Fréttir – Page 10

  • News

    Makríllinn malar gull

    2017-09-14T19:05:13Z

    Skip Síldarvinnslustöðvarinnar, Beitir NK-123, var að landa tæpum 1300 tonnum af makríl sem veiddist í alþjóðlegri lögsögu, um svipað leyti og annað skip fyrirtækisins, Börkur NK-122, hóf veiðar á sömu slóðum í gærmorgun. Í kjölfarið veiðir Bjarni Ólafsson AK-70 á þessum miðum. Kristinn Snæbjörnsson, fyrsti stýrimaður á Beiti, segir ...

  • News

    Forseti Íslands heiðursgestur á IceFish 2017

    2017-09-14T19:05:04Z

    Guðni fór í skoðunarferð um sýninguna til að kynnast nýsköpun í faginu og heilsa upp á bæði sýnendur og þátttakendur.„Það er mikill heiður að forsetinn hafi heimsótt sýninguna. Hann varði góðum klukkutíma hér og heimsótti sextán sýningarbása og heilsaði bæði upp á íslenska og erlenda sýnendur,“ segir Marianne Rasmussen ...

  • News

    Opnun annarrar ráðstefnu Íslensku sjávarútvegsráðstefnunnar um nýtingu fiskúrgangs

    2017-09-14T19:04:33Z

    Ræða Þórs nefndist „Við getum skapað meiri verðmæti!“ og fjallaði um sjávarútvegsiðnaðinn á Íslandi og þá víðtæku möguleika sem bjóðast þeim sem vilja finna nýjar leiðir til að nýta fiskúrgang. Hann lagði áherslu á mikilvægi viðburða á borð við ráðstefnuna, því að þar hittast lykilmenn í greininni og með ...

  • News

    Afburðamenn í íslenskum sjávarútvegi heiðraðir

    2017-09-14T12:37:07Z

    Á meðal þeirra sem heiðraðir voru með verðlaunum í kvöld eru þrír landsþekktir afburðamenn í íslenskum sjávarútvegi, hver á sínu sviði, þeir Bárður Hafsteinsson, stofnandi Skipatækni sem hannað hefur marga farsælustu og endingarbestu fiskiskipa íslenska flotans, Arthúr Bogason, fyrrum formaður Landssambands smábátaeiganda, og  Guðmundur Þ. Jónsson, skipstjóri Vilhelms Þorsteinssonar EA, ...

  • News

    Norðmenn áberandi á IceFish 2017

    2017-09-13T16:07:47Z

    Þjóðarbásinn, sem Scanexpo AS veitir forstöðu, inniheldur mörg af þekktustu norsku fyrirtækjunum sem veita sjávarútveginum þjónustu.Þar á meðal eru:Addcon Nordic AS – sem kynnir ásamt samstarfsfyrirtækinu GC Rieber Salt AS lausnir til að tryggja ferskleika fisks til bræðslu og aukaafurða.Brödrene Fürst AS – sem sýnir ásamt samstarfsfyrirtækinu Riga Woods ...

  • News

    Ný kynslóð línuveiðibáta

    2017-09-12T14:27:12Z

    „Við höldum áfram afar vel heppnuðu samstarfi okkar við skipasmíðastöðina í Hvide Sande í Danmörku en þar er nú verið að smíða 26 metra snurvoðar- og netabát fyrir íslenska eigendur,“ sagði Björgvin Ólafsson hjá BP Shipping. „Nýja Hafborgin verður afhent um næstu áramót, á undan áætlun. Nýja línubátahönnunin hefur ...

  • News

    Bacalao-trollin eru tímamótaskref

    2017-09-12T14:27:02Z

    „Vónin þróar og framleiðir veiðarfæri og búnað til fiskeldis og hver einasta Icefish-sýning er okkur mikið tilhlökkunarefni. Sýningin sjálf er mjög fagmannlega og vel skipulögð og þangað kemur stór hópur manna sem taka mikilvægar og afdrifaríkar ákvarðanir,“ sagði Bogi Nón hjá Vóninni.Fyrirtækið býr að yfirgripsmikilli reynslu á sviði fiskeldis ...

