerum fyrir fiskiskip af öllum stærðum þá hefur fyrirtækið aldrei hikað við að verja tíma og fjármunum í rannsóknir og þróun. Fjarstýrði toghlerinn þeirra, Poseidon, hefur þegar reynst hafa mikla möguleika til bæði uppsjávar- og botnsjávarveiða.

IceFish: a family affair

2020-06-15T09:48:21+01:00

While Polar Fishing Gear has its range of standard trawl doors for fishing vessels of all sizes, it has never been shy of putting time and resources into research and development, and its Poseidon controllable trawl doors have already been shown to have significant potential for both pelagic and demersal ...

Uppfærðar kórónaveiru-upplýsingar Íslensku sjávarútvegssýningarinnar

2020-06-15T09:48:08+01:00

Í ljósi þessarar óvissu sem stafar af COVID-19 vinnur Mercator Media Limited áfram að því að undirbúa Íslensku sjávarútvegssýninguna (Icefish) sem haldin verður dagana 23.-25. september og fær ráðgjöf um til hvaða ráðstafana þarf að grípa til þess að halda þennan viðburð með öruggum hætti sem skilar árangri. Við vitum ...

Icelandic Fisheries Exhibition Coronavirus Update

2020-06-15T09:47:24+01:00

In light of this ongoing uncertainty being caused by COVID-19, Mercator Media Limited continues its work to stage the Icelandic Fisheries Exhibition (Icefish) taking place 23-25 September and is obtaining advice on the measures needed to safely and successfully holding the event. We know flights to Iceland recommence on June ...

Tímarnir breytast og sýningin með

2020-05-19T15:11:21+01:00

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru kynnt til sögunnar á sýningunni 1999 – og þau hafa einnig tekið breytingum til að endurspegla breytingar í greininni, og nýjasta breytingin endurspeglar aukna áherslu sjávarútvegsins í Norður-Atlantshafi á virðisaukningu, fiskeldi og vaxandi kröfur um fullnýtingu aukaafurða; að ná verðmætum og næringu úr öllu, allt frá fiskroði ...

Tímarnir breytast og sýningin með

2020-05-19T15:11:21+01:00

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru kynnt til sögunnar á sýningunni 1999 – og þau hafa einnig tekið breytingum til að endurspegla breytingar í greininni, og nýjasta breytingin endurspeglar aukna áherslu sjávarútvegsins í Norður-Atlantshafi á virðisaukningu, fiskeldi og vaxandi kröfur um fullnýtingu aukaafurða; að ná verðmætum og næringu úr öllu, allt frá fiskroði ...

Changing with the times

2020-05-19T15:11:01+01:00

The IceFish awards were introduced at the 1999 exhibition – and these have also evolved to reflect the way the fisheries have changed, and the latest evolution mirrors the North Atlantic seafood industry's growing focus on adding value, aquaculture and the burgeoning demand for full utilisation of by-products; extracting value ...

Straumhvörf í samvali og pökkun

2020-05-19T15:10:46+01:00

„Ég er þess fullviss að við náum fram kostnaðinum fljótt til baka. Mesti ávinningurinn er fólginn í nákvæmni við samval. Mikil sjálfvirkni gefur einnig möguleika á beinum hagnaði hvað varðar vinnuaflskostnað,” sagði Ásmundur Baldvinsson, framkvæmdastjóri landvinnslu hjá FISK Seafood.

Breakthrough in batching and robot packing

2020-05-19T15:10:27+01:00

"I'm quite confident that we will achieve a short payback time. The most significant benefit is realised in batching precision. The level of automation will also enable direct gains with labour costs," said Ásmundur Baldvinsson, manager of FISK Seafood's land-based production.

Tómas Þorvaldsson slær eigið met

2020-05-19T15:10:13+01:00

Þegar útgerðarfélagið Þorbjörn í Grindavík eignaðist grænlenska togarann Sisimiut, sem nú heitir Tómas Þorvaldsson GK-10 og er 67 metra langur, var vinnsludekkið endurbætt með nýrri M700 flökunarvél frá Vélfagi.

Thorbjörn trawler breaks its own record

2020-05-19T15:09:56+01:00

When Grindavík-based fishing company Thorbjörn acquired the 67-metre Greenlandic trawler Sisimiut, now Tómas Thorvaldsson GK-10, part of the factory deck was refitted, with a new M700 filleting machine combined with a M825 skinning machine from Vélfag installed on board.

MMG stefnir að öflugri þátttöku á IceFish

2020-04-08T08:47:56+01:00

Hafnarborgin Måløy á vesturströnd Noregs er miðstöð hæfileika og sérþekkingar þar sem er fjöldi fyrirtækja, allt frá veiðarfæraframleiðendum til skipasmíðastöðva og skipahönnuða.

MMG plans strong Icefish presence

2020-04-08T08:47:37+01:00

The fishing port of Måløy on the west coast of Norway is a hotspot for skills and expertise, with companies ranging from fishing gear suppliers to shipyards and naval architects.

Frummælendur hvaðanæva að úr heiminum

2020-04-08T08:47:20+01:00

Sigurður Davíð Stefánsson, nýsköpunar- og frumkvöðlastjóri Íslenska sjávarklasans, hefur starfað náið með Ocean Excellence sem var stofnað árið 2012 með þá hugsjón að leiðarljósi að tengja saman þá þekkingu, reynslu og traustan feril hinna bestu fyrirtækja á sviði verkfræði, sjávartækni og fiskvinnslu á Íslandi til að koma með einstæðar heildarlausnir.

Speakers from around the world at FWP 2020

2020-04-08T08:46:31+01:00

The Iceland Ocean Cluster's Head of Innovation and Start-ups Sigurður Davíð Stefánsson has been working closely with Ocean Excellence, which was established in 2012 with the vision of bringing together the knowledge, experience and proven track records of the best engineering, marine tech and fish processing companies in Iceland in ...

NÝJUSTU TÍÐINDI VEGNA COVID-19

2020-04-08T08:46:16+01:00

Hálft ár er þangað til sýningin verður haldin og við höldum áfram með jákvæðni að leiðarljósi að skipuleggja þennan glæsilega viðburð, í náinni samvinnu við samstarfsaðila okkar á Íslandi og í fullu samræmi við afstöðu þeirra til faraldursins.

IceFish 2020, COVID-19 update

2020-04-08T08:46:03+01:00

The event is still six months away and we are progressing positively with arrangements to deliver the event, working closely with our partners in Iceland in line with their developing stance towards the outbreak.

MENNTASTYRKIR ÍSLENSKU SJÁVARÚTVEGSSÝNINGARINNAR 2020 VEITTIR

2020-03-25T08:31:34+00:00

Í kjölfar Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2014 gerðu forsvarsmenn hennar sér grein fyrir mikilvægi þess að fjárfesta í framtíð sjávarútvegarins og komu á fót menntastyrkjum til handa þeim sem stunda nám á sviði sjávarútvegs. Fyrstu menntastyrkirnir voru veittir árið 2017 og hafa þeir verið veittir tvisvar á ári allar götur síðan.

Winners of the 2020 Icelandic Fisheries Bursary Awards Announced

2020-03-25T08:31:23+00:00

Following the 2014 Icelandic Fisheries Exhibition, the organisers of the exhibition recognised the need to re-invest in the future of the fishing sector and introduced bursaries awarded to those currently in education within the fishing sector. The first bursaries were awarded in 2017.

Franskur vinduframleiðandi sýnir í fyrsta sinn á IceFish

2020-03-25T08:31:06+00:00

Bopp er til húsa í Lanvéoc á Bretaníuskaga og hefur áratugum saman verið það fyrirtæki sem franskur sjávarútvegur leitar helst til, hvort heldur þegar vindukerfi vantar í togaraflotann eða sérhæfðan búnað til túnfiskveiða með snurvoð í Suðurhöfum.

French winch producer's first time at IceFish

2020-03-25T08:30:54+00:00

Based at Lanvéoc on Brittany, Bopp has been the go-to option for the French fishing industry for decades, supplying both the trawler fleet with winch system and producing the highly specialised systems required by the tropical tuna purse seine sector.

Bein samskipti eru mikilvæg

2020-03-25T08:30:21+00:00

Fyrirtækið hefur verið að framleiða toghlera í verksmiðju sinni á vesturstönd Danmerkur í meira en hálfa öld, og hefur statt og stöðugt neitað að flytja framleiðslu sína til ódýrari staða í heiminum

Direct contact is crucial

2020-03-25T08:30:09+00:00

The company has been manufacturing trawl doors at its factory on the west coast of Denmark for more than half a century, and has steadfastly refused to relocate production to cheaper parts of the world.

Fullt hreinlætiseftirlit í matvælaframleiðslu

2020-03-25T08:29:57+00:00

Kerfið frá D-Tech veitir langtímavörn gegn örverum í matvælaframleiðslu og er víða notað hér á landi auk þess sem salan erlendis á þessu nýstárlega og sjálfvirka úðakerfi frá þeim er í stöðugum vexti.

Full hygiene control for food production

2020-03-25T08:29:45+00:00

The company's system of long-lasting, anti-microbial control for food production facilities is in widespread use in Iceland and its overseas market these innovative automatic clouding systems continues to grow steadily.

Aðlögun að þörfum breyttrar greinar

2020-02-26T08:59:39+00:00

Margt hefur breyst á undanförnum árum – ekki síst vegna kvótakerfisins sem tekið var upp árið áður en fyrsta IceFish-sýningin var haldin. Sýningin hefur því brugðist við með því að breyta um áherslur, frá því að beinast alfarið að fiskveiðigeiranum yfir í að ná nú orðið yfir fiskvinnslu, sjávarafurðir, fiskeldi ...

Adapting to the needs of a changing industry

2020-02-26T08:44:57+00:00

A lot has changed over the years – much of this stemming from the quota system that was implemented the year before the first IceFish. Consequently, the event has responded by shifting from the original focus firmly on the catching sector to today encompass processing, seafood, aquaculture and the ...

Naust Marine: Hitt í mark

2020-02-12T09:08:48+00:00

„Við höfum tekið þátt í hverri einustu sýningu síðan fyrirtækið var stofnað, og ætlum að halda því áfram,” segir Helgi Kristjánsson, sölustjóri hjá Naust Marine.

Naust Marine: fly-shooting breakthrough

2020-02-12T09:08:34+00:00

"We have been at every one since the company was established, and that's something we intend to continue," said Naust Marine's sales manager Helgi Kristjánsson.

Gæði og sveigjanleiki

2020-02-12T09:08:16+00:00

Skipasmíðastöðin býr að meira en 90 ára reynslu og getur smíðað bæði úr stáli og trefjum. Gondán hefur aflar sér virðingar fyrir smíði háþróaðra báta og fyrir að vera með nægan sveigjanleika til að gera breytingar meðan á smíðinni stendur til að mæta kröfum viðskiptavina, ásamt því að standast ströngustu ...

Quality and flexibility

2020-02-12T09:08:03+00:00

The yard has more than ninety years of experience behind it and has capacity to build in steel and GRP. Gondán's reputation is for delivering sophisticated vessels and for having the flexibility to introduce improvements during the construction process to meet the customer's requirements, while also meeting the strictest ...

Íslaus nálgun

2020-02-12T09:07:47+00:00

Hefðbundin aðferð við að halda fiski ferskum er að nota ís meðan fiskiskipið er enn á hafi. Ísvélin er þá jafnmikilvægur búnaður eins og vélin eða vindan. Ís er hins vegar fyrirferðarmikill og lítt meðfærilegur. Kar með botnfiski verður óhjákvæmilega 10-15% þyngra og fyrir tegundir á borð við karfa fer ...

Ice-free approach locks in flavour

2020-02-12T09:07:33+00:00

Ice is the accepted method of keeping fish fresh while a fishing vessel is at sea and the icemaker is as vital a piece of equipment as the engine or the winch. All the same, ice is bulky and cumbersome. A box of groundfish is inevitably going to be 10-15%, ...

Icefish áfram í vexti – 60% bókað

2020-02-05T08:33:45+00:00

Marianne Rasmussen-Coulling, viðburðastjóri hjá Mercator Media, er drifkrafturinn á bak við IceFish og hún man þegar fyrsta sýningin komst fyrir á 5000 fermetra svæði og meirihluti sýnenda voru innlend fyrirtæki.

Icefish continues to grow - 60% booked

2020-02-05T08:33:32+00:00

Mercator Media's events Director Marianne Rasmussen-Coulling is the driving force behind IceFish, and she recalled that the first exhibition could fit into an area of 5000m2 space at which the majority of exhibitors were local companies.

10 þúsund tonn árlega til Grimsby

2020-01-20T08:33:01+00:00

Þetta verður í fimmta skiptið sem við komum undir merkjum Fiskmarkaðarins í Grimsby, en áður tókum við þátt með bæjarráðinu og í samstarfi við Hull,” segir Martyn Boyers, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðarins í Grimsby.„Við höfum verið á öllum IceFish-sýningunum frá því á tíunda áratug síðustu aldar, með ólíkum formerkjum, og við lítum ...

10,000 tonnes a year through Grimsby

2020-01-20T08:32:54+00:00

"This is our fifth time as Grimsby Fish Market. Before that we attended with the local council and in a partnership with Hull. So we're longstanding participants," said Grimsby Fish Market's chief executive Martyn Boyers."We've been at IceFish every time since the 90s – in different guises – and we ...

Zamakona snýr aftur á IceFIsh 2020

2020-01-20T08:32:43+00:00

Astilleros Zamakona hefur getið sér góðan orðstí fyrir gæði þeirra verka sem fyrirtækið hefur tekið að sér fyrir fiskiskipaflotann sem veiðir út af ströndum Vestur-Afríku. Skipasmíðastöð fyrirtækisins gegnir lykilhlutverki í viðgerðum og viðhaldi fiskiskipa í þessum heimshluta.

Zamakona returns for 2020 IceFish

2020-01-20T08:32:36+00:00

Astilleros Zamakona has a strong reputation for the quality of the work it does for the fishing fleet operating off Western Africa, as the company's yard is Gran Canaria is key to carrying out repairs and maintenance for fishing vessels working in this part of the world.The Bilbao yard is ...

Útflutningur eldisafurða nálgast 25 milljarða

2020-01-20T08:32:29+00:00

Aukningin frá árinu 2018 fyrir sama tímabil varð 92% en þegar tekið er tillit til gengissveiflna þá er aukningin 72%.

Celiktrans snýr aftur á IceFish árið 2020

2019-12-17T08:48:26+00:00

Celiktrans hefur langa reynslu af að smíða skip fyrir Íslendinga. Fyrirtækið hefur sent hingað þrjá ferskfisktogara fyrir Brim ásamt uppsjávarskipum.

Celiktrans returns to IceFish in 2020

2019-12-17T08:48:20+00:00

Celiktrans has a track record of building for Iceland, having delivered three fresher trawlers operated from Reykjavík by Brim, as well as pelagic vessels.

Færeyskur búnaður fyrir veiðar og eldi

2019-12-17T08:48:14+00:00

„Þátttaka í sýningu þarf að vera ómaksins virði, og við lítum á IceFish sem vettvang til að hitta íslenska viðskiptavini okkar,“ segir Bogi Nón hjá Vóninni.„Við hittum einnig suma af viðskiptavinum okkar frá öðrum löndum líka, sérstaklega gesti frá Kanada og Grænlandi sem koma á IceFish.“

Faroese gear for fishing and aquaculture

2019-12-17T08:48:09+00:00

"An exhibition has to be worthwhile, and we see IceFish as the place to meet our Icelandic customers," said Vónin's Bogi Nón."We also always see some of our customers from other countries there, especially visitors from Canada and Greenland who come to IceFish."

Sérsniðið frá Lavango

2019-12-17T08:48:04+00:00

„Starfsemin á bak við það sem við gerum hefur ekkert breyst. Við verðum á IceFish í þriðja sinn vegna þess að við teljum þetta mikilvægustu sýninguna fyrir íslenskan markað," sagði Kristján Karl Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri.

Tailor-made from Lavango

2019-12-17T08:47:59+00:00

"The activities behind what we're doing haven't changed. And we'll be at IceFish for the third time because we see this as the most important exhibition for the Icelandic market," said the company's CEO Kristján Karl Aðalsteinsson.

Investment and awards at Brim

2019-12-11T09:02:05+00:00

The Environmental Award was presented by President of Iceland, Guðni Th. Jóhannesson to Brim CEO Guðmundur Kristjánsson."Brim has set targets and developed reliable methods to measure results, reduce waste and increase value of all processes. The company has reduced significantly the omission of CO2 and invested in new technology and ...

Brim fjárfestir og hlýtur verðlaun

2019-12-11T09:01:55+00:00

Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims, Umhverfisverðlaun atvinnulífsins.

EKKÓ doors make a splash

2019-12-11T09:01:41+00:00

EKKÓ doors have already been supplied to trawlers in Iceland, Sweden and the UK, and he commented that while the company's doors catch as well or better than comparable designs on the market, they have resulted in some serious fuel savings.

Marel predicts a more automated future

2019-11-05T11:53:06+00:00

Speaking at the event, Marel Fish EVP Sigurður Ólason examined the growth in robotics and digitisation across the industry and how this is leads to new ways to make fuller use of raw materials.

Marel spáir aukinni sjálfvirkni

2019-11-05T11:52:42+00:00

Sigurður Ólason, framkvæmdastjóri fiskiðnaðar hjá Marel, skoðaði vöxtinn í róbótavæðingu og gagnastýringu í greininni og hvernig sú þróun leiðir til aukinnar fullnýtingar hráefna.

Ekkóhlerarnir vekja athygli

2019-11-05T11:52:36+00:00

Ekkó-hlerarnir hafa verið útvegaðir togurum á Íslandi, í Svíþjóð og á Bretlandi. Smári segir að hlerarnir frá Ekkó veði ekki aðeins jafn vel eða betur en sambærilegur búnaður á markaði, heldur hafi þeir verulegan eldsneytissparnað í för með sér.

