Fréttir – Page 14

  • News

    Toghlerasérfræðingur Íslands

    2017-04-10T10:42:44Z

    Atli Jósafatsson segir að fyrirtækið muni taka þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni í  ár og eigi jafnframt langa sögu að baki þegar kemur að þátttöku í sýningunni. „Við höfum verið þátttakendur alveg frá því að fyrsta sýningin var haldin árið 1984 og þá sem J. Hinriksson.“Faðir Atla, Jósafat Hinriksson, var ...

  • News

    Armon – nýtt andlit á Íslensku sjávarútvegssýningunni

    2017-04-10T10:42:31Z

    „Á þessu ári tökum við þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni einkum vegna aukins áhuga á nýsmíðum fiskiskipa af hálfu útgerða á Íslandi og annars staðar við Norður-Atlantshaf,“ segir Ricardo Garcia sölustjóri skipasmíðastöðvarinnar. „Nú þegar eldsneytisverð er orðið stöðugra virðist vera vaxandi áhugi á að gera samninga um smíði nýrra skipa.“Astilleros ...

  • News

    Á veiðar á ný eftir verkfall

    2017-03-07T10:05:07Z

    Stór hluti íslenska fiskiskipaflotans var í startholunum og tilbúinn að láta úr höfn þegar niðurstöður atkvæðagreiðslu sjómanna um nýjan kjarasamning voru tilkynntar 19. febrúar síðastiðinn. Mörg uppsjávarskipin héldu til veiða þegar saman kvöld.Tvö af skipum Síldarvinnslunnar, Börkur og Beitir, voru á leið til hafnar með samtals 5.200 tonna afla ...

  • News

    Gæði borga sig

    2017-03-07T10:04:39Z

    Skipasmíðastöðin er þekkt fyrir að leggja áherslu á gæði í nýsmíðum auk þess sem skipaviðgerðir eru mikilvægur þáttur starfseminnar. „Við lítum á Ísland sem áhugaverðan markað fyrir okkur. Nodosa er hefðbundinn framleiðandi fiskiskipa, á því sviði höfum við komið okkur vel fyrir og þar ætlum við að starfa áfram,“ ...

  • News

    Íslyft á sjávarútvegssýningunni

    2017-03-07T10:04:25Z

    Íslyft er fastur þátttakandi á Íslensku sjávarútvegssýningunni þar sem tækifæri gefst til að hitta viðskiptavini hvaðanæva af landinu. Íslyft þjónar öllum atvinnuvegum, allt frá landbúnaði og sjávarútvegi til flutningastarfsemi. Vöruúrvalið spannar allt sviðið, frá venjulegum brettalyfturum til tækja sem fara létt með að lyfta mörgum tonnum. Einnig er mikið ...

  • News

    Sigurvegarar Íslensku sjávarútvegsverðlaunanna 2017

    2017-02-17T10:50:15Z

    Í kjölfar Sjávarútvegssýningarinnar 2014 gerðu forsvarsmenn hennar sér grein fyrir mikilvægi þess að fjárfesta í framtíð sjávarútvegarins, og ákváðu í framhaldinu að leggja 2 milljónir króna til að styrkja framúrskarandi einstaklinga sem lögðu stund á framhaldsnám í gæðastjórnun, fiskirækt eða Marelvinnslutækni við Fisktækniskóla Íslands. Þar með urðu Íslensku sjávarútvegsverðlaunin ...

  • News

    Íslenska sjávarútvegssýningin 2017 fagnar nýjum sjávarútvegsráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur

    2017-02-13T12:11:25Z

    Íslenska sjávarútvegssýningin 2017 fagnar nýjum sjávarútvegsráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, og horfir björtum augum til góðrar og náinnar samvinnu við hana og ráðuneyti hennar nú þegar undirbúningur að helstu og bestu sjávarútvegssýningu landsins, #IceFish17, stendur sem hæst (ekki gleyma að skrá þig!). Þorgerður Katrín sendi okkar hlýlega hvatningu og bætir ...

  • News

    Nýsköpun togaraflotans hafin

    2017-02-06T08:37:21Z

    Engey RE lagðist að bryggju í Reykjavík 25. janúar eftir siglingu frá Tyrklandi þar sem skipið var smíðað. Engey RE er fyrsti ísfisktogarinn af þremur eftir sömu hönnun sem HB Grandi er með í smíðum í skipasmíðastöðinni Celiktrans í Tyrklandi. Skipin eru 54,75 metrar að lengd og 13,5 metra ...

  • News

    Konur í sjávarútvegi (WSI) með sýningarbás

    2017-02-06T08:37:11Z

    Markmið WSI er að kynna framlag kvenna í sjávarútvegi og er þetta í fyrsta sinn sem kvennasamtök eru með bás á sjávarútvegssýningu. “Ástæðan fyrir því að við ákváðum að hefja kynningarstarfið á Íslandi er tvíþætt: Í fyrsta lagi er  íslenskur sjávarútvegur mjög kraftmikill og í öðru lagi er Ísland ...

  • News

    Þeir redda því hjá Landvélum

    2017-02-06T08:37:03Z

    “Íslenska sjávarútvegssýningin er viðburður sem við viljum taka þátt í,” segir Ingvar Bjarnason framkvæmdastjóri Landvéla. Þar getum við hitt viðskiptavini okkar alls staðar af landinu því enginn þeirra lætur sig vanta. Það er ekki að ástæðulausu að hún er kölluð Sýningin með stórum staf.Ingvar segir að Landvélar líti á ...

