All Conference articles – Page 3
-
Conference
A busy start to Icefish 2024!
The Icelandic Fisheries, Seafood & Aqua Exhibition has returned with great success this week.
-
Conference
Hvernig má breyta 10 milljón tonnum af úrgangi í 10 milljón tonn af verðmætum?
Virðiskeðjan í sjávarútvegi hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum og forsvarsmenn fyrirtækja í greininni eru í auknum mæli farnir að velta sér hvernig má breyta hliðar- og aukaafurðum sjávarfangs í verðmæti. Þetta kom fram í máli Þórs Sigfússonar, stofnanda og stjórnarformanns Íslenska sjávarklasans, á ráðstefunni Fish Waste for Profit sem haldin er samhliða IceFish í dag og á morgun.
-
Conference
Fish Waste for Profit: Turning 10m tonnes of waste into 10m tonnes of value
Seafood value chains are increasingly changing mindsets and becoming more collaborative to deal with the issue of valuable raw material by-products going to waste, according to Thor Sigfusson, Founder and Chairman of the Iceland Ocean Cluster.
-
Conference
Framrúskarandi fyrirtæki heiðruð á Íslensku sjávarútvegsverðlaunum
Sjávarútvegsfyrirtækin Einhamar, Íslenskt sjávarfang og Samherji voru meðal helstu verðlaunahafa þegar Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru veitt í lok fyrsta dags IceFish 2024, miðvikudaginn 18. september 2024. Fyrirtækin hlutu viðurkenningarnar Framúrskarandi árangur á Íslandi, Framúrskarandi vinnsluaðili og Framúrskarandi alhliða birgir.
-
Conference
Pioneers, excellence recognised at IceFish awards
Seafood processors Einhamar, Íslenskt Sjávarfang and Samherji were among the big winners at the 9th Icelandic Fisheries Awards, held on 18 September 2024, scooping the titles of Outstanding Icelandic Achievement, Outstanding Processor and Overall Outstanding Supplier, respectively.
-
Conference
Bjarkey Olsen: Nýsköpun nauðsynleg fyrir Ísland
Nýsköpun hefur verið lykillinn að velgengni íslensks sjávarútvegs og sjávarafurðageira og er vaxandi þáttur í þeim verðmætum sem þau skapa. En þessi framþróun verður að nýta enn frekar, sérstaklega í þróun umhverfisvænna fiskveiðiaðferða og til að draga úr plastmengun í heimshöfunum, að sögn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra.
-
Conference
Gael Force launches recruitment drive
Aquaculture equipment, technology and service supply partner Gael Force Group has launched a recruitment drive
-
Conference
Gael Force leitar að lykilfólki samfara vexti
Skoska fyrirtækið Gael Force Group, sem sérhæfir sig í að útvega búnað, tækni og þjónustu fyrir fiskeldi, hefur hleypt af stokkunum herferð til að laða að nýtt og öflugt starfsfólk á sviði sölu og vöruþróunar. Þetta er gert til að fyrirtækið geti náð áætlunum sínum um vöxt og þróun.
-
Conference
Blue Future Holding kaupir GreenFox Marine á IceFish
Fjárfestingafélagið Blue Future Holding hefur keypt 67,2% hlut í norska tæknifyrirtækinu GreenFox Marine AS.
-
Conference
GreenFox Marine acquired by Blue Future Holding
Investment company Blue Future Holding has acquired the remaining 67.2% of the shares in GreenFox Marine AS
-
Conference
Ace Aquatec færir lífmassatækni sína til Nýja-Sjálands
Ace Aquatec, tæknifyrirtæki í fiskeldisiðnaði með aðsetur í Dundee í Skotlandi, hefur nú útvíkkað markaðssvæði sitt alla leið til Eyjaálfu.
-
Conference
Ace Aquatec extends biomass technology to New Zealand
Dundee, Scotland-based aquaculture technology company Ace Aquatec has expanded the presence of its products into Oceania
-
Conference
Borncut og Uni-Food Technic í samstarf
Fyrirtækin Borncut og Uni-Food Technic hafa nú blásið til samstarfs sem þýðir að íslensk vinnslufyrirtæki geta keypt Borncut skammtavélar beint frá útibúi Uni-Food Technic hérlendis. Sigurjón Gísli Jónsson, hefur stýrt því frá ársbyrjun 2024.
-
Conference
Borncut and Uni-Food Technic team up
Through a new partnership between Borncut and Uni-Food Technic, Icelandic processors are now able to acquire Borncut Portioning Machines directly from their local Uni-Food Technic division, which has been headed by CEO Sigurjón Gísli Jónsson since early 2024.
-
Conference
Íslenska sjávarútvegs-, sjávarrétta- og fiskeldissýningin er formlega opnuð!
Íslenska sjávarútvegs-, sjávarrétta- og fiskeldissýningin er formlega opnuð! Við erum spennt að bjóða ykkur velkomin á 40 ára afmælissýninguna. Opnunarhátíðin verður haldin í sal Smáraskóla kl. 14:00 að viðstöddum boðsgestum.
-
Conference
Coolerboxes - P41
Address:Laugavegur 39D101 ReykjavikIceland Exhibiting with: / Sýnir með: Kaldara Group
-
Conference
Coolerboxes - P41
Heimilisfang:Laugavegur 39D101 ReykjavikIceland Exhibiting with: / Sýnir með: Kaldara Group
-
Conference
Hreinlætislausnir Áfangar ehf - D60
Sérfræðingar í matvælaöryggi. Hreinlætislausnir hefur um árabil sérhæft sig í að veita alla þá þjónustu er tengist matvælaöryggi, efnavörum, rannsóknarvörum og alhliða lausnum er kemur að hreinlæti. Megin áhersla félagsins hefur verið þjónusta við matvælaframleiðendur hótel, veitingastaði og verslanir. Bjóðum upp á heildarlausnir fyrir sína viðskiptavini í rekstri. Við höfum ...
-
Conference
Hreinlætislausnir Áfangar ehf - D60
Food safety experts. For years, Hreinlætislausnir has specialized in providing all the services related to food safety, chemical products, research products and comprehensive solutions when it comes to hygiene. The main focus of the company has been service to food manufacturers, hotels, restaurants and shops. We offer complete solutions for ...
-
Conference
Royal Greenland trail blazer joins Fish Waste for Profit Keynote Panel
Kristian S. Ottesen, Director of Royal Greenland, the world’s largest supplier of cold-water prawns and Greenland halibut, will join the Fish Waste for Profit 2024 Keynote Address.