IceFish 2020: Eitt ár til stefnu

2019-09-23T12:02:02+01:00

Frá því að Íslensku sjávarútvegssýningunni var hleypt af stokkunum árið 1984 hefur hún skipað sér í fremstu röð viðburða á sviði sjávarútvegs. Sýningin er haldin á þriggja ára fresti og snýr aftur í september 2020 í Smáranum Kópavogi.

IceFish 2020: One year to go

2019-09-23T11:48:24+01:00

Since its inception in 1984, the Icelandic Fisheries Exhibition has become one of the world's leading fishing events. Held only once every three years the exhibition will return in September 2020 to Kópavogur, Iceland

Síldarvertíð að hefjast

2019-09-20T09:36:29+01:00

Theódór Þórðarsson, skipstjóri á Venus, sagði þegar hann landaði 600 tonnum af makríl hjá verksmiðju Brims á Vopnafirði að makríllinn væri á hraðferð en engin sérstök mynstur sjáist á ferðum hans.

Gagnakapall Hampiðjunnar marker tímamót

2019-09-20T09:34:30+01:00

Fyrirtækið hefur ekki haft hátt um þróun DynIce ljósleiðarakapalsins undanfarin ár, heldur einbeitt sér að því að finna lausnir á því erfiða verkefni að hanna hlífðarklæðningu utan um viðkvæman þriggja þráða leiðarann í kaplinum til að verja hann fyrir öflum sem teygja hann og beygja.

Eftirspurn eftir nýjum skipum

2019-09-20T09:31:22+01:00

Fyrirtækið hefur árum saman verið reglulegur þátttakandi, allt frá 1999 þegar BP Shipping gegndi lykilhlutverki við smíði hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar, sem Asmar skipasmíðastöðin í Chile afhenti Hafrannsóknastofnun Íslands. Allar götur síðan hefur BP Shipping tekið þátt í þróun á stórum hluta íslenska skipaflotans, og mörg nýsmíðaverkefni hafa farið af stað ...

Hampiðjan's fibre-optic breakthrough

2019-09-20T09:30:06+01:00

The company has been quietly developing its DynIce Optical Data cable for some years, focusing on overcoming the challenges of protecting the vulnerable fibre itself from elongation and bending forces in a protective jacket around three fibres within the cable itself.

Herring season ahead

2019-09-20T09:28:32+01:00

Landing 600 tonnes of mackerel to Brim's factory in Vopnafjörður, skipper Theódór Thórðarson of pelagic vessel Venus said that the mackerel are moving fast, but with no clear pattern to their movements.

Demand for new fishing capacity

2019-09-20T09:27:45+01:00

The company has been a regular participant over the years, going back to 1999 when BP Shipping was instrumental in building research vessel Árni Friðriksson, which was delivered by Asmar in Chile to Iceland's Marine Research Institute.Since then BP Shipping has been part of the development of much of the ...

Vestmannaey fyrst til landsins

2019-08-07T08:50:41+01:00

Skipið er smíðað fyrir Berg-Hugin í Vard Aukra skipasmíðastöðinni í Noregi. Í kjölfar Vestmannaeyjar kemur svo væntanlega systurskipið Bergey og síðan fimm önnur fyrir útgerðarfyrirtækin Skinney-Þinganes, Útgerðarfélag Akureyringa og Gjögur.

Egersund Ísland – aftur á IceFish árið 2020

2019-08-07T08:50:27+01:00

Egersund Ísland á Eskifirði er nátengt Norwegian Egersund Group og hefur einkum einbeitt sér að framleiðslu á hringnót og flottrolli, en hefur í auknum mæli verið að snúa sér að því að þjónusta fiskeldisgeirann sem hefur verið vaxandi á Íslandi. Fjárfesting upp á 20 milljónir norskra króna hefur verið notuð ...

Egersund Ísland - back to IceFish in 2020

2019-08-07T08:50:13+01:00

Closely linked with the Norwegian Egersund Group and based at Eskifjörður on the east coast of Iceland, Egersund Ísland's main activity has been in purse seine and pelagic trawl gear – but they have been increasingly expanding into the serving the needs of the growing aquaculture sector in Iceland.

Vestmannaey heads new trawler series

2019-08-07T08:49:56+01:00

Built for Bergur-Huginn by Vard Aukra in Norway, Vestmannaey is expected to be followed shortly by sister vessel Bergey, and then a further five for fishing companies Skinney-Thinganes, Útgerðarfélag Akureyringa and Gjögur.

Allt á einum stað hjá IceFish

2019-08-07T08:49:50+01:00

Fyrirtækið hefur vaxið mjög síðustu árin. Með dótturfyrirtækinu Naust Marine Spain hefur fyrirtækið komið sér upp eigin framleiðslustöð, en mikið af vextinum á sér stað í Rússlandi þar sem flotinn er að ganga í gegnum hraða endurnýjun.

Everything in one place at IceFish

2019-08-07T08:49:19+01:00

The company has seen plenty of growth in the last few years, having established its own manufacturing base with its subsidiary Naust Marine Spain, and with much of the growth taking place in Russia as its fleet goes through a rapid phase of regeneration.

International pedigree

2019-07-02T08:45:17+01:00

"IceFish is an established exhibition that has deep roots and an international pedigree," he said.

Turnkey deck installations from Slippurinn

2019-07-02T08:44:48+01:00

The yard has signed an agreement to design, construct and install catch handling decks for two fresher trawlers. Björgúlfur is operated by Samherji, and its subsidiary company Útgerðarfélag Aureyringa operates sister vessel Kaldbakur. Both were built in Turkey in 2017, as part of a series that includes Björg, which was ...

Curio: matching the machine to the fish

2019-07-02T08:44:23+01:00

"Last year was a good year, and this one has started well. There has been a lot going on in the last few years, and it all seems to be coming together at the same time," he said, adding that the delay in expanding the premises in Hafnarfjörður has been ...

Curio: Vélin löguð að fiskinum

2019-07-02T08:44:07+01:00

„Síðasta ár var gott ár, og þetta hefur líka farið vel af stað. Það hefur mikið verið að gerast á síðustu árum, og allt virðist ætla að ganga upp á sama tíma,“ segir hann, og bætir því við að tafir sem orðið hafa á stækkun húsnæðisins í Hafnarfirði megi að ...

Slippurinn gerir vinnsludekk fyrir Samherja

2019-07-02T08:43:45+01:00

Skipasmíðastöðin hefur undirritað samning um hönnun, smíði og uppsetningu á vinnsludekki fyrir tvo ferskfisktogara. Samherji gerir út Björgúlf og dótturfélagið, Útgerðarfélag Akureyringa, gerir út systurskipið Kaldbak. Bæði skipin voru smíðuð í Tyrklandi árið 2017, rétt eins og Björg EA sem fékk vinnsludekk frá Slippnum við afhendingu.

Þekkt sýning á alþjóðavísu

2019-07-02T08:43:39+01:00

„Sjávarútvegssýningin IceFish hefur náð að festa sig í sessi, á sér djúpar rætur og er orðin þekkt á alþjóðavettvangi,“ segir hann. „Hana sækja ólíkir hópar, bæði gestir frá nágrannaríkjum Íslands, Noregi, Færeyjum og Grænlandi, ásamt fólki úr greininni heima fyrir. Þetta er sýning sem fyrirtækin leggja metnað í og þetta ...

2020 Íslenska sjávarútvegssýningin

2019-05-15T14:47:20+01:00

Íslenska sjávarútvegssýningin verður nú haldin í 13. sinn og hefur enginn önnur alþjóðleg sýning verið jafn lengi við lýði. Allt frá því hún var haldin í fyrsta sinn árið 1984 hefur sýningin verið með kynningar á því nýjasta í greininni, bæði hér á landi og erlendis. Kynntar hafa verið nýjar ...

Valka stefnir á byltingu í laxeldi

2019-05-15T14:46:29+01:00

Nýja kerfið er fyrsta skref þessa íslenska hátæknifyrirtækis út fyrir hvítfiskvinnsluna og er sérstaklega hannað til þess að fjarlægja beingarð úr laxaflökum. Notuð er röntgentækni til að gera nákvæma myndgreiningu í þrívídd, sem gerir mögulegt að staðsetja beinin og vatnskurðarvélin getur síðan með hallastillingum skorið og skammtað bitana til að ...

Valka set to revolutionise salmon production

2019-05-15T14:46:00+01:00

The new system is the high-tech Icelandic company's first step in moving beyond whitefish processing and this is designed specifically to remove pinbones from salmon fillets. It uses X-ray technology to provide detailed 3D imaging, enabling bones to be located and the tiltable robot water-jet cutters to trim and portion ...

ValuePump frá Skaganum 3X eykur afköstin

2019-05-15T14:45:48+01:00

Hugmyndin á bak við ValuePump er stór snigill sem myndar meginhluta kerfisins og gefur færi á að nýta margvíslegan búnað meðan fiskurinn færist frá inntaki snigilsins yfir í úttakið.

Skaginn 3X's efficiency boosting ValuePump

2019-05-15T14:45:16+01:00

The concept behind the ValuePump is a large-gauge spiral that forms the body of the system, which provides opportunities to apply a range of functions while fish are in transit from input to output.

2020 IceFish

2019-05-15T14:44:51+01:00

The 13th Icelandic Fisheries Exhibition, is the longest running international Exhibition in Iceland. First held in 1984 this exhibition hosts the latest developments from the Icelandic and International industry showcasing new and innovative products and services, covering every aspect of the commercial fishing industry from catching and locating to processing ...

Ráðstefnan Fish Waste for Profit snýr aftur til Reykjavíkur 10. og 11. apríl 2019

2019-04-03T15:01:17+01:00

Markmið Íslenska sjávarklasans er að auka verðmæti finna ný tækifæri með því að tengja saman frumkvöðla, fyrirtæki og þekkingu í sjávarútvegi. Hús sjávarklasans er nýsköpunarmiðstöð og frumkvöðlasetur fyrir fyrirtæki sem nýta hafið sem auðlind fyrir vörur sínar, þjónustu og hugmyndir. 70 fyrirtæki hafa nú aðstöðu í Húsi sjávarklasans.

Ráðstefnan Fish Waste for Profit snýr aftur til Reykjavíkur 10. og 11. apríl 2019

2019-04-03T15:01:17+01:00

Markmið Íslenska sjávarklasans er að auka verðmæti finna ný tækifæri með því að tengja saman frumkvöðla, fyrirtæki og þekkingu í sjávarútvegi. Hús sjávarklasans er nýsköpunarmiðstöð og frumkvöðlasetur fyrir fyrirtæki sem nýta hafið sem auðlind fyrir vörur sínar, þjónustu og hugmyndir. 70 fyrirtæki hafa nú aðstöðu í Húsi sjávarklasans.

Fish Waste for Profit returns to Reykjavik from the 10-11 April 2019

2019-04-03T15:00:02+01:00

The Iceland Ocean Cluster's mission is to create value and discover new opportunities by connecting entrepreneurs, businesses and knowledge in the marine industries. The Ocean Cluster House is an innovation hub and incubator for companies that draw on the ocean as a resource for their products, services, and ideas. 70 ...

Þjónustustjóri Völku fyrir Noreg og Rússland

2019-04-03T08:53:13+01:00

Valka er leiðandi fyrirtæki við framleiðslu á hátæknivinnslukerfum fyrir botnfisk og lax. Fyrirtækið nýtir sér sjálfvirkni til að ná fram mikilli nákvæmni í vinnslu með lágmörkun úrgangs og hámarksframleiðni. Árið 2011 kynnti fyrirtækið alsjálfvirka beina- og bitaskurðarlínu, þar sem notast var bæði við röntgentækni og þrýstivatnsþjarka til að skera flök. ...

T90 trollpokarnir frá Hampiðjunni, sem felldir eru á DynIce kvikklínur, hafa reynst vel

2019-04-03T08:53:06+01:00

„Okkar reynsla er sú að fiskurinn gengur mun hraðar aftur í trollpokann og lifir mun lengur í þessum poka en í öðrum gerðum og það hlýtur að skila sér í betra og ferskara hráefni.“

Fyrstu nýsmíðarnar væntanlegar í sumar

2019-04-03T08:52:50+01:00

Togararnir tveir fyrir Síldarvinnsluna eiga að koma í staðinn fyrir hina tíu ára gömlu Vestmannaey og Bergey, sem báðar eru gerðar út af dótturfélaginu Bergur-Huginn. Þessi tvö skip hafa reynst vera sérlega góð veiðiskip í gegnum árin.

Valka service manager for Norway and Russia

2019-04-03T08:51:38+01:00

Valka is a leading supplier of high-tech processing systems for groundfish and salmon, using automation to enable highly precise processing with minimal waste and maximised yield. In 2011 it introduced its fully automated pin-bone and portion-cutting line, combining X-ray technology for locating bones and water-jet robots to portion fillets, and ...

Hampiðjan's T90 codends on DynIce Quicklines perform well

2019-04-03T08:51:11+01:00

"We see that the fish pass down into the gear into the codend and live longer there that in other codend types, and that has to be a benefit in terms of better and fresher raw material."

First of new trawler series due this summer

2019-04-03T08:49:43+01:00

The two trawlers for Síldarvinnslan are to replace the ten-year-old Vestmannaey and Bergey, which are operated by its subsidiary company Bergur-Huginn, and these two have been outstandingly successful fishing vessels over the years.

Námsstyrkir 2019 veittir úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar

2019-03-11T08:51:21+00:00

Í kjölfarið á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2014 gerðu forsvarsmenn sýningarinnar sér grein fyrir nauðsyn þess að fjárfesta í framtíð sjávarútvegarins á Íslandi og settu á stofn menntasjóð til að veita námsstyrki til efnilegra nema innan geirans. Fyrsti námsstyrkurinn var veittur árið 2017.

Winners of the 2019 Icelandic Fisheries Bursary Awards announced

2019-03-11T08:43:12+00:00

Following the 2014 Icelandic Fisheries Exhibition, the organisers of the exhibition recognised the need to re-invest in the future of the fishing sector and introduced bursaries awarded to those currently in education within the fishing sector. The first bursaries were awarded in 2017.

IceFish styrkir tvo afbragðs nemendur

2018-03-21T15:24:53+00:00

Við afhendingu styrkjanna tilkynnti Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, að ákveðið hefði verið að veita áframhaldandi námsstyrki úr sjóðnum næstu tvö árin hið minnsta, en næsta IceFish-sýning er haldin árið 2020.

Winners of the 2018 Icelandic Fisheries Bursary Awards announced

2018-03-21T15:24:30+00:00

The two winners, both students at the Icelandic College of Fisheries, were awarded ISK 500,000 towards their respective courses. The first winner, Þórunni Eydísi Hraundal, 22, is studying Quality Control within the fishing sector and the second winner Herborg Þorláksdóttir, 56, is studying towards her qualification as a Processing Technician ...

Sæplast himinlifandi með IceFish 2017

2017-09-20T09:26:42+01:00

„Íslenska sjávarútvegssýningin hefur verið æðisleg í alla staði. Andrúmsloftið er frábært, öll umgjörðin glæsileg og reynslan verið afskaplega jákvæð fyrir starfsmenn Sæplasts,” segir Heiðrún Villa Ingudóttir hjá Sæplasti.

Ný sýning, nýir viðskiptavinir, nýjar pantanir á IceFish – Intech skorar!

2017-09-19T15:07:05+01:00

Leif Andersen, yfirmaður sjávarfangsdeildar Intech, og Arnt Inge Kvalsund, eigandi norska fjölskyldufyrirtækisins Nybonia Marine, undirrituðu í dag samning um kaup þess síðarnefnda á vinnslulínu fyrir uppsjávarskip Nybonia Marine, sem nú er verið að breyta til að það geti stundað þorskveiðar í Norðursjó.

It's positive for SÆPLAST at Icefish 2017

2017-09-15T18:42:48+01:00

Used in food production and the recycling industry.

Brimborg kynnir Fyrirtækjalausnir Brimborgar á Íslensku sjávarútvegssýningunni.

2017-09-15T18:16:44+01:00

Brimborg er einnig er með umboð fyrir Volvo Penta bátavélar á Íslandi valdi Icefish – Íslensku sjávarútvegssýninguna til að kynna til sögunnar nýja deild, Fyrirtækjalausnir Brimborgar en ætlun hennar er að veita fyrirtækjum heildarlausnir í bílamálum. Vöruframboð hennar samanstendur af nýjum og notuðum bílum, rekstrarleigu, bílaleigu, langtímaleigu og sendibílaleigu auk ...

There's more than one fleet in port - Brimborg's new vehicle Business Solutions launches at Icefish.

2017-09-15T18:12:32+01:00

Brimborg has a licence for Thrifty car rental in Iceland and offers variety of rental solutions both long-term and short-term as well as rental of commercial vehicles.

„Týndi hlekkurinn” verðlaunaður

2017-09-15T16:56:49+01:00

Trond-Inge Kvernevik, framkvæmdastjóri Fiskevegn AS, kveðst hæstánægður með að vélin hafi hlotið þessa viðurkenningu á IceFish 2017. „Og ég verð að segja að IceFish er sérstaklega mikilvægt í því samhengi, í ljósi þess hvað er löng hefð fyrir línuveiðum á Íslandi.”

Námsstyrkir IceFish veittir tveimur framúrskarandi námsmönnum

2017-09-15T16:56:40+01:00

Við athöfnina fengu þau Jóhanna Sigurlaug Eiríksdóttir, sem er að sérhæfa sig í gæðastjórnun innan fiskiðnaðarins, og hins vegar Hallgrímur Jónsson, sem sérhæfir sig í Marel-vinnslutækni, styrki úr sjóðnum, 250 þúsund krónur hvort en fyrr á þessu ári var sömu upphæð veitt til þeirra.  Jóhanna og Hallgrímur stunda bæði nám við ...

