All Conference articles – Page 6
-
Conference
Vélaborg - P10
Vélaborg sinnir þjónustu og innflutningi vinnuvéla, hillukerfa, árekstrarvarna, og tækjabúnaðar fyrir hina ýmsu geira atvinnulífsins sem og einstaklinga. Varahlutaþjónusta Vélaborgar er ekki einskorðuð við umboð fyrirtækisins heldur leggjum við metnað okkar í að aðstoða viðskiptavini okkar við öflun varahluta og rekstrarvara á mjög breiðu sviði. Fyrirtækið hefur ...
-
Conference
Vatnsvirkinn ehf - H41
Margmiðlunargallerí Heimilisfang:Skemmuvegur 48 Kópavogur Iceland Vefsíða:www.vatnsvirkinn.is Samfélagsmiðlar:FacebookInstagramLinkedIn
-
Conference
Vatnslausnir ehf - H30
Vatnslausnir ehf er fyrirtæki sem starfar á sviði þrifa og hreinlætis í matvælaiðnaði. Við bjóðum háþrýsti þvottakerfi fyrir skip og matvælaiðnað, ásamt sápu og sótthreinsikerfa. Slöngur, slönguhjól, byssur og þvottastúta fyrir þrif í matvælaiðnaði. Einnig bjóðum við skömmtunardælur bæði membru dælur og mótordrifnar. Margmiðlunargallerí ...
-
Conference
Varma & Velaverk - D61
Varma og vélaverk er þjónustufyrirtæki sem útvegar tæknivörur og heildarlausnir fyrir íslenskan iðnað. Starfsfólk okkar hefur mikla reynslu og kunnáttu í að hanna og þróa vélbúnað, vinnslulausnir og hitakerfi. Varma og vélaverk flytur inn vörur og lausnir frá viðurkenndum framleiðendum fyrir vinnslustýringu og tæknibúnað, drifkerfi, dælur, loka ...
-
Conference
Vaki - E63
VAKI hefur í meira en þrjá áratugi verið leiðandi fyrirtæki í talningu og stærðarmælingu á eldisfiski, ásamt því að bjóða upp á heildarlausnir við dælingu, flokkun og talningu. Í lok árs 2019 urðu eigendaskipti á VAKA fiskeldiskerfum (VAKI) þegar bandaríska fyrirtækið Biomark keypti allt hlutafé VAKA af ...
-
Conference
Uni-Food Technic A/S - E62
Uni-Food Technic has more than 35 years’ experience with designing and manufacturing of innovative, high quality food processing equipment – especially for the salmon/trout segment. Uni-Food Technic has recently introduced a second business area by entering into the shrimp segment with the patented automatic shrimp peeling machine, ...
-
Conference
Umbudir & Radgjof - P15
Áralöng reynsla af sölu umbúða til fyrirtækjaUmbúðir eru einn af grunnþáttunum í markaðssetningu matvæla. Þekking á umbúðum og eiginleikum þeirra er lykilatriði við hönnun og val umbúða. Taka þarf tillit til margra ólíkra þátta svo sem að höfða til markhópa vörunnar, uppfylla þarfir um notagildi, tryggja sem ...
-
Conference
Umbúðamiðlun ehf - P51
Umbúðamiðlun ehf sérhæfir sig í útleigu fiskikera og kassa fyrir matvæli.Stærstu viðskiptavinir okkar eru íslenskar útgerðir og fiskvinnslur.Umbúðamiðlun leigir út tvær stærðir af fiskikerum, 460 l. og 660 l. og plastkassa, 60 l. Margmiðlunargallerí Heimilisfang:Korngörður 5 Reykjavik 104 Iceland ...
-
Conference
Ultraguard Antifouling - P34
Here at MGPS Ltd we believe that ultrasonic antifouling systems (UAS) offer the most sustainable, ecologically friendly and effective antifouling solutions to the specific problems that the global marine industry faces. Having first-hand experience marketing and selling several other UAS systems, we decided that to offer the ...