  • News

    Undirkæling (Sub-Chilling) í sýningarbási

    2017-09-12T14:26:49Z

    Í ár leggur fyrirtækið mesta áherslu á hvítfisk og fulltrúar þess eru þess albúnir að fræða gesti sína um þá fjölbreyttu vörur sem Skaginn 3X hefur upp á að bjóða, allt frá einstökum tækjum upp í fullkomnar uppsettar tækjasamstæður.„Íslenski markaðurinn er eitt mikilvægasta markaðssvæði okkar og það er fyrirtækinu ...

  • News

    Fjarðanet breiðir úr sér

    2017-09-08T12:37:29Z

    Hugmyndin að baki því var sú að þróa eitt fiskitroll sem kæmi eins og mögulegt væri í stað tvöfalds netabúnaðar. Hönnuðir Fjarðanets unnu að verkinu í samstarfi við áhafnir togara Samherja og HB Granda.„Við höfum náð mjög góðum árangri sem sést á því að trollið opnast betur og nær ...

  • News

    Spænski kosturinn

    2017-09-08T12:37:15Z

    Astander-skipasmíðastöðin býr að rúmlega 140 ára reynslu en þar sérhæfa menn sig í skipaviðgerðum, viðhaldi og breytingum og stöðin á sér mjög glæsilegan feril. Systurstöðin Astican er undan ströndum Norður-Afríku í Atlantshafi á Gran Canaria eyju í næsta nágrenni við nokkur auðugustu fiskið á norðurhelmingi jarðar.„Astican býr að nálegð ...

  • News

    Nýir miðsjávartoghlerar á IceFish

    2017-09-08T12:37:03Z

    Í ár sýnir Morgère á sínum fasta stað á IceFish ásamt félögum sínum frá Ísfelli í sýningarbási D20 og kynnir Exocet-toghlerana sem hafa skilað afbragðsgóðum árangri á öllum markaðssvæðum fyrirtækisins, auk þess sem kynning verður á nýju Osprey miðsjávartoghlerunum.„Exocet-toghlerarnir hafa sannað gildi sitt,” sagði François Charrayre hjá Morgère. Þeir ...

  • News

    Vel heppnuð jómfrúarferð Engeyjar

    2017-09-06T09:47:12Z

    Engey er af nýrri kynslóð togara, sá fyrsti af þremur sem smíðaðir eru fyrir HB Granda hjá Celiktrans-skipasmíðastöðinni í Tyrklandi. Samherji og Fisk Seafood hafa svo alls látið smíða fjögur ný skip hjá Cemre-skipasmíðastöðinni.Friðleifur ræddi aðeins um fyrstu ferð Engeyjar með sína nýju og ómönnuðu lest og sagði fimm ...

  • News

    Umhverfisvitund skiptir öllu máli

    2017-09-06T09:46:55Z

    Oddi selur framleiðslu sína meðal annars til Spánar, Bandaríkjanna, Asíu og Bretlands og vörur fyrirtækisins njóta stöðugt aukinnar hylli fyrir afbragðsgott notagildi.Oddi er stærsti framleiðandi prentverks og umbúða á Íslandi. Fyrirtækið var stofnað árið 1943 og býður nú alla almenna prentþjónustu, framleiðslu bæði plast- og pappaumbúða, umbrots- og hönnunarþjónustu ...

  • News

    BV kostar Íslensku sjávarútvegsverðlaunin

    2017-09-06T09:45:25Z

    Undanfarin tvö ár hefur Bureau Veritas unnið í samstarfi við íslensku útgerðarfyrirtækin HB Granda og Ísfélagið. HB Grandi hefur látið smíða tvö uppsjávarveiðiskip og tvö botnveiðiskip hjá Celiktrans í Tyrklandi, auk þess sem afhenda á það þriðja í árslok 2017. Ísfélagið lét hins vegar smíða uppsjávarveiðiskipið Sigurð á sama ...

