Fréttir – Page 5

  • 277ad5f2-e9b2-49da-bfdd-9cb7f65938d4
    Conference

    ​ IceFish hófst í dag

    2022-06-08T09:05:00Z

    „Það er okkur sönn ánægja að opna dyr Íslensku sjávarútvegssýningarinnar í 13. skipti,” sagði Marianne Rasmussen Coulling, framkvæmdastjóri Icefish 2022. „Það hefur verið gríðarmikill áhugi á sýningunni og við erum klár í slaginn fyrir þá þrjá vægast sagt annasömu daga sem eru framundan.”

  • rannis-thumbnail
    Conference

    FYRIRTÆKJASTEFNUMÓT

    2022-05-26T09:44:00Z

    Styrkið tengslanet ykkar í sjávarútveginum með því að taka þátt í fyrirtækjastefnumóti sem haldið verður þann 8. & 9. júní á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Á síðustu sýningu árið 2017 var þátttaka og árangur af fyrirtækjastefnumótinu afar góð, en yfir 90 þátttakendur frá 24 löndum áttu yfir 100 viðskiptafundi. Viðburðurinn er skipulagður ...

  • BAADER_IOC
    Conference

    BAADER í Sjávarklasann

    2022-05-24T08:00:00Z

    Baader hefur nú gengið til liðs við Íslenska sjávarklasann með það í huga að styrkja þá stefnu sem mörkuð hefur verið, að enginn úrgangur falli til við fiskvinnslu í heiminum.Robert Frocke, framkvæmdastjóri BAADERs, og dr. Þór Sigfússon, stofnandi og eigandi Íslenska sjávarklasans, undirrituðu aðildarskjalið á sýningarbás BAADERs á alþjóðlegu fiskvinnslusýningunni ...

  • Vonin
    Conference

    ​Ný kynslóð toghlera frá Vónin

    2022-05-24T07:00:00Z

    Þegar Vónin hófst handa við hönnun á nýju Twister uppsjávartoghlerunum var byrjað út frá sama grunni og við hönnun Tornado-hleranna sem hafa náð miklum árangri. Til viðbótar komu svo lokarar sem gera það mögulegt að breyta flotkraftinum frá flæðinu á bæði neðri og efri hluta hlerans. Nýju Twister-hlerarnir eru hannaðir ...

  • 259189_capelin_189772
    Conference

    Háar aflatölur í aðdraganda Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2022

    2022-05-24T06:00:00Z

    Gestir á Íslensku sjávarútvegssýningunni í ár geta hiklaust verið bjartsýnir á styrk og seiglu greinarinnar, enda tryggði loðnuvertíðin flotanum 34% meiri afla á 12 mánaða tímabilinu þangað til í apríl 2022. All veiddust nærri 1,48 milljónir tonna af fiski og skelfiski á þessu tímabili, að því er bráðabirgðatölur frá Fiskistofu ...

  • Aquafacts New
    Conference

    Aquafacts – greining fjárhags og lífríkis á einum stað

    2022-05-17T08:00:00Z

    Vefurinn Aquafacts er nýfarinn í loftið, en þetta er öflug upplýsingaveita þar sem er að finna nýjustu tölur um fiskeldi í Noregi, á Íslandi, Skotlandi og Færeyjum. Nálgast má ítarleg gögn og greiningar á fiskeldisstarfsemi í fyrrgreindum löndum. Áskrifendur Aquafacts fá ekki aðeins upplýsingar jafnóðum um staðsetningu, eldistegundir og eigendur ...

  • logo_iskraft_2019
    Conference

    Snjallar og tengdar lausnir fyrir fiskvinnslu

    2022-05-17T07:00:00Z

    Íslenska fyrirtækið Ískraft kynnir sumar af nýjustu nýjungunum frá Rockwell Automation á Íslensku sjávarútvegssýningunni nú í ár. Snjalllausnirnar frá þeim gagnast mest framsæknustu sjávarútvegsfyrirtækjunum, nú þegar sú grein er eins og margar aðrar komin vel á veg í stafvæðingu starfseminnar. Ískraft hefur séð um dreifingu á búnaði frá Rockwell síðan ...

  • ALVAR
    Conference

    Úðinn sem útrýmir bakteríum

    2022-05-17T06:00:00Z

    ALVAR kynnir nýjustu útgáfuna af sótthreinsibúnaði sínum á Íslensku sjávarútvegssýningunni í ár, en búnaðurinn er hannaður til þess að útrýma öllum bakteríum af vinnslusvæði. Kerfin frá ALVAR framleiða þykka þoku af sótthreinsandi úða sem smýgur inn í hvert horn vinnslustöðvar. Með því að forrita kerfið er hægt að virkja það ...

