AÐ KOMAST Á SÝNINGARSTAÐ

Icelandic Airlines

Sýningarsvæðið er í Kópavogsdal, aðeins tíu mínútna akstur frá miðborginni, og þar er kappnóg af bílastæðum auk margra veitingastaða. Reglubundinn akstur verður á milli helstu hótela og sýningarmiðstöðvarinnar.

Boðið er upp á beint flug frá Íslandi til allra helstu borga Evrópu og Norður-Ameríku, þar með taldar París, Barcelona, Glasgow, Ósló, Stokkhólmur, Helsinki, Berlín, Amsterdam, Boston, New York, Orlando og Seattle, svo nokkrar séu nefndar.

Ferja Smyril Line, „Norræna”, siglir frá Danmörku um Færeyjar og kemur við í Seyðisfjarðarhöfn.

Icelandair og Flugfélag Íslands eru opinber flugfélög sýningarinnar. Upplýsingar um bókanir er að finna á https://www.icelandair.com/en-gb/

Sýningarhöllin er í einungis tíu mínútna fjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur og býður upp á nær ótakmörkuð bílastæði og gott úrval af veitingasölu á staðnum. Smárútur munu aka með reglulegu millibili á milli helstu hótela og sýningarstaðar; þegar tímaáætlunin er tilbúin verður hana að finna hér.

Einnig er hægt að ferðast til Íslands og frá með Norrænu, ferju Smyril Line. Norræna siglir frá Seyðisfirði til Þórshafnar í Færeyjum og Hirtshals í Danmörku.

Flugtími til flestra borga í Evrópu er oftast ekki meiri en 3-4 tímar.

Icefish-map5938

 Áætlaðir flugtímar til Íslands

From

Time

Glasgow

2 klst., 20 min

London

3 klst., 10 min

Copenhagen / Amsterdam

3 klst., 10 min

Frankfurt / Paris

3 klst., 30 min

New York

5 klst., 30 min

Seattle

7 klst., 30 min

Íslenskasjávarútvegssýningin
Smárans - Fífunnar
Kópavogi
Ísland