Fréttir – Page 17

  • News

    Samningur um toghlera undirritaður á Íslensku sjávarútvegssýningunni

    2011-09-24T11:51:22Z

    Toghlerarnir eru keyptir fyrir Markus, tvíburatogara Qajaq Trawl sem veiðir rækju. Útgerðin keypti nýja gerð toghlera frá Rock Trawl sem kallast Sea-Lion. Nú þegar eru þrenn pör Sea-Lion toghlera í notkun við Grænland. Sea-Lion toghlerarnir tveir fyrir Markus eru alls 13,75m2 og hvor toghleri vegur 6,4 tonn. ...

  • News

    Upplýsingar fyrir sýningargesti

    2011-09-22T12:34:25Z

    Íslenski fiskveiðiflotinn er búinn öllu því besta sem nútímatækni hefur upp á að bjóða en í honum er að finna 1.582 skráð fiskiskip sem landa árlega 1.125 milljónum tonna af fiski. Bæði skipstjórar og eigendur uppfæra reglubundið flota sinn með nýjasta búnaði og Íslenska sjávarútvegssýningin færir sýnendum besta mögulega ...

  • News

    Rúmlega helmingnum þegar ráðstafað!

    2011-04-21T13:09:41Z

    Atvinnuleysi hefur minnkað úr 9% í 7% frá því að hrunið varð á Íslandi árið 2008, hagvöxtur er nær 3% og rekstrarhalli ríkissjóðs aðeins 5%. Þessu til viðbótar er fiskur svo sannarlega í brennidepli á ný, því á undanförnum þremur árum hefur útflutningsverðmæti fisks og sjávarútvegstengdra afurða aukist um ...

  • News

    Tækifæri til þess að hittast í bæði leik og starfi

    2010-09-28T16:14:17Z

    Þetta segja sýnendur okkar um Íslensku sjávarútvegssýninguna: „Íslenska sjávarútvegssýningin hefur allt frá upphafi árið 1984 verið helsti kynningarvettvangur Marels og íslensks sjávarútvegsiðnaðar. Þar gefst tækifæri til þerss að hittast, bæði á faglegum og félagslegum vettvangi og því er sýningin okkur svo mikilvæg sem raun ber vitni. Í núverandi ...

  • News

    VIP-sendinefndum fjölgað 2011

    2010-09-28T14:29:10Z

    Mercator Media skipuleggur Íslensku sjávarútvegssýninguna og stefnir að því að fjölga VIP-gestum á sýningunni árið 2011. Þetta var nýmæli á sýningunni 2008 sem tókst mjög vel og Mercator Media hyggst vinna að því í samstarfi við sýnendur og helstu íslensku samtökin að tryggja að lykilfólk í greininni mæti.

  • News

    Reykjavík - nyrðsta höfuðborgin

    2010-09-28T11:59:03Z

    Reykjavík er nyrsta höfuðborg heims og þar er mikið framboð af spennandi afþreyingu og forvitnilegum stöðum af öllu tagi. Reykjavík er hrein, ómenguð og fjörleg, einmitt rétti staaðurinn fyrir afslappandi en þó hressandi frí. Þar er að finna úrvals veitingastaði, fyrsta flokks matreiðslu, einstaka menningu, fjörugt næturlíf og spennandi ...

  • News

    Íslenska sjávarútvegssýningin 2011

    2010-09-28T11:13:49Z

    Þessi gamalgróna sjávarútvegssýning hóf göngu sína árið 1984. Hún er haldin á þriggja ára fresti og er orðin umfangsmesta sýningin í greininni á norðurslóðum. Tíminn er valinn í ljósi óska sýnenda til að tryggja að þeir geti alltaf haft nýja framleiðslu á boðstólum. Sjávarútvegssýningin verður enn á ný haldin ...

  • News

    Umfangsmesta sjávarútvegssýning Norðurheims haldin á ný

    2010-09-28T11:00:15Z

    Sýningin nær til allra þátta í fiskveiðum í atvinnuskyni, allt frá veiðum og fiskileit til vinnslu og pökkunar, markaðsetningar og dreifingar á fullunnum afurðum. Sýningin 2008 vakti mikla athygli, jafnvel þótt hún væri haldin á tímum mikilla efnahagslegra sviptinga. Nær 500 sýnendur frá 33 löndum kynntu vörur sínar og ...

  • News

    Íslenska sjávarútvegssýningin 2008 sló í gegn!

    2010-09-28T10:53:14Z

    Íslenska sjávarútvegssýningin var síðast haldin 2008 og heppnaðist mjög vel þótt hún væri haldin dagana áður en hrunið mikla varð. Nær 500 fyrirtæki frá 33 löndum sýndu vörur sínar og 12.429 gestir komu frá 50 löndum, þar með taldir 75 VIP-gestir og sendinefndir frá Kanada og Ekvador. Mercator Media ...

  • News

    Íslensku sjávarútvegsverðlaunin 2011

    2010-08-18T17:37:13Z

    Íslensku sjávarútvegsverðlaunin verða afhent í fimmta sinn sama kvöld og sýningin er opnuð. Athöfnin fer fram í listasafninu glæsilega, Gerðarsafni, en verðlaunin voru fyrst veitt árið 1999 til þess að heiðra afburði og vekja athygli á því besta á sviði fiskveiða, bæði á Íslandi og alþjóðlega. Verðlaun eru ...