Cotesi er í fremstu röð fryrirtækja á heimsvísu í framleiðslu og sölu á köðlum og netum fyrir fiskveiðar, legufæri og til notkunar í iðnaði.

Reynsla Cotresi spannar rúmlega hálfa öld en fyrirtækið beinir þó sjónum sínum að framtiðinni og er í farabrbroddi við nýsköpun og þróun nýs búnaðar, auk þess sem stöðugt eru í boði nýjar lausnir fyrir kröfuharða viðskiptavini. Cotesi nýtir sér sambönd sín um heim allan tl að koma sér upp sterkum tengslum við alþjóðlega viðskiptavini sína. Cotesi býr að djúptækri þekkingu á þörfum útgerða og öflug þjónustulund innan fyrirtækisins gerir að það er fremur samstarfsaðili en bingir. Cotesi er ISO9001-vottað fyriirtæki sem veitir þér bestu fáanlegu tryggingu fyrir þeim gæðum sem nauðsynleg eru svo fyrirtæki þitt nái góðum árangri. það er okkur mikið anægjuefni að geta kynnt á sýningunni nýjustu vörur okkar, Force Tech og Redline Pro Gold netabúnað.

 

 

 

Heimilisfang:
Avenida Del Pardo S/N
Navia (Asturias)
33710
Spain

Vefsíða:
https://www.astillerosarmon.com