All Conference articles – Page 16

  • Conference

    Entec-Evotec AS - E30

    Hannað til skilvirkni. Við aukum verðmætin með því að reynast viðskiptavinum okkar dugmikill samstarfsaðili og bjóðum þeim skilvirkar og sjálfbærar lausnir. Við erum að byggja upp stærri þátttöku á þeim mörkuðum þar sem kjarnastarfsemi samsteypunnar er. Við sjáum mikla möguleika hjá Aqua-deildinni okkar í samningum fyrir meðferð á vatni og ...

  • eimskip logo
    Conference

    Eimskip - P12

    Eimskip was founded in 1914 and has a network of 57 offices in 20 countries, operates 17 vessels and has about 1,640 employees. The company’s vision is to provide outstanding transportation services through a dependable transport system in the North Atlantic and an extensive worldwide network of reefer logistics services. ...

  • Conference

    ALVAR - C30

    ALVAR Mist er Íslenskt fyrirtæki sem hefur í tæp 20 ár þróað og sett upp alsjálfvirk sótthreinsikerfi í fiskvinnslur og fiskiskip á Íslandi. Þau eru ófá fyrirtækin sem fjárfest hafa í þeim sparnaði sem fylgir kerfinu enda kemur mannshöndin þar hvergi nærri, kerfið er alsjálfvirkt, einfalt í uppsetningu og fyrirferðarlítið. ...

  • dnv logo
    Conference

    DNV - P62

    DNV leggur alla áherslu á það að verja mannslíf, eignir og umhverfið og gerir fyrirtækjum kleift að auka öryggi og sjálfbærni í allri starfsemi sinni. Hjá okkur vinna um 16.000 manns í rúmlega 100 löndum, allir með það að markmiði að aðstoða viðskiptavini okkar sem stunda siglingar, vinna olíu og ...

  • dexta logo
    Conference

    Dexta Orkutæknilausnir ehf - P104

    Dexta orkutæknilausnir ehf. sérhæfir sig í hönnun og sölu á tæknilausnum og búnaði fyrir orkuflutningsferla (hitun og kælingu), varmaendurnýtingu og aðra orku-, iðnaðar-, og framleiðsluferla.Dexta orkutæknilausnir ehf. býður uppá sérfræðiráðgjöf til lágmörkunar á orku- og vatnsnotkun fyrirtækja. Með því verður rekstur fyrirtækja umhverfisvænni, hagkvæmari og samkeppnishæfari. Dexta orkutæknilausnir ehf. hefur ...

  • desmi logo
    Conference

    DESMI - Pavilion of Denmark

    Dælur og dælulausnir - DESMI - Tækni sem hefur reynst vel. DESMI framleiðir, afhendir og þjónustar dælur og dælulausnir fyrir ýmsa notkun, þar á meðal dælur í vélarrúm, jafnt stórar dælur fyrir stór gámaskip sem smærri dælur fyrir veiðiskip. Við framleiðum einnig stýribúnað fyrir kjölfestuvatn, sem er gerðarsamþykktur af Alþjóðasiglingamálastofnuninni ...

  • danish-export-association-thumbnail
    Conference

    Danish Export Association - D10, D20

    Danish Export skipuleggur danska sýningarskálann – Fish Tech nú innan raða Danish Export Association. Hjá Danish Export – Fish Tech færðu aðgang að danskri sérfræðiþekkingu. Í danska sýningarskálanum geturðu hitt og rætt við fulltrúa og sérfræðinga frá dönskum fyrirtækjum. Danish Export Association er byggt upp á klasanetum ...

  • cemre shipyard logo
    Conference

    Cemre Shipyard - G40

    Cemre Shipyard, með nútíma skipasmíði tækni, er meðal leiðandi skipasmíðastöðva í Tyrklandi.   Margmiðlunargallerí     Heimilisfang:ICMELER MAH. ZINNUR SK. NO:3/25TuzlaIstanbulTurkey Vefsíða:www.cemreshipyard.com Samfélagsmiðlar:FacebookLinkedInYouTube

  • celiktrans shipyard logo
    Conference

    Celiktrans Shipyard - P40

    Skipasmíðastöðin Í Tyrklandi, Sérhæfð Í Smíði Fiskiskipa. þessi Skip Hefur Celiktrans Smíðað Fyrir Íslendinga: Hringnótartogarar Börkur, Sigurður, Venus, Víkingur 80-83 Metrar 2500-3000 M­³. Ferskfisktogarar Engey, Akurey, Viðey 54 Metrar, 815 M³ Lestarými Með Einstöku Kerfi.   Margmiðlunargallerí     Heimilisfang:Aydintepe Mahallesi.Güzin SokIstanbul34947Turkey Vefsíða:www.celiktrans.com.tr Samfélagsmiðlar:FacebookYouTube

  • carsoe-thumbnail
    Conference

    Carsoe A/S - Pavilion of Denmark

    Fiskvinnslubúnaður fyrir skip. Samkeppnishæf vinnsla sjávarafurða kallar á bæði reynslu og sérfræðiþekkingu – Carsoe hefur hvort tveggja. Við byggjum á langri hefð við framleiðslu á fullbúnum og háþróuðum verksmiðjum fyrir vinnslu á fiski og skelfiski, bæði um borð í skipum og í landi. Við höfum sett upp Carxoe vinnslubúnað í ...

