Fréttir – Page 15
-
News
Botnfiskur upp, uppsjávarfiskur niður
Afli uppsjávarfisks jókst um 24.000 tonn miðað við kvóta fyrra árs og varð afli hans því 488.000 tonn. Heildarafli kvótaársins varð 1.047.000 tonn samkvæmt tölum frá ráðuneyti sjávarútvegsmála.Á kvótaárinu 2015-16 var úthlutað alls 235.000 tonnum en við það bættust 8.5312 tonna afli strandveiðibáta og 3.328 tonna afli vegna línuívilnunar. ...
-
News
Franskir toghlerar fyrir íslenskar aðstæður
Morgère vinnur í nánum tengslum við íslenska dreifingaraðilann Ísfell sem stuðlar að öflugum tengslum toghlerahönnuðarins við skipstjóra til þess að vinna að framþróun og nýjum hugmyndum. Hönnunarteymi Morgère hefur margsinnir fundið leiðir til þess að takast á við vandamál sem íslensku skipstjórarnir hafa glímt við.„Íslenska markaðssvæðið er okkur afar ...
-
News
TGV Zimsen tilnefndur opinber vörustjórnandi Icefish 2017
TVG Zimsen er í eigu Eimskips, hefur sérhæft sig í flutningaþjónustu af öllu tagi og er opinber samstarfsaðili Íslensku sjávarútvegssýningarinnar hvað vörustjórnun varðar. TVG Zimsen annast bæði flutninga til sýningarinnar og sér um búnað og sýningarmuni sem senda á til baka þegar sýningunni er lokið.„Við höfum tekið þátt í ...
-
News
Gæði auka verðmæti
Um síðustu helgi var haldin móttaka hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum (VSV) og á fimmta hundrað gesta var boðið að skoða nýjan vinnslubúnað uppsjávarafla en verksmiðjan hefur verið endurnýjuð og uppfærð með nýjustu blástursfrystingartækni og umtalsverðri sjálfvirkni í nýjasta hlusta hennar.Við hönnun á nýja uppsjávarhúsinu valdi VSV þá leið að ...
-
News
Icelandair Group styður Íslensku sjávarútvegssýninguna
„Icelandair Group hefur stutt okkur allt frá fyrstu Íslensku sjávarútvegssýningunni 1984 og það er okkur auðvitað mikið ánægjuefni að geta haldið áfram þessu langvarandi samstarfi við samsteypuna en innan hennar eru Icelandair, helsta flugfélag Íslands með afbragðsgott net áfangastaða til farþegaflutnings frá Íslandi til bæði Norður-Ameríku og Evrópu, og ...
-
News
IceFish, er lykilvettvangur danskra birgja
Útgerðartæknihópur Útflutningsráðs Danmerkur hefur um langa hríð stöðugt orðið meira áberandi á Íslensku sjávarútvegssýningunni og sýning næsta árs verður þar engin undantekning. Gert er ráð fyrir því að umtalsverður fjöldi danskra fyrirtækja með sérþekkingu á allt frá kælingu og vélbúnaði til veiðarfæra verði með í danska sýningarbásnum.„Við lítum svo ...
-
News
Nú er komið að endurnýjun botnfiskveiðiflotans
Útgerðarfyrirtækin Ísfélagið, Síldarvinnslan og HB Grandi hafa öll fengið nýja togara til veiða á uppsjávarfiski síðustu árin og um áramót hefst afhending á mörgum nýjum botnfiskskipum.Samherji, FISK Seafood, HB Grandi, Rammi, Gunnvör og VSV, auk dótturfyrirtækja Samherja í öðrum löndum, fjárfesta nú í nýjum botnfiskskipum en þau eru í ...
-
News
Sæplast bylti allri meðferð afla
Kerin frá Sæplasti voru byltingarkennt nýmæli í allri meðferð afla og gjörbreyttu starfsemi fiskvinnslunnar. Kössunum var ýtt til hliðar í lestum fiskveiðiskipa, allt frá stórum togurum til dagróðrarbáta, en kerin komu í þeirra stað. Á sama tíma gjörbreyttist vinnslan í landi þegar ker sem auðvelt var að þrífa og ...
-
News
Góð blanda viðskipta og notalegrar samveru
Fyrirtækið leggur áherslu á að veita fiskveiðiflotanum alhliða þjónustu og hefur upp á að bjóða útgerðarvörur fyrir allt frá smábátum og upp í stærstu togara. Gunnar Skúlason er framkvæmdastjóri Ísfells og hann segir að fyrirtækið bjóði upp á fleira en veiðarfæri, það selji bókstaflega allt það sem til þarf ...
-
News
Nú er komið að endurnýjun botnfiskflotans
Samherji, FISK Seafood, HB Grandi, Rammi, Gunnvör og VSV auk dótturfyrirtækja Samherja erlendis standa nú öll að fjárfestingum í nýjum botnfisktogurum sem eru í smíðum í Tyrklandi, Noregi og Kína.Í síðustu viku voru tvö ný skip sjósett. Í Tersan-skipasmíðastöðinni var Sólberg í eigu Ramma sjósett en skipið á að ...
