Fréttir – Page 13

  • News

    Bætt kjörhæfni í karfaveiðum með fjögurra hliða vörpupoka

    2017-08-14T08:14:52Z

    Rannsóknarteymi Hafrannsóknarstofnunar og útvegs- og sjávardeild Memorial háskóla á Nýfundnalandi fylgdu Heimi Guðbjörnssyni skipstjóra og áhöfn ferskfisktogarans Helgu Maríu við karfaveiðar til að meta kjörhæfni T90 vörpupokans.Prófaður var búnaður sem samanstóð af vörpupoka úr tvöföldu 6mm PE-neti með 110 mm möskvastærð með uppsettum QuickLines frá Hampiðjunni. Utan um vörpupokann ...

  • News

    Sérfræðiþekking Íra hvað varðar búnað á þilfari í boði á Íslandi

    2017-08-14T08:13:12Z

    Fyrirtækið hefur verið í örum vexti allt síðan Eunan Kennedy stofnaði það sem lítið fjölskyldufyrirtæki á 2100 fermetra svæði í verkstæði við Killybegs, helstu útgerðarhöfn Írlands.„Fyrirtækinu gengur vel og við stefnum að auknum umsvifum,“ sagði Rod McLeod hjá EK Marine. „Okkur sýnist Ísland geta orðið mikilvægt markaðssvæði okkar“.EK Marine ...

  • News

    Aðsókn sýnenda að Íslensku sjávarútvegssýningunni eykst um 41% frá 2014

    2017-08-14T08:10:51Z

    Marianne Rasmussen Coulling sýningarstjóri segist upplifa mikinn áhuga víða um heim fyrir næstu sjávarútvegssýningu og segir engan vafa leika á að hún eigi eftir að vekja enn meiri athygli umheimsins á íslenskum sjávarútvegi.„Sýningin er gríðarlega mikilvægur viðskiptavaki,” bætti hún við.„Það eru tæpir tveir mánuðir fram að sýningu, sýningarstjórnin fær ...

  • News

    Ný-Fiskur fjárfestir í nýrri FleXicut-vél

    2017-08-02T08:52:54Z

    Ný-Fiskur setur upp nýju FleXicut-vélina í vinnslu sinni í Sandgerði en þar eru unnin um 6000 tonn hráefnis á ári hverju og afurðirnar að mestu fluttar út til Belgíu og annarra Evrópumarkaða. Þetta er tíunda FleXicut-vélin sem Marel selur til íslensks fyrirtækis.Þróun FleXicut-vélarinnar hefur verið stöðug allt frá upphafi ...

  • News

    IceFish skilar okkur alltaf góðum árangri

    2017-08-02T08:52:45Z

    Fyrirtækið rekur sögu sína aftur til ársins 2002 þegar það var sett á stofn í Hafnarfirði með það fyrir augum að framleiða troll með sexhyrndum möskvum, sérstaka gerð uppsjávarneta sem vinsæl voru á áttunda áratug en höfðu dottið úr tísku.Tor-Net setti markið ekki hátt í upphafi en hefur eflst ...

  • News

    Fastagestur á Íslensku sjávarútvegssýningunni

    2017-08-02T08:52:36Z

    Naust Marine hefur tekið nýja stefnu á undanförnum árum og nýtt sér mikla og langvarandi reynslu sína til að hefja framleiðslu á sínum eigin togvindum.Sölu- og markaðsstjóri Naust Marine, Helgi Kristjánsson, segir að framleiðslan hafi ekki verið komin nógu langt á veg til að búa fyrstu togveiðiskip Íslendinga af ...

  • News

    Hvers vegna að sækja Íslensku sjávarútvegssýninguna og sýna þar?

    2017-07-19T12:09:15Z

    Sjávarútvegssýning ársins 2017 er sú tólfta í röðinni en á sýningunni árið 2014 var til staðar áberandi bjartsýni og margir sýnendur tryggðu sér umfangsmiklar pantanir. Þátttakendum fjölgaði um 12% miðað við sýninguna 2011 og urðu alls 15.219, auk þess sem þeir komu frá alls 52 löndum, fleiri en nokkru ...

  • News

    Microsoft veitir Wise sína allra mestu viðurkenningu

    2017-07-17T08:21:33Z

    Wise er fastur sýnandi á Íslensku sjávarútvegssýningunni og býður fram kerfi byggð á grunni tækni frá Microsoft sem sérsniðin eru að þörfum bæði útgerðar og fiskvinnslu.„Það er mér heiður að afhenda Wise verðlaunin sem Samstarfsaðili ársins á Íslandi 2017,“ sagði Ron Huddleston, aðstoðarforstjóri One Commercial Partner hjá Microsoft.„Wise hefur ...

  • News

    Síldarvinnslan endurnýjar fiskiskipaflota sinn til botnveiða

    2017-07-17T08:19:50Z

    Um er að ræða skipin Barða og Gullver, sem Síldarvinnslan gerir sjálf út, og Vestmannaey og Bergey sem dótturfyrirtækið Bergur-Huginn gerir út.Barði var smíðaður árið 1989, Gullver er enn eldra skip frá árinu 1983 en Vestmannaey og Bergey voru smíðuð fyrir Berg-Hugin árið 2007.Við höfum þegar hafið undirbúning að ...

  • News

    Ray Hilborn verður gestur World Seafood ráðstefnunnar

    2017-07-17T08:19:20Z

    Fyrirlestur Rays Hilborns fjallar um hvernig stuðla megi að auknum afla með því að efla fiskistofna í höfum heims. Hann beinir í fyrirlestrinum sjónum að tilhneigingum í fiskistofnum heims og hvar sé verið að efla þá og stuðla að sjálfbærni og hvar ekki. Hann fjallar þar um tengsl fiskveiðistjórnunar ...

