Teknotherm á  rætur að rekja tilársins 1926 sem hönnuður,  verktaki og framleiðandi hágæða kælikerfa. Stefna okkar nú á  dögum er að  vera ú tvalinn birgir hita-, loftræsti- og loftjöfnnarsamstæða og kælikerfa í  skip og aflandsbúnað og starfsemi. Við  eigum meðal annars gott samstarf við  skipasmiðaiðnaðinn og þáttur í  stefu  okkar er að  vera þar sem viðskiptavinina er að finna. Þess vegna höfum við stofnað dótturfyrirkæki í Bergen og Tromsø í Noregi, Gautaborg í Sviþjóð, Wuxi í Kina, Stettin í Póllandi, Pétursborg í  Rússlandi og Seattle í Washington-ríki Bandarikjanna auk aðseturs okkar í Alasundi í Noregi. Því til viðbótar ráðum við yfir öflugu neti umboðsmanna og fulltrúa á miklvægum markaðssvæðum um heim allan. Teknotherm getur tekið að sér að uppfylla allar þinarþarfir fyrir kælikerfi og hita-, loftæsti- og loftjöfnunarsamstæður. Tækniteymi offar er mjög hugasamt og ákaft um að  útvega þér hönnun, skalfestingu, teikningar, vottorð o.s.frv. í samræmi við kröfur hina margvíslegu yfirvalda á  sviði  tolla, gæða  og  flokkunar, auk þess að  uppfylla aðrar  kröfur. Við búum að  okkar eigin verkfæði- og framleiðsluþjónsustu, hönnum og smíðum okkar  eigin stýrikerfi og skiptiborðönnumst uppsetningu og rekumðjónustu, hönnum og smiðum okkar eigin stýrikerfi og skiptiborð,önnumst uppsetningu og rekum þjónustu- og varahlutadeild sem veitir búnaðiþinum eftirfylgni allan notkunartíma hans.

 

 

 

Heimilisfang:
Sorliveien 90-92
Halden
N-1788
Norway

Vefsíða:
www.teknotherm.com

Samfélagsmiðlar:
Facebook
LinkedIn
Twitter