-
News
Besta leiðin til að komast í samband við lykilmenn við ákvarðanatöku í sjávarútvegi
Allt stefnir í að íslenska sjávarútvegssýningin 2017 verði engin eftirbátur hinna fyrri því stöðugt bætist við. Árið 2014 komu fram nýir sýnendur og urðu alls um 500 frá 32 löndum, auk þess sem rúmlega 15.000 gestir frá á sjötta tug landa lögðu leið sína í Kópavog til þess að ...
-
News
Lykilvettvangur
Viðskiptavini Hampiðjunnar er að finna á nær öllum helstu fiskveiðisvæðum heims og mikil eftirspurn er eftir vörum fyrirtækisins. Hampiðjan á sér langa og merkilega sögu um framleiðslu úrvals veiðarfæra, allt frá ofurköðlum og nýsköpun á sviði togveiðibúnaðar til þróunar á hágæðaefnum til framleiðslu á fjölbreyttu úrvali veiðarfæra.Hampiðjan hóf snemma ...
-
News
Íslensk tækniþróun í fararbroddi á heimsvísu
Marel er eitt þeirra íslensku tæknifyrirtækja sem hvað mestrar velgengni nýtur. Í fyrstu var það einungis birgir fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki en hefur nú tryggt sér sess í fararbroddi tækniþróunar fiskvinnslubúnaðar á heimsvísu ásamt því að nýta sér reynsluna af fiskvinnslu við vinnslu kjöts og fiðurfénaðar. Vörumerki Marel er ...
-
News
Nú er komið að endurnýjun botnfiskflotans
Samherji, FISK Seafood, HB Grandi, Rammi, Gunnvör og VSV auk dótturfyrirtækja Samherja erlendis standa nú öll að fjárfestingum í nýjum botnfisktogurum sem eru í smíðum í Tyrklandi, Noregi og Kína.Í síðustu viku voru tvö ný skip sjósett. Í Tersan-skipasmíðastöðinni var Sólberg í eigu Ramma sjósett en skipið á að ...
-
News
Besta leiðin til að komast í samband við lykilmenn við ákvarðanatöku í sjávarútvegi
Allt stefnir í að íslenska sjávarútvegssýningin 2017 verði engin eftirbátur hinna fyrri því stöðugt bætist við. Árið 2014 komu fram nýir sýnendur og urðu alls um 500 frá 32 löndum, auk þess sem rúmlega 15.000 gestir frá á sjötta tug landa lögðu leið sína í Kópavog til þess að ...
-
News
Lykilvettvangur
Viðskiptavini Hampiðjunnar er að finna á nær öllum helstu fiskveiðisvæðum heims og mikil eftirspurn er eftir vörum fyrirtækisins. Hampiðjan á sér langa og merkilega sögu um framleiðslu úrvals veiðarfæra, allt frá ofurköðlum og nýsköpun á sviði togveiðibúnaðar til þróunar á hágæðaefnum til framleiðslu á fjölbreyttu úrvali veiðarfæra.Hampiðjan hóf snemma ...
-
News
Íslensk tækniþróun í fararbroddi á heimsvísu
Vörumerki Marel er nú orðið að finna því sem næst alls staðar, á vogum og flokkunarkerfum, í uppboðssölum, um borð í fiskiskipum og hjá fiskvinnslufyrirtækjum um heim allan. Marel hefur stækkað umtalsvert með árunum en höfuðstöðvar þess eru í Garðabær. Þar er að finna bæði skrifstofur fyrirtækisins og umfangsmiklar ...
-
News
Undirbúningur vel á veg kominn
Ráðgjafanefndin hefur þegar fundað til þess að fjalla um áætlanir sínar fyrir september 2017, meðal annars nýjan námssjóð sem úthlutað verður úr tveimur milljónum króna en þær voru lagðar til hliðar árið 2014. Tekið verður í notkun nýtt hátæknikerfi sem ætlað er að flýta bæði skráningu og aðgang að ...
-
News
Hvers vegna að sækja Icefish eða sýna þar?
Sjávarútvegssýning ársins 2017 verður sú 12. í röðinni en á síðustu sýningunni árið 2014 ríkti mikil bjartsýni og margir sýnendur tryggðu sér stórar pantanir. Það var ekki nóg með að sýningargestum fjölgaði um 12% og urðu samtals 15.219, þeir komu frá fleiri löndum en nokkru sinni fyrr eða 52 ...
-
News
WSC haldin samtímis Íslensku sjávarútvegssýningunni
Á World Seafood Congress ráðstefnunni, sem áður hefur verið haldin í Washington DC í Bandaríkjunum, St. Johns í Kanada og Grimsby í Bretlandi, mætast framleiðendur og innflytjendur sjávarfangs hvaðanæva að, vísindamenn, samtök á vegum bæði opinberra aðila og einkaaðila og fulltrúar eftirlitsstofnana og yfirvalda. Á ráðstefnunni er áherslan einkum ...