  • News

    Nýir togarar sjósettir í Kína

    2017-06-26T09:50:24Z

    Breki er smíðaður fyrir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum og búið er að sjósetja hann en systurskipiðPáll Pálsson, sem smíðað er fyrir Gunnvöru á Ísafirði, verður brátt sett á flot. Gert er ráð fyrir því að skipin sigli síðar í sumar yfir hálfan hnöttinn áleiðis til heimahafna á Íslandi.Báðir togararnir eru ...

  • News

    Íslensku sjávarútvegsverðlaunin

    2017-06-26T09:50:12Z

    Íslensku sjávarútvegsverðlaunin eru afhent við hátíðlega athöfn að afloknum fyrsta sýningardegi en gestgjafar þar eru atvinnuvegaráðuneytið, sem sjávarútvegur fellur undir, og bæjarstjórn Kópavogs.Listinn yfir þau fyrirtæki og einstaklinga sem hlotið hafa Íslensku sjávarútvegsverðlaunin er bæði langur og fjölbreyttur og nær til bæði gamalreyndra fyrirtækja í greininni og byrjenda sem ...

  • News

    Hátækni á höfum úti

    2017-06-26T09:49:59Z

    Valka leggur aðaláherslu á hátæknivélbúnað með gríðarsnjöllum hugbúnaði og þannig nær fyrirtækið að bjóða háþróuð fiskvinnslukerfi sem uppfylla allar þarfir mjög kröfuharðrar iðngreinar. Flaggskip Völku er skurðarvélin sem nýtir sér röntgentækni til að finna smábein í flökum, les stærð og þyngd hvers einasta flaks með nákvæmri þrívíddarskynvirkni og notar ...

  • News

    Sólbergi gefið nafn á Siglufirði

    2017-06-05T09:06:56Z

    Nýja Sólbergið sem smíðað var í Tersan skipasmíðastöðinni í Tyrklandi er fullkomnasta fiskiskip sinnar tegundar í íslenska flotanum. Það kemur í stað tveggja eldri togara, Mánabergs sem smíðað var á Spáni árið 1972 og Sigurbjargar sem smíðuð var á Íslandi árið 1987.Sólberg er 79,80 metra langt og 15,4 metra ...

  • News

    DS-Concept opnar útibú á Íslandi

    2017-06-05T09:06:37Z

    Nýja útibúið í Reykjavík mun þjóna vaxandi hópi viðskiptavina fyrirtækisins sem sinna sölu og framleiðslu á sjávarafurðum og annarri neysluvöru. Þátttaka fyrirtækisins í Íslensku sjávarútvegssýningunni er liður í því að hasla sér völl á íslenska markaðinum og efla samskiptin við alþjóðlega viðskiptavini.“DC-Concept hefur verið í fararbroddi síðustu 17 árin ...

  • News

    Færri nemar, fjölbreyttari virkni

    2017-06-05T09:06:24Z

    „Fyrir einum til tveimur áratugum voru 120-130 stór fiskiskip í íslenska flotanum en nú hefur þeim fækkað í 50 stór og velútbúin skip. Nýja Sólbergið er prýðilegt dæmi um þetta, þar sem einn nýr togari leysir tvo eldri af hólmi.“Samfara því að flotinn breytist hafa nemarnir sömuleiðis tekið breytingum. ...

  • News

    Lyftir fiskvinnslu upp á nýtt stig

    2017-05-08T10:14:41Z

    Þegar Curio  var stofnað í Hafnarfirði á sínum tíma var Elliði Hreinsson verkfræðingur ákveðinn í að smíða betri flökunarvél en tíðkuðust og sem skilaði hárri og stöðugri hráefnisnýtingu. Auðvelt er að endurstilla vélina eftir því hvers konar fisk er verið að vinna hverju sinni og greiður aðgangur að einstökum ...

  • News

    Knarr Maritime ýtt úr vör

    2017-05-08T10:14:29Z

    Framkvæmdastjóri nýja fyrirtækisins er  Haraldur Árnason sem áður starfaði hjá Hampiðjunni í yfir tuttugu ár. Að hinu nýja  fyrirtæki standa Skaginn 3X, Nautic , Kælismiðjan Frost, Brimrún , Naust Marine og Verkfræðistofan Skipatækni sem öll hafa á undanförnum árum komið að hönnun, þróun, smíði og sölu á búnaði og ...

  • News

    Celiktrans horfir til Norðurlanda

    2017-05-08T10:14:13Z

    Uppsjávarskipin Víkingur og Venus voru afhent HB Granda árið 2015 og leystu af hólmi fjögur eldri skip. Í framhaldi af þessu gerði HB Grandi svo annan samning við Celiktrans um smíði þriggja botnfiskskipa af nýrri kynslóð sem hönnuð eru af Nautic. Fyrsta skipið, Engey, hefur þegar verið afhent og ...

  • News

    HB Grandi býður út smíði frystitogara

    2017-04-10T10:42:57Z

    HB Grandi lét smíða tvö uppsjávarskip hjá Celiktrans skipasmíðastöðinni í Tyrklandi í stað þriggja eldri skipa sem síðan hafa verið seld, eitt til Noregs og tvö til annarrar íslenskrar útgerðar. Í framhaldi af þessu var samið um smíði á þremur nýjum botnfisktogurum, einnig hjá Celiktrans. Fyrstur þeirra, Engey RE, ...