Fréttir – Page 2

  • Cod-is-the-most-important-species
    Conference

    Aukinn kvóti á fiskveiðiárinu 2023/2024

    2023-09-25T11:00:00Z

    Íslenski fiskiskipaflotinn fær að veiða meiri þorsk

  • Image
    Conference

    Nýr Grænn iðngarður í sjónmáli

    2023-09-25T10:00:00Z

    Reykjanesklasinn hefur yfirtekið húsnæði Norðuráls í Helguvík

  • 21686-0895
    Conference

    Undirbúningur kominn á fullt

    2023-09-25T09:00:00Z

    Undirbúningur að 14. Íslensku sjávarútvegssýningunni

  • Icefish Bursaries All 14 April 20232
    Conference

    Námsstyrkir 2023 veittir úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar

    2023-04-14T15:42:00Z

     Í dag var tilkynnt hverjir hljóta námsstyrki fyrir árið 2023 úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegsverðlaunanna, en IceFish 2024 sýningin verður haldin í Smáranum í September á næsta ári. Námsstyrkirnir voru afhentir við hátíðlega athöfn í Íslenska sjávarklasanum fyrr í dag.

  • Icelandic Fisheries Exhibition - Day 1 highlights
    Conference

    Gríðar vel heppnuð sjávarútvegssýning

    2022-06-14T23:07:00Z

    Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022 lauk síðdegis 10. júní, eftir þrjá vel heppnaða daga þar sem margir samningar voru undirritaðir, fyrirtækjastefnumót voru haldin og nýjum vörum, tækni og þjónustulínum var hleypt af stokkunum. 

  • Screenshot 2022-06-10 at 16.14.30
    Conference

    Sótthreinsað á sjálfbæran hátt

    2022-06-14T11:01:00Z

    Á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022 gefst mönnum frábær tækifæri til að heyra um nýjustu tækni í sjávarútvegi og sjá tækin í notkun. 

  • thumbnail_image1
    Conference

    Að sjá ljósið

    2022-06-10T13:00:00Z

    Veiðar sem styðjast við snjalltækni og nýta sér sérhæfða tækni, hafa reynst árangursríkar til að lágmarka veiðar meðafla; styðja við sjálfbærari veiðar og hjálpa til við að vernda sumar tegundir í bráðri útrýmingarhættu.

  • Hydrotech
    Conference

    Innlit til ánægðra sýnenda

    2022-06-10T12:29:00Z

    Í dag, föstudaginn 10. júní, er lokadagur Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2022. Sýnendur hafa sýnt gestum nýjustu vörur sínar, tækni og þjónustu undanfarna þrjá daga við góðar undirtektir.

  • Screenshot 2022-06-10 at 12.21.34
    Conference

    Beðið eftir nýju skipi

    2022-06-10T11:25:00Z

    Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hitti í gær á Sjávarútvegssýningunni 2022 Javier Lopez de Lacalle, framkvæmdastjóra Foro Maritimo Vasco, sem er Sjávarsetur Baskalands, óhagnaðardrifin samtök fyrirtækja, félaga, banka, rannsóknarmiðstöðva og háskóla. 

  • Svandís Svavarsdóttir
    Conference

    Megum engan tíma missa

    2022-06-09T17:36:00Z

    Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, segir að þótt íslenskur sjávarútvegur sé í fararbroddi á heimsvísu í nýsköpun, verði greinin og velunnarar hennar að herða róðurinn til muna til að halda áfram að blómstra. Þetta kom fram í ræðu ráðherra við afhendingu Verðlauna Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2022, en lokadagur hennar er í dag. 10. júní.

  • Right way round
    Conference

    Góður fiskur, vondur fiskur? Góð prófun

    2022-06-09T17:30:00Z

    Maritech, sem er leiðandi fyrirtæki á sviði hugbúnaðar fyrir sjávarútveg, og Brim, stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, undirrituðu í dag samstarfssamning. Gisli Kristjánsson, framleiðslustjóri hjá Brim, og Konráð Olavsson, sölu- og þjónustustjóri Maritech, undirrituðu samninginn á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022.

