All Conference articles – Page 13

  • rich fishing nets logo
    Conference

    Rich Fishing Nets Co - G19

    Fagmannleg netagerð. Nælonnet, bæði ein- og fjölginisnet; nælonnet, bæði snúið garn og fléttað ; Raschell-net; PE/Pólíester/PP net; öryggisnet, íþróttanet, vöruflutninganet; gildrur; reipi og garn. Fagmannleg netagerð. Nælonnet, bæði ein- og fjölginisnet; nælonnet, bæði snúið garn og fléttað ; Raschell-net; PE/Pólíester/PP net; öryggisnet, íþróttanet, vöruflutninganet; gildrur; reipi og garn. Seljum ...

  • peruza-thumbnail
    Conference

    Peruza - E61

    PERUZA er fyrirtæki á sviði vinnslufræði sem framleiðir vinnslubúnað Búnaðurinn frá okkur gerir viðskiptavinum okkar kleift að framleiða meira af gæðavörum fyrir minni tilkostnað. Við búum til og framleiðum vinnslubúnað, einkum fyrir matvælavinnslu og þá sér í lagi fiskvinnslu. Helsti styrkur okkar liggur í vinnslu á litlum uppsjávarfisktegundum, allt frá ...

  • olis logo
    Conference

    Olis - C40

    Olis ehf. var stofnað 3. október 1927. Félagið hefur fylgt þeirri þróun sem átt hefur sér stað í íslensku atvinnulífi allt frá stofnun þess. Olíuverzlun Íslands er í dag þekktari undir nafninu Olís en starfsemi félagsins er skipt upp í þrjú meginsvið: Smásölu- og eldsneytissvið, heildsölu- og rekstrarvörusvið og fjármálasvið ...

  • nauta shiprepair logo
    Conference

    Nauta Shiprepair Yard - P84

          Margmiðlunargallerí     Heimilisfang:Ul. Budowniczych 10Gdynia81336Poland Vefsíða:www.nauta.pl  

  • naust marine logo
    Conference

    Naust Marine - G42

    Naust Marine ehf var stofnað árið 1993 með það að markmiði að þróa og markaðssetja búnað fyrir sjávarútveg og annan iðnað. Aðalverkefni fyrirtækisins hefur fram til þessa verið þróun og framleiðsla sjálfvirka togvindukerfisins ATW CatchControl (Automatic Trawl Winch) sem og hönnun og smíði á öllum helstu vindum fyrir fiskiskip.Kerfið hefur ...

  • micro rydfri smidi logo
    Conference

    Micro ryðfrí smíði ehf - B52

    Micro-ryðfrí smiði ehf hefur í yfir 20 ár sérhæft sig í smíði og hönnun á ýmsum lausnum úr ryðfríu stáli fyrir sjávarútveginn, matvælaiðnaðinn, fyritaæki, stofnanir og heimili. Þjónusta við sjávarútveginn hefur einkennt fyrirtækið frá upphafi og meðal lausna sem Micro framleiðir eru kælikör (Kælidrekar), blæðikör (Blæðidrekar), færibönd, skæralyftur og fleira ...

  • mest logo
    Conference

    MEST Shipyard - F32

    MEST leitast við að útvega áreiðanlegar lausnir. Við vitum að áreiðanleiki og traust verða til þess að viðskiptavinir okkar leita aftur til okkar. Þess vegna leggjum við okkur alla fram. MEST er nútímalegt fyrirtæki byggt á hefðum sem ná aftur til ársins 1898. Vinnuafl okkar er þrautþjálfað og fullt metnaðar, ...

  • maritime montering logo
    Conference

    Maritime Montering AS - G85

    ISLANDSK ORDLYD - Maritime Montering er traustur og vinsæll evrópskur birgir með innréttingar fyrir skip og skipaverkefni undan ströndum. Við bjóðum bæði tilbúnar innréttingar og sérsmíðaðar, til að ná bestu lausnum fyrir viðskiptavini okkar. Víðtækt net okkar gerir okkur kleift að afla aðfanga á staðnum og ná góðum árangri á ...

  • Maritech-logo
    Conference

    Maritech - G76

    Since the 1970’s we have created solutions driving innovation and supporting our customers’ processes through their value chain. From the beginning, Maritech decided to focus on innovation for the growing seafood industry. Today, we are proud to be the world-leading leading provider of seafood software, and a trusted advisor to ...

  • marel-thumbnail
    Conference

    Marel - B20

    Marel Fish er leiðandi fyrirtæki á sviði háþróaðra tækja og sambyggðra kerfa fyrir fiskiðnaðinn. Við bjóðum nýstárlegan búnað, kerfi og hugbúnað fyrir vinnslu á hvífiski og laxi, bæði ræktuðum og villtum, um borð í skipum og á landi. Frá upphafi höfum við verið í forystu þegar kemur að framförum á ...

