Loading...

14. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.

  • logo_0014_Verkis

    Nýtt á IceFish 2024 – Sérstakt kynningarsvæði, styrkt af Verkís

    2024-04-11T08:07:00+01:00

    Gestir á Íslensku sjávarútvegs-, veiða-, vinnslu-og fiskeldissýningunni í september nk. fá tækifæri til að upplifa glænýjan viðburð: IceFish 2024 - Kynningarsvæðið.

  • PERUZA Jpg

    PERUZA: Rétta brettið getur skipt sköpum

    2024-04-11T08:07:00+01:00

    PERUZA er framleiðandi tækja og búnaðar fyrir matvælaframleiðslu með höfuðstöðvar í Lettlandi, en fyrirtækið sýnir á Íslensku sjávarútvegssýningunni í september næstkomandi, nánar tiltekið á bás E61.

  • Etkin Marin Fruitful

    Etkin Marin býður upp á heildarlausn

    2024-04-11T08:07:00+01:00

    Skipasmíðastöðin Etkin Marin í Tyrklandi býður viðskiptavinum sínum heildarlausnir í nýsmíði báta og skipa af öllu tagi.