Hampiðjan er leiðandi í heiminum í framleiðslu og  þjónustu á hágæ­ða veiðarfærum fyrir togara og nótaskip. Við starfrækjum veiðarfæragerðir um allan heim sem kaupa kaðla, trollnet og tibúin veiðarfæri frá Hampiðjan Baltic i Litháen. Vörumerki Hampiðjunnar  eru vel þekkt í fiskveiðarfæri á alþjóðavísu. Glorí, Swan Net Gundry og Cosmos Trawl þanflottroll eru afkastamikil veiðarfæri  sem eru vel þekkt meðal fiskimanna um allan heim. Togtaugar og Data höfuðlinukapall eru vörur í mikilli sókn vegna einstakra eiginleika sem þær hafa til að bera, hátt sliþol, léttleiki og frábær hönnun. Manet og Utzon trollnet eru framleitt í  ýmsum útfærslum, fyrir botn- og flottrolls veiðarfæri. Nýjasta uppfinning Hampiðjunnar nefnist Quickline. Þetta er byltingakenndur kaðall með áföstum lykkjum sem einfaldar uppsetningar a á pokum og belgjum togveiðarfæra. Starfslið Hampiðjunnar mun af áhuga taka á  móti núverandi og verðandi viðskiftavinum og ræða við þá um það helsta sem er á döfinni í veiðarfærum og veiðarfæratækni.

 

 

 

Heimilisfang:
Skarfagardar 4
104 Reykjavik
Iceland

Vefsíða:
www.hampidjan.is

Samfélagsmiðlar:
Facebook