-
Conference
Ulmatec Pyro AS - SBZ5
Margmiðlunargallerí Heimilisfang:Hamnsundvegen 370 Sovik N-6280 Norway Vefsíða:www.ulmatec.no Samfélagsmiðlar:FacebookLinkedIn
-
Conference
TVG Zimsen - C52
TVG-Zimsen er alhliða flutningsmiðlun sem býður alla þjónustu tengda inn- og útflutningi. Við erum í góðum tengslum við helstu flutningsfyrirtæki heims og nýtum víðtækt þjónustunet og framleiðslukerfi þeirra. Margmiðlunargallerí Video1 Heimilisfang:Sundabakki 2 Reykjavik 104 Iceland Vefsíða:www.tvg.is Samfélagsmiðlar:FacebookLinkedInYouTube
-
Conference
TREFJAR LTD - H42
Sjófærni, kraftur og hraði. Leiðandi frameiðandi á hágæða fiskibátum í stærðum 8-15metrar. Cleopatra Fisherman. Bátanna er hægt að fá útbúna til ýmissa nota. Til Fiskveiða, stangveiði, farþegaflutninga ýmissar rannsóknarvinnu eða annarra vinnu til sjávar. Bátann er hægt að sníða að þörfum og kröfum ...
-
Conference
Trackwell - G62
AUKIN HAGKVÆMNI VEIÐA. Við bjóðum upp á lausnir við miðlun upplýsinga um veiðar, úthald og afkomu veiðiferða. Viðskiptavinir okkar eru framsækin og kröfuhörð útgerðafyrirtæki sem vilja ávallt hafa nýjar og réttar upplýsingar til að bæta rekstur og auka skilvirkni. Margmiðlunargallerí Video1 ...
-
Conference
Toptuxedo - P56
Við störfum á fatamarkaði fyrir krefjandi aðstæður Við framleiðum fatnað fyrir útiveru, skíðamennsku, snjóbrettafólk, golf, siglingar, fiskveiðar, dýrahald, vinnuföt, vélhjólaföt og tískuföt. Margmiðlunargallerí Heimilisfang:Rua Manuel Dias 595 Armazém 4 Póvoa De Varzim 4495-129 Portugal Vefsíða:www.toptuxedo-sa.com Samfélagsmiðlar:FacebookYouTube
-
Conference
TM - F11
TM býður upp á alhliða tryggingar og þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki og hjálpar viðskiptavinum að treysta á fjárhagslega framtíð sína. Hjá TM starfar hópur kvenna og karla með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. TM vill skapa lifandi og kraftmikið starfsumhverfi og vera aðlaðandi vinnustaður fyrir hæfileikaríkt ...
-
Conference
Thyborøn Trawldoor - E52
Velkomin til THYBORØN TRAWLDOOR, leiðandi framleiðandi toghlera á heimsvísu Børge Stausholm Andreasen, meistari í smíðum, stofnaði Thyborøn Skibssmedie A/S árið 1967. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í framleiðslu toghlera frá upphafi. Thyborøn Trawldoors-toghlerarnir eru notaðir af sjómönnum í öllum heimsálfum fyrir allar tegundir uppsjávarveiði, miðsjávarveiði (semi-pelagic) og ...
-
Conference
The AST Group - H53
AST is a leading provider of remote communication services with 30 years of experience in delivering solutions to the maritime industry. Our experienced team of connectivity experts, network specialists and installation engineers are located all around the world in our offices in the UK, Europe, Americas, ...
-
Conference
Tersan Shipyard Inc. - F52
Skipasmíðastöðin tilheyrir Tersan-fyrirtækjahópnum sem þjónustar geira af ýmsu tagi: i) nýsmíðar skipa, ii) skipaviðgerðir, dráttarbrautarvinnu og breytingar, iii) skipaeign og útgerð, iv) skipasölu og v) endurnýjanlega orku á landi. Tersan skipasmíðastöðin er starfrækt á tveimur stöðum, í Tuzla/Istanbul og Yalova, og er starfsemin á samtals um 320.000 ...
-
Conference
TERMODIZAYN - C64
Fyrirtækið okkar tók til starfa árið 1987 sem fjölskyldufyrirtæki sem er tileinkað kælingu. TERMODIZAYN var stofnað árið 2000 í Istanbúl í Tyrklandi sem fyrsta skrefið í átt að stofnanahyggju. Fyrirtækið var að öllu leyti stofnað af innlendum og alþjóðlegum sérfræðingum á sviði kælingar. Við erum stolt af ...
-
Conference
Teknotherm Marine AS - G75
Teknotherm á rætur að rekja tilársins 1926 sem hönnuður, verktaki og framleiðandi hágæða kælikerfa. Stefna okkar nú á dögum er að vera ú tvalinn birgir hita-, loftræsti- og loftjöfnnarsamstæða og kælikerfa í skip og aflandsbúnað og starfsemi. Við eigum meðal annars ...