Micro-ryðfrí smiði ehf hefur í yfir 20 ár sérhæft sig í smíði og hönnun á ýmsum lausnum úr ryðfríu stáli fyrir sjávarútveginn, matvælaiðnaðinn, fyritaæki, stofnanir og heimili. Þjónusta við sjávarútveginn hefur einkennt fyrirtækið frá upphafi og meðal lausna sem Micro framleiðir eru kælikör (Kælidrekar), blæðikör (Blæðidrekar), færibönd, skæralyftur og fleira sem tengist vinnslu um borð og í landi. Samhilða verkefnum fyrir sjávarútveginn hefur Micro tekið að sér ýmis önnur verkefni svo sem hönnun og smíði á handriðum, hliðum, innréttingum og öllu möguleguúr ryðfríu stáli.

 

 

 

Heimilisfang:
Einhella 9
221 Hafnarfjordur
Iceland

Vefsíða:
www.micro.is

Samfélagsmiðlar:
Facebook