Skaginn 3X, Búlandstindur og Fiskeldi Austfjarða undirrita samning um kaup á SUB-CHILLINGTM kerfi

2017-09-15T16:56:29+01:00

Kerfið afkastar allt að 13 tonnum á klukkustund sem gerir fyrirtækjunum kleift að pakka öllum sínum laxi við -1°C, allt árið um kring.

Egersund Ísland útvegar Laxar nýjan bát

2017-09-15T16:56:18+01:00

Egersund Ísland er hluti af AKVA Group, sem er þekkt fyrir að útvega útgerðum heildarlausnir fyrir togara og einnig fiskeldisstöðvum víða um heiminn. Bátar fyrirtækisins eru sterkbyggðir og hafa reynst endingargóðir.

Icelandic Fisheries bursary award winners 2017 receive final instalment

2017-09-15T16:55:08+01:00

The bursary awards, created after the 2014 Icefish exhibition aim to help support and re-invest in the future of the fishing sector.

Egersund Island supplies new workboat for Laxar fish farms

2017-09-15T16:54:40+01:00

Egersund Island, part of the AKVA Group, is known as a total supplier of trawling equipment to fishing fleets and equipment for the fish farming industry worldwide; the company's robust and durable workboats are ideal for the aquaculture sector.

Fifth Sub-Chilling contract for Skaginn 3X

2017-09-15T16:54:12+01:00

The Búlandstindur will have a capacity of up to 13 tonnes, making it possible for the company to pack salmon at -1°C throughout the year.

The award for Best Product launched at the IceFish this year went to Fiskevegn AS for the VestTek precision baiter

2017-09-15T16:53:37+01:00

Aimed specifically at the 5000-8000 hook sector, the VestTek takes up very little space onboard and is extremely efficient; baiting percentage is satisfyingly high, in-line with expectation and more than matching that of much larger machines that require higher investment and substantial vessel space.

New exhibition, new customers, new orders at Icefish - a triple first for Intech International a/s

2017-09-15T16:52:23+01:00

Leif Andersen, Director - Seafood at Intech International a/s, and Arnt Inge Kvalsund, Norwegian owner of family-owned Nybonia Hav A/S, today signed the contract for a new processing layout for Arnt's recently acquired pelagic boat which is currently being converted to cod trawling for the North Sea grounds.

New version DNG jigger launched at IceFish

2017-09-15T14:29:11+01:00

The new product maintains all the features of the c6000i Jigging Reel which has been in use since 1995 and is well known to fishermen in many countries. The new version introduces many new and advanced features that touch on the user interface, efficiency and interoperability.

Fullvinnsla fiskúrgangs á sér bjarta framtíð á Íslandi og víðar

2017-09-14T19:05:52+01:00

Snorri Hreggviðsson, stofnandi og eigandi Margildis, ræddi um þróun hágæða lýsis og nefndi að hann hefði horn í síðu orðsins „úrgangur“ í þessu samhengi, ekki væri um úrgang að ræða þar sem hráefnið væri nýtt við framleiðslu ákaflega seljanlegrar vöru.

Viðskipting blómstra á IceFish 2017 eftir vel heppnaðar Tengslastundir

2017-09-14T19:05:39+01:00

Í gær tóku tæplega hundrað manns frá 24 löndum þátt í Tengslastundunum, alls ríflega hundrað fundir.

Einstakt ferðalag í boði Marels á IceFish 2017

2017-09-14T19:05:26+01:00

Þessi nýja sýndarveruleika upplifun virkar þannig að notandinn setur upp sýndarveruleikagleraugu sem sýna 360° upptöku af FleXicut kerfi Marels í notkun í íslenskri fiskvinnslu.

Makríllinn malar gull

2017-09-14T19:05:13+01:00

Skip Síldarvinnslustöðvarinnar, Beitir NK-123, var að landa tæpum 1300 tonnum af makríl sem veiddist í alþjóðlegri lögsögu, um svipað leyti og annað skip fyrirtækisins, Börkur NK-122, hóf veiðar á sömu slóðum í gærmorgun. Í kjölfarið veiðir Bjarni Ólafsson AK-70 á þessum miðum. Kristinn Snæbjörnsson, fyrsti stýrimaður á Beiti, segir að ...

Forseti Íslands heiðursgestur á IceFish 2017

2017-09-14T19:05:04+01:00

Guðni fór í skoðunarferð um sýninguna til að kynnast nýsköpun í faginu og heilsa upp á bæði sýnendur og þátttakendur.

Opnun annarrar ráðstefnu Íslensku sjávarútvegsráðstefnunnar um nýtingu fiskúrgangs

2017-09-14T19:04:33+01:00

Ræða Þórs nefndist „Við getum skapað meiri verðmæti!“ og fjallaði um sjávarútvegsiðnaðinn á Íslandi og þá víðtæku möguleika sem bjóðast þeim sem vilja finna nýjar leiðir til að nýta fiskúrgang. Hann lagði áherslu á mikilvægi viðburða á borð við ráðstefnuna, því að þar hittast lykilmenn í greininni og með samstilltu ...

President of Iceland guest of honour at Icefish 2017

2017-09-14T17:46:08+01:00

Taking a tour of the exhibition to see the latest most innovative products on show the president was able to meet and greet both exhibitors and attendees.

Opening session of 2nd Icelandic Fisheries Conference

2017-09-14T17:45:29+01:00

In his speech, entitled 'We can create more value!', Thor covered the fishing industry in Iceland and the endless possibilities that exist for those looking to find a use for discarded by products. He emphasised the importance of events such as this, for uniting key individuals in this industry as ...

Opening session of 2nd Icelandic Fisheries Conference

2017-09-14T17:45:29+01:00

In his speech, entitled 'We can create more value!', Thor covered the fishing industry in Iceland and the endless possibilities that exist for those looking to find a use for discarded by products. He emphasised the importance of events such as this, for uniting key individuals in this industry as ...

Bright future ahead for the byproduct reutilisation industry in Iceland and beyond

2017-09-14T17:44:58+01:00

Snorri Hreggvidsson, founder and owner of Margildi, spoke about the creation of high grade fish oils but waste is a term he doesn't like. It isn't waste; it is being used for the creation of commercially viable products.

Bright future ahead for the byproduct reutilisation industry in Iceland and beyond

2017-09-14T17:44:58+01:00

Snorri Hreggvidsson, founder and owner of Margildi, spoke about the creation of high grade fish oils but waste is a term he doesn't like. It isn't waste; it is being used for the creation of commercially viable products.

Business soars at Icefish 2017 after matchmaking takes off

2017-09-14T17:44:29+01:00

Over 90 participants from 24 countries were in attendance yesterday, totalling just over 100 meetings taking place.

A unique tour for the Icelandic Fisheries Minister with Marel at IceFish 2017

2017-09-14T17:43:43+01:00

The premiere of this virtual reality experience at IceFish provides a unique insight into automatic whitefish processing with Marel's FleXicut line. The FleXicut water-jet cutter is a prime example of the company's focus on cutting-edge innovation and technology.

Hitting the mackerel hotspot

2017-09-14T17:43:15+01:00

Síldarvinnslan's Beitir is landing 1260 tonnes of mackerel caught in international waters, while the company´s other pelagic vessel Börkur started fishing in the same area yesterday morning, closely followed by Bjarni Ólafsson as soon as it finished landing its last trip. According to Beitir's chief mate Kristinn Snæbjörnsson, there was ...

Afburðamenn í íslenskum sjávarútvegi heiðraðir

2017-09-14T12:37:07+01:00

Á meðal þeirra sem heiðraðir voru með verðlaunum í kvöld eru þrír landsþekktir afburðamenn í íslenskum sjávarútvegi, hver á sínu sviði, þeir Bárður Hafsteinsson, stofnandi Skipatækni sem hannað hefur marga farsælustu og endingarbestu fiskiskipa íslenska flotans, Arthúr Bogason, fyrrum formaður Landssambands smábátaeiganda, og  Guðmundur Þ. Jónsson, skipstjóri Vilhelms Þorsteinssonar EA, einn ...

7th Icelandic Fisheries Awards highlights success within the Commercial Fishing Industry

2017-09-14T12:24:54+01:00

First introduced in 1999, the evening recognises and awards excellence within the Icelandic and International Fishing Industry, highlighting the most innovative and ground-breaking products and rewarding outstanding service.

Norðmenn áberandi á IceFish 2017

2017-09-13T16:07:47+01:00

Þjóðarbásinn, sem Scanexpo AS veitir forstöðu, inniheldur mörg af þekktustu norsku fyrirtækjunum sem veita sjávarútveginum þjónustu.

Looking for the technological edge

2017-09-13T16:07:18+01:00

'So, of course we are taking part in the IceFish exhibition," he said, commenting that the Icelandic market is a highly demanding one, but also a market that appreciates innovation as skippers and companies seek to constantly make their fishing more efficient.

WSI puts gender on the agenda

2017-09-13T16:06:49+01:00

According to WSI co-founder Marie Christine Montfort, IceFish is an ideal opportunity for the group's first public appearance and they will be at Stand A70 to answer questions – and ask questions of their own.

IceFish opens its doors today

2017-09-13T16:06:00+01:00

 

Ný kynslóð línuveiðibáta

2017-09-12T14:27:12+01:00

„Við höldum áfram afar vel heppnuðu samstarfi okkar við skipasmíðastöðina í Hvide Sande í Danmörku en þar er nú verið að smíða 26 metra snurvoðar- og netabát fyrir íslenska eigendur,“ sagði Björgvin Ólafsson hjá BP Shipping. „Nýja Hafborgin verður afhent um næstu áramót, á undan áætlun. Nýja línubátahönnunin hefur verið ...

Bacalao-trollin eru tímamótaskref

2017-09-12T14:27:02+01:00

„Vónin þróar og framleiðir veiðarfæri og búnað til fiskeldis og hver einasta Icefish-sýning er okkur mikið tilhlökkunarefni. Sýningin sjálf er mjög fagmannlega og vel skipulögð og þangað kemur stór hópur manna sem taka mikilvægar og afdrifaríkar ákvarðanir,“ sagði Bogi Nón hjá Vóninni.

Undirkæling (Sub-Chilling) í sýningarbási

2017-09-12T14:26:49+01:00

Í ár leggur fyrirtækið mesta áherslu á hvítfisk og fulltrúar þess eru þess albúnir að fræða gesti sína um þá fjölbreyttu vörur sem Skaginn 3X hefur upp á að bjóða, allt frá einstökum tækjum upp í fullkomnar uppsettar tækjasamstæður.

New Generation Longliners

2017-09-12T14:26:11+01:00

"This continues the very good co-operation we have had already with the Hvide Sande Shipyard in Denmark, which is currently building a 26 metre combination netter/flyshooter for owners in Iceland," said BP Shipping's Björgvin Ólafsson. "The new Hafborg will be delivered around New Year and will be ahead of schedule. ...

Bacalao Breakthrough

2017-09-12T14:25:48+01:00

"As developers and manufacturers of fishing gear and aquaculture equipment, we at Vónin always look forward to the IceFish Exhibition. It's always a very professional and well-organised event with a wide selection of decision makers present," said Vónin's Bogi Nón.

Sub-Chilling on the stand

2017-09-12T14:24:54+01:00

This year the company emphasis is on whitefish, while being on-hand to inform visitors of the range that Skaginn 3X has to offer from individual pieces of equipment up to complete installations.

Fjarðanet breiðir úr sér

2017-09-08T12:37:29+01:00

Hugmyndin að baki því var sú að þróa eitt fiskitroll sem kæmi eins og mögulegt væri í stað tvöfalds netabúnaðar. Hönnuðir Fjarðanets unnu að verkinu í samstarfi við áhafnir togara Samherja og HB Granda.

Spænski kosturinn

2017-09-08T12:37:15+01:00

Astander-skipasmíðastöðin býr að rúmlega 140 ára reynslu en þar sérhæfa menn sig í skipaviðgerðum, viðhaldi og breytingum og stöðin á sér mjög glæsilegan feril. Systurstöðin Astican er undan ströndum Norður-Afríku í Atlantshafi á Gran Canaria eyju í næsta nágrenni við nokkur auðugustu fiskið á norðurhelmingi jarðar.

Nýir miðsjávartoghlerar á IceFish

2017-09-08T12:37:03+01:00

Í ár sýnir Morgère á sínum fasta stað á IceFish ásamt félögum sínum frá Ísfelli í sýningarbási D20 og kynnir Exocet-toghlerana sem hafa skilað afbragðsgóðum árangri á öllum markaðssvæðum fyrirtækisins, auk þess sem kynning verður á nýju Osprey miðsjávartoghlerunum.

Fjarðanet goes wide

2017-09-08T12:36:32+01:00

The thinking behind it was to come up with a single trawl that would, as far as possible, achieve the same spread as a twin-rig set of gear. Fjarðanet's designers worked on this development with the crews of Samherji and HB Grandi trawlers.

The Spanish alternative

2017-09-08T12:36:03+01:00

The Astander yard has more than 140 years of experience, specialising in ship repair, maintenance and conversion – and has an impressive track record behind it, while its sister Astican shipyard is based in Gran Canaria, off the Atlantic coast of north Africa and close to some of the most ...

New semi-pelagic doors at IceFish

2017-09-08T12:35:14+01:00

This year Morgère will be at IceFish in its usual spot with their Ísfell colleagues on stand D20, where they will be presenting the Exocet trawl doors that have performed well across the company's markets around the world, as well as the recently introduced Osprey semi-pelagic doors.

Vel heppnuð jómfrúarferð Engeyjar

2017-09-06T09:47:12+01:00

Engey er af nýrri kynslóð togara, sá fyrsti af þremur sem smíðaðir eru fyrir HB Granda hjá Celiktrans-skipasmíðastöðinni í Tyrklandi. Samherji og Fisk Seafood hafa svo alls látið smíða fjögur ný skip hjá Cemre-skipasmíðastöðinni.

Fine first trip for Engey

2017-09-06T09:47:05+01:00

Engey is one of the new generation of trawlers, the first of three built for HB Grandi at Celiktrans in Turkey, while Samherji and Fisk Seafood have four newbuilds between them from the Cemre yard.

Umhverfisvitund skiptir öllu máli

2017-09-06T09:46:55+01:00

Oddi selur framleiðslu sína meðal annars til Spánar, Bandaríkjanna, Asíu og Bretlands og vörur fyrirtækisins njóta stöðugt aukinnar hylli fyrir afbragðsgott notagildi.

Environmental awareness is fundamental

2017-09-06T09:46:38+01:00

Markets for Oddi's products include Spain, the USA, Asia and the UK, and the company's products have gained a constant reputation for good performance.

BV kostar Íslensku sjávarútvegsverðlaunin

2017-09-06T09:45:25+01:00

Undanfarin tvö ár hefur Bureau Veritas unnið í samstarfi við íslensku útgerðarfyrirtækin HB Granda og Ísfélagið. HB Grandi hefur látið smíða tvö uppsjávarveiðiskip og tvö botnveiðiskip hjá Celiktrans í Tyrklandi, auk þess sem afhenda á það þriðja í árslok 2017. Ísfélagið lét hins vegar smíða uppsjávarveiðiskipið Sigurð á sama stað.

BV sponsors IceFish award

2017-09-06T09:44:40+01:00

For the last two years Bureau Veritas has been working with Icelandic fishing companies HB Grandi and Ísfélagið. HB Grandi has built two pelagic vessels and has built two demersal trawlers at the Celiktrans yard in Turkey, with the third due for delivery before the end of this year, while ...

Þeir sem ætla sér að heimsækja IceFish 2017 fá GRÍÐARSTÓRAR og spennandi fréttir

2017-09-04T16:16:01+01:00

En hvað getur app virkilega gert til að auka ánægju þína á IceFish?

Those planning on going to IceFish 2017 get HUGE and exciting news!

2017-09-01T10:31:18+01:00

But what can an app really do to improve your experience at IceFish?

Vörpur frá Rússlandi njóta hylli hjá norrænum veiðiflota

2017-08-30T08:09:19+01:00

Fyrirtækið hefur verið í hópi helstu birgja rússneska flotans síðan það hóf framleiðslu veiðarfæra og hefur flutt út togvörpur um heim allan til veiða á uppsjávarfiski, allt frá Suður-Kyrrahafi til Norður-Atlantshafs. Fyrirtækið náði hins vegar fyrir alvöru fótfestu á norrænum markaði með togvörpu sem eitt uppsjávarveiðiskipa Samherja keypti.

The Salted Cod Volcano - The first 3D Food Printed Icelandic Salted Cod

2017-08-30T08:07:12+01:00

The company has been a major supplier to the Russian fleet since it began producing fishing gear, and has exported trawl gear around the world for a variety of pelagic fisheries from the southern Pacific to the north Atlantic, but its Nordic breakthrough came with a trawl supplied to one ...

Saltaða þorskeldfjallið – Fyrsta prentaði þrívíddarrétturinn, saltaður íslenskur þorskur

2017-08-30T08:06:59+01:00

Prentarinn notar íslenskan þorskmarning, saltaðan þorsk og þorskprótein og var um daginn látinn búa til Saltaða þorskeldfjallið í höfuðstöðvum Natural Machines í Barselóna á Spáni.

Sniðgangið biðröðina á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2017-08-30T08:06:23+01:00

Gestir geta skráð sig til þátttöku fyrir fram og þannig bæði sniðgengið biðraðir og krækt sér í rúmlega 20% afslátt. Skráið ykkur á vefsetrinu og farið fremst í biðraðirnar þegar Íslenska sjávarútvegssýningin verður opnuð.

Beat the queue at IceFish

2017-08-30T08:06:03+01:00

By registering in advance, visitors can beat the queues and save over 20%. Go to the website to register and be at the front of the queue as the Icelandic Fisheries Exhibition opens.

