14. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.
Nýtt skip útgerðarfélagsins Gjögurs, Hákon ÞH-250, er komið til landsins.
Bandaríska tæknifyrirtækið Innovasea, sem sérhæfir sig í tækni fyrir fiskeldi, og norska fiskeldisfyrirtækið Mowi, hafa endurnýjað rammasamning sín á milli.
Aflaverðmæti við fyrstu sölu var 125,7 milljarðar króna á fyrstu níu mánuðum ársins 2024, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Þetta eru 19% minni aflaverðmæti en á sama tímabili 2023, þegar verðmæti við fyrstu sölu nam tæpum 155 milljörðum króna.
Until now, the reels that first made an appearance in the 1980s were so far ahead of their time that the intervening years brought only minimal changes
Almost three decades of experience in specialised systems have gone into Zunibal’s tuna buoy operation and management system
Innovasea has launched a seabream biomass algorithm with 95% accuracy
Jakob Ásmundsson hefur mikla reynslu af því að leiða fyrirtæki en nýtur þess að eyða frítíma sínum á skíðum og í laxveiðiám.
Skopmynd Halldórs úr Viðskiptablaði vikunnar.
Sveiflur og óstöðugleiki í íslensku efnahagskerfi hefur ekkert með gjaldmiðlamál að gera heldur er rót vandans fyrst og fremst að finna í handónýtu vinnumarkaðslíkani.
Breytingar sem eru boðaðar í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar koma til með hafa áhrif á lánakjör þeirra eignaminnstu og auka eiginfjárkvaðir á byggingaverktaka.
Þrátt fyrir að hafa fengið langhæst fjárframlög úr ríkissjóði hefur Sjálfstæðisflokkurinn helst kallað eftir því að hætt verði að ráðstafa skattfé til stjórnmálaflokka.