Fréttir
-
Conference
Frost byggir fyrir Skinney-Þinganes
Skinney-Þinganes á Hornafirði hefur gert samning við Kælismiðjuna Frost um byggingu nýrrar frystigeymslu.
-
Conference
Námsstyrkir IceFish afhentir
Þrír námsstyrkir úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar voru afhentir með formlegum hætti á IceFish 2024 í dag. Handhafar námsstyrkjanna 2024 eru þrír talsins, úr stórum hópi umsækjenda, og stunda allir nám við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Hver þeirra hlýtur 300 þúsund króna til hvatningar til áframhaldandi náms.
-
Conference
Elite Seafood í samstarf við Wisefish og Telos Team
Danska sjávarútvegsfyrirtækið Elite Seafood hefur valið lausn frá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Wisefish í því skyni að hámarka sölu-og markaðsrekstur sinn. Forsvarsmenn danska fyrirtækisins reikna með að samstarfið muni bæta rekstrarhagkvæmni, fjármálastjórn og samskipti við viðskiptavini þeirra.
-
Conference
Verðmæti fyrir utan flökin
Kanadísku-bandarísku samtökin Great Lakes St Lawrence Governors & Premiers (GSGP) haga um langt skeið horft upp á minnkandi veiði á heimamiðum. Til að bregðast við þeirri öfugþróun hafa þau ákveðið að blása til nýrrar sóknar með að innleiða hugmyndafræðina um 100% nýtingu aflans.
-
Conference
Líf og fjör á Icefish 2024!
Íslenska sjávarútvegs-, sjávarrétta- og fiskeldissýningin, IceFish 2024, sneri aftur með bravúr í gær og annar dagur hennar hefur sömuleiðis verið fullur af ferskleika og fjöri.
-
Conference
100% fiskur og máttur samstarfsins
Hugmyndafræðin um 100% fisk mun vaxa enn frekar með góðum samstarfsaðilum og möguleikanum á að þróa mjög skýrar viðskiptaáætlanir, sagði Alexandra Leeper, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans á fimmtu Fish Waste for Profit-ráðstefnunni sem hófst í dag.
-
Conference
Hvernig má breyta 10 milljón tonnum af úrgangi í 10 milljón tonn af verðmætum?
Virðiskeðjan í sjávarútvegi hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum og forsvarsmenn fyrirtækja í greininni eru í auknum mæli farnir að velta sér hvernig má breyta hliðar- og aukaafurðum sjávarfangs í verðmæti. Þetta kom fram í máli Þórs Sigfússonar, stofnanda og stjórnarformanns Íslenska sjávarklasans, á ráðstefunni Fish Waste for Profit sem haldin er samhliða IceFish í dag og á morgun.
-
Conference
Framrúskarandi fyrirtæki heiðruð á Íslensku sjávarútvegsverðlaunum
Sjávarútvegsfyrirtækin Einhamar, Íslenskt sjávarfang og Samherji voru meðal helstu verðlaunahafa þegar Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru veitt í lok fyrsta dags IceFish 2024, miðvikudaginn 18. september 2024. Fyrirtækin hlutu viðurkenningarnar Framúrskarandi árangur á Íslandi, Framúrskarandi vinnsluaðili og Framúrskarandi alhliða birgir.
-
Conference
Bjarkey Olsen: Nýsköpun nauðsynleg fyrir Ísland
Nýsköpun hefur verið lykillinn að velgengni íslensks sjávarútvegs og sjávarafurðageira og er vaxandi þáttur í þeim verðmætum sem þau skapa. En þessi framþróun verður að nýta enn frekar, sérstaklega í þróun umhverfisvænna fiskveiðiaðferða og til að draga úr plastmengun í heimshöfunum, að sögn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra.
-
Conference
Gael Force leitar að lykilfólki samfara vexti
Skoska fyrirtækið Gael Force Group, sem sérhæfir sig í að útvega búnað, tækni og þjónustu fyrir fiskeldi, hefur hleypt af stokkunum herferð til að laða að nýtt og öflugt starfsfólk á sviði sölu og vöruþróunar. Þetta er gert til að fyrirtækið geti náð áætlunum sínum um vöxt og þróun.
-
Conference
Blue Future Holding kaupir GreenFox Marine á IceFish
Fjárfestingafélagið Blue Future Holding hefur keypt 67,2% hlut í norska tæknifyrirtækinu GreenFox Marine AS.
-
Conference
Ace Aquatec færir lífmassatækni sína til Nýja-Sjálands
Ace Aquatec, tæknifyrirtæki í fiskeldisiðnaði með aðsetur í Dundee í Skotlandi, hefur nú útvíkkað markaðssvæði sitt alla leið til Eyjaálfu.
-
Conference
Borncut og Uni-Food Technic í samstarf
Fyrirtækin Borncut og Uni-Food Technic hafa nú blásið til samstarfs sem þýðir að íslensk vinnslufyrirtæki geta keypt Borncut skammtavélar beint frá útibúi Uni-Food Technic hérlendis. Sigurjón Gísli Jónsson, hefur stýrt því frá ársbyrjun 2024.
-
Conference
Íslenska sjávarútvegs-, sjávarrétta- og fiskeldissýningin er formlega opnuð!
Íslenska sjávarútvegs-, sjávarrétta- og fiskeldissýningin er formlega opnuð! Við erum spennt að bjóða ykkur velkomin á 40 ára afmælissýninguna. Opnunarhátíðin verður haldin í sal Smáraskóla kl. 14:00 að viðstöddum boðsgestum.
-
News
Verkís leiðandi í orkuskiptum
Verkís hefur tekið þátt í fjölmörgum verkefnum tengdum orkuskiptum í gegnum árin og veitir fjölbreytta þjónustu á því sviði sem stöðugt færist í vöxt.
-
News
Hoseth sýnir lausnir fyrir eldi á hvítfiski
Hoseth Technology frá Noregi sýnir á IceFish 2024 kerfi og búnað fyrir hráefnisvinnslu fyrir fiskeldi og hvítfiskiðnaðinn.
-
News
Uppsetning Laxeyjar á áætlun
AKVA Group fagnar þeim árangri sem náðst hefur með rekstri hringrásarkerfa fyrirtækisins fyrir laxaseiðaeldi, svokölluðum RAS-kerfum, hjá Laxey í Vestmannaeyjum.
-
Conference
2,5 milljarða orkuskiptaverkefni um rafeldsneyti í sjóflutningum.
Verkís leiðir 2,5 milljarða orkuskiptaverkefni um rafeldsneyti í sjóflutningum. Sjóflutningar þurfa að verða umhverfisvænni en það er markmið GAMMA verkefnisins sem styrkt er af Evrópusambandinu, svo fyrirtæki og vísindamenn frá Evrópu geti þróað tæknilausir og breytt ítölsku flutningsskipi til að nýta rafeldsneyti í stað jarðefnaeldsneytis fyrir hluta af orkuþörf skipsins. ...
-
Conference
BAADER sýnir nýjustu fiskvinnslulausnir
BAADER sýnir nýjasta búnað sinn fyrir hvítfiskvinnslu á IceFish 2024