All Conference articles – Page 8
-
Conference
Port of Hirtshals - D20
Höfnin í Hirtshals - miðstöð siglingaþjónustu, flutninga og laxavinnslu. Höfnin í Hirtshals á norðvesturströnd Jótlands er miðstöð vöruflutninga milli meginlands Evrópu og Noregs, Íslands og Færeyja. Markmiðið er að höfnin verði helsta laxamiðstöð Norður-Evrópu. Til þess að svo megi verða er áherslan lögð á 100% fullnýtingu laxins. ...
-
Conference
Pon Petur O Nikulasson Ehf - P100, O2e
PON was founded in 1962 and specializes in the import and service of forklifts. The company boasts high quality brands such as Jungheinrich, Mafi, Tennant, Alké, among others. PON has a strong team of professionals with rich technical knowledge and support behind it, always ready to serve. ...
-
Conference
Polar Fishing Gear - E42
Our mission is to improve fishing technology to more sustainable matter including the reduction of direct impact to the seabed to protect fragile habitats and at the same time to reduce the contribution of plastic waste in the ocean from the fishing industry. Margmiðlunargallerí ...
-
Conference
Plany AS - SBZ4
Plany AS was established in 1964 as a sailmaker’s workshop, primarily as a supplier to the ship and ship industry. Today, most of our customers are from the marine and maritime sector. The largest markets are aquaculture, shipping and shipbuilding. Margmiðlunargallerí ...
-
Conference
Peruza - E61
PERUZA er fyrirtæki á sviði vinnslufræði sem framleiðir vinnslubúnað Búnaðurinn frá okkur gerir viðskiptavinum okkar kleift að framleiða meira af gæðavörum fyrir minni tilkostnað. Við búum til og framleiðum vinnslubúnað, einkum fyrir matvælavinnslu og þá sér í lagi fiskvinnslu. Helsti styrkur okkar liggur í vinnslu á litlum ...
-
Conference
PE Bjordal AS - G73
Bjørdal has through the last 40 years developed products and solutions together with our customers, the fishermen and fish-farmers. Through this direct and demanding cooperation, Bjørdal has built in depth competence and knowhow that is integrated in our new deliveries of products, systems and R&D projects. The ...
-
Conference
Ozata Shipyard - G52
Özata skipasmíðastöðin var stofnuð árið 2002. Framtíðarsýn Özata skipasmíðastöðvar er að taka leiðandi verkefni fyrir land sitt og iðnað og heldur áfram verkefnum sínum með nýjungum og nýstárlegri uppbyggingu. Verkefni Özata skipasmíðastöðvar er að smíða framúrskarandi gæði, mikinn virðisauka og fáguð skip. Özata skipasmíðastöðin er fær um ...
-
Conference
OxyGuard International - F70
Oxyguard hefur frá árinu 1987 verið leiðandi fyrirtæki í útvega mælitæki til að mæla og skrásetja öll helstu vatnsgildi fyrir fiskeldisiðnaðinn. Oxyguard framleiðir breitt úrval mælitækja og kerfa miðuð að þörfum viðskiptavina. Þessu er fylgt eftir með sterkri tækniþjónustu sem er með 35 ára reynslu ...
-
Conference
Optimar AS - B50
Optimar er staðsett utan við Álasund, í hjarta norska sjávar- og sjávarfangaklasans. Klasinn er einstakur og víðkunnur fyrir miðlun og samnýtingu á hæfni og sérfræðiþekkingu milli fyrirtækjanna sem hann mynda. Þannig tekst klasanum að vera í fremstu röð á sviði nýsköpunar og vöruþróunar. Optimar hefur um 450 ...
-
Conference
Olis - C40
Olíuverzlun Íslands hf. var stofnað 3. október 1927. Félagið hefur fylgt þeirri þróun sem átt hefur sér stað í íslensku atvinnulífi allt frá stofnun þess. Olíuverzlun Íslands er í dag þekktari undir nafninu Olís en starfsemi félagsins er skipt upp í þrjú meginsvið: Smásölu- og eldsneytissvið, heildsölu- ...