Bætt kjörhæfni í karfaveiðum með fjögurra hliða vörpupoka

2017-08-14T08:14:52+01:00

Rannsóknarteymi Hafrannsóknarstofnunar og útvegs- og sjávardeild Memorial háskóla á Nýfundnalandi fylgdu Heimi Guðbjörnssyni skipstjóra og áhöfn ferskfisktogarans Helgu Maríu við karfaveiðar til að meta kjörhæfni T90 vörpupokans.

Better redfish selectivity with four-panel codend

2017-08-14T08:13:51+01:00

A team from the Marine Research Institute and the Marine Institute of Memorial University of Newfoundland joined skipper Heimir Guðbjörnsson and HB Grandi's fresher trawler Helga María for a trip on redfish to assess the selectivity of a T90 codend.

Sérfræðiþekking Íra hvað varðar búnað á þilfari í boði á Íslandi

2017-08-14T08:13:12+01:00

Fyrirtækið hefur verið í örum vexti allt síðan Eunan Kennedy stofnaði það sem lítið fjölskyldufyrirtæki á 2100 fermetra svæði í verkstæði við Killybegs, helstu útgerðarhöfn Írlands.

Irish deck equipment expertise comes to Iceland

2017-08-14T08:12:04+01:00

The company has grown steadily since it was established by Eunan Kennedy as a modest family business and now occupies a 2100 square metres of workshop space in Ireland's premier fishing port of Killybegs.

Aðsókn sýnenda að Íslensku sjávarútvegssýningunni eykst um 41% frá 2014

2017-08-14T08:10:51+01:00

Marianne Rasmussen Coulling sýningarstjóri segist upplifa mikinn áhuga víða um heim fyrir næstu sjávarútvegssýningu og segir engan vafa leika á að hún eigi eftir að vekja enn meiri athygli umheimsins á íslenskum sjávarútvegi.

This year's IceFish 41% up on 2014

2017-08-14T08:09:26+01:00

Receiving strong interest from around the world on the upcoming Icelandic Fisheries Exhibition and Events Director Marianne Rasmussen Coulling said there is no doubt this is Iceland's international showcase event.

Ný-Fiskur fjárfestir í nýrri FleXicut-vél

2017-08-02T08:52:54+01:00

Ný-Fiskur setur upp nýju FleXicut-vélina í vinnslu sinni í Sandgerði en þar eru unnin um 6000 tonn hráefnis á ári hverju og afurðirnar að mestu fluttar út til Belgíu og annarra Evrópumarkaða. Þetta er tíunda FleXicut-vélin sem Marel selur til íslensks fyrirtækis.

IceFish skilar okkur alltaf góðum árangri

2017-08-02T08:52:45+01:00

Fyrirtækið rekur sögu sína aftur til ársins 2002 þegar það var sett á stofn í Hafnarfirði með það fyrir augum að framleiða troll með sexhyrndum möskvum, sérstaka gerð uppsjávarneta sem vinsæl voru á áttunda áratug en höfðu dottið úr tísku.

Fastagestur á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2017-08-02T08:52:36+01:00

Naust Marine hefur tekið nýja stefnu á undanförnum árum og nýtt sér mikla og langvarandi reynslu sína til að hefja framleiðslu á sínum eigin togvindum.

Ný-Fiskur invests in second FleXicut system

2017-08-02T08:51:47+01:00

This makes Ný-Fiskur's new FleXicut machine for its Sandgerði plant that processes around 6000 tonnes of raw material annually, with exports mainly routed to Belgium and other European outlets. This new machine is the tenth Marel FleXicut sold onto the Icelandic market.

IceFish always works well for us

2017-08-02T08:51:25+01:00

The company goes back to 2002 when it was established in Hafnarfjörður, specifically to produce hexagonal mesh trawls, a variety of pelagic trawl gear that had been popular in the 1970s but which had fallen out of favour.

IceFish regular

2017-08-02T08:51:08+01:00

The company has branched out in new directions in recent years, building on its long experience of electric winches and electrical management systems to expand into producing its own winches.

Síldarvinnslan to upgrade demersal fleet

2017-07-17T08:20:42+01:00

The vessels in question are Barði and Gullver, operated by Síldarvinnslan itself, and Vestmannaey and Bergey which are operated by subsidiary company Bergur-Huginn.Barði was built in 1989 and Gullver is a 1983 veteran, while Vestmannaey and Bergey were built for Bergur-Huginn in 2007.Preparation work on replacing the company's demersal ...

Síldarvinnslan endurnýjar fiskiskipaflota sinn til botnveiða

2017-07-17T08:19:50+01:00

Um er að ræða skipin Barða og Gullver, sem Síldarvinnslan gerir sjálf út, og Vestmannaey og Bergey sem dótturfyrirtækið Bergur-Huginn gerir út.

Ray Hilborn at World Seafood Congress

2017-07-17T08:18:50+01:00

Speaking on the subject of ‘Rebuilding harvest - trends in fish stocks around the world,' Ray Hilborn's presentation will focus on trends in fish stocks around the world, and on where rebuilding and sustainable harvest is happening and where it is not. He will explore the relationship between fisheries ...

Top Microsoft commendation for Wise

2017-07-17T08:17:41+01:00

A regular exhibitor at IceFish, Wise offers systems are tailored to the needs of the fishing and processing sectors, and which are built around a core of Microsoft technology.“It's an honour to present Wise with the Iceland Country Partner of the Year 2017 award,” said Ron Huddleston, vice-President at ...

Nýir togarar sjósettir í Kína

2017-06-26T09:50:24+01:00

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin

2017-06-26T09:50:12+01:00

Hátækni á höfum úti

2017-06-26T09:49:59+01:00

Newbuilds launched in China

2017-06-26T09:49:14+01:00

Breki, built for Westman Islands company Vinnslustöðin, has been launched after its final visit to the slipway and sister vessel Páll Pálsson for Ísafjörður company Gunnvör is not far behind. The pair are expected to leave later this summer for the delivery trip to Iceland that will take them ...

IceFish Industry Awards

2017-06-26T09:48:49+01:00

The entry closing date is 31st July, so enter now!

Taking high-tech to sea

2017-06-26T09:47:49+01:00

Valka's focus is strongly on high-spec hardware combined with über-smart software to provide highly advanced fish processing systems that meet the needs of an extremely demanding industry.The company's flagship has been its portioning machine that incorporates X-ray technology to locate pinbones in fillets, coupling this with precise 3D imaging ...

Sólbergi gefið nafn á Siglufirði

2017-06-05T09:06:56+01:00

DS-Concept opnar útibú á Íslandi

2017-06-05T09:06:37+01:00

Færri nemar, fjölbreyttari virkni

2017-06-05T09:06:24+01:00

Sólberg christened in Siglufjörður

2017-06-05T09:05:39+01:00

The new Sólberg has been delivered by the Tersan yard in Turkey and is the most sophisticated fishing vessel of its kind in the Icelandic fleet. It replaces two older vessels, Mánaberg which built in Spain in 1972, and Sigurbjörg, which was built in Iceland in 1987.Sólberg has an ...

DS-Concept opens Iceland branch

2017-06-05T09:05:11+01:00

The new branch in Reykjavik will service its growing client base of trading companies and processors in the seafood and consumer goods industries, and the company will be exhibiting at IceFish this year as part of its drive to further establish its presence on the Icelandic market and to ...

Fewer sensors, more functions

2017-06-05T09:04:41+01:00

“A decade or two ago there were 120-130 large fishing vessels in the Icelandic fleet, and today we are down to a fleet of around fifty larger and more sophisticated vessels instead. The new Sólberg is a perfect example, with one new trawler replacing two older ones.”As the fleet ...

Taking processing to new levels

2017-05-08T10:16:01+01:00

According to Curio's Elliði Hreinsson, the engineer who was determined to build a better filleting machine when the company was originally established in the Icelandic port of Hafnarfjörður, the intention was to be able to offer a high, constant yield for whitefish processors.Curio's machines offer an accessible interface with ...

Knarr Maritime launched

2017-05-08T10:15:34+01:00

The new company, Knarr Maritime, is headed by managing director Haraldur Árnason who joins it after more than twenty years with fishing gear supplier Hampiðjan. Knarr brings together naval architects Nautic and Skipatækni, which are responsible for the designs of many of the latest generation of fishing vessels joining ...

Celiktrans sees Nordic potential

2017-05-08T10:15:07+01:00

Pelagic vessels Víkingur and Venus were delivered to HB Grandi in 2015 to replace four older vessels and the company went back to Celiktrans for its three new-generation Nautic-designed demersal vessels, with Engey already delivered and about to start fishing, and Akurey and Viðey are making rapid progress towards ...

Lyftir fiskvinnslu upp á nýtt stig

2017-05-08T10:14:41+01:00

Þegar Curio  var stofnað í Hafnarfirði á sínum tíma var Elliði Hreinsson verkfræðingur ákveðinn í að smíða betri flökunarvél en tíðkuðust og sem skilaði hárri og stöðugri hráefnisnýtingu. Auðvelt er að endurstilla vélina eftir því hvers konar fisk er verið að vinna hverju sinni og greiður aðgangur að einstökum hlutum ...

Knarr Maritime ýtt úr vör

2017-05-08T10:14:29+01:00

Celiktrans horfir til Norðurlanda

2017-05-08T10:14:13+01:00

Toghlerasérfræðingur Íslands

2017-04-10T10:42:44+01:00

HB Grandi seeks bids for freezer trawler

2017-04-10T10:42:01+01:00

The company invested in two pelagic vessels built at ​Celiktrans in Turkey to replace its three older vessels that have since been sold, one to Norway and two to other Icelandic companies. These are being followed by a trio of new demersal trawlers, also being built at Celiktrans. The ...

Iceland's trawl door specialist

2017-04-10T10:41:40+01:00

He said that the company will be taking part in IceFish this year, and has a long record of participation.“We have been involved from the first exhibition in 1984, and back then it was as J Hinriksson,” he added.The son of trawl door pioneer Jósafat Hinriksson, Atli Jósfatsson has ...

Armon - a new face at IceFish

2017-04-10T10:41:13+01:00

“This year we have decided to take part in IceFish in Reykjavik mainly due to the increased demand from Icelandic and North Atlantic clients for quotations for the newbuilding of fishing vessels,” said the yard's sales director Ricardo Garcia.“As fuel prices have stabilised, there seems to be a ...

Fleet back fishing

2017-03-07T10:06:11+00:00

Much of the fleet was on the starting blocks, ready to sail as soon as the results of the unions' membership ballot was announced, and much of the pelagic fleet left the quays that evening.Two of Síldarvinnslan's pelagic vessels, Börkur and Beitir, were on their way back to discharge ...

Quality pays off

2017-03-07T10:05:42+00:00

The yard has acquired a strong reputation for the quality of its newbuilds and ship repair is also an important part of the yard's work.“We see Iceland as an interesting market with opportunities there for us. Nodosa is a traditional builder of fishing vessels and this is a sector ...

First choice for transport

2017-03-07T10:05:32+00:00

The company is a regular exhibitor at IceFish, where its staff get the opportunity to meet customers from all over Iceland.Covering the whole industrial spectrum from agriculture to shipping and the seafood industry, Íslyft's range extends from straightforward pallet jacks and spare parts to a heavy-duty lifting equipment capable ...

Á veiðar á ný eftir verkfall

2017-03-07T10:05:07+00:00

Stór hluti íslenska fiskiskipaflotans var í startholunum og tilbúinn að láta úr höfn þegar niðurstöður atkvæðagreiðslu sjómanna um nýjan kjarasamning voru tilkynntar 19. febrúar síðastiðinn. Mörg uppsjávarskipin héldu til veiða þegar saman kvöld.

Gæði borga sig

2017-03-07T10:04:39+00:00

Skipasmíðastöðin er þekkt fyrir að leggja áherslu á gæði í nýsmíðum auk þess sem skipaviðgerðir eru mikilvægur þáttur starfseminnar.

Íslyft á sjávarútvegssýningunni

2017-03-07T10:04:25+00:00

Íslyft er fastur þátttakandi á Íslensku sjávarútvegssýningunni þar sem tækifæri gefst til að hitta viðskiptavini hvaðanæva af landinu. Íslyft þjónar öllum atvinnuvegum, allt frá landbúnaði og sjávarútvegi til flutningastarfsemi. Vöruúrvalið spannar allt sviðið, frá venjulegum brettalyfturum til tækja sem fara létt með að lyfta mörgum tonnum. Einnig er mikið úrval ...

Sigurvegarar Íslensku sjávarútvegsverðlaunanna 2017

2017-02-17T10:50:15+00:00

Í kjölfar Sjávarútvegssýningarinnar 2014 gerðu forsvarsmenn hennar sér grein fyrir mikilvægi þess að fjárfesta í framtíð sjávarútvegarins, og ákváðu í framhaldinu að leggja 2 milljónir króna til að styrkja framúrskarandi einstaklinga sem lögðu stund á framhaldsnám í gæðastjórnun, fiskirækt eða Marelvinnslutækni við Fisktækniskóla Íslands. Þar með urðu Íslensku sjávarútvegsverðlaunin að ...

Winners of the 2017 Icelandic Fisheries Bursary Awards announced

2017-02-17T10:47:07+00:00

After the 2014 Icelandic Fisheries Exhibition the organisers recognised the need to re-invest in the future of the fishing sector, and this took shape by setting aside ISK2 million for candidates looking to specialise in 3 different areas at the Icelandic College of Fisheries in Grindavik (Fisktaekniskolinn in Grindavik). ...

Íslenska sjávarútvegssýningin 2017 fagnar nýjum sjávarútvegsráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur

2017-02-13T12:11:25+00:00

Íslenska sjávarútvegssýningin 2017 fagnar nýjum sjávarútvegsráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, og horfir björtum augum til góðrar og náinnar samvinnu við hana og ráðuneyti hennar nú þegar undirbúningur að helstu og bestu sjávarútvegssýningu landsins, #IceFish17, stendur sem hæst (ekki gleyma að skrá þig!). Þorgerður Katrín sendi okkar hlýlega hvatningu og bætir við: ...

New Minister of Fisheries in Iceland

2017-02-13T11:51:57+00:00

The Icelandic Fisheries Exhibition,#IceFish17, is very pleased to welcome a new Minister of Fisheries in Iceland, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, and looks forward to a fruitful and pleasant collaboration with her and her ministry as the preparations for Iceland's best fisheries show are in full swing (don't forget to register!). Minister ...

Nýsköpun togaraflotans hafin

2017-02-06T08:37:21+00:00

Engey RE lagðist að bryggju í Reykjavík 25. janúar eftir siglingu frá Tyrklandi þar sem skipið var smíðað. Engey RE er fyrsti ísfisktogarinn af þremur eftir sömu hönnun sem HB Grandi er með í smíðum í skipasmíðastöðinni Celiktrans í Tyrklandi. Skipin eru 54,75 metrar að lengd og 13,5 metra breið ...

Konur í sjávarútvegi (WSI) með sýningarbás

2017-02-06T08:37:11+00:00

Markmið WSI er að kynna framlag kvenna í sjávarútvegi og er þetta í fyrsta sinn sem kvennasamtök eru með bás á sjávarútvegssýningu.

Þeir redda því hjá Landvélum

2017-02-06T08:37:03+00:00

“Íslenska sjávarútvegssýningin er viðburður sem við viljum taka þátt í,” segir Ingvar Bjarnason framkvæmdastjóri Landvéla. Þar getum við hitt viðskiptavini okkar alls staðar af landinu því enginn þeirra lætur sig vanta. Það er ekki að ástæðulausu að hún er kölluð Sýningin með stórum staf.

Engey arrives home

2017-02-06T08:36:45+00:00

Engey is the first of three new groundfish trawlers for HB Grandi, and the first of a new generation of whitefish vessels being built at yards in Turkey, Norway and China for Icelandic operators, with both freezers and fresher vessels under construction.

WSI launches at IceFish

2017-02-06T08:36:21+00:00

WSI aims at promoting women's contribution to the seafood industry and this will be the very first time that a women's association has a stand at a fishing industry trade.

It's The Exhibition…

2017-02-06T08:35:56+00:00

Over the years its business has spread from its origins in agriculture to the wider manufacturing and industrial sectors, while Landvélar's core activities remain service and consultancy for pneumatic and hydraulic fluid-driven, high and low pressure transmission and control systems, as well as consultancy and advice for the provision of ...

Good year for Gullberg

2017-01-19T11:07:38+00:00

They all come to IceFish

2017-01-19T11:07:06+00:00

The blue trawl doors are a familiar sight at practically every exhibition. The company's staff are generally on their feet from the moment an exhibition opens its doors, and the trio representing Thyborøn Trawldoor at every event have a longstanding affection for IceFish. Iceland has long been a strong ...

Top service, top stand

2017-01-19T11:06:37+00:00

“We're the oldest and largest fuel company in Iceland,” said Skeljungur sales manager Thorsteinn Pétursson.

Gott ár hjá Gullbergi

2017-01-19T11:06:06+00:00

Starfsmenn Gullbergs tóku 3.600 tonn  af botnfiski til vinnslu á síðasta ári. Aflann veiddi togarinn Gullver, sem er í eigu Gullbergs, og togskipin Vestmannaey og Bergey, auk þess sem Síldarvinnsluskipin Bjartur og Barði lögðu vinnslunni til hráefni.

Allir koma á Íslensku sjávarútvegssýninguna

2017-01-19T11:05:54+00:00

Bláu toghlerarnir eru algeng sjón á sérhverri sjávarútvegssýningu en Íslenska sjávarútvegssýningin er í sérstöku uppáhaldi hjá þremenningunum sem eru jafnan í forsvari fyrir Thyborön Trawldoors á þessum sýningum. Ísland hefur lengi verið sterkur markaður fyrir Thyborön toghlera, markaður sem gerir kröfur um árangur en kann jafnframt að meta skilvirka ...

