World Fishing News – Page 299

  • News

    Sæplast himinlifandi með IceFish 2017

    2017-09-20T09:26:42Z

    „Íslenska sjávarútvegssýningin hefur verið æðisleg í alla staði. Andrúmsloftið er frábært, öll umgjörðin glæsileg og reynslan verið afskaplega jákvæð fyrir starfsmenn Sæplasts,” segir Heiðrún Villa Ingudóttir hjá Sæplasti.Fyrirtækið kynnti á sýningunni nýjung í matvælaframleiðslu og endurvinnsluiðnaðinum. Sæplast PE/PUR ker á hjólum henta vel við meðhöndlun á ferskum og þurrkuðum ...

  • News

    Ný sýning, nýir viðskiptavinir, nýjar pantanir á IceFish – Intech skorar!

    2017-09-19T15:07:05Z

    Leif Andersen, yfirmaður sjávarfangsdeildar Intech, og Arnt Inge Kvalsund, eigandi norska fjölskyldufyrirtækisins Nybonia Marine, undirrituðu í dag samning um kaup þess síðarnefnda á vinnslulínu fyrir uppsjávarskip Nybonia Marine, sem nú er verið að breyta til að það geti stundað þorskveiðar í Norðursjó.Leif og Arnt höfðu fyrst rætt málin í ...

  • Javier Garat
    News

    Delayed funding blocking CFP objectives

    2017-09-18T12:43:00Z

    Slow implementation of the European Maritime and Fisheries Fund (EMFF) has been raised as a concern to the European Parliament (EP).

  • Marel
    News

    Training agreement struck at IceFish

    2017-09-17T13:03:00Z

    Marel and the Icelandic College of Fisheries have struck an agreement to continue the co-operation that has been in progress between them for the last three years, with an agreement signed on Marel’s stand at the IceFish exhibition, extending the agreement for a further two years.

  • News

    It's positive for SÆPLAST at Icefish 2017

    2017-09-15T18:42:48Z

    Used in food production and the recycling industry. Sæplast PE/PUR Carts and Buggies are ideally suited for the handling of wet and dry food products and built to withstand the harshest conditions, including the rough handling common within the fishing industry. Sæplast smooth surface products ensure easy cleaning and ...

  • News

    Brimborg kynnir Fyrirtækjalausnir Brimborgar á Íslensku sjávarútvegssýningunni.

    2017-09-15T18:16:44Z

    Brimborg er einnig er með umboð fyrir Volvo Penta bátavélar á Íslandi valdi Icefish – Íslensku sjávarútvegssýninguna til að kynna til sögunnar nýja deild, Fyrirtækjalausnir Brimborgar en ætlun hennar er að veita fyrirtækjum heildarlausnir í bílamálum. Vöruframboð hennar samanstendur af nýjum og notuðum bílum, rekstrarleigu, bílaleigu, langtímaleigu og sendibílaleigu ...

  • News

    There's more than one fleet in port - Brimborg's new vehicle Business Solutions launches at Icefish.

    2017-09-15T18:12:32Z

    Brimborg has a licence for Thrifty car rental in Iceland and offers variety of rental solutions both long-term and short-term as well as rental of commercial vehicles.Benny Osk Hardadottir, Fleet Manager for Brimborg, explained, "We chose Icefish for the launch as it's a great place for us to meet ...

  • News

    „Týndi hlekkurinn” verðlaunaður

    2017-09-15T16:56:49Z

    Trond-Inge Kvernevik, framkvæmdastjóri Fiskevegn AS, kveðst hæstánægður með að vélin hafi hlotið þessa viðurkenningu á IceFish 2017. „Og ég verð að segja að IceFish er sérstaklega mikilvægt í því samhengi, í ljósi þess hvað er löng hefð fyrir línuveiðum á Íslandi.”VestTek hefur verið þrautreynt um borð í tveimur skipum ...

  • News

    Námsstyrkir IceFish veittir tveimur framúrskarandi námsmönnum

    2017-09-15T16:56:40Z

    Við athöfnina fengu þau Jóhanna Sigurlaug Eiríksdóttir, sem er að sérhæfa sig í gæðastjórnun innan fiskiðnaðarins, og hins vegar Hallgrímur Jónsson, sem sérhæfir sig í Marel-vinnslutækni, styrki úr sjóðnum, 250 þúsund krónur hvort en fyrr á þessu ári var sömu upphæð veitt til þeirra.  Jóhanna og Hallgrímur stunda bæði nám ...