  • bureau veritas logo
    Conference

    Bureau Veritas - G61

    Bureau Veritas er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í þjónustu varðandi hverskonar prófanir, skoðanir og útgáfu skírteina. Fyrirtækið var stofnað 1828 og hjá okkur starfa yfir 75,000 starfsmenn á meira en 1,500 starfsstöðvum og rannsóknarstofum víðsvegar um heim.Bureau Veritas hjálpar viðskiptavinum sínum að auka framleiðni með þjónustu sinni og lausnum til ...

  • brunvol logo
    Conference

    Brunvoll AS - C61

    Knúningur og maneuvering kerfi fyrir bjartsýni aðgerð fyrir fiskiskip or Framfarir og maneuvering kerfi fyrir bjartsýni rekstur fiskiskipa   Margmiðlunargallerí     Heimilisfang:Eikremsvingen 2C Molde6422Norway Vefsíða:www.brunvoll.no Samfélagsmiðlar:FacebookLinkedIn

  • baader-test
    Conference

    BAADER - B30

    Í nærri 70 ár hefur Baader þjónustað íslenska sjávarútveginn með fiskvinnsluvélum og þjónustu frá Baader ásamt því að framleiða okkar eigin vörulínu undir merkinu IS-Vélar. Með lausn fyrir allar greinar sjávarútvegsins er það stefna okkar að skapa langtíma og samkeppnishæfar lausnir fyrir viðskipavini með því að bjóða upp á fiskvinnsluvélar ...

  • atlantic shipping logo
    Conference

    ATLANTIC SHIPPING A/S - Pavilion of Denmark

    Alþjóðleg skipasala – Atlantic Shipping A/S var stofnað í Kaupmannahöfn árið 1986 og er nú komið með forystu í alþjóðlegri skipasölu með sérhæfingu í kaupum og sölu á fiskiskipum. Auk fiskiskipa miðlar Atlantic Shipping sölu á öðrum tegundum skipa eins og frystiskipum og úthafsskipum. Atlantic Shipping tekur að ...

  • armon shipyards logo
    Conference

    Armon Shipyards - G20

    Cotesi er í fremstu röð fryrirtækja á heimsvísu í framleiðslu og sölu á köðlum og netum fyrir fiskveiðar, legufæri og til notkunar í iðnaði. Reynsla Cotresi spannar rúmlega hálfa öld en fyrirtækið beinir þó sjónum sínum að framtiðinni og er í farabrbroddi við nýsköpun og þróun nýs búnaðar, auk þess ...

  • arion banki logo
    Conference

    Arion Banki - F45

    Arion banki er fjárhagslega sterkur banki sem veitir alhliða fjármálaþjónustu til fyrirtækja og einstaklinga með það að markmiði að skapa verðmæti til framtíðar, viðskiptavinum, hluthöfum, samstarfsaðilum og samfélaginu öllu til góða. Arion banki sérhæfir sig í lausnum fyrir sjávarútveginn hvort sem er á sviði fjármögnunar, gjaldmiðlalausna eða fyrirtækjaráðgjafar. Innan bankans ...

  • aflhlutir logo
    Conference

    Aflhlutir ehf - D40

    Fyrirtækið Aflhlutir ehf. var stofnað í október 2006. Starfsmenn Aflhluta einbeita sér að sölu og þjónustu á vélbúnaðiþjónustuhlutum fyrir sjávvarútveginn og verktaka. Okkar markmið er að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi pjónustu sem, felst meðal annar, í því að útvega varahluti og vélbúnað á sem skemmstum tíma og á mjög samkeppnishæfum ...

  • Conference

    ABI BV - P28

    Strax árið 1922 voru gæði og heilbrigði lykilatriði í öllu sem við gerðum. Byggt er á þeim grunni og ABI heldur áfram að þróast sem fyrirtæki í fararbroddi með sérhæfingu í driftækni, hreyfistýringu og þjarkafræði. Þetta þýðir stöðuga nýsköpun og snjallhönnun þar sem byggt er á virkri reynslu og afraksturinn ...

  • BAADER_IOC
    Conference

    BAADER joins Iceland cluster

    2022-05-24T08:05:00Z

    With the aim of further strengthening zero waste commitments in the global fish processing industry, BAADER has joined the Iceland Ocean Cluster (IOC). BAADER Managing Director, Robert Focke, and Dr Thor Sigfússon, Founder and Owner of the Iceland Ocean Cluster, signed the membership at BAADER’s booth during the recent Seafood ...

  • BAADER_IOC
    Conference

    BAADER í Sjávarklasann

    2022-05-24T08:00:00Z

    Baader hefur nú gengið til liðs við Íslenska sjávarklasann með það í huga að styrkja þá stefnu sem mörkuð hefur verið, að enginn úrgangur falli til við fiskvinnslu í heiminum.Robert Frocke, framkvæmdastjóri BAADERs, og dr. Þór Sigfússon, stofnandi og eigandi Íslenska sjávarklasans, undirrituðu aðildarskjalið á sýningarbás BAADERs á alþjóðlegu fiskvinnslusýningunni ...