Fréttir – Page 10
-
News
Naust Marine: Hitt í mark
„Við höfum tekið þátt í hverri einustu sýningu síðan fyrirtækið var stofnað, og ætlum að halda því áfram,” segir Helgi Kristjánsson, sölustjóri hjá Naust Marine.„Við lítum svo á að Sjávarútvegssýningin sé mikilvægasti viðburður greinarinnar vegna þess hve alþjóðleg hún er, og megnið af verkefnum okkar er erlendis. Fyrir okkur ...
-
News
Gæði og sveigjanleiki
Skipasmíðastöðin býr að meira en 90 ára reynslu og getur smíðað bæði úr stáli og trefjum. Gondán hefur aflar sér virðingar fyrir smíði háþróaðra báta og fyrir að vera með nægan sveigjanleika til að gera breytingar meðan á smíðinni stendur til að mæta kröfum viðskiptavina, ásamt því að standast ...
-
News
Íslaus nálgun
Hefðbundin aðferð við að halda fiski ferskum er að nota ís meðan fiskiskipið er enn á hafi. Ísvélin er þá jafnmikilvægur búnaður eins og vélin eða vindan. Ís er hins vegar fyrirferðarmikill og lítt meðfærilegur. Kar með botnfiski verður óhjákvæmilega 10-15% þyngra og fyrir tegundir á borð við karfa ...
-
News
Icefish áfram í vexti – 60% bókað
Marianne Rasmussen-Coulling, viðburðastjóri hjá Mercator Media, er drifkrafturinn á bak við IceFish og hún man þegar fyrsta sýningin komst fyrir á 5000 fermetra svæði og meirihluti sýnenda voru innlend fyrirtæki.“Þetta er gjörólíkt nú þegar viðburðirnir 2017/2020 ná yfir 13000 fermetra sýningarpláss og sýnendurnir koma alls staðar að úr heiminum,” ...
-
News
10 þúsund tonn árlega til Grimsby
Þetta verður í fimmta skiptið sem við komum undir merkjum Fiskmarkaðarins í Grimsby, en áður tókum við þátt með bæjarráðinu og í samstarfi við Hull,” segir Martyn Boyers, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðarins í Grimsby.„Við höfum verið á öllum IceFish-sýningunum frá því á tíunda áratug síðustu aldar, með ólíkum formerkjum, og við ...
-
News
Zamakona snýr aftur á IceFIsh 2020
Astilleros Zamakona hefur getið sér góðan orðstí fyrir gæði þeirra verka sem fyrirtækið hefur tekið að sér fyrir fiskiskipaflotann sem veiðir út af ströndum Vestur-Afríku. Skipasmíðastöð fyrirtækisins gegnir lykilhlutverki í viðgerðum og viðhaldi fiskiskipa í þessum heimshluta.Skipasmíðastöð þessi í Bilbao hefur lengi verið þekkt fyrir að smíða háþróuð skip, ...
-
News
Útflutningur eldisafurða nálgast 25 milljarða
Aukningin frá árinu 2018 fyrir sama tímabil varð 92% en þegar tekið er tillit til gengissveiflna þá er aukningin 72%.Samkvæmt Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) má rekja aukin verðmæti til aukinnnar framleiðslu, sérstaklega á eldislaxi, og þessi vöxtur er í samræmi við væntingar SFS fyrir ári.„Í byrjun ársins spáðum ...
-
News
Celiktrans snýr aftur á IceFish árið 2020
Celiktrans hefur langa reynslu af að smíða skip fyrir Íslendinga. Fyrirtækið hefur sent hingað þrjá ferskfisktogara fyrir Brim ásamt uppsjávarskipum.Víkingur og Venus voru smíðuð fyrir Brim, auk þess sem Ísfélagið fékk Sigurð og Síldarvinnslan Börk frá upphaflegum eigendum þeirra í Noregi.„Nú eru fjögur uppsjávarskip frá skipasmíðastöð okkar að veiðum ...
-
News
Færeyskur búnaður fyrir veiðar og eldi
„Þátttaka í sýningu þarf að vera ómaksins virði, og við lítum á IceFish sem vettvang til að hitta íslenska viðskiptavini okkar,“ segir Bogi Nón hjá Vóninni.„Við hittum einnig suma af viðskiptavinum okkar frá öðrum löndum líka, sérstaklega gesti frá Kanada og Grænlandi sem koma á IceFish.“Hann sagði íslenka markaðinn ...
-
News
Sérsniðið frá Lavango
„Starfsemin á bak við það sem við gerum hefur ekkert breyst. Við verðum á IceFish í þriðja sinn vegna þess að við teljum þetta mikilvægustu sýninguna fyrir íslenskan markað," sagði Kristján Karl Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri.„Við sérhæfum okkur í sérsmíðuðum kerfum fyrir fiskvinnslu. Við framleiðum fyrir veiðiskip, vinnslur og fiskeldisfyrirtæki sem ...
