IMG_2329

Guðbjartur Þórarinsson, framkvæmdastjóri Ísfell

Guðbjartur Þórarinsson, framkvæmdastjóri Ísfell, er hæstánægður með sýninguna og geri miklar væntingar til góðs árangurs af henni. Ísfell hefur sýnt á Íslensku sjávarútvegssýningunni frá því að fyrirtækið var stofnað fyrir 30 árum.

Benedikt Árnason, ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins, heimsótti sýningarbás Ísfells fyrr í dag og í kjölfarið var rætt við Guðbjart um væntingar hans til Icefish, stöðuna í greininni, nýjungar sem Ísfell sýnir og hvers vænta má á næstunn.