Á ráðstefnunni verða kynntar leiðir til þess að nýta sem best allan fiskúrgang og ná sem mestum arði af aflanum.

Þar verður farið yfir það sem þessi stefna hefur í för með sér fyrir fiskvinnslufyrirtækin og umhverfisáhrif hennar. Fyrirtæki sem þegar vinna samkvæmt þessum hugmyndum munu kynna skilvirkustu aðferðirnar til þess að fullvinna sjávarafurðir.

Aðgangur að ráðstefnunni er takmarkaður og okkur berast nýskráningar daglega. Skráðu þig strax í dag á ráðstefnuna til þess að vera viss um að geta sótt hana.

Ef þú hyggst tryggja þér setu ráðstefnunni skaltu skrá þig fyrir miðum handa fulltrúum þínum og kynna þér hvað þar fer fram á vefsetri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar eða hafa samband við starfslið hennar á info@icefish.is til þess að spyrjast fyrir um það hvernig ráðstefnan getur nýst til þess að hámarka arðsemi fyrirtækis þíns.