All Conference articles – Page 12

  • rannis-thumbnail
    Conference

    FYRIRTÆKJASTEFNUMÓT

    2022-05-26T09:44:00Z

    Styrkið tengslanet ykkar í sjávarútveginum með því að taka þátt í fyrirtækjastefnumóti sem haldið verður þann 8. & 9. júní á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Á síðustu sýningu árið 2017 var þátttaka og árangur af fyrirtækjastefnumótinu afar góð, en yfir 90 þátttakendur frá 24 löndum áttu yfir 100 viðskiptafundi. Viðburðurinn er skipulagður ...

  • world fishing logo
    Conference

    World Fishing & Aquaculture - P20

    Fyrirtæki geta notfært sér World Fishing tímaritið, vefsetrið, netfréttabréfið og sýningar til þess að ná til markhóps síns. Þannig tengjast fyrirtæki um heim allan og koma sér upp sameiginlegum vettvangi til að kynna vörur og þjónustu. Margmiðlunargallerí Video1 Heimilisfang:Mercator ...

  • Wisefish RGB logo
    Conference

    Wisefish - E52

    Í yfir 25 ár hefur Wisefish þróað hugbúnaðarlausn sem er sérsniðin að þörfum sjávarútvegarins. Wisefish mætir þörfum fyrirtækja hvar sem þau eru staðsett í virðiskeðjunni sem þýðir að hægt er að sníða lausnina jafnt að smærri sem stærri fyrirtækjum óháð því hvort þau séu í veiðum, vinnslu, útflutningi eða öðrum ...

  • vonin logo
    Conference

    Vónin - F30

    Vónin er eitt öflugasta fyrirtækið á heimsvísu þróun og framleiðslu á hágæða veiðarfærum- og fiskeldisbúnaði. Við bjóðum upp á fjöllbreytt úrval av veiðarfærum og þar má nefna flottroll, botntroll, rækjutroll, toghlera, hringnætur, fiskigildrur, fiskiskiljur og trollmyndavélar ásamt rekstrar og viðhaldsvörum í þessum flokkum. Fyrir fiskeldiðnaðinnframleiðum við fiskeldiskvíar, og net um ...

  • viking life saving equipment logo
    Conference

    Viking Life-Saving Equipment - Pavilion of Denmark

    Heildarlausnir fyrir siglingaöryggi, allt á sama stað. VIKING er leiðandi í siglingaöryggi á alþjóðavísu. Allt frá árinu 1960 höfum við útvegað sjávarútvegsfyrirtækjum heildarlausnir í öryggismálum fyrir fiskiskip af öllum stærðum og gerðum. Allt byrjaði það með VIKING björgunarbúnaðinum til að bjarga lífum sjómanna. Fyrirtækið var stofnað í danskri hafnarborg sem ...

  • vatnsvirkinn logo
    Conference

    Vatnsvirkinn ehf - H40

          Margmiðlunargallerí       Heimilisfang:Skemmuvegur 48200 Kópavogur Iceland Vefsíða:www.vatnsvirkinn.is Samfélagsmiðlar:FacebookInstagramLinkedIn

  • Umbúðamiðlun logo
    Conference

    Umbúðamiðlun ehf - C32

    Umbúðamiðlun ehf sérhæfir sig í útleigu fiskikera og kassa fyrir matvæli.Stærstu viðskiptavinir okkar eru íslenskar útgerðir og fiskvinnslur.Umbúðamiðlun leigir út tvær stærðir af fiskikerum, 460 l. og 660 l. og plastkassa, 60 l.   Margmiðlunargallerí     Heimilisfang:Korngordum 5104 ReykjavikIceland Vefsíða:www.umb.is Samfélagsmiðlar:Facebook

  • tvgzimsen_logo2018_fwd
    Conference

    TVG Zimsen - P92, O1b, O20

    TVG-Zimsen er alhliða flutningsmiðlun sem býður alla þjónustu tengda inn- og útflutningi. Við erum í góðum tengslum við helstu flutningsfyrirtæki heims og nýtum víðtækt þjónustunet og framleiðslukerfi þeirra.   Margmiðlunargallerí Video1     Heimilisfang:Sundabakka 2 104 Reykjavik Iceland Vefsíða:www.tvg.is Samfélagsmiðlar:FacebookLinkedInYouTube

  • Trefjar logo
    Conference

    Trefjar ehf - G62

    Trefjar hefur áralanga reynslu í plastiðnaði. Við sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur trefjaplasti, auk þess að framleiða úr öðrum plastefnum. Við hófum eigin bátaframleiðslu árið 1982 og höfum markaðssett síðan þá um það bil 500 báta, auk þess að þjónusta bátaeigendur á ýmsan hátt. Margmiðlunargallerí ...

