Fréttir – Page 4

  • Icefish Exhibition
    Conference

    2022: ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN Á GÓÐRI SIGLINGU

    2022-01-14T09:59:00Z

    Allt lítur vel út með Íslensku sjávarútvegssýninguna árið 2022, segir Diane Lillo, sölustjóri Mercator Media, en hlutverk hennar er að vera í góðum tengslum við þátttakendur í sýningunni. „Horfur eru virkilega góðar með Íslensku sjávarútvegssýninguna, þrátt fyrir öll vandamálin í tengslum við heimsfaraldurinn,“ segir hún. Nú þegar mánuðir eru til ...

  • Opening 2017
    Conference

    ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN 2022 - MIKLU MEIRA EN SÝNING

    2022-01-14T09:04:00Z

    Nú í June gefur Íslenska sjávarútvegssýningin/Icefish þátttakendum langþráð tækifæri til þess að hittast augliti til auglitis á sama stað, eftir að hafa búið við sóttvarnarhömlur í meira en heilt ár. Icefish er aðeins haldin á þriggja ára fresti og snýr nú aftur í þrettánda skipti dagana 8.-10. ...

  • FWP image
    Conference

    BLÁA HAGKERFINU UMBYLT Í GRÆNT 2022

    2022-01-14T08:59:00Z

    Ráðstefnan Fish Waste for Profit er orðin ómissandi partur af Íslensku sjávarútvegssýningunni og þetta árið verður engin breyting verður þar á. Helstu sérfræðingum í framleiðslu sjávarafurða er stefnt saman og leitast við að skoða hvernig greinin vinnur að því að fullvinna hliðarafurðir í sjávarútvegi og tekur stökkin ...

  • carousel2 (1)
    Conference

    VINNSLUVÉLAR FRÁ CURIO VALDAR Í NÝJA TOGARANN

    2021-12-14T10:59:00Z

    Íslenska vinnsluvélafyrirtækið Curio framleiddi sumar af nýjustu vélunum í nýja verksmiðjutogarann, Baldvin Njálsson.

  • carousel2 (42)
    Conference

    FJÖLBREYTT REYNSLA VIÐ SKIPAHÖNNUN

    2021-12-14T09:59:00Z

    Hönnunarstofan Nelton tekur nú í fyrsta sinn þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni ásamt íslenskum samstarfsaðila sínum, skipahönnunarstofunni Navis, en Nelton er með mikla reynslu af nýjum skipum.

  • carousel2 (41)
    Conference

    ARMON AFHENTI NÝJAN BALDVIN NJÁLSSON

    2021-12-14T08:59:00Z

    Nýr togari Nesfisks, Baldvin Njálsson GK-400, er teiknaður hjá Skipasýn og smíðaður í Astilleros Armon skipasmíðastöðinni í Vigo á Spáni. Hann er stórt framfaraskref í tækni og afköstum frá eldri togaranum sem hann kemur í staðinn fyrir.

  • carousel2 (16)
    Conference

    ICEFISH CONNECT - ENDURNÝJAÐU KYNNIN

    2021-11-23T08:59:00Z

    Icefish Connect er ennþá opið á Netinu og þar er að finna alla dagskrána, þar á meðal ráðstefnurnar Bláa hagkerfið, Konur í sjávarútvegi og Fiskúrgangur skilar hagnaði.

  • carousel2 (15)
    Conference

    ICEFISH CONNECT – SAMANTEKT Á DEGI 3

    2021-11-19T08:59:00Z

    IceFish Connect, sem stóð yfir frá 16.-18. nóvember 2021, bauð þriðja og seinasta daginn í röð velkomna skráða gesti og sýnendur á sýningu í sýndarveruleika!

  • carousel2 (14)
    Conference

    ICEFISH CONNECT 2021 – YFIRLIT YFIR DAG 2

    2021-11-18T08:59:00Z

    IceFish Connect, sem stendur yfir frá 16.-18. nóvember 202, bauð annan daginn í röð velkomna skráða gesti og sýnendu á sýningu í sýndarveruleika!

  • carousel2 (13)
    Conference

    ICEFISH CONNECT 2021 – SAMANTEKT FRÁ 1. DEGI

    2021-11-17T08:59:00Z

    IceFish Connect, sem stendur yfir frá 16.-18. nóvember 2021, opnaði sínar stafrænu sýndardyr í gærmorgun og bauð velkomna skráða gesti og sýnendur, allir klárir til að styrkja tengslanetið og njóta troðfullrar dagskrár

  • Design
    News

    Fjölbreytt reynsla við skipahönnun

    2021-11-03T09:59:00Z

    „Hjá okkur fá viðskiptavinir okkar skipahönnun og verkfræðiþjónustu í fremstu röð og meðal verkefna okkar hafa verið skip af ýmsu tagi, allt frá farþegaferjum án kolefnislosunar og ekjuferjum, skemmtiferðaskipum, gámaflutningaskipum og útsjávarskipum til skemmtisnekkja – og sérstaklega veiðiskip,“ segir Natalia Jaocka frá söludeild Neltons.

