Portúgalska fjölskyldufyrirtækið TupToxedo kynnti nýlega vinnufatnað fyrir sjómenn undir merkinu TopTuxedo, og staðfestir þar með ástríðu sína fyrir því að framleiða hágæða vinnuföt á viðráðanlegu verði sem þola álagið í sjómennsku.

TupToxedo var stofnað árið 2008. Sérþekking og kunnátta í fatagerð hefur byggst upp hjá fyrirtækinu undanfarin 38 ár og nú gerir TopToxed vinnufatnað fyrir mörg þekkt vörumerki og nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar fyrir að framleiða góð vinnuföt sem fara vel.

Nýja Toptuxedo fatalínan þeirra verður til sýnis á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022, þar á meðal Atlantis Trousers buxur og Armada Parkas jakka.

Atlantis Trousers eru algerlega vatnsþéttar, gerðar úr PVC (88% og polyester (12%). Þær taka ekki í sig lykt og ráða við mikinn kulda (25°), og eru með stuðningi við brjóst og bak og föstum flotbúnaði. Þær eru hitasaumaðar á hárri tíðni til að koma í veg fyrir vatnsleka, og hafa mikið þol gegn því að rifna. Þær eru með Velcro stillibönd á skálmum.

Þessi vara er vottuð og fæst í bláum og rauðgulum lit, sem er valinn með hliðsjón af sýnileika sjómannsins.

Armanda Parka jakkinn er vatnsheldur og þolir allt veður, saumaðar með hátíðnisuðu sem kemur í veg fyrir allan vatnsleka.

Ef þú hefur áhuga á að sýna, styrkja, koma sem gestur eða flytja erindi á IceFish 2022, hringdu þá í +44 01329 825 335 eða sendu tölvupóst á info@icefish.is.

Sölumenn á Íslandi: Ómar Már Jónsson Tel: +354 893 8164 omar@icefish.is eða Bjarni Þór Jónsson GSM: +354 896 6363 bjarni@icefish.is

Toptuxedo trousers

Bæði Atlantis Trousers buxur og Armanda Parkas jakkar eru partur af nýju Toptoxedo fatalínunni.