  • News

    Þeir sem ætla sér að heimsækja IceFish 2017 fá GRÍÐARSTÓRAR og spennandi fréttir

    2017-09-04T16:16:01Z

    En hvað getur app virkilega gert til að auka ánægju þína á IceFish?Íslenska sjávarútvegssýningin er haldin og Íslensku sjávarútvegsverðlaunin afhent í Kópavogi 13.-15. september 2017. Sýningin var haldin í fyrsta skipti árið 1984 og hefur samkvæmt óskum sýnenda verið haldin á þriggja ára fresti allar götur síðan. Fyrirtækin safnast ...

  • News

    Vörpur frá Rússlandi njóta hylli hjá norrænum veiðiflota

    2017-08-30T08:09:19Z

    Fyrirtækið hefur verið í hópi helstu birgja rússneska flotans síðan það hóf framleiðslu veiðarfæra og hefur flutt út togvörpur um heim allan til veiða á uppsjávarfiski, allt frá Suður-Kyrrahafi til Norður-Atlantshafs. Fyrirtækið náði hins vegar fyrir alvöru fótfestu á norrænum markaði með togvörpu sem eitt uppsjávarveiðiskipa Samherja keypti.Veiðarfæri frá ...

  • News

    Saltaða þorskeldfjallið – Fyrsta prentaði þrívíddarrétturinn, saltaður íslenskur þorskur

    2017-08-30T08:06:59Z

    Prentarinn notar íslenskan þorskmarning, saltaðan þorsk og þorskprótein og var um daginn látinn búa til Saltaða þorskeldfjallið í höfuðstöðvum Natural Machines í Barselóna á Spáni.Saltaða þorskeldfjallið er bara einn af nýskapandi matarréttum sem skapaður hefur verið með fersku hráefni frá Íslandi. Til stendur að móta fleiri rétti úr íslensku ...

  • News

    Sniðgangið biðröðina á Íslensku sjávarútvegssýningunni

    2017-08-30T08:06:23Z

    Gestir geta skráð sig til þátttöku fyrir fram og þannig bæði sniðgengið biðraðir og krækt sér í rúmlega 20% afslátt. Skráið ykkur á vefsetrinu og farið fremst í biðraðirnar þegar Íslenska sjávarútvegssýningin verður opnuð.Sýningin nálgast hröðum skrefum og ekki eru nema örfáir sýningarbásar eftir til útleigu. Marianne Rasmussen Coulling ...

  • News

    Bætt kjörhæfni í karfaveiðum með fjögurra hliða vörpupoka

    2017-08-14T08:14:52Z

    Rannsóknarteymi Hafrannsóknarstofnunar og útvegs- og sjávardeild Memorial háskóla á Nýfundnalandi fylgdu Heimi Guðbjörnssyni skipstjóra og áhöfn ferskfisktogarans Helgu Maríu við karfaveiðar til að meta kjörhæfni T90 vörpupokans.Prófaður var búnaður sem samanstóð af vörpupoka úr tvöföldu 6mm PE-neti með 110 mm möskvastærð með uppsettum QuickLines frá Hampiðjunni. Utan um vörpupokann ...

  • News

    Sérfræðiþekking Íra hvað varðar búnað á þilfari í boði á Íslandi

    2017-08-14T08:13:12Z

    Fyrirtækið hefur verið í örum vexti allt síðan Eunan Kennedy stofnaði það sem lítið fjölskyldufyrirtæki á 2100 fermetra svæði í verkstæði við Killybegs, helstu útgerðarhöfn Írlands.„Fyrirtækinu gengur vel og við stefnum að auknum umsvifum,“ sagði Rod McLeod hjá EK Marine. „Okkur sýnist Ísland geta orðið mikilvægt markaðssvæði okkar“.EK Marine ...