  • News

    Gott ár hjá Gullbergi

    2017-01-19T11:06:06Z

    Starfsmenn Gullbergs tóku 3.600 tonn  af botnfiski til vinnslu á síðasta ári. Aflann veiddi togarinn Gullver, sem er í eigu Gullbergs, og togskipin Vestmannaey og Bergey, auk þess sem Síldarvinnsluskipin Bjartur og Barði lögðu vinnslunni til hráefni. Að sögn Ómars Bogasonar hjá Gullbergi gekk vinnslan sérstaklega vel á síðasta ...

  • News

    Allir koma á Íslensku sjávarútvegssýninguna

    2017-01-19T11:05:54Z

    Bláu toghlerarnir eru algeng sjón á sérhverri sjávarútvegssýningu en Íslenska sjávarútvegssýningin er í sérstöku uppáhaldi hjá þremenningunum sem eru jafnan í forsvari fyrir Thyborön Trawldoors á þessum sýningum. Ísland hefur lengi verið sterkur markaður fyrir Thyborön toghlera, markaður sem gerir kröfur um árangur en kann jafnframt að meta ...

  • News

    Elsta eldsneytisfyrirtæki landsins

    2017-01-19T11:05:40Z

    „Skeljungur er elsta og stærsta eldsneytisfyrirtæki á landinu,“ segir Þorsteinn Pétursson sölustjóri. Félagið í núverandi mynd á rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1928 og þar áður hét það HF Shell, þannig að um er að ræða sölu á eldsneyti óslitið í heila öld. Þjónusta við sjávarútveginn ...

  • News

    Íslenski markaðurinn

    2017-01-03T08:00:00Z

    ppsjávarveiðiflotinn hefur lokið við að endurnýja skipakost sinn en útgerðirnar Ísfélagið, Síldarvinnslan og HB Grandi hafa fengið ný veiðiskip í hendur. Nú stendur yfir endurnýjun í flota botnveiðiskipa en nýju skipin á að afhenda í lok árs 2017. Samherji, FISK Seafood, HB Grandi, Rammi, Gunnvör og VSV fá öll ...

  • News

    Öll helstu samtök og stofnanir styðja IceFish 2017

    2017-01-03T08:00:00Z

    Íslenska sjávarútvegssýningin og sjávarútvegsverðlaunin eiga rót að rekja til ársins 1984 og hafa meira en tvöfaldast að umfangi síðan þá. IceFish er haldin þriðja hvert ár að beiðni sýnenda en það tryggir að nýjar vörur og þjónusta eru kynntar á sýningunni sem hefur sannað sig sem mikilvægur viðburður á ...

  • News

    Íslenski markaðurinn

    2016-12-20T14:53:07Z

    Íslenskur sjávarútvegur í fararbroddi hvað nýtingu tækninýjunga varðar, allt frá leiðsögukerfum og fiskileit til veiðarfæra og búnaðar. Útflutningur sjávarfangs árið 2013Fiskveiðar í atvinnuskyni hafa undanfarin þrjú ár orðið stöðugt mikilvægari starfsgrein, ekki síst í framhaldi af efnahagskeppunni. Útflutningsverðmæti fisks og útvegstengdra afurða jókst um 99 ...

  • News

    Um sýninguna

    2016-12-16T11:18:57Z

    Sýningin er haldin á þriggja ára fresti að beiðni sýnenda því þannig geta þeir kynnt nýmæli á hverri einustu sýningu.Íslenska sjávarútvegssýningin bauð að þessu sinni upp á setningarathöfn, fyrstu IceFish-ráðstefnuna, Fiskúrgangur til hagnaðar (http://www.icefishconference.com/) og viðburð þar sem menn ná að hittast og mynda tengsl auk tveggja ráðstefna í ...

  • News

    Ofurkæling vinnur til verðlauna

    2016-12-12T10:01:46Z

    Verðlaunin gaf TM og komu þau í hlut Gunnars Þórðarsonar, Matís, og Albert Högnason, 3X Technology. Hugmyndin er ofurkæling á botnfiski niður í -0,7 °C og -1,5 °C í laxi. Með ofurkælingu er átt við að færa kæliorku inn í fiskvöðvann strax eftir veiðar/slátrun, þar sem innan við 20% ...

  • News

    Fullnýting hráefnisins

    2016-12-12T10:01:30Z

    Húsnæðið við Reykjavíkurhöfn losnaði þegar Hampiðjan flutti sig um set fyrir nokkrum árum frá Reykjavíkurhöfn og inn í Sundahöfn þar sem fyrirtækið hefur byggt nýtt sérhæft húsnæði fyrir höfuðstöðvar sínar. Á nýja staðnum er betri hafnaraðstaða fyrir stærri skip en í gömlu höfninni.Upphaflega var Íslenskir sjávarklasinn smár í sniðum ...

  • News

    Egersund Ísland sýnir á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017

    2016-12-12T10:01:14Z

    „Áður var móðurfyrirtæki okkar, Egersund Trål í Noregi, þátttakandi í sýningunni á þriggja ára fresti. Allt frá því að Egersund Ísland var stofnað árið 2004 höfum við notið stuðnings móðurfélagsins,“ segir Stefán Ingvarsson framkvæmdastjóri Egersund Ísland. Egersund Ísland er staðsett á Eskifirði í námunda við mið helstu uppsjávarfiska, loðnu, ...