  • trackwell logo
    Conference

    Trackwell - P24

    AUKIN HAGKVÆMNI VEIÐA. Við bjóðum upp á lausnir við miðlun upplýsinga um veiðar, úthald og afkomu veiðiferða. Viðskiptavinir okkar eru framsækin og kröfuhörð útgerðafyrirtæki sem vilja ávallt hafa nýjar og réttar upplýsingar til að bæta rekstur og auka skilvirkni. Margmiðlunargallerí Heimilisfang:Laugarvegur 178 105 ReykjavikIceland ...

  • TM logo
    Conference

    TM Tryggingar hf - F11

    TM býður upp á alhliða tryggingar og þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki og hjálpar viðskiptavinum að treysta á fjárhagslega framtíð sína. Hjá TM starfar hópur kvenna og karla með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. TM vill skapa lifandi og kraftmikið starfsumhverfi og vera aðlaðandi vinnustaður fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk. ...

  • thyboron-thumbnail
    Conference

    Thyborøn Trawldoor - E54

    Velkomin til THYBORØN TRAWLDOOR, leiðandi framleiðandi toghlera á heimsvísu Børge Stausholm Andreasen, meistari í smíðum, stofnaði Thyborøn Skibssmedie A/S árið 1967. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í framleiðslu toghlera frá upphafi. Thyborøn Trawldoors-toghlerarnir eru notaðir af sjómönnum í öllum heimsálfum fyrir allar tegundir uppsjávarveiði, miðsjávarveiði (semi-pelagic) og botnsjávarveiði. Í samtarfi ...

  • teknotherm logo
    Conference

    Teknotherm Marine AS - G75

    Teknotherm á rætur að rekja tilársins 1926 sem hönnuður, verktaki og framleiðandi hágæða kælikerfa. Stefna okkar nú á dögum er að vera ú tvalinn birgir hita-, loftræsti- og loftjöfnnarsamstæða og kælikerfa í skip og aflandsbúnað og starfsemi. Við eigum meðal annars gott samstarf við ...

  • style technology logo
    Conference

    Style Technology ehf - P2

    Automatic Grading Solutions for Pelagic Fish - Style grading solutions for pelagic fish are based on an advanced and highly efficient technology for pelagic processing plants. The main benefits of the system are the fast and precise sorting ability, sorting up to 12 different size categories and inspecting each fish ...

  • Sjóvá
    Conference

    Sjova - E31

    Sjóvá hefur eins og nafnið ber með sér alltaf tengst ís­lenskum sjáv­ar­út­vegi sterkum böndum. Við bjóðum upp á víðtæka trygg­ing­ar­vernd fyrir fólk og fyr­ir­tæki sem starfa í sjáv­ar­út­vegi og höfum að auki lagt mikla áherslu á for­varn­ar­starf og ör­ygg­is­mál í grein­inni. Við leggjum metnað okkar í að veita persónulega ráðgjöf ...

  • scanmar logo
    Conference

    Scanmar - G30

    Á þessari sýningu mun Scanmar leggja áherslu á að kynna nýja brúarkerfið Scanbas 365 ásamt nýjum stafrænum móttakara við það kerfi. Við munum einnig sýna nýtt og gjörbreytt trollauga / belgstykki ásamt öðrum nýjum SS4 nemum. Verið velkomin á standinn til okkar - sjón er sögu ríkari. Margmiðlunargallerí ...

  • samhentir logo
    Conference

    Samhentir - F20

    Samhentir og Vörumerking sérhæfa sig í sölu og framleiðslu á umbúðum, miðum og ýmiskonar pökkunarlausnum fyrir matvælaiðnað, sjávarútveg, kjörvinnslur, drykkjarvöru og mjólkuriðnað. Aðalþónustusvæði félagsins er Island og norðuratlandshafið, Samhentir vinna með helstu umbúðaframleiðendum í Evópu og Bandaríkjunum, einnig selja Samhentir pökkunarvélar og pökkunarlausnir frá ...

  • samey logo new
    Conference

    Samey Robotics ehf - P15

    Samey Robotics hefur í yfir 32 ár verið leiðandi í sjálfvirknivæðingu íslensks iðnaðar og brautryðjandi í notkun þjarka í sjálfvirkni. Samey Robotics hefur með þessum lausnum aðstoðað fjölda fyrirtækja til lands og sjávar á farsælan og árangursríkan hátt við að auka framleiðni og rekstrarhagkvæmni. Á sjötta hundrað verksmiðjur og vinnslur ...

  • saeplast logo
    Conference

    Saeplast - B40

    SÆPLAST er meðal þekktustu útflutningsfyrirtækja á Íslandi. Rætur fyrirtækisins má rekja til Dalvíkur, sjávarþorps á norður Íslandi þar sem fyrirtækið var stofnað árið 1984. Síðan þá hefur framleiðsla á hverfissteyptum einangruðum umbúðakerum verið þungamiðjan í framleiðslu Sæplasts og fyrirtækið verið í fararbroddi í heiminum í hönnun og framleiðslu á slíkum ...

  • rock trawl doors logo
    Conference

    Rock Trawl Doors - E10

    Exhibiting with: / Sýnir með: Isfell