  • EcoLine_ELP copy
    Conference

    Cortækni kynnar nýja og grænni fjölnota smurolíu

    2022-05-04T10:00:00Z

    Cortækni ehf. er ungt íslenskt fyrirtæki sem tekur í fyrsta sinn þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni í júní. Fyrirtækið kynnir þar nýja vöru sem stefnt er að góðum árangri með á innanlandsmarkaði.

  • Icefresh Germany
    Conference

    Hafa þróað nýtt viðhaldsapp

    2022-05-04T06:59:00Z

    Reykvíska fyrirtækið MaintSoft Ltd hefur þróað nýtt app sem heitir Maintx Express, hannað fyrir snjallsíma og ætlað til notkunar með Maintx viðhaldsforritinu.

  • RG-PH
    Conference

    Nýr verksmiðjutogari bætist í flota Royal Greenland

    2022-05-04T05:59:00Z

    Togarinn Nataarnaq er 82,3 metra langur, smíðaður í Astilleros de Murueta skipasmíðastöðinni og nú komin til útgerðarfélagsins Royal Greenlands og strax farinn á rækjuveiðar á grænlensku hafsvæði. Þessi nýi verksmiðjutogar er einnig útbúinn til að veiða grálúðu.

  • 1
    Conference

    Skráning er hafin!

    2022-04-13T11:30:00Z

    Með því að skrá sig fyrirfram geta sýningargestir losnað við biðraðir og sparað sér tíma. Skráðu þig núna og þá kemstu fremst í röðina þegar Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 8-10 júní.

  • Frost Rammi
    Conference

    Kælilausnir fyrir fiskiskip

    2022-04-13T09:59:00Z

    Mikil eftirspurn er enn eftir kælilausnum fyrir fiskiskip frá Kælismiðjunni Frost ehf., sem sérhæfir sig í frysti- og kælibúnði.

  • TARAJOQ_NB413_Aereas Dron-Foto_lq (5)
    Conference

    Hafrannsóknarskipinu Tarajoq fagnað á Grænlandi

    2022-04-13T09:29:00Z

    Nýjasta skipið sem spænska skipasmíðastöðin Astilleros Balenciaga afhendir er hafrannsóknaskipið Tarajoc, smíðað með ísstyrkingu fyrir Náttúruauðlindastofnun Grænlands.

  • GM X
    Conference

    Nákvæmni í laxfiskvinnslu frá Kroma

    2022-03-28T07:59:00Z

    Gutmaster X er vinnslubúnaður fyrir Atlantshafslax og silung frá Kroma A/S. Lengi hefur verið beðið eftir þessum búnaði en fyrirtækið, sem er með höfuðstöðvar í Danmörku, er búið að setja hann á markað eftir mikið tilraunastarf og hann verður til sýnis á Íslensku sjávarútvegssýningunni í júní.

  • Toptuxedo trousers
    Conference

    TopTuxedo vinnuföt fyrir sjómenn í ólgusjó

    2022-03-28T07:14:00Z

    Portúgalska fjölskyldufyrirtækið TupToxedo kynnti nýlega vinnufatnað fyrir sjómenn undir merkinu TopTuxedo, og staðfestir þar með ástríðu sína fyrir því að framleiða hágæða vinnuföt á viðráðanlegu verði sem þola álagið í sjómennsku.

  • Image 2
    Conference

    Kostir iðnaðarmælinga nýttir í útgerð

    2022-03-28T06:59:00Z

    MLT Maskin & Laserteknikk sérhæfa sig í iðnaðarmælingum, eru með höfuðstöðvar í Osló og stefna að því að koma lausnum sínum yfir í fiskveiði- og fiskeldisgeirana.

  • 21465-1027
    Conference

    Icefish - hin eina sanna Íslenska sjávarútvegssýning snýr aftur í júní 2022

    2022-03-01T09:54:00Z

    Viðamesta sýning á sviði atvinnuveiða á norðurslóðum frá árinu 1984 snýr loks aftur dagana 8.-10. júní 2022, eftir fimm ára hlé sem stafar af hömlum af völdum kóvíd-takmarkana.

  • fish-tech-logo_optimized-1
    Conference

    Danir verða með fjölmenna sendinefnt á sýningunni

    2022-03-01T09:44:00Z

    Allnokkur fjöldi danskra fyrirtækja munu taka þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022. Þetta hefur Danish Export – Fish Tech í Danmörku staðfest.

  • Navis 15m
    Conference

    Navis PRO nýtir sérþekkingu sína á smábátum í smíði stærri báta

    2022-03-01T09:14:00Z

    UAB Navis PRO vakti fljótt athygli með 8 metra löngu bátunum sínum af gerðinni 800 Fisher. Nú hefur þessi unga bátasmiðja í Litháen áunnið sér hrós fyrir stærri bátana sína, sem eru 13-15 metra langir. Pantanir berast inn og fyrirtækið er spent fyrir því að kynna verk sín á Íslensku sjávarútvegssýningunni í júní.