All Conference articles – Page 7
-
Conference
Syni ehf - P37
Sýni býður upp á ráðgjöf og þjónustu við matvælafyrirtæki af öllum toga. Má þar nefna fiskvinnslur, fiskeldi, sláturhús, kjötvinnslur, dýraeldi, hverskonar matvælavinnslur, stóreldhús, verslanir, umbúðaframleiðendur og flutningsaðila. Dæmi um þjónustu og heildarlausnir fyrir fyrirtæki: *Gæða- og matvælaöryggismál: Uppsetning og uppfærslur á gæðahandbókum sem uppfylla kröfur löggjafar og ...
-
Conference
Style Technology ehf - P2
Automatic Grading Solutions for Pelagic Fish - Style grading solutions for pelagic fish are based on an advanced and highly efficient technology for pelagic processing plants. The main benefits of the system are the fast and precise sorting ability, sorting up to 12 different size categories and ...
-
Conference
Sturlaugur Jonsson & Co ehf - G23
Sturlaugur Jónsson & Co var stofnað 1925 og hefur alla tíð þjónað fyrirtækjum í sjávarútvegi, iðnaði og orkuvinnslu. Helstu vöruflokkar eru sala og þjónusta á ABB túrbínum í skip og báta. Mæla.- og stjórnbúnaður fyrir hita og þrýsting frá SIKA og WIKA. Astengi frá Vulkan. Dælur frá ...
-
Conference
STEEN - SBZ1
STEEN produces high quality and high yield fish processing equipment. Mostly the focus is on skinning machines, descaling and pinbone removing and eel processing equipment. Practically any fish can get skinned with STEEN equipment and more species are possible on the same machine. Ask our sales specialists ...
-
Conference
Sonihull Ultrasonic Anti-Fouling System - G63
Sonihull nýtir einstaka hljóðbylgutækni til að vernda skipsskrokkinn, lagnir, kælikassa og annan kælibúnað gegn uppsöfnun óhreininda, vexti plöntugróðurs, þörunga og annarra sjávarlífvera. Tækni sem býr yfir óviðjafnanlegri blöndu mismunandi kosta. Hún býður upp á virka vörn gegn slíkum vexti, án þeirra eiturefna sem eiga sér sögu um ...
-
Conference
Sjova - E31
Sjóvá hefur eins og nafnið ber með sér alltaf tengst íslenskum sjávarútvegi sterkum böndum. Við bjóðum upp á víðtæka tryggingarvernd fyrir fólk og fyrirtæki sem starfa í sjávarútvegi og höfum að auki lagt mikla áherslu á forvarnarstarf og öryggismál í greininni. Við leggjum metnað okkar ...
-
Conference
Silentor A/S - D20
Silentor er sérfræðingur í hljóðdeyfum fyrir bæði gas- og dísilvélar, helsti birgir MAN-Bergen-CAT-Cummins, auk þess vinnum við einnig með Catalyst fyrir SCR og allar aðrar gerðir Eurostage V innifalinn, komdu í heimsókn til okkar D20 Hall 2 Exhibiting with: / Sýnir með:Pavilion of Denmark Margmiðlunargallerí ...
-
Conference
Scanmar AS - G30
Á þessari sýningu mun Scanmar leggja áherslu á að kynna nýja brúarkerfið Scanbas 365 ásamt nýjum stafrænum móttakara við það kerfi. Við munum einnig sýna nýtt og gjörbreytt trollauga / belgstykki ásamt öðrum nýjum SS4 nemum. Verið velkomin á standinn til okkar - sjón er sögu ríkari. ...
-
Conference
ScanBelt A/S - F61
ScanBelt is one of the world´s leading manufacturers of modular plastic conveyor belts. ScanBelt has the largest and most flexible programme on the market. We currently have more than 50 different belt types available and can therefore offer the ultimate solution to special tasks of any sort. ...
-
Conference
ScaleAQ - P90
ScaleAQ framleiðir og selur fullbúinn fiskeldisbúnað og sér um tölvutækni, hönnunarþjónustu, innviði og aðra þjónustu sem útveguð er með sjálfbærum og skapandi hætti. Fyrirtækið setur upp eldisbúnað, hámarkar afköstin og uppfærir búnaðinn. ScaleAQ er nýstofnað fyrirtæki, staðsett í Noregi en með alþjóðlega skírskotun og hefur upp á ...
