Á þessari sýningu mun Scanmar leggja áherslu á að kynna nýja brúarkerfið Scanbas 365 ásamt nýjum stafrænum móttakara við það kerfi. Við munum einnig sýna nýtt og gjörbreytt trollauga / belgstykki ásamt öðrum nýjum SS4 nemum. Verið velkomin á standinn til okkar - sjón er sögu ríkari.

 

  

 

Heimilisfang:
Midhrauni 13
210 Gardabaer
Iceland

Vefsíða:
www.scanmar.com

Samfélagsmiðlar:
Facebook
Instagram
LinkedIn