Fishfacts er stærsti netvettvangurinn í alþjóðlegum sjávarútvegi. Þar má nálgast upplýsingar um meira en 5.000 fiskiskip, AIS-staðsetningu, tæknilýsingar, eigendur, afla, veiðiheimildir og fjárhagsupplýsingar.  Við tengjum saman útgerðir og þjónustugreinar. Notendur okkar eru meira en 500 fiskiskip frá 18 löndum og 4 heimsálfum, en notendur eru einkum þeir sem taka ákvarðanirnar, þ.e. skipstjórar, eigendur skipa og útgerðarstjórar. Þeir sem skrá sig sem þjónustuveitendur geta birt greinar, ljósmyndir og myndbönd á fréttaveitu okkar, og notendur okkar geta haft samband við þig beint í gegnum „contact us“ hnappinn. Til að fá frekari upplýsingar, hafðu endilega samband á hs@fishfacts.fo

 

 

 

 

Address:
Stoffalág 140
Tórshavn
100
Faroe Islands

Website:
https://www.fishfacts.com/

Social Media:
Facebook
LinkedIn