ÁÆTLUNARVAGNAR

ÁÆTLUNARVAGNAR

Boðið verður upp á fastar ferðir áætlunarvagna morgna og kvölds á milli sýningarsvæðisins og helstu hótela Reykjavíkur á meðan á sýningunni stendur. Samið hefur verið um að ferðin hvora leið kosti 600 krónur. Áætlunin verður sem hér segir:

Áætlun leiðar 1

Kl.BiðstöðFyrir gesti á:

9:00

Við hótelið

Hótel Natura

9:05

Biðstöð 8, Hallgrímskirkja

Hótel Óðinsvé

9:10

Biðstöð 10, Hlemmur

Alda Hótel, Hótel Eyja Guldsmen, Fosshótel

9:15

Við hótelið (Háaleitisbraut 2 (Bílastæði fyrir Berlín-hjólabúðina)

Hótel Lótus

Áætlun leiðar 2

Kl.BiðstöðFyrir gesti á:

9:00

Hjá hvalaskoðunar-stæði

Hótel Marína

9:05

Biðstöð 3 Lækjargötu

Hótel Borg, Apótek Hótel, Centerhotel Þingholt, Centerhotel Arnarhvoll

9:10

Biðstöð 1

Ráðhúsið

9:15

Biðstöð 6, Safnahúsið

Sand Hotel, Hótel Frón, Centerhotel Klöpp

9:20

Við hótelið

Hótel Cabin

 Vagnarnir fara frá Fífunni kl. 18:00 miðvikudag og fimmtudag og kl. 17:00 á föstudag.

Vagnarnir stöðva hjá Gerðasafni kl. 18:00 á miðvikudeginum fyrir gesti á verðlaunaafhendinguna, áður en þeir aka til Reykjavíkur.