PERUZA er fyrirtæki á sviði vinnslufræði sem framleiðir vinnslubúnað Búnaðurinn frá okkur gerir viðskiptavinum okkar kleift að framleiða meira af gæðavörum fyrir minni tilkostnað. Við búum til og framleiðum vinnslubúnað, einkum fyrir matvælavinnslu og þá sér í lagi fiskvinnslu. Helsti styrkur okkar liggur í vinnslu á litlum uppsjávarfisktegundum, allt frá skipi til verslunarhillu: Móttaka, vinnsla, niðursuða og pökkun. Okkur hefur tekist að yfirfæra þekkingu okkar á því að greina hvern smáfisk yfir á vinnslu stærri fisktegunda. Áreiðanleiki og rekjanleiki fiskveiða er lykilatriði í allri fiskvinnslu. Við teljum vel mögulegt að bæta jafnvel tækni sem reynst hefur vel, og þess vegna ver PERUZA fjármagni í rannsóknir og þróun og leitast við að finna betri lausnir fyrir viðskiptavini okkar. Með því að bæta lausnir okkar getum við boðið upp á áreiðanlegri búnað fyrir betri matvæli.

 

 

 

 

Heimilisfang:
Lejasrandoti
Mucenieki
Ropazu Novads
LV-2137
Latvia

Vefsíða:
https://www.peruza.com/

Samfélagsmiðlar:
Facebook
LinkedIn
YouTube