Fréttir – Page 9
-
News
Ísland er lykilmarkaður
„Þetta er í fimmta sinn sem við tökum þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni," segir Dmitry Federov frá FS. Hann segir að í þetta skiptið verði þau ein á ferð en á fyrri sýningum hafi þau tekið þátt í samstarfi við önnur fyrirtæki.„Við höfum ákveðið að sjá um þetta sjálf þetta ...
-
News
Tengja saman skipstjóra og þjónustu
Færeyska upplýsingaveitan FishFacts, stofnuð árið 2018, hefur vaxið hratt. Vefútgáfan tengir eigendur og skipstjóra fiskiskipa við þjónustuveitendur um heim allan.Það eru feðgarnir Óli og Hanus Samró sem standa að FishFacts.Þjónustan er byggð á víðfeðmum gagnagrunni fiskiskipa sem stöðugt er yfirfarinn og uppfærður, og hægt er að fylgjast með flotanum ...
-
News
Sterkari á næsta ári
Bopp hefur langa reynslu af því að framleiða sérhæfðan vinnslubúnað á dekki fyrir túnfiskveiðar með hringnót í hitabeltissjó og einnig fyrir franska togaraútgerð. Framleiðslan hefur nú rutt sér rúms á nýjum mörkuðum með afhendingu búnaðar til sjávarútvegsfyrirtækja í Bretlandi og á Írlandi.Undanfarin tvö ár eða svo hefur fyrirtækið meðal ...
-
News
Danir mæta sterkir til leiks
Árið 2021 ætlar ekki að verða nein undantekning og danski básinn verður með öflugan hóp af dönskum fyrirtækjum á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Dönsku þátttakendurnir einkennast af mikilli fjölbreytni fyrirtækja sem útvega greininni tæknibúnað, lausnir og möguleika af ýmsu tagi.Auk hefðbundinna framleiðanda veiðarfæra og tækjabúnaðs fyrir sjávarútveg, þá er meðal dönsku ...
-
News
Nýjar dagsetningar fyrir þrettándu Íslensku sjávarútvegssýninguna og Íslensku sjávarútvegsverðlaunin
Marianne Rasmussen-Coulling, viðburðastjóri Mercator Media Ltd., útskýrir forsendur þessarar ákvörðunar: „Í ljósi takmarkana á ferðalög á heimsvísu og þeirra áhrifa sem kröfur um fjarlægðartakmarkanir munu hafa á sýningarhald, hefur skipulagsteymið hjá Mercator Media að undanförnu skoðað aðra valkosti og kannað viðhorf sýnenda. Þessu til viðbótar ríkir óvissa um hvort ...
-
News
Síldarvinnslan fjárfestir í vigtunarbúnaði
Búnaðurinn er framleiddur af Marel og danska fyrirtækinu Hillerslev, en hann viktar aflann um leið og hann kemur í land og er sambærilegur búnaði sem notaður er í Noregi, Danmörku og á Færeyjum.„Með tilkomu þessa nýja vigtunarbúnaður verður fiskiðjuverið eina uppsjávarvinnslan á landinu sem vigtar allan afla áður en ...
-
News
Icefish: Innan fjölskyldunnar
Þótt Polar sé með úrval af hefðbundnum toghlerum fyrir fiskiskip af öllum stærðum þá hefur fyrirtækið aldrei hikað við að verja tíma og fjármunum í rannsóknir og þróun. Fjarstýrði toghlerinn þeirra, Poseidon, hefur þegar reynst hafa mikla möguleika til bæði uppsjávar- og botnsjávarveiða.Poseidon hlaut nýsköpunarverðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar fyrir nokkrum ...
-
News
Uppfærðar kórónaveiru-upplýsingar Íslensku sjávarútvegssýningarinnar
Í ljósi þessarar óvissu sem stafar af COVID-19 vinnur Mercator Media Limited áfram að því að undirbúa Íslensku sjávarútvegssýninguna (Icefish) sem haldin verður dagana 23.-25. september og fær ráðgjöf um til hvaða ráðstafana þarf að grípa til þess að halda þennan viðburð með öruggum hætti sem skilar árangri. Við ...
-
News
Tímarnir breytast og sýningin með
Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru kynnt til sögunnar á sýningunni 1999 – og þau hafa einnig tekið breytingum til að endurspegla breytingar í greininni, og nýjasta breytingin endurspeglar aukna áherslu sjávarútvegsins í Norður-Atlantshafi á virðisaukningu, fiskeldi og vaxandi kröfur um fullnýtingu aukaafurða; að ná verðmætum og næringu úr öllu, allt frá ...
-
News
Tímarnir breytast og sýningin með
Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru kynnt til sögunnar á sýningunni 1999 – og þau hafa einnig tekið breytingum til að endurspegla breytingar í greininni, og nýjasta breytingin endurspeglar aukna áherslu sjávarútvegsins í Norður-Atlantshafi á virðisaukningu, fiskeldi og vaxandi kröfur um fullnýtingu aukaafurða; að ná verðmætum og næringu úr öllu, allt frá ...