Elsta eldsneytisfyrirtæki landsins

2017-01-19T11:05:40+00:00

„Skeljungur er elsta og stærsta eldsneytisfyrirtæki á landinu,“ segir Þorsteinn Pétursson sölustjóri. Félagið í núverandi mynd á rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1928 og þar áður hét það HF Shell, þannig að um er að ræða sölu á eldsneyti óslitið í heila öld. Þjónusta við sjávarútveginn er ...

Leading associations support IceFish 2017

2017-01-03T08:00:00+00:00

This long-running event started in 1984 and has, since the first exhibition, more than doubled in size. The three year cycle of the show is a direct response to the wishes of the exhibiting companies, as it ensures they have new products on display at each event. The exhibition covers ...

The Icelandic Market

2017-01-03T08:00:00+00:00

The Icelandic fisheries are at the forefront of sophistication in terms of technology, from navigation and fish-detection through to gear and equipment. The recent upgrading of Iceland's fishing vessels is well underway, bringing more energy efficient technology, new generation on-board handling and ice-less storage. The pelagic fleet completed its renewal ...

Íslenski markaðurinn

2017-01-03T08:00:00+00:00

ppsjávarveiðiflotinn hefur lokið við að endurnýja skipakost sinn en útgerðirnar Ísfélagið, Síldarvinnslan og HB Grandi hafa fengið ný veiðiskip í hendur. Nú stendur yfir endurnýjun í flota botnveiðiskipa en nýju skipin á að afhenda í lok árs 2017.

The Icelandic Market

2016-12-20T14:53:07+00:00

The Icelandic fisheries are at the forefront of sophistication in terms of technology, from navigation and fish-detection through to gear and equipment. The recent upgrading of Iceland's fishing vessels is well underway, bringing more energy efficient technology, new generation on-board handling and ice-less storage. The pelagic fleet completed its renewal ...

Íslenski markaðurinn

2016-12-20T14:53:07+00:00

Um sýninguna

2016-12-16T11:18:57+00:00

Ofurkæling vinnur til verðlauna

2016-12-12T10:01:46+00:00

Verðlaunin gaf TM og komu þau í hlut Gunnars Þórðarsonar, Matís, og Albert Högnason, 3X Technology. Hugmyndin er ofurkæling á botnfiski niður í -0,7 °C og -1,5 °C í laxi. Með ofurkælingu er átt við að færa kæliorku inn í fiskvöðvann strax eftir veiðar/slátrun, þar sem innan við 20% af ...

Smart cooling wins award

2016-12-12T10:01:38+00:00

The award is sponsored by insurance company TM and the outstanding entry was judged to be the system for cooling groundfish to a temperature of 0.7°C and salmon to -1.5°C. The award went to Gunnar Thórðarson at research and innovation group Matís and Albert Högnason of 3X Technology.

Fullnýting hráefnisins

2016-12-12T10:01:30+00:00

Húsnæðið við Reykjavíkurhöfn losnaði þegar Hampiðjan flutti sig um set fyrir nokkrum árum frá Reykjavíkurhöfn og inn í Sundahöfn þar sem fyrirtækið hefur byggt nýtt sérhæft húsnæði fyrir höfuðstöðvar sínar. Á nýja staðnum er betri hafnaraðstaða fyrir stærri skip en í gömlu höfninni.

Iceland's 100% drive

2016-12-12T10:01:29+00:00

The building became empty when Hampiðjan relocated several years ago from the Reykjavík quayside to its new purpose-built headquarters on the Skarfabakki quayside which has easier deep water access for larger vessels. Initially the Ocean Cluster was a modest affair, the vision of Thór Sigfússon who was determined to create ...

Egersund Ísland sýnir á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017

2016-12-12T10:01:14+00:00

„Áður var móðurfyrirtæki okkar, Egersund Trål í Noregi, þátttakandi í sýningunni á þriggja ára fresti. Allt frá því að Egersund Ísland var stofnað árið 2004 höfum við notið stuðnings móðurfélagsins,“ segir Stefán Ingvarsson framkvæmdastjóri Egersund Ísland.

Egersund Ísland to exhibit at IceFish 2017

2016-12-12T10:01:00+00:00

“Before that our parent company, Egersund Trål in Norway, took part in the exhibition every three years. Since Egersund Ísland was established in 2004, they've been there to support us,” said Stefán Ingvarsson who manages Egersund Ísland, based at Eskifjörður.

French doors for Icelandic conditions

2016-11-14T09:52:23+00:00

Morgère works closely with its Icelandic distributor Ísfell, which brings the trawl door designer into close contact with skippers to work on developments and new ideas, and several times Morgère's design team has come up with ways to resolve problems that Icelandic skippers have been faced with.

Demersal up, pelagic down

2016-11-14T09:52:15+00:00

Demersal landings were up over the last quota year by 24,000 tonnes bringing the total demersal catch to 488,000 tonnes. The overall catch came to 1,047,000 tonnes, according to the figures made available by the Directorate of Fisheries.The 2015-16 cod allocation of 235,000 tonnes was added to with 8,531 tonnes ...

Botnfiskur upp, uppsjávarfiskur niður

2016-11-14T09:52:08+00:00

Afli uppsjávarfisks jókst um 24.000 tonn miðað við kvóta fyrra árs og varð afli hans því 488.000 tonn. Heildarafli kvótaársins varð 1.047.000 tonn samkvæmt tölum frá ráðuneyti sjávarútvegsmála.

Franskir toghlerar fyrir íslenskar aðstæður

2016-11-14T09:51:59+00:00

Morgère vinnur í nánum tengslum við íslenska dreifingaraðilann Ísfell sem stuðlar að öflugum tengslum toghlerahönnuðarins við skipstjóra til þess að vinna að framþróun og nýjum hugmyndum. Hönnunarteymi Morgère hefur margsinnir fundið leiðir til þess að takast á við vandamál sem íslensku skipstjórarnir hafa glímt við.

TGV Zimsen tilnefndur opinber vörustjórnandi Icefish 2017

2016-11-14T09:51:49+00:00

TVG Zimsen er í eigu Eimskips, hefur sérhæft sig í flutningaþjónustu af öllu tagi og er opinber samstarfsaðili Íslensku sjávarútvegssýningarinnar hvað vörustjórnun varðar. TVG Zimsen annast bæði flutninga til sýningarinnar og sér um búnað og sýningarmuni sem senda á til baka þegar sýningunni er lokið.

TVG Zimsen appointed official logistics company for Icefish 2017

2016-11-14T09:51:42+00:00

Owned by shipping company Eimskip, TVG Zimsen is a freight forwarding specialist and is IceFish's official logistic partner, handling both inward freight and dealing with equipment and exhibits that need to be returned once the exhibition is over.

Gæði auka verðmæti

2016-10-24T16:15:13+01:00

Um síðustu helgi var haldin móttaka hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum (VSV) og á fimmta hundrað gesta var boðið að skoða nýjan vinnslubúnað uppsjávarafla en verksmiðjan hefur verið endurnýjuð og uppfærð með nýjustu blástursfrystingartækni og umtalsverðri sjálfvirkni í nýjasta hlusta hennar.

Quality means value

2016-10-24T16:14:59+01:00

A reception was held at Vinnslustöðin (VSV) factory last weekend, with more than four hundred guests invited to look over the company's pelagic processing factory following its having been re-equipped and upgraded with blast freezer technology, with a great deal of automation incorporated in the new facility.

Icelandair Group styður Íslensku sjávarútvegssýninguna

2016-10-24T16:14:53+01:00

„Icelandair Group hefur stutt okkur allt frá fyrstu Íslensku sjávarútvegssýningunni 1984 og það er okkur auðvitað mikið ánægjuefni að geta haldið áfram þessu langvarandi samstarfi við samsteypuna en innan hennar eru Icelandair, helsta flugfélag Íslands með afbragðsgott net áfangastaða til farþegaflutnings frá Íslandi til bæði Norður-Ameríku og Evrópu, og svo ...

Icelandair Group Sponsors IceFish

2016-10-24T16:14:48+01:00

“They have been behind us right from the inception of the Icelandic Fisheries Exhibition in 1984 and we are naturally very pleased to be able to continue this longstanding co-operation with Icelandair Group whose daughter companies are Icelandair, Iceland's premier air carrier which has an excellent network of routes linking ...

IceFish, er lykilvettvangur danskra birgja

2016-10-24T16:14:43+01:00

Útgerðartæknihópur Útflutningsráðs Danmerkur hefur um langa hríð stöðugt orðið meira áberandi á Íslensku sjávarútvegssýningunni og sýning næsta árs verður þar engin undantekning. Gert er ráð fyrir því að umtalsverður fjöldi danskra fyrirtækja með sérþekkingu á allt frá kælingu og vélbúnaði til veiðarfæra verði með í danska sýningarbásnum.

IceFish, a key platform for Denmark

2016-10-24T16:14:37+01:00

The Danish Export Association's Fish Tech Group has had an increasingly visible and energetic presence at IceFish going back many years and 2017 will be no exception as a substantial group of Danish companies with expertise ranging from refrigeration to engines to fishing gear are expected to take part in ...

Groundfish fleet's turn for fleet renewal

2016-10-04T10:35:28+01:00

Fishing companies Ísfélagið, Síldarvinnslan and HB Grandi have all taken delivery of new pelagic vessels in the last couple of years, and now a series of new demersal vessels is about to be delivered, starting at the end of this year.

Sæplast, revolutionising fish handling

2016-10-04T10:35:22+01:00

The arrival of the Sæplast tub revolutionised much of the way the fishing industry operated as boxes were phased out of the fishrooms of fishing vessels from large trawlers to inshore day boats and tubs took their places. At the same time, processing ashore changed out of all recognition as ...

Mixing business and pleasure

2016-10-04T10:35:16+01:00

The company's focus is on servicing all sectors of the fleet, with a range that covers everything from inshore jigging boats all the way up to the largest purse seiners. According to managing director Gunnar Skúlason, Ísfell doesn't stop at fishing gear, but also carries an inventory of stores the ...

Nú er komið að endurnýjun botnfiskveiðiflotans

2016-10-04T10:35:08+01:00

Útgerðarfyrirtækin Ísfélagið, Síldarvinnslan og HB Grandi hafa öll fengið nýja togara til veiða á uppsjávarfiski síðustu árin og um áramót hefst afhending á mörgum nýjum botnfiskskipum.Samherji, FISK Seafood, HB Grandi, Rammi, Gunnvör og VSV, auk dótturfyrirtækja Samherja í öðrum löndum, fjárfesta nú í nýjum botnfiskskipum en þau eru í smíðum ...

Sæplast bylti allri meðferð afla

2016-10-04T10:35:02+01:00

Kerin frá Sæplasti voru byltingarkennt nýmæli í allri meðferð afla og gjörbreyttu starfsemi fiskvinnslunnar. Kössunum var ýtt til hliðar í lestum fiskveiðiskipa, allt frá stórum togurum til dagróðrarbáta, en kerin komu í þeirra stað. Á sama tíma gjörbreyttist vinnslan í landi þegar ker sem auðvelt var að þrífa og halda ...

Góð blanda viðskipta og notalegrar samveru

2016-10-04T10:34:55+01:00

Fyrirtækið leggur áherslu á að veita fiskveiðiflotanum alhliða þjónustu og hefur upp á að bjóða útgerðarvörur fyrir allt frá smábátum og upp í stærstu togara. Gunnar Skúlason er framkvæmdastjóri Ísfells og hann segir að fyrirtækið bjóði upp á fleira en veiðarfæri, það selji bókstaflega allt það sem til þarf við ...

Groundfish's turn for fleet renewal

2016-09-14T10:24:20+01:00

The pelagic fleet has been through much of this process already. Ísfélagið, Síldarvinnslan and HB Grandi have all taken delivery of new vessels in the last couple of years, and now it's the turn of the groundfish fleet with both freezers and fresher trawlers on the way.

Nú er komið að endurnýjun botnfiskflotans

2016-09-14T10:24:20+01:00

Samherji, FISK Seafood, HB Grandi, Rammi, Gunnvör og VSV auk dótturfyrirtækja Samherja erlendis standa nú öll að fjárfestingum í nýjum botnfisktogurum sem eru í smíðum í Tyrklandi, Noregi og Kína.Í síðustu viku voru tvö ný skip sjósett. Í Tersan-skipasmíðastöðinni var Sólberg í eigu Ramma sjósett en skipið á að koma ...

Key route to industry decision-makers

2016-09-14T10:22:15+01:00

The first exhibition in 1984 was held in Reykjavík, Icefish outgrew its original venue in the late nineties and relocated to its new home at the Smárinn Sports Hall in Kópavogur.2017 is set to be no exception as the interest in IceFish continues to grow steadily. 2014 brought both ...

Besta leiðin til að komast í samband við lykilmenn við ákvarðanatöku í sjávarútvegi

2016-09-14T10:22:15+01:00

Allt stefnir í að íslenska sjávarútvegssýningin 2017 verði engin eftirbátur hinna fyrri því stöðugt bætist við. Árið 2014 komu fram nýir sýnendur og urðu alls um 500 frá 32 löndum, auk þess sem rúmlega 15.000 gestir frá á sjötta tug landa lögðu leið sína í Kópavog til þess að sækja ...

Key platform

2016-09-14T10:22:00+01:00

The list of Hampiðjan's achievements is a striking one, ranging from self-spreading ropes and innovative trawl gear designs to the key factor of the materials used for constructing a variety of fishing gears.

Lykilvettvangur

2016-09-14T10:22:00+01:00

Viðskiptavini Hampiðjunnar er að finna á nær öllum helstu fiskveiðisvæðum heims og mikil eftirspurn er eftir vörum fyrirtækisins. Hampiðjan á sér langa og merkilega sögu um framleiðslu úrvals veiðarfæra, allt frá ofurköðlum og nýsköpun á sviði togveiðibúnaðar til þróunar á hágæðaefnum til framleiðslu á fjölbreyttu úrvali veiðarfæra.Hampiðjan hóf snemma að ...

World leading technology from Iceland

2016-09-14T10:21:48+01:00

It has become a brand that can be seen practically everywhere, with the distinctive Marel logo visible on scales and grading systems in auction halls, on fishing vessels and in processing plants all over the world. Over the years Marel has grown significantly, and today has its Icelandic base at ...

Íslensk tækniþróun í fararbroddi á heimsvísu

2016-09-14T10:21:48+01:00

Marel er eitt þeirra íslensku tæknifyrirtækja sem hvað mestrar velgengni nýtur. Í fyrstu var það einungis birgir fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki en hefur nú tryggt sér sess í fararbroddi tækniþróunar fiskvinnslubúnaðar á heimsvísu ásamt því að nýta sér reynsluna af fiskvinnslu við vinnslu kjöts og fiðurfénaðar.   Vörumerki Marel er nú ...

Nú er komið að endurnýjun botnfiskflotans

2016-09-14T10:20:42+01:00

Samherji, FISK Seafood, HB Grandi, Rammi, Gunnvör og VSV auk dótturfyrirtækja Samherja erlendis standa nú öll að fjárfestingum í nýjum botnfisktogurum sem eru í smíðum í Tyrklandi, Noregi og Kína.Í síðustu viku voru tvö ný skip sjósett. Í Tersan-skipasmíðastöðinni var Sólberg í eigu Ramma sjósett en skipið á að koma ...

Besta leiðin til að komast í samband við lykilmenn við ákvarðanatöku í sjávarútvegi

2016-09-14T10:19:41+01:00

Allt stefnir í að íslenska sjávarútvegssýningin 2017 verði engin eftirbátur hinna fyrri því stöðugt bætist við. Árið 2014 komu fram nýir sýnendur og urðu alls um 500 frá 32 löndum, auk þess sem rúmlega 15.000 gestir frá á sjötta tug landa lögðu leið sína í Kópavog til þess að sækja ...

Lykilvettvangur

2016-09-14T10:19:35+01:00

Viðskiptavini Hampiðjunnar er að finna á nær öllum helstu fiskveiðisvæðum heims og mikil eftirspurn er eftir vörum fyrirtækisins. Hampiðjan á sér langa og merkilega sögu um framleiðslu úrvals veiðarfæra, allt frá ofurköðlum og nýsköpun á sviði togveiðibúnaðar til þróunar á hágæðaefnum til framleiðslu á fjölbreyttu úrvali veiðarfæra.Hampiðjan hóf snemma að ...

Íslensk tækniþróun í fararbroddi á heimsvísu

2016-09-14T10:06:48+01:00

Vörumerki Marel er nú orðið að finna því sem næst alls staðar, á vogum og flokkunarkerfum, í uppboðssölum, um borð í fiskiskipum og hjá fiskvinnslufyrirtækjum um heim allan. Marel hefur stækkað umtalsvert með árunum en höfuðstöðvar þess eru í Garðabær. Þar er að finna bæði skrifstofur fyrirtækisins og umfangsmiklar byggingar ...

Mackerel season in full swing

2016-08-09T08:36:33+01:00

The mackerel season takes place at the height of summer, before the fleet switches its attention to herring in the early autumn. At present factories in the Westmann Islands, Vopnafjörður and several east coast ports are seeing regular landings of mackerel for processing, and the shore-based processing industry has rapidly ...

Industry support for IceFish

2016-08-09T08:36:27+01:00

Organisations that have already confirmed their support for the 2017 IceFish exhibition include those who have provided invaluable support in previous years, including the Ministry of Industry and Innovation and the Ministry for Foreign Affairs, both of which are directly concerned with Iceland's fisheries.

IceFish 2017 looking strong

2016-08-09T08:36:20+01:00

More than a quarter of the companies participating in the 2014 exhibition have already booked their spaces for next year's event. With the 2017 sales brochure due to be made available to our entire client database later this month, we are expecting regular exhibitors from Iceland and other countries to ...

First IceFish Bursary Awards set for this year

2016-08-09T08:36:13+01:00

The bursary will be awarded at the end of this year with ISK 1 million available for two candidates to start their studies in January next year, with a second bursary to be awarded to two further candidates in 2017. Applications for the bursary are open to candidates who have ...

