saltkaup logo

Saltkaup var stofnað àrið 1990. Fyrirtækið er leðandi í innflutningi og sölu ásamt, fr fiski- og götusalti, umbúðum fyrir alla atvinnugeira, ásamt, frágangs, rekstrarvörum og íbætiefnum. Saltkaup býður meðal annars upp á sèrmerktar umbúðir fyrir þá viðskiptavini sem óska að hafa vörur sínar sýnilegri á markaði. Einnig eru ómerktar umbúðir stór hluti vörulínu fyrirtækisins. Saltkaup kappkostar að veita viðskiptavinum sínum góða og örugga þjónustu, með gæði og hagstætt verð að leiðarljósi. Sèrþekking starfsmanna okkar er ríkur þáttur í því að veita góða þjónustu. Saltkaup selur stærstan hluta af sínum vörum til íslenskra framleiðslufyrirtækja en einnig þjónustar fyrirtækið innlendar útgerðir, s.s. ferskfisk- og frystiskip. Vöruúrvalið hyá Saltkaupum er afar fjölbreytt og er sífellt í endurskoðun til að mæta þörfum viðskiptavina og má þar nefna krydd, marineringar, plastfötur, plastbretti, gàma ofl

 

 

 

 

Heimilisfang:
Cuxhavengata 1
Hafnarfjordur
220
Iceland

Vefsíða:
www.saltkaup.is

Samfélagsmiðlar:
Facebook
LinkedIn