Trefjar hefur áralanga reynslu í plastiðnaði. Við sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur trefjaplasti, auk þess að framleiða úr öðrum plastefnum. Við hófum eigin bátaframleiðslu árið 1982 og höfum markaðssett síðan þá um það bil 500 báta, auk þess að þjónusta bátaeigendur á ýmsan hátt.

 

 

 

Heimilisfang:
Óseyrarbraut 29
220 Hafnarfjörður
Iceland

Vefsíða:
https://trefjar.is/