-
Conference
Olen System - SBZ3
Olen er frumkvöðlafyrirtæki sem býður hágæðalausnir til að koma til móts við þarfir útgerða sem nota sjó og saltpækil við frystingu aflans. Lausnir okkar eru hannaðar til að stýra saltmagni og hitastigi í lestunum. Markmið okkar er að tryggja hámarks gæði vöru þinnar til að hún standist ...
-
Conference
Nova Shipyard - G53
Nova Skipasmíðastöðin vinnur af fagmennsku að smíði þjónustubáta á skipasmíðasvæðinu í Tuzla í Istanbul. Við sérhæfum okkur í að smíða ýmsar gerðir af þjónustubátum úr áli og stáli. Hvert sem hlutverk þeirra er! Við hugsum út frá viðskiptavininum og bregðumst við sérkröfum hans með þar sem þörf ...
-
Conference
Norwegian Fishfarming Technologies AS - G64
Margmiðlunargallerí Heimilisfang:Dyre Halses Gate 18 Trondheim 7042 Norway Vefsíða:nofitech.com Samfélagsmiðlar:FacebookLinkedIn
-
Conference
Nodosa Shipyard - H50
Nodosa skipasmíðastöðin sérhæfir sig bæði í nýsmíði og viðgerðum eða breytingum á skipum af ölum stærðum og gerðum, ásamt hvers kyns almennri stál- og álvinnu á sviði skipasmíði. Fyrirtækið er með eigin tæknideild, verksmiðju og smíðaverkstæði ásamt annarri sérhæfðri starfsemi. Fyrirtækið sinnir að meðaltali um 200 skipaviðgerðum ...
-
Conference
Nelton Design - H52
Nelton er nútíma hönnunarstofa sem býður viðskiptavinum sínum skipahönnun og verkfræði í hæsta gæðaflokki. Fyrirtækið hefur unnið að margvíslegum verkefnum, svo sem: umhverfisvænum ro-pax farþegaferjum, skemmtiferðaskipum, gámaskipum, úthafsskipum, snekkjum og sérstaklega fiskipskipum. Þessi umfangsmiklu verkefni hafa verið smíðuð í samvinnu með útgerðum og skipasmíðastöðvum frá Noregi, Danmörku, ...
-
Conference
NAVIS PRO UAB - P70b
UAB Navis PRO is a newly established boat-building company located in Lithuania, Petkeliskiu village. The company has an extensive experience in the business with the owners and partners having over 40 years of boat building experience between them. In March 2020, we acquired various fishing and leisure ...
-
Conference
Navis ehf - H52
NAVIS ehf er Verkfræði-og ráðgjafarfyrirtæki sem sinnir fyrst og fremst þjónustu sem tengist skipum, skipasmíðastöðvum, útgerðum, fiskvinnslufyrirtækjum og skyldum rekstri. NAVIS hefur annast nýhönnun og breytingar á flestum gerðum fiskiskipa s.s. togurum, nóta-og flotvörpuskipum, frysti-og fullvinnsluskipum og línu-og handfærabátum, en einnig dráttarbátum, mælingabátum, kaupskipum, ferjum og farþegaskipum, ...
-
Conference
Nautic ehf - B22
Nautic er skipaverkfræðistofa með aðalstöðvar í Reykjavík þar sem fyrirtækið hefur starfað frá 2002. Síðan þá hefur fyrirtækið teygt út arma sína og starfa nú hjá fyrirtækinu 58 sérfræðingar í þremur löndum, Íslandi, Rússlandi og Síle. Við sérhæfum okkur í hönnun fiskveiðiskipa af ýmsum toga, þá aðallega ...
-
Conference
Nauta Shiprepair Yard - P58
Margmiðlunargallerí Heimilisfang:Ul Czechoslowacka 3Gdynia81336Poland Vefsíða:www.nauta.pl
-
Conference
Naust Marine - G42
Naust Marine ehf. var stofnað árið 1993 með það að markmiði að þróa og markaðssetja búnað fyrir sjávarútveg og annan iðnað. Aðalverkefni fyrirtækisins hefur fram til þessa verið þróun og framleiðsla sjálfvirka togvindukerfisins ATW CatchControl (Automatic Trawl Winch) sem og hönnun og smíði á öllum helstu vindum ...