15. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.
 
		
Fimmtánda Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 22.-24. september 2026.
Tímamótasamstarf til að bæta fiskeldi með nýstárlegum lausnum á rotun og vinnslu fisks
Nýtt skip útgerðarfélagsins Gjögurs, Hákon ÞH-250, er komið til landsins.
Bandaríska tæknifyrirtækið Innovasea, sem sérhæfir sig í tækni fyrir fiskeldi, og norska fiskeldisfyrirtækið Mowi, hafa endurnýjað rammasamning sín á milli.
French chefs have showcased Norwegian saithe, celebrating its versatility and haute cuisine potential
EU nations are failing to block illegal seafood, warns a new report
Margot Angibaud to oversee EU legislation and policy, trade and market issues, scientific work and communications, with a strong focus on bottom fisheries
Er markaðurinn kominn með nóg af gríðarlegum útgjöldum í gervigreind?
Með þessu vill stjórn félagsins gera starfsmönnum auðveldara að taka þátt í kaupréttaráætlun félagsins.
Þegar bankar geta ekki brugðist við ytri breytingum með því að breyta vöxtum þarf að hækka álagið.
„Með nýju kerfi er hægt að endurheimta fitu og prótein úr fráveitu sem áður fóru til spillis og skila þeim aftur inn í framleiðsluferlið,“ segir á vef Vinnslustövðarinnar.
Útlit er fyrir að hlutabréfaverð Amazon fari í hæstu hæðir eftir sterkt uppgjör.