Fréttir – Page 2
-
Conference
Íslenska sjávarútvegs-, sjávarrétta- og fiskeldissýningin er formlega opnuð!
Íslenska sjávarútvegs-, sjávarrétta- og fiskeldissýningin er formlega opnuð! Við erum spennt að bjóða ykkur velkomin á 40 ára afmælissýninguna. Opnunarhátíðin verður haldin í sal Smáraskóla kl. 14:00 að viðstöddum boðsgestum.
-
News
Verkís leiðandi í orkuskiptum
Verkís hefur tekið þátt í fjölmörgum verkefnum tengdum orkuskiptum í gegnum árin og veitir fjölbreytta þjónustu á því sviði sem stöðugt færist í vöxt.
-
News
Hoseth sýnir lausnir fyrir eldi á hvítfiski
Hoseth Technology frá Noregi sýnir á IceFish 2024 kerfi og búnað fyrir hráefnisvinnslu fyrir fiskeldi og hvítfiskiðnaðinn.
-
News
Uppsetning Laxeyjar á áætlun
AKVA Group fagnar þeim árangri sem náðst hefur með rekstri hringrásarkerfa fyrirtækisins fyrir laxaseiðaeldi, svokölluðum RAS-kerfum, hjá Laxey í Vestmannaeyjum.
-
Conference
2,5 milljarða orkuskiptaverkefni um rafeldsneyti í sjóflutningum.
Verkís leiðir 2,5 milljarða orkuskiptaverkefni um rafeldsneyti í sjóflutningum. Sjóflutningar þurfa að verða umhverfisvænni en það er markmið GAMMA verkefnisins sem styrkt er af Evrópusambandinu, svo fyrirtæki og vísindamenn frá Evrópu geti þróað tæknilausir og breytt ítölsku flutningsskipi til að nýta rafeldsneyti í stað jarðefnaeldsneytis fyrir hluta af orkuþörf skipsins. ...
-
Conference
BAADER sýnir nýjustu fiskvinnslulausnir
BAADER sýnir nýjasta búnað sinn fyrir hvítfiskvinnslu á IceFish 2024
-
Conference
GreenFish tekst á við aðkallandi áskoranir í sjávarútvegi
Gestum á IceFish í ár gefst tækifæri til að kynnast hátæknilausn íslenska fyrirtækisins GreenFish
-
Conference
Gael Force Group glæný á IceFish
Gael Force Group er skoskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á öflugum og áreiðanlegum búnaði, tækni og þjónustu fyrir fiskeldi og veiðar á sjávarfangi.
-
Conference
Suzuki-utanborðsmótorar skila krafti
Umboðsaðili Suzuki á Íslandi, Suzuki-bílar hf., verður með öfluga kynningu á utanborðsmótorum sínum á sýningarbás H33 á IceFish 2024.
-
Conference
FishFacts skilgreinir bestu aflanýtingu
FishFact kynnir þjónustu sína og störf á sýningarbás F42 á IceFish 2024.
-
Conference
Háskólinn á Akureyri: Sjávarútvegsfræði í forgrunni
Sjávarútvegsfræði er þverfaglegt nám sem hefur verið kennt við Háskólann á Akureyri (HA) síðan 1990.
-
News
Háhraða kynflokkun á IceFish 2024
Norska fyrirtækið GreenFox Marine kynnir á IceFish 2024 fyrstu háhraðavélina sem þróuð er til að flokka fisk sjálfvirkt eftir kyni. Fyrirtækið verður á sýningarbás SBZ8.
-
News
Áherslan á 100% nýtingu
Sjávarútvegur um heim allan stendur frammi fyrir sameiginlegri áskorun, þ.e. hvernig á að fyrirbyggja sóun á dýrmætum afurðum sjávarfangs og er þá sama hvort um er að ræða veiðar í villtum stofnum eða fiskeldi.
-
News
Kanadísk sendinefnd kannar ný tækifæri
Hinir mörgu alþjóðlegu sýnendur og gestir fjórtándu Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, IceFish 2024, eru nú í óðaönn að undirbúa sig fyrir heimsóknina til Íslands í september.
-
Conference
Sérhannaðar og sérhæfðar umbúðir frá Schur Star
Danska fyrirtækið Schur hefur starfað allar götur síðan 1846
-
Conference
Tæknilausnir Tick Cad eru sjávarútveginum til hagsbóta
Dansk-íslenska fyrirtækið Tick Cad sýnir á IceFish 2024
-
Conference
Hagsmunafélög taka höndum saman til að efla danskt fiskeldi
Mikilvægur þáttur í dönsku hagkerfi er útflutningur á fóðri, búnaði og lausnum sem henta alþjóðlegum fiskeldisiðnaði.
-
Conference
Að hjálpa íslenskum stjórnendum á næsta stig
Samband stjórnendafélaga (STF), félaga- og hagsmunasamtök verkstjóra og millistjórnenda hjá íslenskum fyrirtækjum, verður í fríðum flokki sýnenda á IceFish 2024 í september nk. Þar mun félagið kynna kosti aðildar að STF og þau fríðindi sem henni fylgja. Stjórnendur sem uppfylla skilyrði félagsaðildar gefst einnig kostur á að ganga í félagið ...
-
Conference
Norse Shipyard sýnir sérfræðiþekkingu í smíði
Horft fram á veginn til sýningar á IceFish 2024, Ung og upprennandi norræn skipasmíðastöð
-
Conference
IceFish fagnar 40 árum!
Opnun fjórtundu Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 18. september 2024 markar 40 ára afmæli viðburðar sem hefur frá upphafi verið í forystuhlutverki á sínu sviði í íslenskum sjávarútvegi. Sýningin í ár verður sömuleiðis sú fjölmennasta frá upphafi. Stórafmælið verður hið glæsilegasta og öllu tjaldað til. Eins og fastagestir sýningarinnar vita mætavel hefur sýningin ...