Uni-Food Technic hefur yfir 35 ára reynslu af hönnun og framleiðslu á leiðandi vinnslubúnaði og lausnum fyrir áframvinnslu á laxi og bleikju.

Uni-Food Technic framleiðir fullsjálfvirkar vélar ásamt búnaði og línum sem krefjast lágmarks aðkomu mannshandar en lausnir Uni-Food hámarka nýtingu hráefnis, lækka launakostnað og auka skilvirkni í hverri vinnslurás.

Uni-Food Technic hannar heildarkerfi “turn key” og vinnslulínur í samræmi við þarfir viðskiptavina og getur aðlagað og hannað hverja einstaka línu í umfangi til að ná settum markmiðum viðskiptavinarins.

Árið 2019 flutti Uni-Food Technic í nýja 3700 m2 starfsstöð með framleiðslu, vöruhús og skrifstofur á sama stað.

Exhibiting with: / Sýnir með: Pavilion of Denmark

 
 

Heimilisfang:
Jellingvej 30
Svenstrup J
9230
Denmark

Vefsíða:
www.uni-food.com

Samfélagsmiðlar:
LinkedIn
YouTube