-
News
Brim fjárfestir og hlýtur verðlaun
Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims, Umhverfisverðlaun atvinnulífsins.„ Þá hefur Brim sett sér markmið og mælikvarða til að mæla árangur, draga úr sóun og auka verðmæti. Brim hefur dregið markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda, fjárfest í nýrri tækni og skipum sem hefur skilað miklu,“ segir í tilkynningu ...
-
News
Marel spáir aukinni sjálfvirkni
Sigurður Ólason, framkvæmdastjóri fiskiðnaðar hjá Marel, skoðaði vöxtinn í róbótavæðingu og gagnastýringu í greininni og hvernig sú þróun leiðir til aukinnar fullnýtingar hráefna.Hann segir það enga tilviljun að Marel hafi tvöfaldað fjárfestingar sínar í hugbúnaðarþróun og -rannsóknum á síðasta ári. „Við erum í fararbroddi í greininni og við þurfum ...
-
News
Ekkóhlerarnir vekja athygli
Ekkó-hlerarnir hafa verið útvegaðir togurum á Íslandi, í Svíþjóð og á Bretlandi. Smári segir að hlerarnir frá Ekkó veði ekki aðeins jafn vel eða betur en sambærilegur búnaður á markaði, heldur hafi þeir verulegan eldsneytissparnað í för með sér.„Árangurinn er nánast ótrúlegur,“ segir hann. „Þetta er næstum því of ...
-
News
IceFish 2020: Eitt ár til stefnu
Frá því að Íslensku sjávarútvegssýningunni var hleypt af stokkunum árið 1984 hefur hún skipað sér í fremstu röð viðburða á sviði sjávarútvegs. Sýningin er haldin á þriggja ára fresti og snýr aftur í september 2020 í Smáranum Kópavogi.Hún verður haldin í þrettánda skipti að þessu sinni og hefur engin ...
-
News
Síldarvertíð að hefjast
Theódór Þórðarsson, skipstjóri á Venus, sagði þegar hann landaði 600 tonnum af makríl hjá verksmiðju Brims á Vopnafirði að makríllinn væri á hraðferð en engin sérstök mynstur sjáist á ferðum hans.„Þeir virðast ekki hafa ákveðið hvert þeir ætla að fara. Við höfum séð þá taka skyndilega stefnuna til austurs ...
-
News
Gagnakapall Hampiðjunnar marker tímamót
Fyrirtækið hefur ekki haft hátt um þróun DynIce ljósleiðarakapalsins undanfarin ár, heldur einbeitt sér að því að finna lausnir á því erfiða verkefni að hanna hlífðarklæðningu utan um viðkvæman þriggja þráða leiðarann í kaplinum til að verja hann fyrir öflum sem teygja hann og beygja.„Við hlökkum til að sýna ...
-
News
Eftirspurn eftir nýjum skipum
Fyrirtækið hefur árum saman verið reglulegur þátttakandi, allt frá 1999 þegar BP Shipping gegndi lykilhlutverki við smíði hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar, sem Asmar skipasmíðastöðin í Chile afhenti Hafrannsóknastofnun Íslands. Allar götur síðan hefur BP Shipping tekið þátt í þróun á stórum hluta íslenska skipaflotans, og mörg nýsmíðaverkefni hafa farið af ...
-
News
Vestmannaey fyrst til landsins
Skipið er smíðað fyrir Berg-Hugin í Vard Aukra skipasmíðastöðinni í Noregi. Í kjölfar Vestmannaeyjar kemur svo væntanlega systurskipið Bergey og síðan fimm önnur fyrir útgerðarfyrirtækin Skinney-Þinganes, Útgerðarfélag Akureyringa og Gjögur.Togararnir eru 28,90 metra langir og óvenju breiðir eða 12 metrar, og allir eru þeir knúnir tveimur 294 kW Yanmar ...
-
News
Egersund Ísland – aftur á IceFish árið 2020
Egersund Ísland á Eskifirði er nátengt Norwegian Egersund Group og hefur einkum einbeitt sér að framleiðslu á hringnót og flottrolli, en hefur í auknum mæli verið að snúa sér að því að þjónusta fiskeldisgeirann sem hefur verið vaxandi á Íslandi. Fjárfesting upp á 20 milljónir norskra króna hefur verið ...
-
News
Allt á einum stað hjá IceFish
Fyrirtækið hefur vaxið mjög síðustu árin. Með dótturfyrirtækinu Naust Marine Spain hefur fyrirtækið komið sér upp eigin framleiðslustöð, en mikið af vextinum á sér stað í Rússlandi þar sem flotinn er að ganga í gegnum hraða endurnýjun.Meðal þess sem framleitt er fyrir rússneska viðskiptavini eru um 260 vindur, allt ...