Loading...

14. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.
Smárinn – Fífan sýningarskálar, Kópavogi, Ísland: Miðvikudag 18. 10:00–18:00 | Fimmtudag 19. 10:00–18:00 | Föstudag 20. 10:00–17:00

  • David Naftzger

    Verðmæti fyrir utan flökin

    2024-09-19T17:58:00+01:00

    Kanadísku-bandarísku samtökin Great Lakes St Lawrence Governors & Premiers (GSGP) haga um langt skeið horft upp á minnkandi veiði á heimamiðum. Til að bregðast við þeirri öfugþróun hafa þau ákveðið að blása til nýrrar sóknar með að innleiða hugmyndafræðina um 100% nýtingu aflans.

  • 1

    Líf og fjör á Icefish 2024!

    2024-09-19T17:39:00+01:00

    Íslenska sjávarútvegs-, sjávarrétta- og fiskeldissýningin, IceFish 2024, sneri aftur með bravúr í gær og annar dagur hennar hefur sömuleiðis verið fullur af ferskleika og fjöri.

  • Alexandra Leeper

    100% fiskur og máttur samstarfsins

    2024-09-19T17:09:00+01:00

    Hugmyndafræðin um 100% fisk mun vaxa enn frekar með góðum samstarfsaðilum og möguleikanum á að þróa mjög skýrar viðskiptaáætlanir, sagði Alexandra Leeper, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans á fimmtu Fish Waste for Profit-ráðstefnunni sem hófst í dag.