14. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.
Tímamótasamstarf til að bæta fiskeldi með nýstárlegum lausnum á rotun og vinnslu fisks
Nýtt skip útgerðarfélagsins Gjögurs, Hákon ÞH-250, er komið til landsins.
Bandaríska tæknifyrirtækið Innovasea, sem sérhæfir sig í tækni fyrir fiskeldi, og norska fiskeldisfyrirtækið Mowi, hafa endurnýjað rammasamning sín á milli.
Skretting Japan’s Imari Plant becomes the country’s first ASC-certified feed mill, promoting sustainable farming in the country
Brimmond’s NetJet net cleaning pump completes successful trials, receiving positive feedback and enabling improvements
Country becomes the latest FAO member to become a party to the Agreement on Port State Measures (PSMA)
Norski olíusjóðurinn heldur áfram að ráðast í stór fasteignakaup í Lundúnum.
Forstjóri HS Veitna og bæjarstjóri Reykjanesbæjar fagna niðurstöðu í máli Suðurnesjalínu 2. Forstjóri Landsnets segir gríðarlega mikilvægt að línan verði kláruð án frekari tafa.
Mariam Laperashvili hefur verið ráðin sem markaðsstjóri Wisefish.
Hlutabréf í Icelandair, Play, Alvotech og Oculis hækkuðu öll í viðskiptum dagsins.
Lagaviti og LOGOS hafa undirritað samstarfssamning um þróun gervigreindarhugbúnaðarlausnar Lagavita.