Fréttir

  • The image shows representatives from JBT Marel and Ace Aquatec
    Conference

    Tímamótasamstarf um vinnslu og velferð eldisfisks

    2025-02-09T23:15:00Z

    Tímamótasamstarf til að bæta fiskeldi með nýstárlegum lausnum á rotun og vinnslu fisks

  • Hakon
    Conference

    Nýtt uppsjávarskip bætist við íslenska flotann

    2025-01-15T14:16:00Z

    Nýtt skip útgerðarfélagsins Gjögurs, Hákon ÞH-250, er komið til landsins. 

  • Innovasea Realfish Pro
    Conference

    Innovasea og Mowi framlengja samstarf sitt

    2024-12-04T14:54:00Z

    Bandaríska tæknifyrirtækið Innovasea, sem sérhæfir sig í tækni fyrir fiskeldi, og norska fiskeldisfyrirtækið Mowi, hafa endurnýjað rammasamning sín á milli. 

  • Iceland haddock
    Conference

    Samdráttur í veiði á Íslandi

    2024-12-03T15:01:00Z

    Aflaverðmæti við fyrstu sölu var 125,7 milljarðar króna á fyrstu níu mánuðum ársins 2024, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Þetta eru 19% minni aflaverðmæti en á sama tímabili 2023, þegar verðmæti við fyrstu sölu nam tæpum 155 milljörðum króna.

  • Launching of NB1116 Leinebris
    Conference

    Háþróað og sjálfbært veiðiskip frá Tersan

    2024-12-03T14:54:00Z

    Tyrkneska skipasmíðastöðin Tersan hefur hleypt af stokkunum nýju veiðiskipi sem kallast Leinebris. Um er að ræða nýsmíði sem fyrirtækið lýsir sem „háþróaðri og sjálfbærri“, og var hún unnin í samstarfi við norska útgerðarfélagið Leinebris AS og skipahönnuðinn Skipsteknisk AS.

  • IceFish_Exhibition-057
    Conference

    Metin voru slegin á IceFish 2024

    2024-09-26T13:41:00Z

    Fjörutíu ára afmælissýning IceFish 2024 tókst hreint frábærlega. Alls voru gestirnir 12.387 frá 60 löndum og hafa þjóðríki gesta aldrei verið fleiri í sögu sýningarinnar

  • Untitled design-4
    Conference

    Frost byggir fyrir Skinney-Þinganes

    2024-09-20T15:30:00Z

    Skinney-Þinganes á Hornafirði hefur gert samning við Kælismiðjuna Frost um byggingu nýrrar frystigeymslu. 

  • WhatsApp Image 2024-09-20 at 14.54.56 (1)
    Conference

    Námsstyrkir IceFish afhentir

    2024-09-20T14:55:00Z

    Þrír námsstyrkir úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar voru afhentir með formlegum hætti á IceFish 2024 í dag. Handhafar námsstyrkjanna 2024 eru þrír talsins, úr stórum hópi umsækjenda, og stunda allir nám við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Hver þeirra hlýtur 300 þúsund króna til hvatningar til áframhaldandi náms.

  • Slippurinn
    Conference

    Slippurinn DNG fær umboð fyrir Brunvoll

    2024-09-20T13:48:00Z

    Seldi tuttugu færivindur á IceFish 2024.

  • Elite Seafood & Wisefish
    Conference

    Elite Seafood í samstarf við Wisefish og Telos Team

    2024-09-20T11:12:00Z

    Danska sjávarútvegsfyrirtækið Elite Seafood hefur valið lausn frá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Wisefish í því skyni að hámarka sölu-og markaðsrekstur sinn. Forsvarsmenn danska fyrirtækisins reikna með að samstarfið muni bæta rekstrarhagkvæmni, fjármálastjórn og samskipti við viðskiptavini þeirra.

  • David Naftzger
    Conference

    Verðmæti fyrir utan flökin

    2024-09-19T17:58:00Z

    Kanadísku-bandarísku samtökin Great Lakes St Lawrence Governors & Premiers (GSGP) haga um langt skeið horft upp á minnkandi veiði á heimamiðum. Til að bregðast við þeirri öfugþróun hafa þau ákveðið að blása til nýrrar sóknar með að innleiða hugmyndafræðina um 100% nýtingu aflans.