  • Sparrow
    News

    Sparrow-hlerarnir sanna sig í botnveiðum

    2021-11-03T07:59:00Z

    Injector toghlerarnir sem Mørenot framleiðir og notaðir eru víða um heim hafa vakið mikla lukku á íslenska flotanum, að því er Björn Jóhannsson, sölustjóri Mørenot Ísland, segir. Hann hefur selt flestum helstu útgerðarfyrirtækjum Íslands slíka hlera á síðustu árum.

  • News

    ALLT ÞAÐ SEM ICEFISH HEFUR AÐ GEYMA - NÚNA Á NETINU

    2021-11-02T07:59:00Z

    Þar á meðal er ríkuleg dagskrá IceFish Connect ásamt málstofum ráðstefnu um fullvinnslu sjávarfangs, Fish Waste for Profit, auk þess sem tækifæri gefast til að efna til funda og fylgjast með kynningum í rauntíma.

  • Photo - Ervik Havfiske
    Conference

    SÉRFRAMLEIDD KNÚNINGSTÆKNI

    2021-10-13T10:59:00Z

    Brunvoll er eitt af stóru nöfnunum í knúningstækni, og hefur þetta norska fyrirtæki einbeitt sér að fiskveiði- og fiskeldisgeirunum.

  • carousel2 (1)
    Conference

    ÞÉR ER BOÐIÐ Á ICEFISH CONNECT

    2021-10-13T09:59:00Z

    Icefish Connect ráðstefnan verður haldin dagana 16. til 18. nóvember 2021. Hér er á ferðinni splunkuný sjávarútvegssýning á netinu með fjölbreyttu og grípandi innihaldi sem gefur jafnt gestum sem sýnendum tækifæri til þess að hittast og móta viðskipti.

  • Photo - Trefjar
    Conference

    BÁTASMÍÐI FYRIR HEIMA- OG ÚTFLUTNINGSMARKAÐ

    2021-10-13T06:59:00Z

    Bátasmiðjan Trefjar hefur hefur á þessu ári smíðað nýja fiskibáta fyrir bæði heimamarkað og útflutningsmarkað, og tekur einnig þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni árið 2022.

  • Brunvoll1.Nordic Prince.OL20029
    News

    Sérframleidd knúningstækni

    2021-10-12T02:03:00Z

    Undanfarið ár hefur fyrirtækið séð um að háþróuð kerfi í ný fiskiskip, svo sem uppsjávartogarann og nótaskipið Odd Lundberg sem var byggt fyrir Norðmenn hjá Karstensen í Danmörku. Í Odd Lundberg var settur upp tveggja þrepa niðurfærslugír, sem gerir áhöfninni mögulegt að ná sem mestu út úr starfseminni og spara eldsneyti verulega.

  • 21465-1027 (002)
    News

    Nýjar dagsetningar 2022 fyrir þrettándu Íslensku sjávarútvegssýninguna og Verðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar

    2021-08-19T08:00:00Z

    Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri sýningarinnar hérlendis og viðburðastjóri Mercator Media, segir: „Ljóst er orðið að íslenska ríkisstjórnin telur nauðsynlegt að framlengja núverandi samkomutakmarkanir vegna baráttunnar við Covid-19. Samfara þeirri ákvörðun skapast óvissa sem við verðum að taka tillit til, óvissa sem torveldar verulega undirbúning bæði sýnenda okkar og gesta.

  • MMG.IMG_0411
    News

    Folla byggð á árangri Loppu

    2021-08-10T10:40:00Z

    Í heilt ár hefur mikil vinna verið lögð í þróun og prófun á frumgerð nýju vélarinnar, sem heitir Folla. Þetta hefur gengið svo vel að samstarfsaðili Havfronts, fyrirtækið Br. Karlsen í Husøy, hefur þegar tekið frumgerðina í notkun. Br. Karlsen átti stærstan þátt í að koma þróunarvinnunni af stað og hefur nú tekið vélina í notkun. Havfront tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni í ár og sýnir þar báðar vélarnar, Loppu og Follu.

  • UltraguardA.Family 1
    News

    Öryggið tryggt með Ultraguard

    2021-08-10T10:17:00Z

    Gavin Fisher hjá Ultraguard segir fyrirtækið hraðbyri stefna í að verða fyrsta val skipaeigenda sem vilja verjast óæskilegum lífverum á borð við skelfisk, hrúðurkarl og þörunga sem setjast á sjókistur, kælikassa, sjókælikerfi eða á skipsskrokkinn.