Planning well under way

2016-07-11T19:00:09+01:00

The advisory board have already met to discuss plans for September 2017, including the creation of new Bursary Awards with 2,000,000 ISK put aside in 2014. A new high tech registration system is also planned to speed up registration and entry into Icefish.After listening to feedback from the last event, ...

Why attend or exhibit at Icefish?

2016-07-11T19:00:08+01:00

The 2017 show will be the 12th in the series and the previous event, held in 2014, saw an encouraging air of optimism as many exhibitors secured large orders. Not only was attendance up on the 2011 event by 12% to 15,219, but the number of countries from which attendees ...

Attending Seafood Expo Global?

2016-07-11T19:00:07+01:00

Marianne Rasmussen-Coulling, Events Director and Mark Saul, World Fishing Magazine will be in Brussels next week to promote Icefish 2017. If you'd like to meet with them whilst at the exhibition, then please email on: icefish@icefish.is

Icefish Bursary Awards

2016-07-11T19:00:07+01:00

Icefish's organisers strive to both improve Icefish from event to event, but also re-invest money into the local fishing sector, and the creation of a bursary award is a great example of this.

Icefish - what's new in 2017?

2016-07-11T19:00:06+01:00

Small Business Zone This new offering will be a showcase for up-and-coming companies and small businesses spanning the commercial fishing industry. These ready-made stands will be a cost effective way for first time exhibitors and smaller companies to attend Icefish, and experience the excellent networking opportunities the exhibition has ...

Undirbúningur vel á veg kominn

2016-04-27T09:24:51+01:00

Ráðgjafanefndin hefur þegar fundað til þess að fjalla um áætlanir sínar fyrir september 2017, meðal annars nýjan námssjóð sem úthlutað verður úr tveimur milljónum króna en þær voru lagðar til hliðar árið 2014. Tekið verður í notkun nýtt hátæknikerfi sem ætlað er að flýta bæði skráningu og aðgang að Icefish.Við ...

Hvers vegna að sækja Icefish eða sýna þar?

2016-04-27T09:24:35+01:00

Sjávarútvegssýning ársins 2017 verður sú 12. í röðinni en á síðustu sýningunni árið 2014 ríkti mikil bjartsýni og margir sýnendur tryggðu sér stórar pantanir. Það var ekki nóg með að sýningargestum fjölgaði um 12% og urðu samtals 15.219, þeir komu frá fleiri löndum en nokkru sinni fyrr eða 52 alls, ...

WSC haldin samtímis Íslensku sjávarútvegssýningunni

2016-04-27T09:24:19+01:00

Á World Seafood Congress ráðstefnunni, sem áður hefur verið haldin í Washington DC í Bandaríkjunum, St. Johns í Kanada og Grimsby í Bretlandi, mætast framleiðendur og innflytjendur sjávarfangs hvaðanæva að, vísindamenn, samtök á vegum bæði opinberra aðila og einkaaðila og fulltrúar eftirlitsstofnana og yfirvalda. Á ráðstefnunni er áherslan einkum lögð ...

World Seafood Congress to coincide with Icefish

2016-04-27T09:24:10+01:00

The World Seafood Congress, previously held in Washington DC, US; St. Johns, Canada and Grimsby, UK, brings together a global audience of seafood processors and importers, academia, public and private organisations, fish inspectors and government. The Congress focuses on trading initiatives and developments in the seafood sector, and will be ...

New for 2017 - Small Business Zone

2016-04-22T10:29:52+01:00

This new zone will comprise of ready-made stands, which will be a cost effective way for first time exhibitors and smaller companies to attend Icefish and experience the excellent networking opportunities the exhibition has to offer.

New for 2017 - Small Business Zone

2016-04-22T10:29:52+01:00

This new zone will comprise of ready-made stands, which will be a cost effective way for first time exhibitors and smaller companies to attend Icefish and experience the excellent networking opportunities the exhibition has to offer.

Nýmæli ársins 2017 - Svæði fyrir smáfyrirtæki

2016-04-22T10:29:44+01:00

Á þessu nýja svæði verða í boði tilbúnir sýningarbásar á hagstæðu verði fyrir nýja sýnendur og minni fyrirtæki þannig að þau geti kynnt sér þá tengslamöguleika sem á sjávarútvegssýningin hefur upp á að bjóða. 

Ferð þú á Seafood Expo Global?

2016-04-22T10:28:43+01:00

Úthlutun úr námssjóði Icefish

2016-04-22T10:27:30+01:00

Skipuleggjendur Icefish leggja sig fram um að efla stöðugt sýninguna og styrkja hana en þeir endurfjárfesta einnig í íslenskum sjávarútvegi og námssjóður Icefish er afbragðsgott dæmi um það.

Icelandic Fisheries Exhibition, Awards and Conference 2017 dates announced

2015-09-17T13:25:31+01:00

IceFish celebrated its 30th anniversary during the 2014 exhibition, the 11th exhibition in the series, which has seen the event more than double in size over the past decade.

Tilkynning um tímasetningu Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2017, Íslensku sjávarútvegsverðlaunanna og ráðstefna

2015-09-17T13:25:31+01:00

Íslenska sjávarútvegssýningin 2014 var sú 11. í röðinni og þar var því fagnað að 30 ár voru liðin síðan sú fyrsta var haldin. Sýningin hefur tvöfaldast að umfangi á undanförnum áratug.

Protecting the North-East Atlantic

2015-07-03T14:22:51+01:00

The Allis Shad, Azorean Limpet, Sea Lamprey and Intertidal Mussel Beds all saw their protection extended. The meeting also agreed to adopt guidelines to reduce the impact of offshore installation lighting on birds in the OSPAR maritime area.

Upcycling fisheries byproducts

2015-06-04T09:20:46+01:00

The company launched The Salmon Leather Project on Kickstarter on 27 May, and passed its $17,500 funding goal within 24 hours.

World's first industrial plant for copepods

2015-05-07T10:09:00+01:00

C-Feed (a spin-off from SINTEF) has so far produced copepods on a small scale in Trondheim, Norway, but when the new plant opens in the autumn, the company will start by increasing its production by a factor of 10. Using unique technology from SINTEF, the new factory, which is ...

MEPs delay discard sanctions

2015-04-30T11:45:28+01:00

"The new rules oblige fishermen to land all fish caught during a fishing trip. It will be extremely difficult to implement, especially for multi-species and artisanal fisheries. Our common concern is to preserve fisheries resources while maintaining a viable economy. The agreement we have found helps mitigate some of the ...

Technologies for sustainable fishing

2015-04-09T10:07:00+01:00

 

Russian salmon enters MSC assessment

2015-03-26T09:35:12+00:00

The fishery is located in the western part of the Kamchatka Peninsula on the Sea of Okhotsk coast and the lower reaches of six large coastal rivers. The Vityaz-Avto - Delta group was founded in the late 1990s and its Ozernaya river sockeye salmon fishery was the first in ...

ISSF reveals updated status of stocks

2015-03-19T10:04:00+00:00

 

Downlighting and Upcycling at the Oddi Exhibition Stand

2014-10-23T15:54:12+01:00

The company breakdown is 75% packaging and 25% print and they are continually looking for ways to reduce their carbon footprint. Their stand at the Icelandic Fisheries Exhibition was a good example of this with the floor of the stand originating from wooden pallets made from sustainable wood. When the ...

Feeding a generation the Icelandic way

2014-10-23T15:53:56+01:00

Traditionally, Icelandic people include a high percentage of fish in their diets, however changing behaviour and access to larger supermarkets has meant a decline in local fishmongers over the past 20 years. Children and teenagers are turning towards high sugar diets which is of concern to the Icelandic Government who ...

Inaugural IceFish Conference inspired topical debates

2014-10-08T10:20:32+01:00

With the topic of Fish Waste for Profit - Maximising Return by Utilising the Entire Fish, the Conference provided delegates with a fascinating insight into the many products can be made from what would have been previously discarded parts of fish.

IceFish 2014 once more delivers superb results

2014-10-08T10:20:31+01:00

IceFish 2014 exhibitor, the Polish shipyard, Nauta, has announced that it has won business for a hull build that is destined for Norway, as well as currently having two hulls under construction for a Danish firm.

Highlights from Icefish 2014

2014-10-08T10:20:31+01:00

Opening CeremonyIceFish 2014 commenced with the Opening Ceremony and the event was officially opened by the Minister of Fisheries and Agriculture, Sigurður Ingi Jóhannsson, in the presence of the Mayor of Kópavogur, Ármann Ólafsson and the guest of honour, the President of Iceland, Ólafur Ragnar Grímsson.

Það markverðasta frá íslensku sjávarútvegssýningunni 2014

2014-10-08T10:20:31+01:00

SetningarathöfnÍslenska sjávarútvegssýningin 2014 var formlega opnuð með glæsilegri setningarathöfn af ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar, Sigurði Inga Jóhannssyni, að viðstöddum bæjarstjóra Kópavogs, Ármanni Ólafssyni, og heiðursgestinum Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands.

Enthusiasm at IceFish

2014-10-07T14:20:05+01:00

The newly developed system is already in use onboard two Eimhamar Seafood vessels. It is designed for longliners from 30ft, setting and hauling 6-30,000 hooks inshore and often on rocky seabeds. The system requires little space and is reliable and easy to maintain. The company also tells World Fishing ...

New products and new contracts

2014-10-07T14:19:58+01:00

Brand new at the exhibition is the IP67 Compact Bench Scale SJ-WP from AandD Company. The unique construction of the scale offers a number of innovations in hygiene and weight management, and the low cost makes it affordable for factories where many scales are required. As the scale is ...

Safe2Land sold at IceFish

2014-10-07T14:19:50+01:00

Delivery is expected next week. Holmar Svansson, Sales and Marketing Director of Tubs Europe at Promens tells World Fishing and Aquaculture that, following accidents in the Faroe Islands and Norway in the last week, the focus on safety is more important than ever. The system has been specially designed ...

IceFish important to HB Grandi

2014-10-07T14:19:39+01:00

“Many of us spend time there at the exhibition. This is a key arena to meet our main collaborators and service companies, such as the shipyards we are working with, equipment suppliers, insurance companies, fuel suppliers and those involved in research and innovation in the seafood industry,” said HB ...

IceFish Conference deemed ‘highly informative'

2014-09-29T17:03:19+01:00

The sessions were regarded as highly informative and inspiring, with industry leading experts providing a fascinating insight into the many products that can be made from previously discarded parts of a fish, which can be often sold at extremely high prices.Fish skin, for example, as well as being turned into ...

Celebrating success at the Icelandic Fisheries Awards

2014-09-29T17:03:04+01:00

Held at the beautiful Gerðarsafn Art gallery, and forming part of the Icelandic Fisheries Exhibition, the event commenced with a cocktail reception which provided excellent networking opportunities for all.

IceFish 2014 Round Up

2014-09-29T17:02:51+01:00

Over 500 exhibitors were in attendance, from 32 countries. Visitor attendance at the event rose to over 13,500 compared with the previous event in 2011, making this the highest ever attended Icelandic Fisheries Exhibition.

Innovative bird dispersal system launched at IceFish

2014-09-29T17:02:39+01:00

Used, and constantly undergoing improvement, in the UK for over 20 years, Fuglavarnir's solutions are being used in Iceland to protect fishing vessels from flocks of unwanted birds as well as nesting birds. The Scarecrow Bio Acoustic System broadcasts an alarm distress call which provides successful bird dispersal and helps ...

Namibian Minister of Fisheries guest at IceFish

2014-09-27T17:28:38+01:00

The delegation included: Dr Samuel Chief Ankama - Deputy Minister of Fisheries and Marine Resources of Namibia, Mr Cornelius Bundje - Director of Namibian Maritime Fisheries Institute (NAMFI), Mr Clive Cambogarere - HoD Navigation at NAMFI, Ms Elisabeth Ndivayele - Senior Biologist at Ministry of Fisheries and ...

IceFish exhibition talks international language of business

2014-09-27T17:10:45+01:00

Bekina NV - Stand A73

Making the most from limited resources

2014-09-27T16:56:34+01:00

One company involved in the extraction of fish oil, is Hiller GmbH on Stand A102. Hiller GmbH manufacture decanter centrifuges and systems for solid-liquid separation. The machine is used to extract oil from the fish which is sold separately to ensure a maximum yield. The machines come in two ...

The weird and the wonderful at IceFish

2014-09-27T16:51:21+01:00

Colourful, bustling and never dull, IceFish has pulled out all the stops this year to provide visitors with a truly exciting and interactive experience. Satellite dishes, conveyor belts and food processing machines give people the opportunity to watch in amazement.

Enthusiasm at IceFish

2014-09-27T16:34:57+01:00

The newly developed system is already in use onboard two Eimhamar Seafood vessels. It is designed for longliners from 30ft, setting and hauling 6-30,000 hooks inshore and often on rocky seabeds. The system requires little space and is reliable and easy to maintain. The company also tells World Fishing ...

New products and new contracts

2014-09-27T16:32:44+01:00

Brand new at the exhibition is the IP67 Compact Bench Scale SJ-WP from AandD Company. The unique construction of the scale offers a number of innovations in hygiene and weight management, and the low cost makes it affordable for factories where many scales are required. As the scale is ...

Safe2Land sold at IceFish

2014-09-27T16:31:30+01:00

Delivery is expected next week.

IceFish important to HB Grandi

2014-09-27T16:28:46+01:00

“Many of us spend time there at the exhibition. This is a key arena to meet our main collaborators and service companies, such as the shipyards we are working with, equipment suppliers, insurance companies, fuel suppliers and those involved in research and innovation in the seafood industry,” said HB Grandi's ...

Last chance to visit IceFish for 3 years

2014-09-27T09:30:03+01:00

This year's event is helping to spread optimism throughout the Icelandic commercial fishing industry, with many visitors and exhibitors from Iceland and a large number from overseas (including Mexico, Peru, Brazil, Israel, Australia, Turkey, France, USA, Canada, Portugal, Denmark, Sweden, Faroe Islands, Norway, UK and more) making this a truly ...

6th Icelandic Fisheries Awards highlight success

2014-09-26T13:43:19+01:00

As part of the globally renown Icelandic Fisheries Exhibition (dubbed IceFish), and taking place on day one of the event which lasts until Saturday 27 September, the Awards evening has become synonymous with the venue; the beautiful Gerðarsafn Art gallery.

Icefish verðlaunin afhent í sjötta skipti

2014-09-26T13:43:19+01:00

Verðlaunin þykja eftirsótt og eru þekkt á alþjóðlega vísu, sem IceFish verðlaunin. Hefð er fyrir því að þau séu afhent á fyrsta degi sýningarinnar og vettvangurinn er ávallt hið fallega Gerðasafn í hjarta Kópavogs.

President of Iceland guest of honour at the Icelandic Fisheries Exhibition 2014

2014-09-26T10:59:19+01:00

After the opening the Minister of Fisheries and Agriculture fired a 200 year old canon outside the exhibition hall and declared the exhibition officially open.

Capto makes for easier handling

2014-09-25T17:02:48+01:00

‘A few years ago we started using overbraided twine, but we weren't sure that simply overbraiding standard Super-12 was the answer,' Jógvan S. Jacobsen of the company's pelagic gear division said. ‘There are plenty of factors to take into consideration, including hardness and softness.

IceFish exhibitor, Brammer, to showcase extensive MRO offering at the event

2014-09-25T17:02:39+01:00

Operating in 19 countries, Brammer established its dedicated Icelandic operation in 2008. It now boasts a rapidly expanding customer base across a broad spectrum of industries, each enjoying all the benefits of the extensive product range and unrivalled service of the Brammer Group.Brammer is sponsoring the registration area, website and ...

MAN Propulsion Packages for New Trawler Series

2014-09-25T15:38:31+01:00

Icelandic trawler operators, HB Grandi, Vinnslustodin hf. and Hradfrystihusid Gunnvör, have announced that they has ordered new-builds based on two different ship designs from specialist fishing-vessel consultants and designers, Nautic and Skipasýn.Optimised for safety, operational economy and pulling power, the 50-metre-plus vessel series differ in their choice of specified propeller, ...

The Icelandic Fisheries Exhibition 2014 - Open till Saturday

2014-09-24T16:29:27+01:00

The Icelandic Fisheries Exhibition 2014 opens its doors at 10am tomorrow morning. To help you plan your visit here is some useful information:

The Icelandic Fisheries Exhibition 2014 - Open till Saturday

2014-09-24T16:29:27+01:00

The Icelandic Fisheries Exhibition 2014 opens its doors at 10am tomorrow morning. To help you plan your visit here is some useful information:

Only two days to go till IceFish

2014-09-23T10:53:37+01:00

It only happens once every three years so if you miss it this year then your next opportunity to attend will not be until 2017! If you've not booked your ticket yet then don't worry - simply turn up at Smárinn / Fifan halls in Kópavogur and book your ...

Nofir - bringing value to marine waste!

2014-09-22T15:34:28+01:00

Norfir collects equipment from net lofts, fishing vessels, ports and other places all over Europe and has created a system for collecting discarded equipment from the marine industry in Europe, Nofir was established in 2008 in Norway, in response to the increasing problem of net and ropes utilisation reported by ...

Keep up to date with Icefish Social

2014-09-22T11:57:57+01:00

It contains the latest information from the Icelandic Fisheries Exhibition and the IceFish Conference as well as providing links to Facebook, LinkedIn, Twitter, YouTube and Pinterest. We'll be updating icefishsocial.com throughout the event with topical news, session and speakers information, announcing the award winners and any other information which we ...

Exhibition opening this Thursday 25 September

2014-09-22T11:57:55+01:00

The exhibition begins with the Opening Ceremony, at the Smarrin School at 10 am and will continue with the exhibition all day and end with the Awards Ceremony in the evening.The Awards Ceremony, will highlight and reward companies who have made a positive contribution to the fishing sector either with ...

