14. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.
Tímamótasamstarf til að bæta fiskeldi með nýstárlegum lausnum á rotun og vinnslu fisks
Nýtt skip útgerðarfélagsins Gjögurs, Hákon ÞH-250, er komið til landsins.
Bandaríska tæknifyrirtækið Innovasea, sem sérhæfir sig í tækni fyrir fiskeldi, og norska fiskeldisfyrirtækið Mowi, hafa endurnýjað rammasamning sín á milli.
In a fisheries first, purse seine fishing fleets from Spain and Portugal jointly secure the eco-label
Australia’s Fisheries Research and Development Corporation confirms appointment of Sean Sloan as Managing Director
Salmon farming leaders expect the removal of the current 33% tariff in 2025 to open doors to millions in salmon exports
Rólegt er yfir kauphöllinni í morgunsárið. Ágæta velta hefur verið með bréf Icelandair og Íslandsbanka.
Íslandsbanki horfir meðal annars til þátttöku í innviðaverkefnum erlendis. Þá hefur bankinn áhuga á að skoða minni lánasöfn og eignastýringu út fyrir landsteinana.
Skiptastjóri þrotabús Kamba byggingarvara ehf. hefur lokið sölu á helstu eignum búsins.
Donald Trump mun leggja 25% tolla á Japan og Suður-Kóreu í næsta mánuði.
Linda Kristinsdóttir og Harpa Baldursdóttir hafa tekið við forstöðumannastöðum hjá Íslandsbanka.