Fréttir – Page 16

  • News

    Nýmæli ársins 2017 - Svæði fyrir smáfyrirtæki

    2016-04-22T10:29:44Z

    Á þessu nýja svæði verða í boði tilbúnir sýningarbásar á hagstæðu verði fyrir nýja sýnendur og minni fyrirtæki þannig að þau geti kynnt sér þá tengslamöguleika sem á sjávarútvegssýningin hefur upp á að bjóða.  Nánari upplýsingar um pöntun sýningarbása á svæðinu fyrir smáfyrirtæki má fá með því að senda ...

  • News

    Ferð þú á Seafood Expo Global?

    2016-04-22T10:28:43Z

    Marianne Rasmussen-Coulling sýningarstjóri og Mark Saul hjá World Fishing Magazine verða í Brussel í næstu viku til þess að kynna Icefish 2017. Ef þú hefur áhuga á að hitta þau á sýningunni, sendu vinsamlegast tölvuskeyti á: icefish@icefish.is  Sjávarútvegurinn er ein af mikilvægustu stoðum íslensks efnahagslífs, bæði sem ...

  • News

    Úthlutun úr námssjóði Icefish

    2016-04-22T10:27:30Z

    Skipuleggjendur Icefish leggja sig fram um að efla stöðugt sýninguna og styrkja hana en þeir endurfjárfesta einnig í íslenskum sjávarútvegi og námssjóður Icefish er afbragðsgott dæmi um það. Styrkir úr námssjóðnum eru ætlaðir þeim sem hafa mikinn metnað til þess að afla sér frekari menntunar á sviði sjávarútvegs. Á ...

  • News

    Tilkynning um tímasetningu Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2017, Íslensku sjávarútvegsverðlaunanna og ráðstefna

    2015-09-17T13:25:31Z

    Íslenska sjávarútvegssýningin 2014 var sú 11. í röðinni og þar var því fagnað að 30 ár voru liðin síðan sú fyrsta var haldin. Sýningin hefur tvöfaldast að umfangi á undanförnum áratug.Gestum fjölgaði um 12% miðað við sýninguna árið 2011 og voru þeir 15.219 árið 2014 vegna víðtækrar markaðssetningar bæði ...

  • News

    Það markverðasta frá íslensku sjávarútvegssýningunni 2014

    2014-10-08T10:20:31Z

    SetningarathöfnÍslenska sjávarútvegssýningin 2014 var formlega opnuð með glæsilegri setningarathöfn af ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar, Sigurði Inga Jóhannssyni, að viðstöddum bæjarstjóra Kópavogs, Ármanni Ólafssyni, og heiðursgestinum Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands.Erlendir gestirFulltrúar Grimsby, eins helsta vaxtasvæðis sjávarútvegs á Bretlandseyjum, sóttu Íslensku sjávarútvegssýninguna í von um að laða að íslenskar fjárfestingar. ...

  • News

    Icefish verðlaunin afhent í sjötta skipti

    2014-09-26T13:43:19Z

    Verðlaunin þykja eftirsótt og eru þekkt á alþjóðlega vísu, sem IceFish verðlaunin. Hefð er fyrir því að þau séu afhent á fyrsta degi sýningarinnar og vettvangurinn er ávallt hið fallega Gerðasafn í hjarta Kópavogs.Athöfnin hófst með móttöku, þar sem viðstöddum gafst gott tækifæri til að tengjast og ...

  • News

    Forseti Íslands heiðursgestur á Íslensku sjávarútvegssýningunni

    2014-09-26T10:59:19Z

    Það er orðin hefð að sýningin er formlega opnuð með fallbyssuskoti utan við Fífuna, og að þessu sinni var það Sigurður Ingi sem hleypti af skotinu, undir eftirliti Landhelgisgæslunnar. Fjöldi manns sótti opnunarathöfnina í Smáraskóla og voru þar á meðal sendiherrar margra ríkja á Íslandi, fulltrúar hagsmunaaðila og sýndenda.Marianne ...

  • News

    Brammer á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2014

    2014-09-03T09:47:03Z

    Brammer kostar skráningarsvæðið, vefsetrið og verðlaunin fyrir framúrskarandi framlag til íslensks sjávarútvegs en þau verða afhent kvöldið sem sýningin er formlega opnuð.Á sýningarsvæði Brammers verður að finna úrval af helstu söluvörum samsteypunnar, svo sem framleiðslulínur frá nokkrum helstu birgjum heims. Þar má t.d. nefna NSK, SKF, Gates, Renold, Timken, ...

  • News

    Hefurðu bókað gistingu vegna Íslensku sjávarútvegssýningarinnar?

    2014-09-03T09:45:54Z

    Icelandair Hótel Reykjavík Natura í næsta nágrenni við Öskuhlíð og Nauthólsvík hefur nýlega verið endurnýjað en þaðan er bara stutt ganga niður í miðbæinn.Á hótelinu eru rúmlega 200 herbergi af ýmsu tagi, svo það hentar mjög vel til hvíldar og slökunar að afloknum ströngum degi á Íslensku sjávarútvegssýningunni og ...

  • News

    Íslenska sjávarútvegssýningin – 30 ára saga

    2014-09-03T09:45:30Z

    Auk þess verður haldin setningarathöfn og þangað koma ýmsir háttsettir menn og mikilvægir gestir.Íslenska sjávarútvegssýningin bætir stöðugt við sig og í ár verður haldin sérstakur kynningarfundur viðskipamanna og staðið verður fyrir þremur ráðstefnum, þar með talin fyrsta ráðstefna sýningarinnar. Bæði sýningin sjálf og ráðstefnan verða einnig vandlega kynntar á ...