Only three days to go until IceFish - book your place today!

2014-09-19T10:09:00+01:00

With 13,000 people due to visit and over 500 exhibitors, the IceFish event is set to be bigger and better than ever.This year the exhibition begins with the Opening Ceremony and then continues with the IceFish Conference, a Matchmaking Event, the Awards Evening and a further two Conferences on Friday ...

President of Iceland to Open IceFish 2014

2014-09-19T10:08:37+01:00

The exhibition is a record sell out with every stand booked and a waiting list for companies who would like to exhibit.The event is extremely important both to Iceland and to international companies involved in all areas of the fishing industry. The presence of the President of Iceland, the Minister ...

Five reasons to book the IceFish Conference

2014-09-19T10:08:21+01:00

Why book this conference?

Dutch delegation book for IceFish

2014-09-11T10:41:25+01:00

Organisers of the event are delighted by the number of international delegates booking their places on this tri-ennial exhibition.

IceFish blog up and running

2014-09-11T10:41:06+01:00

This week's blog includes the following posts: Spotlight on Aquaculture Services, Maximising Environmental and Financial Returns from Fish Wastage, Latest from IceFish Social, Get more from IceFish Social and IceFish 2014 - Event Snapshot.Check back over the next couple of weeks for the latest posts from IceFish. It will be ...

Exhibits complement IceFish Conference - 'Fish Waste for Profit'

2014-09-11T10:40:47+01:00

Innovative new processing techniques are being researched and developed to ensure high yield for each catch and maximum use of fish waste and in view of this IceFish will be launching its ‘Fish Waste for Profit' conference alongside the main exhibition.The conference will look at ways to utilise the whole ...

Record number of exhibitors at IceFish Exhibition

2014-09-11T10:40:19+01:00

With only two weeks until the event, the IceFish Events Team are receiving bookings on a daily basis.Why should you visit the IceFish Exhibition? The chance to see this number of exhibitors in one place only happens every three years. International and Icelandic Exhibitors will be displaying their ...

Brammer at IceFish 2014

2014-09-03T09:47:03+01:00

Operating in 19 countries, Brammer established its dedicated Icelandic operation in 2008. It now boasts a rapidly expanding customer base across a broad spectrum of industries, each enjoying all the benefits of the extensive product range and unrivalled service of the Brammer Group.Brammer is sponsoring the registration area, website and ...

Brammer á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2014

2014-09-03T09:47:03+01:00

Brammer kostar skráningarsvæðið, vefsetrið og verðlaunin fyrir framúrskarandi framlag til íslensks sjávarútvegs en þau verða afhent kvöldið sem sýningin er formlega opnuð.Á sýningarsvæði Brammers verður að finna úrval af helstu söluvörum samsteypunnar, svo sem framleiðslulínur frá nokkrum helstu birgjum heims. Þar má t.d. nefna NSK, SKF, Gates, Renold, Timken, Norgren, ...

Have you booked your accommodation for IceFish?

2014-09-03T09:45:54+01:00

To confirm that you have accommodation during your visit to the Icelandic Fisheries Exhibition visit the IceFish online hotel booking page for quick and speedy reservations.Icelandair Hotel Reykjavík Natura is a newly refurbished hotel located in the beautiful surroundings of Öskjuhlíð hill and Nauthólsvík beach, just a short walk from ...

Hefurðu bókað gistingu vegna Íslensku sjávarútvegssýningarinnar?

2014-09-03T09:45:54+01:00

Icelandair Hótel Reykjavík Natura í næsta nágrenni við Öskuhlíð og Nauthólsvík hefur nýlega verið endurnýjað en þaðan er bara stutt ganga niður í miðbæinn.Á hótelinu eru rúmlega 200 herbergi af ýmsu tagi, svo það hentar mjög vel til hvíldar og slökunar að afloknum ströngum degi á Íslensku sjávarútvegssýningunni og ráðstefnunni.Hótelið ...

IceFish Exhibition - 30 years since its inception

2014-09-03T09:45:30+01:00

This year is no exception as the event continues to grow. IceFish will still have the old favourites including the impressive exhibition which is at the heart of the event, and also the 6th Awards Ceremony which celebrates and recognises excellence in companies within the commercial fishing sector for their ...

Íslenska sjávarútvegssýningin – 30 ára saga

2014-09-03T09:45:30+01:00

Auk þess verður haldin setningarathöfn og þangað koma ýmsir háttsettir menn og mikilvægir gestir.Íslenska sjávarútvegssýningin bætir stöðugt við sig og í ár verður haldin sérstakur kynningarfundur viðskipamanna og staðið verður fyrir þremur ráðstefnum, þar með talin fyrsta ráðstefna sýningarinnar. Bæði sýningin sjálf og ráðstefnan verða einnig vandlega kynntar á félagsmiðlum ...

Canada and USA book IceFish Conference

2014-09-01T14:11:26+01:00

The conference will provide information on the most effective way to maximise revenue from every catch and how to utilise fish waste so that profit per yield can be maximised.It will look at what it means to the fishing industry and the impact on the environment. Organisations already involved in ...

Fulltrúar frá Kanada og Bandaríkjunum skrá sig til þátttöku í Íslensku sjávarútvegssýningunni

2014-09-01T14:11:26+01:00

Á ráðstefnunni verða kynntar leiðir til þess að nýta sem best allan fiskúrgang og ná sem mestum arði af aflanum.Þar verður farið yfir það sem þessi stefna hefur í för með sér fyrir fiskvinnslufyrirtækin og umhverfisáhrif hennar. Fyrirtæki sem þegar vinna samkvæmt þessum hugmyndum munu kynna skilvirkustu aðferðirnar til þess ...

UK Trade and Investment (UKTI) kostar verðlaun

2014-09-01T08:57:08+01:00

Íslenska sjávarútvegssýningin leggur áherslu á að stuðla að viðskiptum bæði í Bretlandi og á alþjóðavísu og því er henni heiður að tilkynna að UK Trade and Investment (UKTI) kostar verðlaun fyrir Bestu nýja vöru sem kynnt er á sýningunni og Besta sjálfstæða sýningarbásinn upp að 50m2.

Eimskip sponsors lanyards

2014-09-01T08:56:54+01:00

This coincides with the company's 100th year anniversary having been in businesses since 17th January 1914, making it the oldest shipping company in Iceland. - See more at: http://www.icefish.is/news101/eimskip-sponsor-lanyards/_nocache#sthash.bstDiqHj.dpuf

Eimskip kostar bönd

2014-09-01T08:56:54+01:00

Eimskip annast flutningaþjónustu til og frá Íslandi og býður heildstæðar flutningalausnir um heim allan.

Spotlight on the Faroe Islands Pavilion at IceFish

2014-09-01T08:56:46+01:00

Rock Trawl Doors is one of the leading providers of trawl doors for the fishing industry. Based in the Faroe Islands, the company supplies trawl doors to clients worldwide. Rock Trawl Doors delivers improved fuel economy compared with bottom trawl doors, and the trawl itself has improved due to the ...

Kastljósinu beint að þjóðarbási Færeyja á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2014-09-01T08:56:46+01:00

Rock Trawl Doors er í fararbroddi fyrirtækja sem selja fiskveiðifyrirtækjum toghlera. Fyrirtækið er starfrækt í Færeyjum en selur framleiðslu sína til viðskiptavina um heim allan.  

Time to get interactive - IceFish goes social

2014-08-21T15:19:08+01:00

The channels provide an insight into all aspects of both IceFish and the commercial fishing sector. Follow IceFish on Twitter at www.twitter.com/icefishevent for updates on the exhibition, conference, innovations and breaking news.

Gagnvirknin er hafin – Íslenska sjávarútvegssýningin á félagsmiðlum

2014-08-21T15:19:08+01:00

Félagsmiðlunum er ætlað að kynna allar hliðar jafnt Íslensku sjávarútvegssýningarinnar og sjávarútvegsins. Fylgstu með sjávarútvegssýningunni á Twitter á www.twitter.com/icefishevent til þess að heyra það nýjasta um sýninguna, ráðstefnur og nýsköpun og svo það sem efst er á baugi hverju sinni. 

Samhentir sponsor delegate carrier bags at IceFish Exhibition

2014-08-21T14:06:36+01:00

The company, a leader in specialist packaging, holds stocks of boxes, cartons, sheets, bags, cardboard, plastic, tape and everything necessary to care for goods in their extensive warehouse.Samhentir works with a wide array of manufacturers, wholesalers and retailers, including food processing companies both in Iceland and overseas, and offer guidance ...

Samhentir kosta burðarpoka þátttakenda í Íslensku sjávarútvegssýningunni

2014-08-21T14:06:36+01:00

Fyrirtækið Samhentir sérhæfir sig í sérhönnuðum umbúðalausnum og á í geymslum sínum birgðir af kössum, pappakössum, pappírsörkum, pokum, kartonpappa, plasti, límbandi og öllu því sem til þarf svo vel fari um vöruna.Fyrirtækið Samhentir er í samstarfi við mikinn fjölda framleiðenda, heildsala og smásala, þar með taldir framleiðendur matvæla á Íslandi ...

Turkish shipyard builds pelagic vessels for Iceland

2014-08-21T14:06:28+01:00

The Turkish based company is expecting the first vessel is to be delivered in early 2015 followed by the second ship in the autumn of the same year. The first new-build is expected to replace a pair of 53-year old vessels, Víkingur and Lundey.The vessels will measure 80 metres overall ...

Tyrknesk skipasmíðastöð smíðar uppsjávarfiskiskip fyrir Íslendinga

2014-08-21T14:06:28+01:00

Tyrkneska skipasmíðastöðin gerir ráð fyrir því að fyrra skipið verði afhent snemma árs 2015 en það síðara um haustið sama ár. Nýju skipunum er ætlað að koma í stað tveggja 53 ára gamalla skipa, Víkings og Lundeyjar.Skipin verða 80 metrar að lengd en mesta breidd verður 17 metrar. Bæði skipin ...

Six weeks to go - have you booked your place for IceFish?

2014-08-21T14:06:21+01:00

With visitors and exhibitors from around the world, this is the perfect opportunity to visit the exhibition and network with those in the industry. Don't miss the opportunity to be a part of the 11th IceFish Exhibition. In 2011 there was an attendance of 13,547 and exhibitors and delegates came ...

IceFish proves popular with VIPs from near and far

2014-07-31T12:51:02+01:00

They attend to network and create business opportunities with companies and organisations from within the fishing industry.The popularity of IceFish always draws interest from eminent individuals, from around the world, who work within the commercial fishing sector.This year embassies from Israel to America, Denmark to Iran have been liaising with ...

The 10th Icelandic Fisheries Exhibition opens today!

2014-07-29T12:53:18+01:00

With a fleet of 1,582 registered fishing vessels landing 1,125 million tonnes of fish, the Icelandic fleet represents state of the art of fisheries technology. This hub of fishing technology means there is always something new on offer.Skippers and owners update and modernise their fleets frequently and the Icelandic Fisheries ...

Register now - only 22 days until Icelandic Fisheries Exhibition is officially open

2014-07-29T12:51:15+01:00

This year, exhibitors have booked their space earlier than usual, attendees have started registering sooner and along with a bustling exhibition, inspirational Awards Evening and several conferences, including the new IceFish Conference 2014, it looks set to be the busiest IceFish event ever.So what's happening in 2014? Thursday 25 SeptemberExhibition ...

Welcome - from Iceland, to Iceland

2014-07-29T12:50:58+01:00

Many Icelandic companies will be joining the multitude of international exhibitors for the IceFish event. Dubbed ‘the ultimate commercial fisheries showcase', IceFish promises to deliver a packed event attended by all the key members within the industry.The exhibitors cover every aspect of product and service directly involved or associated with, ...

IceFish welcomes companies new and old

2014-07-18T15:18:40+01:00

This is why exhibitors book and the reason many return time after time. The benefits are numerous, with over 500 exhibitors expected this year, half of which are overseas exhibitors, it looks set to be a bumper year for business.In an extremely busy industry, with budget and time constraints, the ...

Will your company be a winner at the Icelandic Fisheries Awards?

2014-07-18T15:18:29+01:00

It will only take ten minutes of your time to nominate a company.The Icelandic Fisheries Awards Ceremony and Reception, which will take place on Thursday 25 September and is hosted by the Icelandic Ministry of Industries and Innovation and the City of Kópavogur, recognises companies who work hard to produce ...

IceFish Conference 2014 - Maximising return: utilising the entire fish

2014-07-18T15:18:00+01:00

The new conference, organised by Mercator Media Ltd, is being pioneered by the Icelandic government, companies already involved in processing the whole fish and Matís - an independent, government owned research company pursuing research and development for the food and biotechnology industries. The conference will address the issues and techniques ...

IceFish Conference 2014 - Maximising return: utilising the entire fish

2014-07-18T15:18:00+01:00

The new conference, organised by Mercator Media Ltd, is being pioneered by the Icelandic government, companies already involved in processing the whole fish and Matís - an independent, government owned research company pursuing research and development for the food and biotechnology industries. The conference will address the issues and techniques ...

Icelandic Fisheries Awards 2014 - deadline extended

2014-07-09T16:49:59+01:00

If your company has launched a product in the last three years that has made a significant contribution to the fishing industry, or if you are a fisherman that uses such a product, then please nominate that product to us by completing and returning the entry form below.

Online hotel booking facility now available!

2014-06-26T16:19:29+01:00

Reykjavik is one of the most hospitable cities of the world and is home to nearly 150,000 Icelanders, nearly 50 per cent of the country's population. With a wealth of hotels, high-class restaurants, nightclubs, theatre and recreational facilities, including the world famous blue lagoon natural geothermic spa, which is located ...

Icefish values Exhibition and Awards sponsors

2014-06-26T15:46:25+01:00

Vónin, a leading fishing gear designer and manufacturer, is sponsoring the Outstanding Icelandic Skipper award at the Icelandic Fisheries Awards 2014.

Exhibition to be opened by Minister of Fisheries and Agriculture and Mayor of Kópavogur

2014-06-18T16:00:35+01:00

The Opening ceremony of the 2014 Icelandic Fisheries Exhibition will take place on 25 September 2014. The Exhibition will be officially opened by Sigurður Ingi Jóhannsson, Icelandic Minister of Fisheries and Agriculture and Ármann Ólafsson, the Mayor of Kópavogur.

Icefish 2014 welcomes large number of new international exhibitors

2014-06-18T09:14:41+01:00

New international exhibitors include:

Matchmaking Event launched at Icefish 2014!

2014-06-13T14:23:47+01:00

The Icefish 2014 matchmaking event will be held on 25 September 2014 during the Icelandic Fisheries Exhibition at the exhibition venue, Fifan, Kopavogur. Organised by Innovation Center Iceland, coordinator of the Enterprise Europe Network Iceland and co-organised by the Sector Group Maritime Industries and Services of the Enterprise Europe ...

Icelandic Fisheries Awards 2014 - entries deadline 1 July 2014

2014-06-05T15:51:52+01:00

Hosts, Ministry of Industries and Innovation and the City of Kópavogur, will be present to announce the winners of the awards at the Awards Ceremony on the opening night of the Icelandic Fisheries Exhibition on 25 September 2014.

Why Icefish 2014 will be a sell out

2014-02-11T16:09:41+00:00

“We sold all the machinery we had for sale - and more! I think Eimskip will need to buy a new freighter to move all the equipment we've sold! ” Jóhann Ólafur Ársælsson, Manager, Ásafl ehf

Outstanding Icelandic Skipper Award sponsored by Vónin

2014-02-11T15:28:44+00:00

It is in Vónin's genes to think innovation. As early as in 1977 Vónin built the first privately owned test tank for testing model trawls. These early thoughts on developing existing and new trawls has resulted that innovation has become a integrated part of Vónin's staff.

VIP delegations to be expanded for 2014

2014-02-11T15:27:48+00:00

Mercator Media, the organisers of the Icelandic Fisheries Exhibition, are looking to expand on the number of international VIP delegates brought into the 2014 Exhibition. Building on the success of the delegations brought into the 2011 event, Mercator Media will work with exhibitors and major Icelandic organisations to ensure the ...

Minister to open the 11th Icelandic Fisheries Exhibition

2014-01-27T14:51:20+00:00

The opening ceremony will be followed by a tour of the exhibition, when the Minister will be meeting a number of exhibiting international and Icelandic companies together with other VIP guests.

Outstanding Icelandic Processor Award sponsored by Landsbankinn

2014-01-27T14:50:34+00:00

Landsbankinn is the largest financial institution in Iceland with third of the market share for retail customers and corporate customers. Landsbankinn offers universal banking services and has a strong retail presence with the most extensive branch network in Iceland.

Only a handful of stands remain

2014-01-27T14:49:55+00:00

The last event held in 2011 proved to be highly successful for so many exhibitors, it is no surprise that the 2014 event is set to be the biggest yet.

Outstanding Icelandic Fleet Award sponsored by Samskip

2014-01-15T09:19:47+00:00

Samskip is a global logistics company offering transport and related services by land, sea, rail and air with a particular focus on cost efficient, sustainable and environmentally friendly transport.

Provisional Icefish conference details announced

2014-01-15T09:19:00+00:00

The first conference, titled ‘Cooperation and Conflicts in Fisheries' takes place on 26 September 2014 and is organised by the Institute of Economic Studies Iceland and is sponsored by the Nordic Council of Ministers. The conference will take a view on current and future cooperation between different stakeholders in fisheries, ...

The 6th Icelandic Fisheries Awards return to the Gerdasafn Art Museum in Kópavogur

2013-12-03T10:48:05+00:00

The 6th Icelandic Fisheries Awards will once again be held during the opening night of the exhibition. Hosted by the Ministry of Industries and Innovation and the City of Kopavogur in the beautiful Gerðarsafn Art Gallery, the event will take the format of a Cocktail Reception, which will offer excellent ...