  • News

    Skaginn 3X, Búlandstindur og Fiskeldi Austfjarða undirrita samning um kaup á SUB-CHILLINGTM kerfi

    2017-09-15T16:56:29Z

    Kerfið afkastar allt að 13 tonnum á klukkustund sem gerir fyrirtækjunum kleift að pakka öllum sínum laxi við -1°C, allt árið um kring.Betri gæði Elís Grétarsson, framkvæmdastjóri Búlandstinds, segir að ekkert annað hafi komið til greina þegar kom að vali á kæliaðferð fyrir laxavinnslu fyrirtækjanna. „Við slátrum laxi fyrir ...

  • News

    Egersund Ísland útvegar Laxar nýjan bát

    2017-09-15T16:56:18Z

    Egersund Ísland er hluti af AKVA Group, sem er þekkt fyrir að útvega útgerðum heildarlausnir fyrir togara og einnig fiskeldisstöðvum víða um heiminn. Bátar fyrirtækisins eru sterkbyggðir og hafa reynst endingargóðir.Laxar  sleppi fyrstu seiðunum í Reyðafirði í vor og stefnir á að fara upp 6 þúsund tonna eldi 2018. Nýji ...

  • News

    Icelandic Fisheries bursary award winners 2017 receive final instalment

    2017-09-15T16:55:08Z

    The bursary awards, created after the 2014 Icefish exhibition aim to help support and re-invest in the future of the fishing sector.The winners, Hallgrímur Jónsson, 22 years old from Grindavík, specialising in Marel-Processing Techniques, and Jóhanna Sigurlaug Eiríksdóttir, 30 years old from Sauðárkrókur, specialising in Quality Control are both ...

  • News

    Egersund Island supplies new workboat for Laxar fish farms

    2017-09-15T16:54:40Z

    Egersund Island, part of the AKVA Group, is known as a total supplier of trawling equipment to fishing fleets and equipment for the fish farming industry worldwide; the company's robust and durable workboats are ideal for the aquaculture sector.Laxar is an up and coming company in the aquaculture sector ...

  • News

    Fifth Sub-Chilling contract for Skaginn 3X

    2017-09-15T16:54:12Z

    The Búlandstindur will have a capacity of up to 13 tonnes, making it possible for the company to pack salmon at -1°C throughout the year.According to Búlandstindur's managing director Elís Grétarsson, there was no question about going for the Skaginn 3X option for their salmon production. "We slaughter salmon ...

  • News

    The award for Best Product launched at the IceFish this year went to Fiskevegn AS for the VestTek precision baiter

    2017-09-15T16:53:00Z

    Aimed specifically at the 5000-8000 hook sector, the VestTek takes up very little space onboard and is extremely efficient; baiting percentage is satisfyingly high, in-line with expectation and more than matching that of much larger machines that require higher investment and substantial vessel space. VestTek has undergone indepth ...

  • News

    New exhibition, new customers, new orders at Icefish - a triple first for Intech International a/s

    2017-09-15T16:52:23Z

    Leif Andersen, Director - Seafood at Intech International a/s, and Arnt Inge Kvalsund, Norwegian owner of family-owned Nybonia Hav A/S, today signed the contract for a new processing layout for Arnt's recently acquired pelagic boat which is currently being converted to cod trawling for the North Sea grounds.It was ...

  • Knarr Russia
    News

    Knarr Russia launched

    2017-09-15T16:11:00Z

    Iceland’s Minister of Fisheries today announced in St. Petersburg the establishment of Knarr Russia.

  • News

    New version DNG jigger launched at IceFish

    2017-09-15T14:29:11Z

    The new product maintains all the features of the c6000i Jigging Reel which has been in use since 1995 and is well known to fishermen in many countries. The new version introduces many new and advanced features that touch on the user interface, efficiency and interoperability.The reel sports a ...

  • Skaginn 3X
    News

    Skaginn 3X confirms fifth SUB-CHILLING sale

    2017-09-15T09:19:00Z

    Skaginn 3X has sold its fifth SUB-CHILLING system this year, with a package for salmon producer Búlandstindur.

  • News

    Fullvinnsla fiskúrgangs á sér bjarta framtíð á Íslandi og víðar

    2017-09-14T19:05:52Z

    Snorri Hreggviðsson, stofnandi og eigandi Margildis, ræddi um þróun hágæða lýsis og nefndi að hann hefði horn í síðu orðsins „úrgangur“ í þessu samhengi, ekki væri um úrgang að ræða þar sem hráefnið væri nýtt við framleiðslu ákaflega seljanlegrar vöru.Davíð Tómas Davíðsson, þróunarstjóri Codlands, minnti ráðstefnugesti á að iðnaðurinn ...