Starfsmenn Fishtek Marine beinir sérfræðiþekkingu sinni og kröftum að þróun og miðlun margvíslegra tækninýjunga sem reynst hafa vel við að lágmarka meðafla í atvinnuveiðum.

Tom Day, vísindamaður hjá Fishtek, útskýrir kosti sérhannaðra ljósa sem fyrirtækið hannar og eru seld vítt og breitt um heiminn, og þær tækninýjungar sem eru nú í sjónmáli.