HÓTELBÓKANIR Á NETINU

Íslenska sjávarútvegssýningin 2022 hefur gert glænýtt og spennandi samkomulag við Icelandair Hotels sem felur í sér frábær kjör á sumum af úrvalshótelum Icelandair í Reykjavík.

Ákveðinn fjöldi herbergja hefur verið frátekinn á Icelandair-hótelinu Reykjavík Marina, Icelandair-hótelinu Reykjavík Natura, Alda Hotel Reykjavík, Hilton Reykjavík Nordica, Canopy by Hilton og Reykjavík Konsulat Hotel, þannig að best er að bóka strax til að missa ekki af lestinni.

 

Hótel Reykjavík Marina er staðsett við Reykjavíkurhöfn, aðeins steinsnar frá miðbænum. Það býður upp á sérstaklega innréttuð herbergi með sjávarsýn, auk þess að bjóða upp á töfrandi veitingastað og bar. Við getum boðið gestum sýningarinnar upp á kostakjör, kr. 28.000 fyrir nóttina með morgunverði inniföldum.

marina-hotel-1

marina-hotel-2

marina-hotel-3

marina-hotel-4

Vinsamlegast smelltu hér ef þú vilt bóka á Hótel Marina.

 

Frá Hótel Natura er aðeins tíu mínútna akstur til sýningarsvæðis Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, staðsett í glæsilegu umhverfi og tekur hlýlega á móti gestum sínum. Á veitingastað hótelsins er boðið upp á ferskasta hráefnið sem hægt er að finna, ásamt bar og heilsulind. Við getum boðið gestum Íslensku sjávarútvegssýningarinnar upp á kostakjör, kr. 24.500 fyrir nóttina með morgunverði inniföldum.

natura-hotel-1

natura-hotel-2

natura-hotel-3

natura-hotel-4

VInsamlegast smelltu hér ef þú vilt bóka á Hótel Natura.

 

VInsamlegast smelltu hér ef þú vilt bóka á Alda Hotel Reykjavík

REF: 823195

alda-hotel

 

VInsamlegast smelltu hér ef þú vilt bóka á Hilton Reykjavík Nordica

REF: 304132

hilton-reykjavik-nordica-hotel

 

VInsamlegast smelltu hér ef þú vilt bóka á Canopy by Hilton

REF: 304129

canopy-hotel

 

VInsamlegast smelltu hér ef þú vilt bóka á Reykjavík Konsulat Hotel

REF: 304136

konsulat-hotel

 

VInsamlegast smelltu hér ef þú vilt bóka á:

Fosshótel Reykjavík.

- Fosshótel Baron.

- Fosshótel Lind.

- Fosshótel Rauðará.

- Hótel Reykjavík Centrum.

- Grand Hótel Reykjavík.

 REF: ICEFISH22

 

Herbergin eru frátekin á milli 22. og 26. september á öllum hótelunum, en aðeins takmarkað magn er í boði svo að best er að bóka sem fyrst. Greiðslukort þarf til að panta og unnt er að afbóka án aukakostnaðar allt að sjö dögum fyrir áætlaða dvöl.

Auk ofangreindra hótela höfum við tekið frá ákveðinn fjölda herbergja á ýmsum hótelum í Reykjavík á afbragðs kjörum. Hægt er að panta herbergi á öllum tilgreindum hótelum hér fyrir neðan í gegnum rafræn bókunareyðublöð með því að smella hér.