15. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.
Fimmtánda Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 22.-24. september 2026.
Tímamótasamstarf til að bæta fiskeldi með nýstárlegum lausnum á rotun og vinnslu fisks
Nýtt skip útgerðarfélagsins Gjögurs, Hákon ÞH-250, er komið til landsins.
Bandaríska tæknifyrirtækið Innovasea, sem sérhæfir sig í tækni fyrir fiskeldi, og norska fiskeldisfyrirtækið Mowi, hafa endurnýjað rammasamning sín á milli.
Oceana says the 2026 fishing limits do not tackle the core problem behind the sector’s economic struggles: Depleted fish populations
But European Commission says it couldn’t support a compromise reached on Mediterranean fishing opportunities
Lesotho’s Sanlei has adopted Ace Aquatec’s humane stunner as regional aquaculture demand and welfare expectations rise
Davíð Helgason seldi hlutabréf í Unity fyrir 4,5 milljarða króna í síðustu viku.
Elín Árnadóttir er þriðji stjórnarmaður Reita sem kaupir í félaginu á síðustu dögum.
Louvre-safnið í París var lokað í dag vegna verkfalls starfsmanna sem krefjast betri vinnuskilyrða og annarra úrbóta.
Vínframleiðsla á Santorini er í sögulegu lágmarki sökum þurrka, loftslagsbreytinga og aukinnar ferðaþjónustu.
Rekstraráætlun Skaga fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að hagnaður verði um 4,1 milljarður króna.