All Conference articles – Page 11

  • FWP2
    Conference

    Day One of the Fish Waste for Profit conference

    2022-06-09T14:50:00Z

    The first day of the Fish Waste for profit conference brought together owners and CEOs from the fishing, aquaculture and processing sectors, as well as those in the associated supply chain looking to discover new innovations and industry insights, to develop relations with key industry stakeholders.

  • FWP1
    Conference

    High level speakers open The Fish Waste for Profit conference discussing by-product utilisation

    2022-06-09T14:46:00Z

    The keynote session consisted of Jonas R. Vidarsson, Director of division of value creation, Matís, Petter Martin Johannessen, Director General, IFFO and moderated by Thor Sigfusson, Founder and Chairman, Iceland Ocean Cluster.

  • WF
    Conference

    Engin sóun á sjávarfangi

    2022-06-09T13:25:00Z

    Á hverju ári er talið að um 10 milljónir tonna af hráefni fari forgörðum í fiskvinnslum og fiskeldisstöðvum heimsins. Því er það mikilvægt fyrir hagkerfi alþjóðlegs sjávarútvegs að hægt sé að hámarka nýtingu sjávarafla og verðmæti þeirra afurða sem hægt er að skapa úr því sem kastað hefur verið á ...

  • if
    Conference

    Business soars at Icefish 2022!

    2022-06-09T12:41:00Z

    June 2022 Fareham UK, Kopavogur Iceland – The 2022 Icefish exhibition opened its doors yesterday, welcoming exhibitors, attendees and VIPS from around the globe. The exhibition, which runs from 8-10 June, began yesterday with the Opening Ceremony, in the presence of invited guest, Benedikt Árnason, Minister of Fisheries, formally ...

  • if
    Conference

    Viðskiptin blómstra á Icefish 2022!

    2022-06-09T12:32:00Z

    9. júní 2022, Faraham, Bretlandi, og Kópavogur, Íslandi. Íslenska sjávarútvegssýningin 2022 hófst í gær og inn streymdu sýnendur, gestir og mektarfólk víðs vegar að úr heiminum. Sýningin stendur yfir dagana 8.-10. júní. Hún hófst með setningarathöfn að viðstöddum boðsgestum, en Benedikt Árnason, ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins, opnaði sýninguna formlega í fjarveru Svandísar ...

  • ECMA
    Conference

    8th Icelandic Fisheries Awards highlights success within the Commercial Fishing Industry

    2022-06-09T07:36:00Z

    9 June 2022, Kópavogur Iceland - The 8th Icelandic Fisheries Awards, hosted by the Icelandic Ministry of Industries and Innovation and the City of Kópavogur, took place last night following day one of the globally renowned Icelandic Fisheries Exhibition. First introduced in 1999, the evening recognises and awards excellence within ...

  • ECMA
    Conference

    Framúrskarandi fyrirtæki verðlaunuð

    2022-06-09T06:36:00Z

    Verðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar voru afhent við hátíðlega athöfn í gærkvöldi, en verndarar þeirrar eru sjávarútvegsráðuneytið og Kópavogsbær. Verðlaunin settu lokapunktinn á viðburðaríkan fyrsta dag Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, en hún stendur yfir dagana 8.-10. Janúar. Verðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar voru afhent í fyrsta skipti árið 1999 og er tilgangur þeirra að heiðra afburði ...

  • IMG_2329
    Conference

    First day of Icefish - opportunities ahead

    2022-06-08T18:10:00Z

    The first day of the 13th edition of Icefish, the Icelandic Fisheries Exhibition, has seen many key figures of the industry get together.

  • IMG_2329
    Conference

    Fyrsti dagur Icefish tókst frábærlega – fjölmörg tækifæri framundan

    2022-06-08T17:20:00Z

    Lykilfólk í íslenskum sjávarútvegi lét sig ekki vanta á Íslensku sjávarútvegssýninguna sem hófst í dag.

