Mercator Media Logo

Skipuleggjandinn

Mercator Media er sérhæft útgáfu- og ráðstefnuþjónustufyrirtæki sem mótar og dreifir mikilvægum upplýsingum til að efla allt markaðsstarf. Sérfræðingar í hverri grein standa að tímaritum þess, atburðum og þjónustu á Netinu. Þeir leggja sig fram um að veita sem ítarlegasta innsýn og greiningu og koma á samböndum sem skipta máli fyrir þá fagaðila í greininni sem stefna að aukinni sérhæfingu á sínu sviði.

Markaðssvæði okkar eru: Hafnaáætlanir, þróun & fjármögnun * Fiskveiðar í atvinnuskyni & fiskirækt * Tækni knúningsvéla fyrir skip * Framleiðsla undirverktaka * Flutningaskipaiðnaður * Tómstundabátaiðnaður

Fiskveiðar í atvinnuskyni & fiskirækt
Þessi vörumerki þjóna alþjóðlegum fiskveiðum í atvinnuskyni og stuðla að markmiðum til framtíðar litið með fræðslu til handa þeim sem takast á við vandamál stöðugt kröfuharðari alþjóðlegrar fiskveiðistarfsemi. Þau er að finna allt frá Þýskalandi til Singapúr, í Vestur-Indíum, Sameinuðu arabísku furstadæmunum eða Taívan. Sum fyrirtækjanna einbeita sér að framleiðslu neta til veiða og fiskiræktar, önnur að tækniþróun á sviði fiskileitar eða fjarskipta og enn önnur sérhæfa sig í skipasmíðum eða framleiðslu hátæknibúnaðar af bestu gerð.

www.mercatormedia.com

ADDRESS

Spinnaker House
Waterside Gardens
Fareham
PO16 8SD
Hampshire