-
News
Straumhvörf í samvali og pökkun
„Ég er þess fullviss að við náum fram kostnaðinum fljótt til baka. Mesti ávinningurinn er fólginn í nákvæmni við samval. Mikil sjálfvirkni gefur einnig möguleika á beinum hagnaði hvað varðar vinnuaflskostnað,” sagði Ásmundur Baldvinsson, framkvæmdastjóri landvinnslu hjá FISK Seafood.Yfirvigtin er lykilaðtriði í pökkun þegar varan er seld í fastri ...
-
News
Tómas Þorvaldsson slær eigið met
Þegar útgerðarfélagið Þorbjörn í Grindavík eignaðist grænlenska togarann Sisimiut, sem nú heitir Tómas Þorvaldsson GK-10 og er 67 metra langur, var vinnsludekkið endurbætt með nýrri M700 flökunarvél frá Vélfagi.Þessi nýi búnaður sannaði strax gildi sitt þegar Tómas Þorvaldsson kom til hafnar með 752 tonn upp úr sjó eftir 24 ...
-
News
MMG stefnir að öflugri þátttöku á IceFish
Hafnarborgin Måløy á vesturströnd Noregs er miðstöð hæfileika og sérþekkingar þar sem er fjöldi fyrirtækja, allt frá veiðarfæraframleiðendum til skipasmíðastöðva og skipahönnuða.„Við viljum láta siglingageirann, bæði núverandi og nýja viðskiptavini, vita að við erum til og erum góður valkostur við aðrar hafnir við Norður-Atlantshaf. Í Måløy getum við boðið ...
-
News
Frummælendur hvaðanæva að úr heiminum
Sigurður Davíð Stefánsson, nýsköpunar- og frumkvöðlastjóri Íslenska sjávarklasans, hefur starfað náið með Ocean Excellence sem var stofnað árið 2012 með þá hugsjón að leiðarljósi að tengja saman þá þekkingu, reynslu og traustan feril hinna bestu fyrirtækja á sviði verkfræði, sjávartækni og fiskvinnslu á Íslandi til að koma með einstæðar ...
-
News
NÝJUSTU TÍÐINDI VEGNA COVID-19
Hálft ár er þangað til sýningin verður haldin og við höldum áfram með jákvæðni að leiðarljósi að skipuleggja þennan glæsilega viðburð, í náinni samvinnu við samstarfsaðila okkar á Íslandi og í fullu samræmi við afstöðu þeirra til faraldursins.IceFish 2020 er kjörinn vettvangur fyrir fagfólk og sýnendur til að leiða ...
-
News
MENNTASTYRKIR ÍSLENSKU SJÁVARÚTVEGSSÝNINGARINNAR 2020 VEITTIR
Í kjölfar Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2014 gerðu forsvarsmenn hennar sér grein fyrir mikilvægi þess að fjárfesta í framtíð sjávarútvegarins og komu á fót menntastyrkjum til handa þeim sem stunda nám á sviði sjávarútvegs. Fyrstu menntastyrkirnir voru veittir árið 2017 og hafa þeir verið veittir tvisvar á ári allar götur síðan.Marianne ...
-
News
Franskur vinduframleiðandi sýnir í fyrsta sinn á IceFish
Bopp er til húsa í Lanvéoc á Bretaníuskaga og hefur áratugum saman verið það fyrirtæki sem franskur sjávarútvegur leitar helst til, hvort heldur þegar vindukerfi vantar í togaraflotann eða sérhæfðan búnað til túnfiskveiða með snurvoð í Suðurhöfum.Á undanförnum árum hefur fyrirtækið fært út kvíarnar, einskorðar sig ekki lengur við ...
-
News
Bein samskipti eru mikilvæg
Fyrirtækið hefur verið að framleiða toghlera í verksmiðju sinni á vesturstönd Danmerkur í meira en hálfa öld, og hefur statt og stöðugt neitað að flytja framleiðslu sína til ódýrari staða í heiminum„Þessa dagana heyrum við mikið um vörur sem koma frá Austurlöndum fjær eða eru framleiddar í löndum þar ...
-
News
Fullt hreinlætiseftirlit í matvælaframleiðslu
Kerfið frá D-Tech veitir langtímavörn gegn örverum í matvælaframleiðslu og er víða notað hér á landi auk þess sem salan erlendis á þessu nýstárlega og sjálfvirka úðakerfi frá þeim er í stöðugum vexti.„Allar helstu fiskvinnslur hér á Íslandi nota búnaðinn frá okkur, og við erum líka búnir að setja ...
-
News
Aðlögun að þörfum breyttrar greinar
Margt hefur breyst á undanförnum árum – ekki síst vegna kvótakerfisins sem tekið var upp árið áður en fyrsta IceFish-sýningin var haldin. Sýningin hefur því brugðist við með því að breyta um áherslur, frá því að beinast alfarið að fiskveiðigeiranum yfir í að ná nú orðið yfir fiskvinnslu, sjávarafurðir, ...