14. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.
Tímamótasamstarf til að bæta fiskeldi með nýstárlegum lausnum á rotun og vinnslu fisks
Nýtt skip útgerðarfélagsins Gjögurs, Hákon ÞH-250, er komið til landsins.
Bandaríska tæknifyrirtækið Innovasea, sem sérhæfir sig í tækni fyrir fiskeldi, og norska fiskeldisfyrirtækið Mowi, hafa endurnýjað rammasamning sín á milli.
Thai Union has secured a US$150M ADB Blue Loan to boost sustainable shrimp sourcing and climate resilience
ASC, Labeyrie and Omarsa partner to restore Ecuadorian mangroves, boosting sustainability and local communities
EU sends a clear message to Finland that disguising commercial salmon fishing as research will not be tolerated
Hlutabréfaverð Alvotech hefur hækkað um meira en 23% frá birtingu uppgjörs á miðvikudaginn.
Þýska hlutabréfavísitalan DAX hefur rétt alfarið úr kútnum eftir talsverða lækkanir í mars og apríl og hefur nú aldrei verið hærri.
Félagið hefur tryggt sér rekstrarfé til ársins 2028.
„Það er minna aðhald á fyrsta ári fjármálaáætlunar heldur en áður hafði verið ráðgert, einmitt þegar þörfin ætti að vera mest til þess að hjálpa SÍ að ná vöxtum niður.,“
Þeir sem bera ábyrgð á rekstri ÁTVR standa frammi fyrir miklum áskorunum. Fjármálaráðherra mun skipa nýjan forstjóra á næstunni sem tekur við næsta haust. Samkeppni hefur aukist á sama tíma og velta minnkar. Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður vex í öfugu sambandi við veltu og telja viðmælendur blaðsins reksturinn ósjálfbæran.