  • WF
    Conference

    Engin sóun á sjávarfangi

    2022-06-09T13:25:00Z

    Á hverju ári er talið að um 10 milljónir tonna af hráefni fari forgörðum í fiskvinnslum og fiskeldisstöðvum heimsins. Því er það mikilvægt fyrir hagkerfi alþjóðlegs sjávarútvegs að hægt sé að hámarka nýtingu sjávarafla og verðmæti þeirra afurða sem hægt er að skapa úr því sem kastað hefur verið á ...

  • if
    Conference

    Viðskiptin blómstra á Icefish 2022!

    2022-06-09T12:32:00Z

    9. júní 2022, Faraham, Bretlandi, og Kópavogur, Íslandi. Íslenska sjávarútvegssýningin 2022 hófst í gær og inn streymdu sýnendur, gestir og mektarfólk víðs vegar að úr heiminum. Sýningin stendur yfir dagana 8.-10. júní. Hún hófst með setningarathöfn að viðstöddum boðsgestum, en Benedikt Árnason, ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins, opnaði sýninguna formlega í fjarveru Svandísar ...

  • ECMA
    Conference

    Framúrskarandi fyrirtæki verðlaunuð

    2022-06-09T06:36:00Z

    Verðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar voru afhent við hátíðlega athöfn í gærkvöldi, en verndarar þeirrar eru sjávarútvegsráðuneytið og Kópavogsbær. Verðlaunin settu lokapunktinn á viðburðaríkan fyrsta dag Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, en hún stendur yfir dagana 8.-10. Janúar. Verðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar voru afhent í fyrsta skipti árið 1999 og er tilgangur þeirra að heiðra afburði ...

  • IMG_2329
    Conference

    Fyrsti dagur Icefish tókst frábærlega – fjölmörg tækifæri framundan

    2022-06-08T17:20:00Z

    Lykilfólk í íslenskum sjávarútvegi lét sig ekki vanta á Íslensku sjávarútvegssýninguna sem hófst í dag.

  • conf-FWP-9
    Conference

    ​ Fish Waste for Profit-ráðstefnan hefst á morgun!

    2022-06-08T13:00:00Z

    The Fish Waste for Profit-ráðstefnan 2022, sem helguð er nýtingu verðmæta úr því hráefni sjávarfangs sem áður var fargað, hefst á morgun, 9. júní.

  • Benedikt Árnason
    Conference

    Íslenskur sjávarútvegur gæti tvöfaldast að verðmæti

    2022-06-08T12:55:00Z

    Benedikt lagði áherslu á hversu mikilvægur sjávarútegurinn er fyrir Ísland, bæði fyrir smærri samfélög og stærri og hagkerfið í heild.

  • 277ad5f2-e9b2-49da-bfdd-9cb7f65938d4
    Conference

    ​ IceFish hófst í dag

    2022-06-08T09:05:00Z

    „Það er okkur sönn ánægja að opna dyr Íslensku sjávarútvegssýningarinnar í 13. skipti,” sagði Marianne Rasmussen Coulling, framkvæmdastjóri Icefish 2022. „Það hefur verið gríðarmikill áhugi á sýningunni og við erum klár í slaginn fyrir þá þrjá vægast sagt annasömu daga sem eru framundan.”

  • rannis-thumbnail
    Conference

    FYRIRTÆKJASTEFNUMÓT

    2022-05-26T09:44:00Z

    Styrkið tengslanet ykkar í sjávarútveginum með því að taka þátt í fyrirtækjastefnumóti sem haldið verður þann 8. & 9. júní á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Á síðustu sýningu árið 2017 var þátttaka og árangur af fyrirtækjastefnumótinu afar góð, en yfir 90 þátttakendur frá 24 löndum áttu yfir 100 viðskiptafundi. Viðburðurinn er skipulagður ...

  • BAADER_IOC
    Conference

    BAADER í Sjávarklasann

    2022-05-24T08:00:00Z

    Baader hefur nú gengið til liðs við Íslenska sjávarklasann með það í huga að styrkja þá stefnu sem mörkuð hefur verið, að enginn úrgangur falli til við fiskvinnslu í heiminum.Robert Frocke, framkvæmdastjóri BAADERs, og dr. Þór Sigfússon, stofnandi og eigandi Íslenska sjávarklasans, undirrituðu aðildarskjalið á sýningarbás BAADERs á alþjóðlegu fiskvinnslusýningunni ...