  • conf-FWP-9
    Conference

    Fish Waste for Profit starts tomorrow

    2022-06-08T13:05:00Z

    The Fish Waste for Profit Conference 2022 will be held during the 2022 Icelandic Fisheries Exhibition tomorrow in Kópavogur.

  • conf-FWP-9
    Conference

    ​ Fish Waste for Profit-ráðstefnan hefst á morgun!

    2022-06-08T13:00:00Z

    The Fish Waste for Profit-ráðstefnan 2022, sem helguð er nýtingu verðmæta úr því hráefni sjávarfangs sem áður var fargað, hefst á morgun, 9. júní.

  • Benedikt Árnason
    Conference

    Íslenskur sjávarútvegur gæti tvöfaldast að verðmæti

    2022-06-08T12:55:00Z

    Benedikt lagði áherslu á hversu mikilvægur sjávarútegurinn er fyrir Ísland, bæði fyrir smærri samfélög og stærri og hagkerfið í heild.

  • 277ad5f2-e9b2-49da-bfdd-9cb7f65938d4
    Conference

    IceFish opens its doors today

    2022-06-08T09:10:00Z

    “We are delighted to open the doors today to the 13th Icelandic Fisheries Exhibition,” said Mercator Media’s events director Marianne Rasmussen Coulling. “This year’s show has received tremendous interest and we are set for three very busy days of business ahead.” She commented that there is no shortage of innovation ...

  • 277ad5f2-e9b2-49da-bfdd-9cb7f65938d4
    Conference

    ​ IceFish hófst í dag

    2022-06-08T09:05:00Z

    „Það er okkur sönn ánægja að opna dyr Íslensku sjávarútvegssýningarinnar í 13. skipti,” sagði Marianne Rasmussen Coulling, framkvæmdastjóri Icefish 2022. „Það hefur verið gríðarmikill áhugi á sýningunni og við erum klár í slaginn fyrir þá þrjá vægast sagt annasömu daga sem eru framundan.”

  • Conference

    Vordur Trygging hf - F45

    Exhibiting with: / Sýnir með: Arion Banki        

  • icefish-conf-thumbnail
    Conference

    Get involved at this year’s conference

    2022-05-27T08:58:00Z

    This year’s Fish Waste for Profit Conference offers more chances than ever for delegates to get involved in discussions at the conference.

  • Supporters edit
    Conference

    Supporter Delegate discount still available

    2022-05-27T08:38:00Z

    Benefit from discount on your delegate booking if you are a member of Fish Waste for Profit’s supporter associations. Are you a member of Matis, the IFFO, or the Iceland Ocean Cluster? Then take advantage your member discount. 

  • rannis-thumbnail
    Conference

    Matchmaking Event

    2022-05-26T09:47:00Z

    The Icefish 2017 matchmaking event saw a 100% increase from 2014, with double the amount of people taking part, all ready to form business partnerships and explore new markets. Over 90 participants from 24 countries were in attendance, totalling just over 100 meetings. This years’ meetings will take place on ...

  • rannis-thumbnail
    Conference

    FYRIRTÆKJASTEFNUMÓT

    2022-05-26T09:44:00Z

    Styrkið tengslanet ykkar í sjávarútveginum með því að taka þátt í fyrirtækjastefnumóti sem haldið verður þann 8. & 9. júní á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Á síðustu sýningu árið 2017 var þátttaka og árangur af fyrirtækjastefnumótinu afar góð, en yfir 90 þátttakendur frá 24 löndum áttu yfir 100 viðskiptafundi. Viðburðurinn er skipulagður ...

  • world fishing logo
    Conference

    World Fishing & Aquaculture - P20

    Fyrirtæki geta notfært sér World Fishing tímaritið, vefsetrið, netfréttabréfið og sýningar til þess að ná til markhóps síns. Þannig tengjast fyrirtæki um heim allan og koma sér upp sameiginlegum vettvangi til að kynna vörur og þjónustu. Margmiðlunargallerí Video1 Heimilisfang:Mercator ...