  • maras velar logo
    Conference

    Maras Velar ehf - P106

    Marás Vélar ehf er leiðandi fyrirtæki í þjónustu við sjávarútveg og býður upp á heildarlausnir bæði í sölu og þjónustu við þær vörur sem það selur. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að bjóða einungis viðurkenndan gæðabúnað sem stenst allar kröfur um endingu og áræðanleika. Starfsmenn Marás eru allir með mikla ...

  • lavango logo
    Conference

    Lavango - P10

    LAVANGO ehf er fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á búnaði og þjónustu fyrir Íslenska fiskframleiðendur til lands og sjávar. Viðskiptavinir okkar eru aðallega útgerðir báta og skipa, fiskvinnslur og fiskeldisfyrirtæki í framleiðslu á laxi og bleikju. LAVANGO ehf býður einnig íslenskum vélaframleiðendum sérsmíði á þeirra vörum og afhendir þær ...

  • wireco logo
    Conference

    Lankhorste Euronete - D50

    Exhibiting with: / Sýnir með: Hampidjan

  • landsbankinn logo
    Conference

    Landsbankinn hf - H10

    Sérfræðiþekking á fjölbreyttum þörfum fyrirtækja - Hjá Landsbankanum starfa öflugir hópar sérfræðinga sem sérhæfa sig í að koma til móts við þarfir fyrirtækja á mismunandi sviðum efnahagslífsins. Við höfum á að skipa fjölda sérfræðinga um land allt sem sérhæfa sig í þjónustu við fyrirtæki í öllum helstu greinum atvinnulífsins. ...

  • kss logo
    Conference

    KSS - F34, O4

    KSS - Klaksvík Slipway Ltd. Heill þjónusta fyrir skip Sala og dreifing KSS eru umboðsaðilar fyrir Zeppelin Group sem veitir Caterpillar og MaK afl- og rafallausnir. Að auki erum við umboðsaðilar fyrir Ibercisa vindur og þilfarsvélar. Önnur vörumerki sem við dreifum eru:- Azcue dælur- Dunlop Hiflex Alfagomma slöngur- Gefico ...

  • klaki logo
    Conference

    Klaki ehf - C52

    50 ára reynsla í hönnun, þróun og smíði á sjálfvirkum lausnum fyrir sjávarútveg, matvælaiðnað og endurvinnslu. Klaki er framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á sjálfvirkni- og róbótalausnum, auk tækja fyrir framleiðsluiðnað jafnt til sjós og lands. Gæði framleiðslunnar og góð verð eru ávallt höfð í fyrirrúmi. Vöruframboð Klaka ...

  • karstensens skibsvaerft
    Conference

    Karstensens Skibsværft A/S - Pavilion of Denmark

    VESSEL NEWBUILDINGS Karstensens Skibsvaerft A/S is a shipyard with long traditions. Founded in 1917 and today owned and managed by a third generation owner and 5 executives.Traditionally, new building of fishing vessels has been the main activity. However, in recent years, the shipyard has entered a new market in ...

  • kapp logo
    Conference

    KAPP ehf - B22

    KAPP á rætur sínar að rekja til 1929 þegar Bifreiðafyrirtæki Egils var stofnað 1. nóvember það ár.Í dag er KAPP eitt öflugasta véla- og kæliverkstæði Íslands sem ásamt OptimICE® krapavélum eru meginstólpar í margþættri starfsemi fyrirtækisins. Deildir KAPP eru eftirtaldar: Vélaverkstæði, Renniverkstæði, Kæliverkstæði, Incold kæli- og frystiklefar, OptimICE® krapavélar, ...

  • kaeling logo
    Conference

    Kaeling ehf - B54

    Kæling ehf. er meðal leiðandi fyrirtækja á sviði kæli-, frysti- og ískrapakerfa, einkum fyrir sjávarútveg og matvælaiðnað. Fyrirtækið framleiðir meðal annars krapavélar, sjókæla og kælikerfi fyrir fiskiskip. Kerfin hafa náð fótfestu bæði hér á landi og erlendis enda varðveita þau gæði og ferskleika hráefnisins við vinnslu þess og geymslu í ...

  • k j hydralik logo
    Conference

    KJ Hydraulik - F40

    KJ has achieved success as a comprehensive component supplier and repair service provider, dedicated to satisfy the requirements of the international maritime and Aquaculture market. KJ has a specialist department solely devoted to serving the shipping and Aquaculture industry. This department includes a consultancy and the sale of a comprehensive ...