BÓKA BÁS

Þrettánda Íslenska sjávarútvegssýningin býður upp á margvíslega möguleika til að kynna fyrirtæki þitt, þjónustu og vörur, eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan. 

Fyrir utan sýningarrými sitt munu sýnendur einnig fá sér að kostnaðarlausu kynningu í þeim hluta sýningarinnar sem tilheyrir sýndarveruleika, IceFish Connect, en sýndarsýningin verður í gangi samtímis og samhliða sýningunni í raunheimum. Á þennan hátt ná sýnendur til viðskiptavina langt út fyrir sýningarrýmið sjálft. 

ÞÁTTTÖKUVERУÍsl. kr.
Skráningargjald (óafturkræft) £359* 49,995*
Rými bara á Svæði 1 | £171 * 24,000*
Rými bara á Svæði 2 | £240 * 34,900*
Rými ásamt sýningarkerfi - Svæði 1^ | £212* 29,750*
Rými ásamt sýningarkerfi - Svæði 2 | £281* 40,650*
Rými utandyra £81 m2* 11,600*
Bás með kerfi fyrir lítil fyrirtæki # | £1,599* 234,350*
Sýnendur með tveggja hæða sýningarbása, aukagjald £695* 94,000*

Til að fá frekari upplýsingar til að bóka sýningarrými á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022, vinsamlegast hafið samband við:

Alþjóðleg sala
Diane Lillo
dlillo@mercatormedia.com
Sími: 0044 1329 825 335

Sala á Íslandi
Ómar Már Jónsson
Omar@icefish.is
Sími: 893 8164

# Þessir hagkvæmu tilboðspakkar eru settir saman fyrir smærri fyrirtæki sem vilja feta sig inn á markað sjávarrétta og atvinnuveiða á Íslandi. Þeir eru að fullu tilbúnir og ætlaðir fyrirtækjum sem sýna í fyrsta skipti á Icefish. Hver bás er 4 fermetrar að stærð, með veggjum, teppalagður, áberandi skilti á efstu hluta grindarinnar með nafni fyrirtækisins, kastljósi og einni rafmagnsinnstungu ásamt einu borði og tveimur stólum. Allir básar á sýningarsvæði smærri fyrirtækja eru þrifnir daglega á meðan sýningunni stendur.

^ Sérsniðinn (grindin sjálf, veggir o.fl., oft nefnt „standfitting”) bás felur í sér veggi, teppi, áberandi skilti með nafni fyrirtækis, dagleg þrif og kastljós.

* Fyrirtæki utan Íslands greiða í sterlingspundum nema að þau óski eftir öðru. Íslenskur virðisaukaskattur fellur aðeins á íslensk fyrirtæki. Erlend fyrirtæki eru undanþegin greiðslu á virðisaukaskatti, að því tilskildu að þau leggi fram hjá sýningarstjórn vottorð um virðisaukaskattsstöðu (Certification of VAT Status Form) frá virðisaukaskattsyfirvöldum eða sambærilegum aðilum í viðkomandi landi.