  • News

    Fulltrúar frá Kanada og Bandaríkjunum skrá sig til þátttöku í Íslensku sjávarútvegssýningunni

    2014-09-01T14:11:26Z

    Á ráðstefnunni verða kynntar leiðir til þess að nýta sem best allan fiskúrgang og ná sem mestum arði af aflanum.Þar verður farið yfir það sem þessi stefna hefur í för með sér fyrir fiskvinnslufyrirtækin og umhverfisáhrif hennar. Fyrirtæki sem þegar vinna samkvæmt þessum hugmyndum munu kynna skilvirkustu aðferðirnar til ...

  • News

    UK Trade and Investment (UKTI) kostar verðlaun

    2014-09-01T08:57:08Z

    Íslenska sjávarútvegssýningin leggur áherslu á að stuðla að viðskiptum bæði í Bretlandi og á alþjóðavísu og því er henni heiður að tilkynna að UK Trade and Investment (UKTI) kostar verðlaun fyrir Bestu nýja vöru sem kynnt er á sýningunni og Besta sjálfstæða sýningarbásinn upp að 50m2. UKTI starfar ...

  • News

    Eimskip kostar bönd

    2014-09-01T08:56:54Z

    Eimskip annast flutningaþjónustu til og frá Íslandi og býður heildstæðar flutningalausnir um heim allan. Starfsemin var í upphafi bundin við eina skrifstofu i Reykjavík en nú rekur Eimskip skrifstofur í 19 löndum um heim allan, auk þess að hafa fjölda umboðsmanna á mörgum öðrum mikilvægum stöðum. Fyrirtækið flytur þurrkaðar, ...

  • News

    Kastljósinu beint að þjóðarbási Færeyja á Íslensku sjávarútvegssýningunni

    2014-09-01T08:56:46Z

    Rock Trawl Doors er í fararbroddi fyrirtækja sem selja fiskveiðifyrirtækjum toghlera. Fyrirtækið er starfrækt í Færeyjum en selur framleiðslu sína til viðskiptavina um heim allan.  Rock Trawl Doors toghlerarnir stuðla að betri nýtingu eldsneytis miðað við botntoghlera og trollið sjálft hefur orðið betra með nýrri hönnun, bæði hvað varðar ...

  • News

    Gagnvirknin er hafin – Íslenska sjávarútvegssýningin á félagsmiðlum

    2014-08-21T15:19:08Z

    Félagsmiðlunum er ætlað að kynna allar hliðar jafnt Íslensku sjávarútvegssýningarinnar og sjávarútvegsins. Fylgstu með sjávarútvegssýningunni á Twitter á www.twitter.com/icefishevent til þess að heyra það nýjasta um sýninguna, ráðstefnur og nýsköpun og svo það sem efst er á baugi hverju sinni.  Kynntu þér sjávarútvegssýninguna á LinkedIn, www.linkedin.com/company/icefish og farðu á ...

  • News

    Samhentir kosta burðarpoka þátttakenda í Íslensku sjávarútvegssýningunni

    2014-08-21T14:06:36Z

    Fyrirtækið Samhentir sérhæfir sig í sérhönnuðum umbúðalausnum og á í geymslum sínum birgðir af kössum, pappakössum, pappírsörkum, pokum, kartonpappa, plasti, límbandi og öllu því sem til þarf svo vel fari um vöruna.Fyrirtækið Samhentir er í samstarfi við mikinn fjölda framleiðenda, heildsala og smásala, þar með taldir framleiðendur matvæla á ...

  • News

    Tyrknesk skipasmíðastöð smíðar uppsjávarfiskiskip fyrir Íslendinga

    2014-08-21T14:06:28Z

    Tyrkneska skipasmíðastöðin gerir ráð fyrir því að fyrra skipið verði afhent snemma árs 2015 en það síðara um haustið sama ár. Nýju skipunum er ætlað að koma í stað tveggja 53 ára gamalla skipa, Víkings og Lundeyjar.Skipin verða 80 metrar að lengd en mesta breidd verður 17 metrar. Bæði ...

  • News

    Eltak nýtur mikillar velgengni!

    2011-10-19T09:57:12Z

    Jónas Ágústsson framkvæmdastjóri Eltaks ehf. sem sérhæfir sig í vogum og umbúðatækjum af öllu tagi, sagði: „Við erum afar ánægð með sýninguna“. „Á sýningunni þar á undan hafði greinin í heild sinni orðið fyrir gríðarlegu áfalli með fjármálahruninu á Íslandi sem varð um leið og sýningin stóð yfir. ...

  • News

    Fimm gaffallyftarar seldir á Íslensku sjávarútvegssýningunni

    2011-09-24T15:24:55Z

    Einn Manitou MLT 735 lyftari var seldur HB Granda og fjórir MLT 625 lyftarar voru seldir Hraðfrystihúsi Hellissands, Jakobi Valgeir, Fiskvinnslunni Kambi og Bílum og vélum. Þrjú tækjanna voru tilbúin til afhendingar. Pjetur Pjetursson, framkvæmdastjóri Pons Péturs O. Nikulássonar segir við World Fishing: „Þetta er sú íslenska ...

  • News

    Tvær Iras vélar seldar á Íslensku sjávarútvegssýningunni

    2011-09-24T12:07:19Z

    Fiskvinnslufyrirtækið HB Grandi fjárfesti í forhakkavél sem verður notuð til þess að hakka síld og makríl. Tækið verður notað í landi. Forhakkavél er notuð til þess að hakka óæskilegan fisk, annað hvort til þess að nota í fiskimjöl eða til að farga. Vélin er búin dælu að neðan ...