Earthshot 2025 winners

High Seas Treaty wins Earthshot

2025-11-07T09:12:00+00:00

The High Seas Treaty has won a 2025 Earthshot Prize, aiming to protect global oceans and biodiversity

Latest Digital Edition

World Fishing & Aquaculture Cover September-October 2025 Sign up to read

News from Fiskifréttir

  • Gamla fréttin: Hef ekki séð meiri síld í mörg ár

    Sat, 08 Nov 2025 07:00:06 +0000

    „Ég hef ekki séð meiri síld en nú í mörg undanfarin ár og það er spurning hvort nokkurn tímann hafi verið meiri síld að sjá frá því nótaveiðar á síld voru Ieyfðar á stærri skipum á sínum tíma. Hins vegar er galli á gjöf Njarðar að þetta virðist vera allt sami árgangurinn og heldur í smærri kantinum,“ sagði Grímur Jón Grímsson, skipstjóri á Antares VE, í samtali við Fiskifréttir, en góður gangur hefur verið í síldveiðunum undanfarnar vikur og nótaskipin flest ef ekki öll hafa klárað kvóta sína. Frá þessu sagði í Fiskifréttum 19. desember 2003.

  • Kaufmann yfirtók skuldir Vélfags upp á 10 milljónir dollara

    Fri, 07 Nov 2025 14:05:43 +0000

  • Segjast þurfa meiri leiðsögn en fengu ekki styrk

    Fri, 07 Nov 2025 07:00:05 +0000

    Líffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir enn skorta upp á þjálfun og þekkingu hér á landi til að greina og telja fiska í ám með svokallaðri rekköfun.

  • Konur í sjávarútvegi hittast í boði hjá Pipar/TBWA

    Thu, 06 Nov 2025 18:00:00 +0000