The European Bottom Fishing Alliance (EBFA) have met Commissioner Costas Kadis in Brussels

The EU's bottom fishing future under debate

2025-12-03T12:35:00+00:00

The European Bottom Fishing Alliance (EBFA) have met Commissioner Costas Kadis in Brussels to discuss the future of bottom fishing

Latest Digital Edition

World Fishing & Aquaculture Cover November-December 2025 Sign up to read

News from Fiskifréttir

  • Villtum sjávarfurðum bætt við samning við Kína

    Wed, 03 Dec 2025 10:49:54 +0000

    Samningur milli íslenskra og kínverskra yfirvalda um sölu villtra afurða úr sjó til Kína var undirritaður í ferð Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, til Kína í október. Nú er útflutningur sjávarafurða ekki einskorðaður við takmarkaðan afurðalista.

  • Áforma ekki flutning á starfsfólki við sameiningu

    Wed, 03 Dec 2025 07:00:06 +0000

    Atvinnuvegaráðherra segir of snemmt að segja til um reynsluna af flutningi byggðakvóta frá atvinnuvegarráðuneytinu undir innviðaráðuneytið. Ekki eigi að flytja til starfsfólk við sameiningu þriggja stofnana. Markmiðið sé að skapa stærrri einingar og auka skilvirkni.

  • Þorvaldur Þóroddsson ráðinn framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja

    Tue, 02 Dec 2025 17:07:35 +0000

  • Sameiningartillaga ráðherra endurspegli vanþekkingu

    Tue, 02 Dec 2025 14:56:00 +0000

    „Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja það endurspegla ákveðna vanþekkingu á eðli og hlutverki Verðlagsstofu að ætla henni að verða hluti af fyrirhugaðri sameiningu,“ segir í umsögn SFS vegna tillögu atvinnuvegaráðherra um sameiningu Fiskistofu, Matvælastofnunar og Verðlagsstofu skiptaverðs.