Vónin er eitt öflugasta fyrirtækið á heimsvísu þróun og framleiðslu á hágæða veiðarfærum- og fiskeldisbúnaði. Við bjóðum upp á fjöllbreytt úrval av veiðarfærum og þar má nefna flottroll, botntroll, rækjutroll, toghlera, hringnætur, fiskigildrur, fiskiskiljur og trollmyndavélar ásamt rekstrar og viðhaldsvörum í þessum flokkum. Fyrir fiskeldiðnaðinnframleiðum við fiskeldiskvíar, og net um þær, botnfestibúnað, fuglavararnet, fiskeldisnæturog netþvottatromlur. Við höfum alltaf lagt mikla vinnu í nýsköpum og þróun og höfum ávallt haft náið samstarf við viðskiptavini okkar á þessu sviði.Vónin starfar um allan heim og hefur starfsstöðvar og útibú í Færeyjum, Grænlandi, Kanada, Russlandi, Litháen og Íslandi

 

 

 

 

Heimilisfang:
Bakkavegur 22
Fuglafjørður
FO-530
Faroe Islands

Vefsíða:
www.vonin.com

Samfélagsmiðlar:
Facebook
Instagram
LinkedIn
YouTube