-
Conference
Samhentir - F20
Samhentir og Vörumerking sérhæfa sig í sölu og framleiðslu á umbúðum, miðum og ýmiskonar pökkunarlausnum fyrir matvælaiðnað, sjávarútveg, kjörvinnslur, drykkjarvöru og mjólkuriðnað. Aðalþónustusvæði félagsins er Island og norðuratlandshafið, Samhentir vinna með helstu umbúðaframleiðendum í Evópu og Bandaríkjunum, einnig selja Samhentir pökkunarvélar og ...
-
Conference
Samey Robotics ehf - E60
Samey Robotics hefur í yfir 32 ár verið leiðandi í sjálfvirknivæðingu íslensks iðnaðar og brautryðjandi í notkun þjarka í sjálfvirkni. Samey Robotics hefur með þessum lausnum aðstoðað fjölda fyrirtækja til lands og sjávar á farsælan og árangursríkan hátt við að auka framleiðni og rekstrarhagkvæmni. Á sjötta hundrað ...
-
Conference
Saltkaup hf - P8
Saltkaup var stofnað àrið 1990. Fyrirtækið er leðandi í innflutningi og sölu ásamt, fr fiski- og götusalti, umbúðum fyrir alla atvinnugeira, ásamt, frágangs, rekstrarvörum og íbætiefnum. Saltkaup býður meðal annars upp á sèrmerktar umbúðir fyrir þá viðskiptavini sem óska að hafa vörur sínar sýnilegri á markaði. Einnig ...
-
Conference
Sæplast - B40
SÆPLAST er meðal þekktustu útflutningsfyrirtækja á Íslandi. Rætur fyrirtækisins má rekja til Dalvíkur, sjávarþorps á norður Íslandi þar sem fyrirtækið var stofnað árið 1984. Síðan þá hefur framleiðsla á hverfissteyptum einangruðum umbúðakerum verið þungamiðjan í framleiðslu Sæplasts og fyrirtækið verið í fararbroddi í heiminum í hönnun og ...
-
Conference
RST Net ehf - P73
RST Net veitir sérhæfða þjónustu sem tengist raf- og vélbúnaði í orkuiðnaði, þ.e. orkuverum, flutnings- og dreifikerfum auk stóriðju og í iðjuverum. RST Net tekur að sér hluta eða alla framkvæmd á uppsetningu á nýjum raf- og vélbúnaði í orkuiðnaði með traustum samstarfsaðilum. Fyrirtækið býður upp á ...
-
Conference
Rock Trawl Doors - P38
Frá byrjan av hevur Rock Trawl-doors verið ein føroysk fyritøku, ið hevur ment og framleitt sínar vørur í Føroyum og við føroyskari arbeiðsmegi. Vit hava lagt dent á góðsku og neyvleika, og at kundin er í miðdeplinum. Okkara vørur eru framleiddar úr hágóðsku ráðvørum og ætlaðar altjóða ...
-
Conference
Ritform - H11
Ritform ehf. handles the publication of all kinds of print and web media, both own media and on behalf of others if necessary. The papers that Ritform publishes in its own name are financed by advertisements and distributed to well-defined target groups by Íslandspóstur. Margmiðlunargallerí ...
-
Conference
Rich Fishing Nets Co - P75
Fagmannleg netagerð. Nælonnet, bæði ein- og fjölginisnet; nælonnet, bæði snúið garn og fléttað ; Raschell-net; PE/Pólíester/PP net; öryggisnet, íþróttanet, vöruflutninganet; gildrur; reipi og garn. Fagmannleg netagerð. Nælonnet, bæði ein- og fjölginisnet; nælonnet, bæði snúið garn og fléttað ; Raschell-net; PE/Pólíester/PP net; öryggisnet, íþróttanet, vöruflutninganet; gildrur; reipi og ...
-
Conference
Randers Reb International A/S - D20
Randers Reb is a dynamic, modern rope manufacturer with the added advantage of almost 200 years of experience. Supplier of specialized ropes for fishing, maritime & aquaculture industry Exhibiting with: / Sýnir með: Pavilion of Denmark Margmiðlunargallerí Heimilisfang:Engelsholmvej 28Randers8940Denmark ...
-
Conference
Raf - F51
Raf er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir fiskiðnað, fiskeldi og annan iðnað.- Sprautusöltunarvélar - Blöndunarkerfi - Ósonkerfi - Súrefnisframleiðslukerfi - Stýrikerfi, PLC, Scada. - Innflutningur á tækjabúnaði fyrir iðnað og fiskeldi - Endursmíði og viðhald vela og stýrikerfa ...