AÐ KOMAST Á SÝNINGARSTAÐ

Íslenskasjávarútvegssýningin 

Smárans - Fífunnar
Kópavogi
Ísland

Smárinn – Fífan sýningarskálar, Kópavogi,  Ísland
Miðvikudag 18. september 2024: 10:00 – 18:00
Fimmtudag 19. september 2024: 10:00 – 18:00
Föstudag 20. september 2024: 10:00 – 17:00

Sýningarsvæðið er í Kópavogsdal, aðeins tíu mínútna akstur frá miðborginni, og þar er kappnóg af bílastæðum auk margra veitingastaða. Reglubundinn akstur verður á milli helstu hótela og sýningarmiðstöðvarinnar.

Boðið er upp á beint flug frá Íslandi til allra helstu borga Evrópu og Norður-Ameríku. Flugtími til flestra borga í Evrópu er oftast ekki meiri en 3-4 tímar.

Icefish-map5938