Key industry organisations confirm their support

2013-12-03T10:47:57+00:00

The 2014 event will be supported by all of the key organisations within the Icelandic fisheries industry including the Ministry of Industries and Innovation, Ministry for Foreign Affairs, The Federation of Iceland Industries, Iceland Responsible Fisheries, The Federation of Icelandic Fishing Vessel Owners, Federation of Icelandic Fish Processing Plants, Icelandic ...

With just ten months to go the Icelandic Fisheries Exhibition is already set to be a sell-out

2013-12-03T10:47:50+00:00

Next year's exhibition, the 11th in the series, will be held from 25-27 September 2014 at Smárinn, Kópavogur, Iceland. The last event held in 2011 proved so fruitful for so many exhibitors, it is no surprise that the 2014 event is likely to be the biggest yet.

IceFish 2014 set to be a sell out

2013-10-17T13:31:47+01:00

With many exhibitors securing large orders at the last event held in 2011, and with attendance up on the previous event by 9% to 13,547, it's little wonder that with a full year to go, the 2014 Icelandic Fisheries Exhibition is already 60% sold.

Icelandic Fisheries Exhibition's new Responsive Website

2013-06-14T15:42:29+01:00

This move will ensure the best possible display of content on any device, regardless of shape or size. It will also make it easier for readers to view content and navigate around the site to quickly find what they want, as well as improving response rates for advertising clients. The ...

New dates for 2014 have been announced!

2011-11-01T10:17:25+00:00

The next Icelandic Fisheries Exhibition will take place 25-27 September 2014. This long-running event started in 1984 and has, since the first exhibition, more than doubled in size. The three year cycle of the show guarantees exhibitors will have new products to display, and the 2014 edition is certain to ...

MSC delighted with Icefish 2011

2011-10-19T15:45:19+01:00

Throughout the three days of the exhibition they welcomed a variety of people to their stand. Not only did they meet Icelandic journalists, producers, NGOs, Icelandic consultancies and overseas scientists but also ICEFISH VIPs from Mexico who are key players from the Mexican commercial fishing industry.

Eltak has great success!

2011-10-19T09:57:12+01:00

Jónas Ágústsson, Managing Director of Eltak which specializes in all types of scales and packaging equipment, said “We are extremely happy with the exhibition“.

Eltak nýtur mikillar velgengni!

2011-10-19T09:57:12+01:00

Jónas Ágústsson framkvæmdastjóri Eltaks ehf. sem sérhæfir sig í vogum og umbúðatækjum af öllu tagi, sagði: „Við erum afar ánægð með sýninguna“.

Optimism and attendance both up at the 2011 exhibition!

2011-10-17T14:02:02+01:00

There was a general air of optimism at the 10th Icelandic Fisheries Exhibition held in Smárinn, Kópavogur, Iceland from the 22-24 September 2011, with many exhibitors securing large orders at the event. In addition, not only was attendance up on the 2008 event by 9% to 13,547 but the number ...

Icelandic Fisheries Awards winners announced!

2011-10-01T14:21:14+01:00

The awards reception was generously hosted by the Icelandic Minister of Fisheries and Agriculture, Jón Bjarnason and the Mayor of Kópavogur, Guđrun Pálsdóttir.

Samhentir sells everything on display!

2011-09-30T10:19:36+01:00

“Big companies like Isfelagid, Vinnslustodin and Huginn in the Westman Islands, along with Skinney-Thinganes and HB Grandi in Vopnafjordur all have our machines on their shopping list.

Five forklifts sold during Icefish

2011-09-24T15:24:55+01:00

One Manitou MLT 735 was sold to HB Grandi, and four MLT 625's have been sold to fishing companies Hraðfrystihús Hellissands, Jakob Valgeir, Fiskvinnslan Kambur and Bílar og vélar.

Fimm gaffallyftarar seldir á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2011-09-24T15:24:55+01:00

Einn Manitou MLT 735 lyftari var seldur HB Granda og fjórir MLT 625 lyftarar voru seldir Hraðfrystihúsi Hellissands, Jakobi Valgeir, Fiskvinnslunni Kambi og Bílum og vélum.

Two Iras machines sold at Icefish

2011-09-24T12:07:19+01:00

A Pre-mincer was sold to Icelandic fishing company HB Grandi. The machine will be used to mince herring and mackerel and will be for onshore use.

Tvær Iras vélar seldar á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2011-09-24T12:07:19+01:00

Fiskvinnslufyrirtækið HB Grandi fjárfesti í forhakkavél sem verður notuð til þess að hakka síld og makríl. Tækið verður notað í landi.

Trawl door contract signed at Icefish

2011-09-24T11:51:22+01:00

The doors are for Qajaq Trawl's vessel Markus, a twin trawler fishing for shrimp.

Samningur um toghlera undirritaður á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2011-09-24T11:51:22+01:00

Toghlerarnir eru keyptir fyrir Markus, tvíburatogara Qajaq Trawl sem veiðir rækju.

10th Icefish Exhibition officially open!

2011-09-23T15:41:23+01:00

The ceremony was attended by over one hundred honorary guests and exhibitors from many of the 34 countries that are represented at the exhibition. In all, about 500 companies have stands at this year's exhibition which is about the same number as the last event held 2008.

Icelandic Fisheries Awards tonight!

2011-09-22T14:46:26+01:00

Winning an Icelandic Fisheries Award is now seen as a true accolade which means the Awards are highly coveted and very hotly contested.The fifth Icelandic Fisheries Awards will be held tonight, the opening night of the Exhibition. Taking place at the beautiful Gerðarsafn Art gallery, the Awards were first ...

Information for visitors

2011-09-22T12:34:25+01:00

Skippers and owners update and modernise their fleets frequently and the Icelandic Fisheries Exhibition provides exhibitors with the ideal opportunity to meet and discuss new requirements.

Upplýsingar fyrir sýningargesti

2011-09-22T12:34:25+01:00

Íslenski fiskveiðiflotinn er búinn öllu því besta sem nútímatækni hefur upp á að bjóða en í honum er að finna 1.582 skráð fiskiskip sem landa árlega 1.125 milljónum tonna af fiski. Bæði skipstjórar og eigendur uppfæra reglubundið flota sinn með nýjasta búnaði og Íslenska sjávarútvegssýningin færir sýnendum besta mögulega tækifærið ...

Mexican VIPs first visit to Icefish

2011-09-20T09:17:34+01:00

This exciting new development in the VIP delegation programme means influential representatives from Mexican local government will be present at the event to meet exhibitors and network with visitors. VIPs from the State of Campeche in Mexico include: Consul of Iceland; Commercial and Industrial Development Secretary; Fishery Secretary and Chamber ...

Marel´s legendary Oktoberfest!

2011-09-15T14:41:46+01:00

Staged at Marel headquarters in Garðabær, the festival has become firmly established as one of the main post-exhibition highlights and an event definitely not to be missed.

VÍS stand set to make a splash!

2011-09-06T11:27:23+01:00

VÍS is planning something rather special for this year's Icelandic Fisheries Exhibition. The stand will crate the illusion of being underwater with the clever use of lighting, to fool the eye in to thinking you are totally submerged.

Samhentir confirmed as key sponsor

2011-09-06T10:00:09+01:00

Musical welcome from Eimskip

2011-09-06T09:36:21+01:00

Eimskipafélag Íslands (The Icelandic Steamship Company) was founded on January 17th 1914, making it the oldest shipping company in Iceland. Eimskip has from the beginning emphasized on shipping transport to and from Iceland, today offering total transport solutions around the world.

FREE Internet Café

2011-08-23T15:28:35+01:00

Situated in Hall 1 near the entrance to the exhibition, the Internet Café is free to use for all exhibitors and visitors. Use this service to:

Best New Product sponsored by Chornco

2011-08-23T15:19:05+01:00

Chornco transforms fuels into cost saving mitigation tools for high volume fuel consumers: Across Industries - In All Environments - Around the World.Chornco is emerging as the performance leader of fuel additive formulations. Developed to transform fuels into cost saving efficiency and sustainability tools, Chornco additives differentiate themselves by their ...

Easy travel for exhibition visitors

2011-08-23T14:14:58+01:00

Warm welcome to Icefish 2011

2011-07-14T10:22:19+01:00

Visitors will now register for the Icelandic Fisheries Exhibition inside Hall 1. This is in reponse to comments made by exhibitors and visitors at the 2008 event, to keep the cold weather outside alllowing all exhibition attendees to relax in comfort.

Book your stand now!

2011-06-30T14:42:10+01:00

Only every 3 years, the Icelandic Fisheries Exhibition brings together the Icelandic commercial fishing supply chain under one roof. The regularity of the event is dictated by the Icelandic market place, to ensure each event is productive, well attended and has something new to offer.

The Federation of Iceland Industries

2011-06-30T13:55:33+01:00

The federation is a network of contacts which looks after the complex and different interests of Icelandic, industrial companies.

Marel sponsors coveted Award

2011-06-30T13:01:03+01:00

As an official sponsor of the award, a Marel representative will be present at the awards ceremony to present the Outstanding Achievement in the Icelandic Fishing Industry award to the lucky winner.

Marine Stewardship Council

2011-06-30T13:00:48+01:00

The MSC's fishery certification program and seafood ecolabel recognise and reward sustainable fishing. They are a global organisation working with fisheries, seafood companies, scientists, conservation groups and the public to promote the best environmental choice in seafood.

Sustainable Fisheries Conference

2011-06-30T13:00:33+01:00

Happy 85th birthday, 66°NORTH!

2011-05-25T14:38:38+01:00

66°NORTH was born out of necessity. For human beings to survive in the extreme Icelandic environment, they must be protected from the elements. The company was originally founded in 1926 as a maker of protective clothing for fishermen and labourers in arctic condition. Since ...

Guy Cotten remains loyal to Icefish

2011-05-25T14:38:25+01:00

Guy Cotten has made a new breakthrough this year in developing flexible breathable oilskins and will again have the opportunity to show this innovation to a great number of potential customers when exhibiting at the Icelandic Fisheries Exhibition this September. Guy Cotten will be ...

Vónin sponsors prestigious ‘Outstanding Icelandic Skipper' award

2011-05-25T14:37:59+01:00

As an official sponsor of the award, a Vónin will be present at the awards ceremony to present the Outstanding Icelandic Skipper Award to the lucky winner. The awards ceremony will take place during the evening reception, kindly hosted by Icelandic Ministry of Fisheries ...

Cod Farming in Nordic Countries Conference

2011-04-21T16:34:21+01:00

Held at the Grand Hotel, attendees can benefit from both events making their visit even more valuable.

82% of exhibition space already sold!

2011-04-21T13:09:41+01:00

Since the Icelandic crisis in 2008, unemployment has fallen from 9% to 7%, growth is nearly 3%, while Iceland's deficit is a mere 5%. On top of this fish is definitely back in focus, in the last three years the export value of fish and fish related products increased ...

Rúmlega helmingnum þegar ráðstafað!

2011-04-21T13:09:41+01:00

Atvinnuleysi hefur minnkað úr 9% í 7% frá því að hrunið varð á Íslandi árið 2008, hagvöxtur er nær 3% og rekstrarhalli ríkissjóðs aðeins 5%. Þessu til viðbótar er fiskur svo sannarlega í brennidepli á ný, því á undanförnum þremur árum hefur útflutningsverðmæti fisks og sjávarútvegstengdra afurða aukist um 99 ...

First Awards nomination received!

2011-04-20T09:41:16+01:00

First Australian exhibitor books for Icefish!

2011-04-20T09:41:09+01:00

A company representative attended the exhibition to collect the grand prize of USD$30,000 in the fourth WWF (World Wildlife Fund) International Smart Gear Competition, a competition that brings ideas, policy and science together in order to find solutions to reduce by-catch in fishing world wide.

VIP visitors stay for free

2011-04-20T09:41:00+01:00

Icelandic Fisheries is fast approaching and as an ongoing part of our marketing strategy for the Exhibition we are again dedicating part of our promotional budget to pay for accommodation for selected international visitors.

Icelandic VIPs to attend opening day

2011-03-24T16:34:07+00:00

The opening ceremony will be followed by a tour of the exhibition, when the Minister will be meeting a number of exhibiting International and Icelandic Companies together with other VIP guests.

Eimskip appointed official freight carrier

2010-12-16T17:30:48+00:00

An old associate of the Icelandic Fishing Exhibition, Eimskip, was recently appointed the official freight carrier of the exhibition. Eimskip has been the ocean freight carrier and onsite handler of the exhibition via TVG Zimsen since the shows start in 1984. The organisers are excited to continue this longstanding relationship ...

An opportunity to meet professionally and socially

2010-09-28T16:14:17+01:00

“The Icelandic Fisheries Exhibition has from the first exhibition in 1984, been a major meeting point for Marel and the Icelandic seafood industry. It's an opportunity to meet professionally and socially and as such is one of our most important exhibitions. With the current crisis it's even more important to ...

Tækifæri til þess að hittast í bæði leik og starfi

2010-09-28T16:14:17+01:00

Þetta segja sýnendur okkar um Íslensku sjávarútvegssýninguna:

VIP delegations to be expanded for 2011

2010-09-28T14:29:10+01:00

Mercator Media, the organisers of the Icelandic Fisheries Exhibition, are looking to expand on the number of VIP delegates brought into the 2011 Exhibition. Building on the success of the first delegations brought into the 208 event, Mercator Media will work with exhibitors and major Icelandic organisations to ensure ...

VIP-sendinefndum fjölgað 2011

2010-09-28T14:29:10+01:00

Mercator Media skipuleggur Íslensku sjávarútvegssýninguna og stefnir að því að fjölga VIP-gestum á sýningunni árið 2011. Þetta var nýmæli á sýningunni 2008 sem tókst mjög vel og Mercator Media hyggst vinna að því í samstarfi við sýnendur og helstu íslensku samtökin að tryggja að lykilfólk í greininni mæti.

Reykjavik - the northernmost capital

2010-09-28T11:59:03+01:00

Reykjavik, the northernmost capital of the world, boasts a wide array of exciting activities and attractions. Reykjavik is pure, clean and vibrant -- creating the perfect settings for a relaxing yet refreshing vacation. With top-class restaurants and cuisine, unique culture, sparkling nightlife and amazing attractions within easy reach, Reykjavik has ...

Reykjavík - nyrðsta höfuðborgin

2010-09-28T11:59:03+01:00

Reykjavík er nyrsta höfuðborg heims og þar er mikið framboð af spennandi afþreyingu og forvitnilegum stöðum af öllu tagi. Reykjavík er hrein, ómenguð og fjörleg, einmitt rétti staaðurinn fyrir afslappandi en þó hressandi frí. Þar er að finna úrvals veitingastaði, fyrsta flokks matreiðslu, einstaka menningu, fjörugt næturlíf og spennandi dægrastyttingu ...

Icelandic Fisheries Exhibition 2011

2010-09-28T11:13:49+01:00

With a fleet of 1,582 registered fishing vessels landing 1,125 million tonnes of fish, the Icelandic fleet represents state of the art of fisheries technology. This hub of fishing technology means there is always something new on offer.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2011

2010-09-28T11:13:49+01:00

Þessi gamalgróna sjávarútvegssýning hóf göngu sína árið 1984. Hún er haldin á þriggja ára fresti og er orðin umfangsmesta sýningin í greininni á norðurslóðum. Tíminn er valinn í ljósi óska sýnenda til að tryggja að þeir geti alltaf haft nýja framleiðslu á boðstólum. Sjávarútvegssýningin verður enn á ný haldin í ...

Largest fishing event in the north returns

2010-09-28T11:00:15+01:00

The Exhibition will cover every aspect of the commercial fishing industry from catching and locating to processing and packaging, right through to marketing and distribution of the final product.

Umfangsmesta sjávarútvegssýning Norðurheims haldin á ný

2010-09-28T11:00:15+01:00

Sýningin nær til allra þátta í fiskveiðum í atvinnuskyni, allt frá veiðum og fiskileit til vinnslu og pökkunar, markaðsetningar og dreifingar á fullunnum afurðum. Sýningin 2008 vakti mikla athygli, jafnvel þótt hún væri haldin á tímum mikilla efnahagslegra sviptinga. Nær 500 sýnendur frá 33 löndum kynntu vörur sínar og 12.429 ...

Icefish 2008 - a great success!

2010-09-28T10:53:14+01:00

The last Icelandic Fisheries Exhibition held in 2008 was a great success despite being held immediately prior to the economic crisis. Nearly 500 companies from 33 countries exhibited and 12,429 attendees came from 50 countries including 75 VIPs and delegations from Canada and Ecuador. For the next show ...

Íslenska sjávarútvegssýningin 2008 sló í gegn!

2010-09-28T10:53:14+01:00

Íslenska sjávarútvegssýningin var síðast haldin 2008 og heppnaðist mjög vel þótt hún væri haldin dagana áður en hrunið mikla varð. Nær 500 fyrirtæki frá 33 löndum sýndu vörur sínar og 12.429 gestir komu frá 50 löndum, þar með taldir 75 VIP-gestir og sendinefndir frá Kanada og Ekvador. Mercator Media skipuleggur ...

Icelandic Fisheries Awards 2011

2010-08-18T17:37:13+01:00

The fifth Icelandic Fisheries Awards will be held on the opening night of the Exhibition. Taking place at the beautiful Gerðarsafn Art gallery, the Awards were first introduced in 1999 to recognise and award excellence in the Icelandic and International Fishing Industry.

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin 2011

2010-08-18T17:37:13+01:00

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin verða afhent í fimmta sinn sama kvöld og sýningin er opnuð. Athöfnin fer fram í listasafninu glæsilega, Gerðarsafni, en verðlaunin voru fyrst veitt árið 1999 til þess að heiðra afburði og vekja athygli á því besta á sviði fiskveiða, bæði á Íslandi og alþjóðlega.