  • 1
    Conference

    Líf og fjör á Icefish 2024!

    2024-09-19T17:39:00Z

    Íslenska sjávarútvegs-, sjávarrétta- og fiskeldissýningin, IceFish 2024, sneri aftur með bravúr í gær og annar dagur hennar hefur sömuleiðis verið fullur af ferskleika og fjöri.

  • Alexandra Leeper
    Conference

    100% fiskur og máttur samstarfsins

    2024-09-19T17:09:00Z

    Hugmyndafræðin um 100% fisk mun vaxa enn frekar með góðum samstarfsaðilum og möguleikanum á að þróa mjög skýrar viðskiptaáætlanir, sagði Alexandra Leeper, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans á fimmtu Fish Waste for Profit-ráðstefnunni sem hófst í dag. 

  • Thor Sigfusson
    Conference

    Hvernig má breyta 10 milljón tonnum af úrgangi í 10 milljón tonn af verðmætum?

    2024-09-19T15:33:00Z

    Virðiskeðjan í sjávarútvegi hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum og forsvarsmenn fyrirtækja í greininni eru í auknum mæli farnir að velta sér hvernig má breyta hliðar- og aukaafurðum sjávarfangs í verðmæti. Þetta kom fram í máli Þórs Sigfússonar, stofnanda og stjórnarformanns Íslenska sjávarklasans, á ráðstefunni Fish Waste for Profit sem haldin er samhliða IceFish í dag og á morgun. 

  • ENEWS
    Conference

    Framrúskarandi fyrirtæki heiðruð á Íslensku sjávarútvegsverðlaunum

    2024-09-18T19:38:00Z

    Sjávarútvegsfyrirtækin Einhamar, Íslenskt sjávarfang og Samherji voru meðal helstu verðlaunahafa þegar Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru veitt í lok fyrsta dags IceFish 2024, miðvikudaginn 18. september 2024. Fyrirtækin hlutu viðurkenningarnar Framúrskarandi árangur á Íslandi, Framúrskarandi vinnsluaðili og Framúrskarandi alhliða birgir.

  • Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
    Conference

    Bjarkey Olsen: Nýsköpun nauðsynleg fyrir Ísland

    2024-09-18T17:11:00Z

    Nýsköpun hefur verið lykillinn að velgengni íslensks sjávarútvegs og sjávarafurðageira og er vaxandi þáttur í þeim verðmætum sem þau skapa. En þessi framþróun verður að nýta enn frekar, sérstaklega í þróun umhverfisvænna fiskveiðiaðferða og til að draga úr plastmengun í heimshöfunum, að sögn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra.

  • Gael Force Feed Barges
    Conference

    Gael Force leitar að lykilfólki samfara vexti

    2024-09-18T12:59:00Z

    Skoska fyrirtækið Gael Force Group, sem sérhæfir sig í að útvega búnað, tækni og þjónustu fyrir fiskeldi, hefur hleypt af stokkunum herferð til að laða að nýtt og öflugt starfsfólk á sviði sölu og vöruþróunar. Þetta er gert til að fyrirtækið geti náð áætlunum sínum um vöxt og þróun.

  • GreenFox Marine medical ultrasound
    Conference

    Blue Future Holding kaupir GreenFox Marine á IceFish

    2024-09-18T12:56:00Z

    Fjárfestingafélagið Blue Future Holding hefur keypt 67,2% hlut í norska tæknifyrirtækinu GreenFox Marine AS.

  • Ace Aquatec A-BIOMASS
    Conference

    Ace Aquatec færir lífmassatækni sína til Nýja-Sjálands

    2024-09-18T11:30:00Z

    Ace Aquatec, tæknifyrirtæki í fiskeldisiðnaði með aðsetur í Dundee í Skotlandi, hefur nú útvíkkað markaðssvæði sitt alla leið til Eyjaálfu. 

  • sjonni@theunifoodtechnicstand
    Conference

    Borncut og Uni-Food Technic í samstarf

    2024-09-18T11:15:00Z

    Fyrirtækin Borncut og Uni-Food Technic hafa nú blásið til samstarfs sem þýðir að íslensk vinnslufyrirtæki geta keypt Borncut skammtavélar beint frá útibúi Uni-Food Technic hérlendis. Sigurjón Gísli Jónsson, hefur stýrt því frá ársbyrjun 2024.