Oxyguard hefur frá árinu 1987 verið leiðandi fyrirtæki í útvega mælitæki til að mæla og skrásetja öll helstu vatnsgildi fyrir fiskeldisiðnaðinn. Oxyguard framleiðir breitt úrval mælitækja og kerfa miðuð að þörfum viðskiptavina.   Þessu er fylgt eftir með sterkri tækniþjónustu sem er með 35 ára reynslu og tækniprufanir að baki og allt miðað að því að viðskiptavinir fái bestu fáanlega tækni og þjónustu. Markmið Oxyguard hefur alltaf verið að útvega tækni sem einfalt er að vinna með og á samkeppnislegu verði, hvort sem er um að ræða handmæli eða “state of art” mælistöð  til mælinga og stýringar á kerfum. Á standi Oxyguard munum við líka kynna vörur frá tveimur systur fyrirtækjum okkar sem eru Water ApS og Cobália. Water ApS er rannsóknarfyrirtæki með sérhæfingu í hönnun og framleiðslu umhverfisvænna vatns og sótthreinsunar tækni, eins og með útfjólubláu ljósi og óson.   Water ApS hefur hannað og skrásett nýja tækni byggða á óson framleiðslu. Cobália er fyrirtæki sem býður uppá afar vel hannað og tæknilegt forrit til að stýra öllum þáttum framleiðslueininga í fiskeldi.

Exhibiting with: / Sýnir með: Pavilion of Denmark

 

 

 

Heimilisfang:
Farum Gydevej 64
Farum
3520
Denmark

Vefsíða:
https://www.oxyguard.dk

Samfélagsmiðlar:
Facebook
LinkedIn
YouTube