TM býður upp á alhliða tryggingar og þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki og hjálpar viðskiptavinum að treysta á fjárhagslega framtíð sína. Hjá TM starfar hópur kvenna og karla með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. TM vill skapa lifandi og kraftmikið starfsumhverfi og vera aðlaðandi vinnustaður fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk.

 

  

 

Heimilisfang:
Katrinartuni 2
105 Reykjavik
Iceland

Vefsíða:
www.tm.is

Samfélagsmiðlar:
Facebook
LinkedIn